Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.02.1911, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.02.1911, Blaðsíða 8
Þjóðviljínn XXV. 7.-8. 3£ ForskriY selY Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Eehver ban faa tilsendt nortofrit mod^Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. sort, blaa, bruD, gren og graa aegtefarvet fin- ulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadaerdragt for* lcrm ÍO rCr*. (2,50 pr. Meter). Eller 31/, jVItr*. 13£> Ctm. bredt sort, merkeblaa og graanistret moderne Stof til en eolid og smuk Herreklædning for* kun 14 Kr. 50 0re. Store svære uldDO Sove- og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tag09 de tilbage Aarhus Klædevæveri, Aarhus, DanmarK. KONUNGL. HIRB-VERKSMIÐJA. Bræðumir Gioetta mæla með sínum viðurkenndu SjölcólErðe-teg-rxruirrm, sem eingÖDgu eru, búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztrr tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. aiðustu æfi-árin, er hann átti heimi í Nýja Islandi, hjá Jngibjörgu, dóttur sinni, og manni hennar, Steindóri Arnasyni. — REYKJAVÍK 18. febr. 1911. Snjór all-mikill á jörðu hér syðra, og frost nokkur. „l!otnia“ kom frá útlöndum J1. þ. m. —JMeð- al farþegja voru, kaupmennirnir Ohr. Nielsen og Jón Björnsson, og frú hans, Guðm. snikkari Jakohsson, Bjarni ijósmyndasmiður Eyjólfsson, og frú hans. — Enn fremur Choillon kolakaup- maður. Frá Vestmannaeyjum kom og Gunnar alþm. Olafsson, og frú hans. Jarðarför Jóns kaupmanns Þórðarsonar fór frarn hér i bsenum 10. þ. m. Likfylgdin var afar-fjölmenn, — af sumum gizkað á 1500—1600 manna. Sfra Haraldur Níelsson flutti húskveðju á heimili hins látna, en síra Ólafur fríkirkjuprest- ur Olafsson hélt líkræðu i kirkjunni. Mælt er að herklaveikisbælinu á Vífilsstöðum h»fi gefist 221 kr., í tilefni af útförinni, enda Jcvað hinn látni bafa látið einhver orð falla í þá átt í lifanda lifi, að það væri nær ósk hans, en kranza-gjafír á kistu hans. 12. þ. ir. flutti alþm. Bjarni Jónsson frá Vogi erindi um störf sín, sem „viðskiptaráðanautur11. Auk farþegjanna, er fyr er getið, að komið hafi frá útlöndum með „Botniu“ 11. þ. m., kom Einar myndhöggvari Jónsson einnig með skipinu. — ÆtJar hann að dvelja hér í hænum, meðan er hann starfar að líkneski Jóns heitins iigurðs- sonar forseta.. „Lord Neison“ er nafn botnverpingsins, er félagið, sem heidur úti botnverpinginum „Marz“, hefir nýlega keypt á Bretlandi. Botnverpingurinn kom hingað 6. þ. m. — Hafði hann komið við í Vestmannaeyjum, og þaðan kom með bonum Jón hæjarfógeti Magnús- son, er haldið hafði þingmálafuud i eyjunum. Nýja leikritið „Þóróifur í Nesi“ var í fyrsta skipti sýnt hér á íeiksviðinu 12. þ. m. Söngfélag stúdenta heldur samsöng i Báru- húð hér í bœnum í kvöld (18. febr.) Hr. Sigfús Einarsson söngtræðingur stýrir söngnum. „Vesta“ kom hingað frá ísafirði aðfaranótt- ina 13. þ. m., með henni þessir alþingismenn: síra Björn Þorlaksson á Dvergasteini, Jóhannes bæjarfógeti Jóbannesson, Jón Jónsson á Hvanná, Pétur Jónsson á Gautlöndum: Steingrímur sýslu- maður Jónsson á Húsavík, Sigurður læknir Hjör- Jeifsson, Björn Sigfússon a Kornsá, st'raHálfdán Guðjónsson, síra Sigurður Stefánsson í Vigur, og ritstjóri hlaðs þessa, er hrugðið hafði aér vestur, til þingmálafundarhalds. Maigt annara farþegja var og með skipinu. Grímudansleikur var haldinn á Hótel Reykja- vik hér i hænum að kvöldi 11. þ. m. Prentsmiðja Þjóðviljans. 63 Eleonor þá um morguninD, og þorði eigi að verða fyrir augnaráði lmnDar. Iltín hló hálf-ertDÍslega. „Meidduð þrr yður alls ekki?u spurði Hallur. „Sjáið þér ekki, hve föl eg er?“ Hallur leif á bana, og hló hún þá glaðlega. Jeg er stríðinu, mælti hún. „Þér vilduð ekbi lita á mig! Eruð þér feimÍDn? — Yar það þess vegn8?“ „Nei, jeg meiddi mig alls ekbi!? mælti hún enn fremur, stóð upp, og gekk til hans. „Liður maDninum illa?u mælti hún. „Ekki beld eg það!u svaraði Hallur. „En þarna gengur maður, og verðum við að ná í hann! Yið getum þá borið hann til bæjar!“ Hallur blístraði, og kom pilturinn þá tafarlaust hlaupandi. Þeim var tekið mjög vel á bænum, og dreDgur var þegar látinn hlaupa eptir lækni, sem átti heima i milu fjarska, enda var roaðurinD talinn í alvarlegri hættu staddur. Bóndinn tjáði sig fúsan til þees, að lofa honum að vera ud* haDn væri flutningsfær. Hann bauð og ungu stúlkunni að vera, eD hún kvaðst verða að fara aptur til Merstham, — og gafHalli um leið mjög hýrt auga. „En jeg þarf að fara til Craneboro!u mælti Hal'ur mjög dræmt. Hsdu hafði eigi veitt því eptirtekt, hve ertnislegit hún brosti. Já, hr. Georgy ratar, og getur verið vagnstjóri, svo. að honum er yðar óhætt að troysta". 64 „Já, en það bakar honum allt of mikið ómaku,. mælti hún. Haun sá nú, að hún hsnti gaman að sér. „Jeg fer til Craneboro, og þaDgað verðið þér einnig að fara —u mælti hann. „Já, þaðan get eg farið með eimreiðinni til Mer9t- ham“. Það leið nokkur tími, áður en þau kooou9t af stað því að uuga stúlkan vildi bíða komu læknisins, og láta sækja bifreiðina, og koma henni fvrir á bænum. Þegar þau lögðu af stað, var komið kolníðamyrkur og virtist kyrrðin, sem hvildi yfir allri náttúrunni, gera myrkrið en ægilegra en ella. I austrí sá9t dökkrauður bjarmi á himninum, eins og af eldgosi stafaði. Þau óku dú nokkrar minútur þegjandi. Hallur var að vísu vel kunDUgur veginum, en þar sem hann lá milli kletta, og myrkrið sýndÍ3t því enn koldimrnara, 6d ella, varð að fara gætilega. Þegar lengra dró, lá veffurinn i bugðum, eins og hvít- ur óendanlegur höggormur, yfir mýrar. Hægra megin var djúpur pittur, og lagði upp úr honum hvitleita þoku, og í fjarska heirðist ómur af læbj- ar-uið. „Það er mjög dimn.tu, mælti hún, og fór hrollur um haoa, er þokuna lagði á móti þeim. „Já, en svona er hér einatt á kvöldinu, mælti Hall- ur, og brosti. „Og hór er svo hræðilega þegjandalegt!u mælti hún. „Það hverfur, er við komum nær borginn!u svaraðii Hallur.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.