Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.02.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.02.1911, Blaðsíða 4
23 Þjóðviljinn. XXY. 7.-8. III. Strandqœzlan. „Furidurinn skorar á'alþmgi að hiut- ast til um það, að strandgæzlan verli betrf hér á Yestfjörðum en verið heíir, einkum frá 1. september til 1. marz“. Samþykkt i einu hljóði. 2. „að strandbáturinn verði látinn koma vi ð á Arnger.ðareyri í fyrstu ferð á ár- inu, er hann kemur að sunnan, og í síðustu ferð að^haustinu, erhannkem- ur að norðan". Samþykkt með 19 sam- hljóða atkvæðum. stjórnarinnar um fræðslu ungmenna um að leggja ríflegri styrk til ungmenna- fræðslunnar en verið hefir“. Samþykkt með 20 atkvæðum gegn 1. XI. Lceknamil. „Fundurinn skorar á alþingi að stofna nýtt læknishérað i Hólshreppi, eða^að veita styrk til læknis þar. Samþykkt með 1B samhljóða atkvæðum. XI. Siieitaitjórnarniil „ Fundurinn skorar á alþingi að fella burtu þessa málsgrein úr 37. gr. sveita- stjórnarlaganna: „Þófskal ekkileggja aukaútsvar á þá útvegsmenn úr öðrum sveitafélögum við þann sama fjörð eða flóa, sem útræðið er við, ef útsvar er lagt á þá í sveitarfélagi þeirrauu. Sam- þykkt með 10 atkvæðum gegn 8. XIII. Presta- og lárkjugj'öld 1. Fundurinn skorar á alþingi að breyta lögum um sóknargjöld í þá'átt að þeir menn séu undan þegnir er þiggja af sveit, eða eru vitskertir| eða mál eða heyrnarlausir eða lagstir í kör eða á annan hátt öðrum til þyngsla. Var samþykkt með 25 samhljóoa atkvæðum, 2. Enn fremur skorar fundurinnújalþingi að breyta lögum í þá átt, ;að ‘gjald- dagi sóknargjaldanna verði 15. ágúst* Samþykkt með 12_’atkv. gegn 6. XIY. Símamdl. Fundurinn skorar á þingmanninn að flytja það mál á alþingi að sími verði IV. Botnvörpuveiðasektirnar. „Fundurinn tjáir sig því mótfallinn að nokkur hluti botnvörpusektanna só látinn renna í ríkissjóð Dana. Sam- þykkt með 22 samhljóða atkvæðum. Y. Brimbrjötur í Botungarvík. „Fundurinn skorar á þingmanninn, að fara þess á leit við þingið, að það leggi'að minnsta kosti fram kr. 10,000.00 til byggingar brimbrjóti í Bolungar- vík“. Samþykkt með 22 samhljóða atkvæ'um. VI. Aðflutningsbannsmálið. „Fundurinn skorar á alþingi að fresta eigi framkvæmd bannlaganna, ne hvika að nokkru leyti frá gjörðum síðasta al- þingisu. Samþykkt með 18 samhljóða atkvæðum. VII. Strandferðir.] 1. „Fundurinn skorar á þingmanninn, að j hlutast til um að*strandbáturinn komi I " | við í Bolungarvík í hverri ferð fram °g aptur og að strandferðaskipin verði látin koma þar við í suðurleið í sept- ember og marz, áður en þau koma á ísafjörð“. Samþykkt með 18 samhljóða atkvæðumu. Enn fremur jVIII. Landsbankamálið. „Fundurinn skorar á alþingi að rann- saka aðgjörðir ráðherra, að þvierLands- bankann snertir11. Samþykkt með 20 atkvæðum gegn 1. „Enn fremur lýsir fundurinn óánægju sinni yíir aðferð þeirri er ráðherra beitti í þessu máli“. Tillagan felld með 7 atkvæðum gegn 7. IX. Póstferðír. „Fundurinn skorar á póststjórnina að breyta bréfhirðingunni í Bolungarvík í póstafgreiðslu og að láta póst ganga þaðan"til i.safjarðar áður "en jlandpóst- urinn fer frá isafirði. Enn fremur að pósturinn, sem gengur frá Arnger’ar- j eyri að Snæfjöllum verði látin fara þessa ferð í hvert skipti er aðalpósturinn kemurjjjjað sunnan, og að bréfhirðing verði stofnað á Melgraseyri. Samþykkt með 12Jsamhljóða atkvæðum. X. Fræðslumát. 1. Fundurinn tjáir sig því mótfallinn að styrkur til barnaskóla utan kaupstaða sé látin fallaMni ður“. Samþykkt jmeð 19 samhljóða atkvæðum. 2. Viðaukatillaga:^ „Fundurinn skorar á þingið "’að ’ sam- þykkja eigi að svo stöddu 1 frumvarp 59 Með örðugleikum komst hann að stól, þar sem föt lágu, laglega saman brotin. Hann sá þó brétt, að þetta voru ekki hans eigin föt. Rétt fyrir ofan stólinn hókk spegill, og var um- gjörðin úr eik. Honum varð ósjálfrótt litið í spegilinn, og gat þá «igi stillt sig um, að æpa upp. Hann reikaði yfir að rúminu, fleygði sér niður í það, og faldi andlitið i lúkum sér. Til allrar bamingju var hnrðinni í sömu andránni lokið upp, og kvennmaður kom inn. Hún var kolsvört, — eins og svertingjar eru blakkastir. „Þér eruð vaknaður“, mælti hún. „Það var gott; en þér hafið farið á fætur, og það var ekki rétt! Hví kölluðuð þér eigi á Anniemarther?u „Hver eruð þér? Segið mér það í guðanna bænum!u Henni brá mjög, en stillti sig þó, og brosti, svo að skein í hvítar, og stórar tennurnar. „Hafið hægt um yður, góði!“ mælti hún, til að friða liann. „Húsráðandinn hlýtur að koma þá eða þegar!u Hún hagræddi ögn rúmfatnaðinum, og hann bældi «ig í rúminu * „Hver eruð þér þá?“ mælti hann, er hún hafði hag- rætt í rúminu. „Jeg.er Anniemartber!“ „Og hvar er jeg?u „Kæri herra! Þór eruð hórna!“ Batray litaðist um. „Er jeg í Englandi?“ spurði hann. „Nei, engan veginn! I Ameríku, í Florída!“ í Ameríkn! í Florídu! Guð minn! Er jeg þá orð- inn vitfirrtur?“ 68 „Jeg skal finna yður á morgun, og segja yður, hvernig sjúklingnum, og bifreiðinni, líður“, mælti Gregory. „Það er fallega gert af yður! Jeg bý i gistihúsinu „Krónan“. — Ea ef þór akið héðan í kvöld, farið þá sem varlegistu. „Svo skal vera; — annars gæti eg ef til vill; eigi heimsótt yður á morgun“, skrapp út úr Hilli. Hún brosti. „Sjáumst aptur!“ mælti hún, jer járn- brautarlestin þaut af stað. Hallur ók nú brott, æstari í skapi, en hann átti vanda til. Vakandi dreymdi hann s»la drauma um Constanee en hugurinn hvarflaði þó öðru hvoru að bréfinu, sem hann hafði ritað Eleanor, og kom þá gremjusvipur á hann. Loks kom hann heim. Á borðinu lá bréf frá Eleanor. Svarið var eins óhagstætt, eins og hann hafði búist við. — Hún sagði — já! Harin var þá fastnaður Eleanor! „Var bréfið frá E!eanor?“ spurði frú JGregory, er hún bauð góða nótt. „Já!“ „Og hún —u „Æ, bezti drengurinujminn! En hvað| jeg er nú glöð og kát!“ Hallur svaraði á þann hátt, að napurt bros lék um varir honum.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.