Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Side 1
VerO árgangsins (minnst, 90 arkir) 3 kr. 80 aur. trlendis 4 kr. 50 aur., og i Ameríku doll.: 1.50. Borgist ýyrir júnimánað- eurlok. ÞJOÐVILJINN. e|= Ttj ttugasti og fimmti ÁRGANGUB. -=— Uppsögn skrifl ild ne nw kornið f ?.f/- anda fyrir 3®- & Plm- mánaðar og kaupandi samhliða uppsöyninni horgi skuld sina tyrir blaðið. M 9.-10. ReYKJAVÍK. 28. FEBB. 19 11. Vaníraustsyfiriýsing ráölierra iamþykkt i ncðri deild með 16 aikv. gegn 8. — o — Eina og getið er á öðrum stað í þessu ] nr. blaðs vors, voru á öndverða þingi bornar frara vantraustsyfirlýsingar í báð- um deildum alþingis gegn Birni ráðherra Jönssyni. Tildrögin til máls þessa voru þau, að þegar ráðherra var nýkomÍDn úr síðustu utaDÍör sinni, í janúarmánuði þ. á., áttu flestir af þingmönnam sjál/stœdisfloJtksins, sem heima eiga í Reykjavík, fund med sér, og bar þá á góma ýmislegt, sem miður þótti farið hafa, að því er ýmsar aðgjörð- ir ráðherra snerti, síðan er hann tók við völdum. A fundi þessum kom það í ljós, að eigi yrði hjá því komist, að ymsir afþing- mönnum sjálfstæi)is/fokksins greiddu atkvœði með vantraustsyfirlysingu getpi ráðherra, ef fram kœmi á þingi, og enginn vafi talinn i á þvi, að hún yrði borin fram af hálfu { minnihlutaflokksins (heimastjórnarmönn- um), ef menD úr sjálfstæðisflokknum létu það ógert. En ruvíð því að sjálfsagt þótti, að reyna að komast hjá þessu, ef auðið væri, varð niðurstaðan sú að réttast væri, að eiga einslega tal við ráðherra, benda honum á, að vænta mætti vantraustsyfirlýsÍDgar í báðum deildum, og vita, hvort hann vœri öfáanlegur til þess, ad heiðast lausnar frá ráðherra-st'órfum, áður enþing kæmi saman eða þá þegar í þingbyrjun. Á fundi, sem fyrgreindir þingmenn áttu litlu síðar með ráðherra1, var honum siðan bent á nokkur atriði í framkomu hans, sem mönnum hafði getizt miður að, og var þá svo á honum að heyra — þó að hann vildi að visu halda því fram,að hann hefði í engu brugðizt stefnuskrá ajálfstæðisflokksins —, sem eigi rnyndi nein fyrirstaða á því af hans hálfu, að hann beiddist lausnar, ef flokksmenn hans bysu. Yar ráðgert, að hann ætti bráðlega aptur tal við þingmenn um þetta efni, en af því varð þó eigi, enda af öllum talið sjálfsagt, að frest.að yrði fullnaðar- l) A fundi þessum var Jens prófastur Páls- son í Görðum, er eigi hafði verið á fyrri fundinum. úrslitum, unz þingmeDD sjálfstæðisflokks- ins, er obki eiga heima í Reykjavík, væru komnir til þings. Nú leið og beið, unz þingmenn voru all-flestir komnir til Reykjavíkur, og var roálið þá rætt á fundi sjalf'stæðisflokksins 18. febrúar síðastl., og siðao leit.að leyni- legra atkvæða um það, hvort menn kysu heldur, r.ð ráðherra héldi embætti, eða beiddist, lausnar. Yið atkvæðagreiðslu þessa, sem að vísu var talað um, að eigi bæriaðskoða, sem fullnaðarúrslit, varð niðurstaðan sú, að ellefu greiddn atkvœði með þml að ráð- herra beiddist lausnar, en níu á móti. — Tveir greiddu eigi atkvæði, og ráðherra var fjarverandi, og tveirókomnir til þings2 3 * * * Eptir þetta mátti heita, að hvert fund- arbaldið ræki nú annað, en gerði hvorki að ganga né reka, þar sem ráðherra og þeir, sem honum fylgdu helzt að málum, beid iu æ um nýja og nýja frestun máls- ins. Atkvæðagreiðslur voru og reyDdar öðru hvoru, sem enginn vaið þó fróðari á, enda tíðast einhver, eða einhverir fjar- verandi. En þar sem tímÍDn leið, og vænta mát.ti, að andetæðingaflokkurinn bæri fram vantraustyfirlýsingu, er miunst varði, og þar sem ráðherra, er flestir, ef eigi allir höfðu vonað, að viki eplir samkomulagi við flokk sídd, án þess að til vantrausts- yfirlýsingar kæmi, enda enginn getað annað á honurn skilíð — þvertök í al\a ítaði að beiðast lausnar nema vantrausts- yfirlysing kœmi fram í þinginu, og vœri samþykkt, þá tóku fjórtán af þingmönn- um sjálfstæðisflokksins það ráð að eiga fund með sér, og tilkynDtu þeir síðan sjálfstæðisflokknum að þair: „vseru einr&ðnir í því, að bera fram & alþingi yfirlýsingn um vantraust á ráðherra, en teldu ákjósanlegast, að sjálfstæðisflokkurinn fylgd- ist allur af málum; og ráðherra viki. án þess að til vantraustsyfirlýsingar kæmi“.3 Leiddi þetta, sem og aðrar samkomu- lag6tilraunir vantraustsyfirlýsingarmanna, til þess, að flokkurinn gerði tvo menn á fund ráðherra, til þess að hann viki góð- látlega, eptir samkomulagi við flokkinn, áD þess að málið yrði gert að umiæðu- cfni á þÍDgi. En ráðherra sat fastur við sinn keip, hefir að likindum treyst því í lengstu lög, að vantraustsyfirlýsingin færist þá fyrir. 2) Af þessum tveim þingmönnum greiddi ann- ar (Jón Sigurðsson) siðar atkvæði með van- traustsyfirlýsingunni, en hinn (Sigurður Gunn- arsson) á móti. 3) Tveir eða þrir af þessum fjórtán þing- mönnum greiddu þó eigi atkvæði, en leyfðú þó að tilkynningin væri birt sjálfstæðisflokknum í nafni allra fjórtánmenninganna. Yar þetta rajög óheppilegt vpgna samheldnis og samvinnu sjálfstæðisflokks- ins eptir á. sem þannig var telft í voða og ráðherra sjálfum unnin ógreiðinn einn í stað þess er boDum gafst kostur á, að að sleppa forystu flokksim? í góðri sátt við flokkinn i heild sinni, eins os var ósk allra flokksbræðra hans. Þeir sem óánægðastir voru að þvl er ýmsa framkomu ráðherra snerti, sáu þá að lokum eigi til ueins, að vera að þæfd málið lengur, eða láta draga það á lang- ídd, með Dýjum og nýjum frestum. og þýðingarlausum ræðuhöldum á flokksfund- um, og báru því fram vantraustsyfirlýs- iogu í báðum deildum þijgsins, svo að úr skæri. Að þeir hafi i þessu efni verið í nokkru makki, eða samvinnu við minnihiutaflokk- inn á þingi, eins og „Isafold“ gefur í skyn, eru tilhœfidaus ósannindi. Vantraustsyfirlýsingin var rædd í neðri deild 24. febrúar, og stóð fundurinn fyrst frá kl. 12 (hádegi) fram á fjórða kl.tima, síðan frá 5—8 e, h., og loks frá kl. 9 að kvöldi t.il kl. 1 — 2 um nóttina. Meiri áheyrenda-sægur, en líklega nokk- uru sinni fyr, hafði þyrpzt inn i þing- húsið, og beið þar úrslitanna, sem fæstír munu þó hafa verið í vafa um, hver yrðu. Af hálfu vantraustsyfirlýsingarmanna talaði Ben. Sveinsson fyrstur, en síðan tal- aði Jón i Múla fyrir henni, af hálfu heima- stjórnarmanna. M.eð vantraustsyfirlýsing- unni töluðu og Skúli llioroddsen, og Jón Jóvsson frá Hvanná og Jóh. Jóhannesson, en móti henni, auk ráðberra: Björn Kristj- ánsson, síra Sig. Ounnarsson, síra Hálf- dán Quðjónsson og Magniis Blöndahl. Að lokum var gengið til atkvæða um vantraustsyfirlýsinguna, sem var svo lát- andi: „Neðri deild alþingis ályktar, að lýsa yfir vantrausti sínu & núverandi ráðherra íslands11. Sei menn (úr sjálfstæðisflokknum), er vantraustsyfiilýsingunni voru fylgjandi, höfðu óskað þess, að atkvæðagreiðslan færi fram með nafnakalli. Já sögðu: Benedikt Sveinsson Bjarni Jónsson Eggert Pálsson Einar Jónsson Hannes Hafstein Jóh. Jóhannesson Jón frá Hvanná Jón frá Múla Jón Magnússon Jón Ólafsson Jón Sigurðsson Pétur Jónsson Sig. Sigurðsson Skúli Thoroddsen og StefáD frá Fagraskógi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.