Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Blaðsíða 8
40 ÞjÓÐVILjINN. XXY. 9.—.10 Forskriv selv Deres Klædevarer direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilseiidt nnrtofrit mod Efterkrav 4 IVItr*. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, giori og graa'í ægtefarvet lin- irltls Klsecle til en elegant, solid Kjole eller Spadaerdragt for kvin ÍO Kr. (2,50 pr. Meter). Eller 31/* Mtr. 13í> Ctni. Irredt sort, morkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herrekiædning for kun 14 Kx*. 50 0re. Store svære uldno Sove- og Rejsetæpper 6 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tagés de tilbage Aarhus Klædevæveri, Aarhus, DanmarK. KQNUNDL. HlKí)-VEKK8MIí)JA. Bræðurnir Gloet'ta mæla með sínum viðurkenndu Sjölvólaðe-teg-nndnrn, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Enn fremur líalvaópvilveri af beztvv tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. irinD, sem hafður er í kjailara stýrimannaskól. ans hér i hænum, töluveiðan titring, og hafa J.TÍ einhversstaðar verið landskjálftar, eða elds. ombrot um það leyti. „Mjölnir11, skip Ttore-félagsins; kom hingað Jrá útlöndum 23. þ. m. Skipið fór héðan til Vestfjarða daginn eptir. Skarlats-sótt hefir nýlega gert vart við sig hér í bænum, og er vonandi, að varnað verði út- breiðslu hennar. Samsöngur stúdentafélagsins i Báruhúðinni 18. þ. m. var fjölsóttur. Þar var, meðal annars, sungið nýtt lag, er Sigfús Einarsson söngfræðingur bafði samið. Samsöngur þessi var endurtekinn 24. þ. m, fyrir fullu húsi. Meðal farþegja, er hingað komu frá útlönd- um með „Mjölni“ 23. þ. m., var brezkur námu- fræðingur,|Nicholó að nafni. Hefir|banD verið fenginn, til þess að athuga, hvernig íhaganlagast sé, að rannsaka gullið í námunni í Miðdal. íslenzki botnverpingurinn „Marz“ seldi ný- skeð afla sinn á Englandi fyrir 7 þús. króna. Góð aflabrögð eru nú sögð i verstöðunum við Faxaflóa. ý 23. þ. m- andaðist hér i bænum frú Anna Breiðfjörð, ekkja Valgarðs heitins Breiðfjörðs, kaupmanns. Helztu æfi-atriða hennar verður vænfanlega getið í blaði vora siðar. 22 þús. af fiski aflaði islenzki hotnverping- urinn „Nelson“ í siðustu sjóferð sinni. — Úr ( henni kom hann hingað 25. þ. m. Auglýsingum, sem birtast eiga i „Þjóðv.11 má daglega skila á afgreiðslu blaðsins í Vonarstræti nr. 12 Heykjavik. Prentsmiðja Þjóðviljans. 76 rÞað var fallega gert af yður, að koma!“ mælti bún, er hann kom inn. „Hvernig líður bífreiðinni?“ „Yélasnnðnrinn, sem eg lét athuga hana, áleit, að skaðinn væri ekki að mun“, svaraði Hallur. „Manninum, sem með yður var, leið og mikið betur. — En þó geta enn liðið nokkrar vikur, áður en hann verður albata". „Hvorttveggja góðar fréttiru, mælti CoDstance, og slengdi hnitnum á borðið, svo að hann stóð þar faetur, enda var hanD hárbeittur, sem rakhnííur. Hallur leit á hnifinn. „Svo er að sjá, sem yður geðjist vel að bonum“, mælti Conatance. „Það mætti vel drepa mann með honum!“ mælti Hallur. „Það má gera með vaDalegum borðhníf, sé hoDum yel beittu. Að svo mæltu hringdi hún, og lét vinnukoDuna koma inn með te. „Jeg bjóet ekki við, að þér kæmuðu, mælti Con- stance, „en raér þykii vænt um, að þér komuð“. „Hvers vegna?“ „Af því að stúlkunum þykir einatt gaman að sjá piltana“. Hallur tók lítt undir þetta. „Jeg verð að játa“, mælti Constance eíðaD, eptir nokkra þögn, „að skemmtumn er ekki ýkja mikil, að þvi er yður snertir, þar sem þér eruð engu skrafhreifari, *r> ejúklingur hjá tannlækni, sem eigi getur svarað, nem t öðru hvoru. — Ed getur það verið, að þér hafið gert yð- ur þessa ferð eingöngu, til þess að tala um bifreiðina mina?“ 75 „Þetta er mjög einkennilegt!" sagði Kenwood við sjálfan sig, er hann var kominn út á stræti. En allt i einu datt honum nokkuð í hug. — Af sjúklingnum er það að segja, að þegar Kenwood var farinn, settist hann upp í rúmi sídu, og hló dátt. „Veslings Kenwood!" tautaði hann. Einum degi á eptir tírnanum !u „En komið nú og verið í minn stað!u mælti hann síðan við hjúkrunarmanninn. „Jeg þarf að fara, og tala Cruston.u XIII. Mölurinn og ljósið. Hallur fann vel að hann hefði ekki átt að heim- sæk.ja Constance. Hann gerði það þó engu að síður. Houum duldist eigi, að haun bar ást til hennar. Hafi eins verið ástatt með ungu stúlkuna, kunni. hún að minnsta kosti að stilla sig. Hann hitti hana í sal gistihússins. Húd var i sloppkjól, sem var úr mjúkfelldu efni, og sýndi vöxt hennar einkar vel. A brjóstinu var kjóllinn nældur saman með skraut- legri demantsnælu. Þegar Hallur kom inn í salinD, sat hún, og las, og hélt í annari heodinni á dálitlum hníf, sem var gim- steinum settur, og var auðsætt, að hún notaði hann, sem pappírsskurðarhníf.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.