Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Blaðsíða 7
XXV., 9,- 10 IÞjÓBVXLJiNN. 39 Hann lætur eptir sig ekkju^ og pjö börn. 27. janúsr þ á. andaðist í KaupmanDa- höfn Bjarni læknir Thorsteinsson. Htnn var sodut Steingrims srectora T h orrteinssonar, ^n móðir han, iyrri kona Steingrin s vsr dönsk.og varBjarni fæddnr L864. Bjarni stundaði nám í lærða skólanum hér á landi, og lauk stúdentsprófi 1884, en sigidi síðan til háskólans i Kaupmanna höfn, og uam þar iæknisfræði, og settis að i Kaupmannahöf’n, sem lækrir Hann var formaður í danska „sálar- fræðisrannsóknaríélaginu" (Foreningen til psykisk Forskcing)u. og hafði ritað tals- vert um þau efni, er lélagið fæst við. Hann var kvæntur daDskri kouu. Sökum rúmleysis bíður talsvert útlendra frétta næsta blaðs. REYKJAVÍK 28. febr. 1911. Tíðin fiemur stillt. undanfarið, frost eigi að mun, en snjór afar-mikiil k jörðu, þar til hlán- aði ‘27. þ. m. Siðustu daga norðan gatður með frosthörku. Ishússíélagið hór í bænum hélt aðal-fund sinn 30. f. tn. Formaður félagsins, hr. Tryggvi Gunnarsson, | lagði fram endurskoðaða reikninga félagsins fyr- í ir árið, sem leið, og hafði árs-ágóðinn orðið alls 6681 kr. 02 a., en afgangs frá fyrri árum átti félagið 14, 714 kr. 30 a. , Stjórnin bar fram tillögu þess efnis, að verja skyldi 150C kr., til að byggja reykingarhús, en tillaga þessi náði ekki fram að ganga. Af hlutafénu, sem nemur alis tíu þúsundum króna, var samþykkt að greiða hlutjiöfum 16®/0. Zirnsen, gufuskipa-afgreiðslumaður, er ganga átti úr stjórninni, var endurkosinn, og vara-mað- ur kosinn Eiríkuv Briem, prestaskólakennari. Endurskoðendur voru endurkosnir: Halldór | Jónsson og Sighvatur Bjarnason. Sjúkrasamlag Reykjavíkur heldttr aðal-fund j sinn á hótel Island í dag. Verða þav lagðir íram reiknit gur iélagsins, ; og stjórn kosin. Aðfaranóttina 20. þ. m. kviknaði í húsinu nr. 12 við Laugaveg hér í hænurn. í húsi þessu var tóbaksverzlun hr. Guðm. Gislasonar. Vörur brunnu, en húsið, sem er lítið, og lík- ast skút- í laginn, sviðnaði að eins, eða hrann eigi til stóiskemmda. Hann var fæddur 30. maí 1830, og voru foreldrar hans: ÞórarÍDD, sonur Stef- áns amtmanBS Þórar»nssonar, og Katrín Jakobsdóttir Havsteen, systir Péturs Miit- XJI&DDB. Jakob heitinn Thorarensen ólst upp hjá foreldrum sínum, á Akureyri, og í Skjaldarvik, en fluttist, ásamt föður sin- um til Reykjarfjarðar árið 1847, er faðir hans gerðist kaupmaður þar. Að föður sínum látnum, gerðist Jakob veizlunarstjóri í Reykjarfirði (Kúvíkum') árið 1854. og eignaðist sjálfur verzlunina árið 1861. Af börnum þeirra hjóna eru þessi fjög- ur á lífi: 1. Ólafur, bóndi á Ármúla í Nauteyrar- hreppi í Norður-ísafjarðarsýsiu. 2. Þórarinn, bóndi á Gjögri. 3. Yaldemar, málfærslumaður á Akureyri. 4. Karólina, gipt Fr. bónda Sjöbeck, beyki í Reykjarfirði. Eitt barna hans var og KatrÍD, fyrri kona Lambertsen’e, er um hríð var verzl- unarstjóri á Arngerðareyri, og nú ar verzl- unarmaður á Isafirði. Jakob heitÍDD Thortrensen var vel látinn meðal sveitunga sinna, og annara, er kynDÍ höfðu af honum. Mannal áí. 4. janúar þ. á. andaðist að Syðra- Yatni i Skagafirði Konráð bóndi Magn- Ú6SOD, 53 ára að aldri. — Forelrar hans voru: Magnús Andrésson og Rannveig Guðuiundsdóttir, sem bæði eru dáin. Eiskiveiðafélagið „Eram“ hélt aðal-fund sinn hér i bænum 11. þ. m. Eólag þetta er eigandi botnverpingsins „ís- lendingur“, og er hlutafé þess alls 45 þús. króna, en upphæð hvers hlutar 500 kr. Árið, sem leið, bafði gróði félagsins verið alls um 27 þús. króna, og var á fundinum ákveðið að greiða bluthöfum 6°/0 i arð af hlutafé þeirra. í stjórn félagsins vqru kosnir: E. Stefánsson, Asm. Árnason i Hábæ, Arni Geir í Keflavík, Gísli Pétursson i Reykjavík, og Guðm. Sigurðs- son, skipberra á „Islending“. Taugaveiki hefir stungið sér niður hér í bænum. „Botnía“ lagði að stað héðan til Austfjarða, á leið til útlanda, 18. þ. m. Margt farþegja fór með skipinu, þar á meðal kaupmennírnir: Copland, J. V. Havsteen. etaz- ráð á Oddeyri, og Egill Jacobsen, og frú hans. — Enn fremur Eyvindur trésmiður Árnason, ungfrú Þórunn Jónsdóttir (kennslumála-umsjón- armanns Þórarinssonar) o. fl. Með skipinu fóru og tólf vesturfarar. 18. þ. nt. kl. 6i e. h, sýndi landskjálftamæl- 77 Nei, jeg kom — “ „Segið.ekki hvers vegna, en látið mig geta“, greip hún fram i. „Jeg má geta þrisvar! Þér komnð af þvi að þér höfðub sagt að þér ætluðuð að koma? En hví höfðuð þér heitið því, hr. Gregory?“ „Af því að mér skildist, að þér vilduð gjarna, að—“ Hallur þagnaði skyndilega. „Þér íroynduðuð yður, að mór væri þægð i því“ mælti Constanee, „og jeg sagði, að mér þætfi vænt um, að þér kæmuð. — En þetta er ekki næg skýring. — Við höfum hvorugt verið öðru einlægtu. Hr’rn hló, og siðar mælti hún: „Jeg lét frænku mÍD8 fara út, því að hún er nú farin að verða gömul í skoðunum. — Hún getur ekki hugsað sér, nema eina á- stæðu til þess, að tvær ungar manneskjur vilja gjarna vera saman, — iÍDnst yður það ekki hlægilegt?“ Jú það finnst mér!“ mælti Hallur. En hvað ætlaði hún sér? Ætlaði hún að neyða haDn til þess, að fara að skripta? „Auðvitað er það hlægi)egt!“ hélt Constance áfram máli sinu, „ekki sízt þar sem þér eruð trúlofaður. — Þér hélduð, að mér væri efeki kunnugt um það? En hvernig vikur því þá við, þar sem svo er, að þér eruð hingað kominD?“ Meðan hún sagði þetta, var hún að leika sér að hnifnum, og var fremur kýmileit. „Jeg er ekki trúlofsður!" mælti Hallur lógt, og var það í fyrsta skipti, að því er harjn freksst mundi, að hann sagði öeatt gegn betri vitund. „Við skulum gleyma henni!“ mælfi hún lilægjandi. „Þér hittið hana svo á morgun, og þá or jeg gleymd 74 mig stundar, heitsr ekki Eales! En hvar hafið þér kom- izt á snoðir um þetta samsæri, og að hverjum stefnir það?“ „Þeir ætla að ná frá yður miklu fé og sjúkdómur- inn er í 8amsærinu“. „Þá hlýtur samsærið að vera meira en 25 ára gam- alt, því að svo lengi hefi eg gengið með sjúkdómÍDn“, svaraði Ratray. En það er tnjög alvarleg ásökun, sem þér slóið fram, og lýtur eigi að eins að manninutn, sem stundar misr, heldur og að lækni roínum, sem mælti fram með honum.“ Hr. Ratray hringdi, og koni þá maðurinn, seur haDn stundaði. Ken vood varð forviða, er haDn sá, að maðurinn var alls ekki Eales, en stærri, og eldri roaður. MaðurinD kveikti á l&tnpa, og starði á Kenwood. „Hafið þér nokkuru sinni heyrt nafnið Roachley?“ spurði Ratray enn fremur. „Aldrei herra!“ „Yiljið þér nú í áheyrn mannsins endurtaka áeak- anirnar, senr þér kotnuð með áðan?“ mælti Ratray við KeDWOod. „Jeg er hræddur um — jeg írnynda mér — að um misskílning sé ; ð ræða“, stamaði veslings Kenwood út úr sér. „Þór apturkallið þá það, sem þér sögðuð áðan?“ „Já, það gerí eg!u svaraði Kenwood. „Hafið þér sagt öðrum fró þessu?1* „Nei!u Þegtð þá epfcirleiðis!a mælti Ratray. „En ef þér komizt á snoðir um meira, þá látið mig vita — Verið nú sælir!“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.