Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.02.1911, Blaðsíða 3
XXV., 9.-10. ÞjÓEVIL.TINN 85 Ráðherra beiðist lausnar. Veitt lausn. —0— Þegar dagitin eptir, er vantraustsyíir- lýsingin hafði verið samþykkt um nótt- ina, símaði ráðherra til konungs, skýrði honum frá vantraustsyflrlýsingunni, og úrslitum hennar í neðri deild, og beidd- ist lausnar frá embætti. Barst honum síðan svar konungs sam- dœgurs (25. febrúar), og veitti konungur honum lausn, en fal honum jafn framt, að gegna embættinu, unz eptirmaður hans væri skipaður. Engu spáð?. —o— Engu verður enn um það spáð, hver nýi rá^herrann verður. Þingflokkarnir hafa enn eigi hrætt það mál með sór. Konungur hefir símað forseta'samein- aðs þings (Sk. Th.) sem og Birni ráðherra .Jonssyni, að hann óski, að jfá fregnir um skoðanir þingflokkanna á því máli 11. marz næstk., er hann komi heim aptur til Kaupmannahafnar úr för til Svíþjóðar. LT 11 ö n d. —o— Helztu tí;'indin, er borizt hafa ný skeð frá útlöndum, eru: T>anmö rk. Af þingi Dana engra sérstakra nýj- unga að geta. Áformað ér, að líkneski Maríu heit- innar prinsessu, er gipt var Valdemar prinz, verði bráðlega reist á Löngu-Línu, sem er skemmtigata Kaupmannahafnar- biía, er liggur fram með Eyrarsundi. f 22. janúar þ. á. andaðist í Kaup- mannahöfn M. A. Mule, há-aldraður mað- | ur, einn af embættismönnum háskólans, í og munu allir Islendingar, er nám hafa / stundað við háskólann, kannast við nafn j hans. — — — Noregur. 1. febrúar þ. á. brann Hi Ilevaag-nlæða- verksmiðjan, og er skaðinn metinn 400 þús. króna. I janúar síðastl. brugðu ýmsir dansk- ir stúdentar ser til Noregs og veittu norsk- ir stúdentar þeim mestu fagnaðarviðtökur. Svibjc5ð. í þ. m. (febnxar) brann vefnaðarvöru- verksmiðja i Hudiksvall, og er skaðmn metinn um 300 )þús. króna. Skömmu áður, 26. jamiar þ. á., brann og til kaldra kola stórt gistihús í Halm- stad, Grand hótel að nafni. Bretland. Ping Breta hófst 30. janúar þ. á., og hefst nú að”nýju deilan milli'efri og neðri málstofunnar. f 26. janúar þ. á. andaðist Oharles Dilke, einn af helztu stjórnmálamönnum Breta. — Hann var fæddur 1843, og varð þingmaður, 1868, og átti sæti í ráða- neyti Gfladstone’s 1882—’85, enda var hann frjálslyndur maður, og hneigðist um hríð að lýðveldisskoðunum. Járnbrautarslys varð 23. janúar þ. á. í grennd við Pontíprydd, og biða ellefu menn bana, en margir hlutu meikli. Afskaplegt ofve 'ur var í sundinu milli Erakklands og Englands 1. febr. þ. á., og er taliý að þá hafi farizt þar mörg skip, en fregnir enn óljósar þar að lút- andi. — Við bæjarfulltrúakosningar, er fóru fram í Armagh á írlandi í janúarmánuði þ. á., urðu all-miklar róstur, og voru tólf sölubúðir rændar, og eyddar, og margir hlutu jaíiKvel banvæn meiðsli. —---- Holland. 27. janúar þ. á. brunnu í Antwerpen þrjú málverk þriggja nafnfrægra hol- lenzkra málara, — Rubens (f 1640), Dyck’s (f 1641) og Teniers (f 1649) —, er virt voru samtals á um hálfa milljón króna. Frakkland. Nýlega andaðist í París rússneski mál- arinn Thommonkow, 80 ára að aldri, og bar dauða hans að á þann hátt, a) lampi valt um, er^hann var háttaður, og kveikti i"rúmfötunum, og var hann dáinn, er dóttir hans, sem hjá honum bjó, kom að. — Tommonkow hafði lengi átt heima í París. Tveir unglingar, 16 og 17 ára að aldri, er myrt höfðu banka-sendisvein til fjár, 81 hann hafði látið þá kynnast: „Mér sýnist. egkannastvið yður! Dér heitið Rod Bevington!u „Já, það eru líklega meira, en tiu ár, siðan við sá- nm síðast!u svaraði Kenwood, all-hikandi. „Já, það eru tíu ár, siðan eg fór úr skólanumu, mælti Hallur, „en þér eruð yngri“. Scott Mallabar gjörðist forvitinn. nHví hafið þér breytt nafni?“ gloppaðist út úr honum. „Jeg hefi eigi breytt nafni, beldur stytt þaðu, svar- aði Kenwood. „Fullu nafni heiti eg Roderick Kenwood Bevingtonu. „Afsakið, að eg spurði“, mælti blaðamaðurinn, „því að ekki kemur þetta mér við' — En þar sem eg varpaði fram spurningunni, þá . . . .“ „Væri yður þökk á að vita, hverra erinda eg dvel hér í Craneboro?“ Blaðamaðurinn játti því, og greip Hallur þá fram i: ^Ekki vegna ungfrú Ratray, vænti eg . . .u Meira sagði hann ekki. „Og ef svo væri —?“ „Jeg verð að biðja fyrirgefuingar, eins og Mallabar", mælti. Hallur. „Jeg hefi eigi frekar rétt. til spurningar minnor!14 Blaðamaðurinn brosti. „Auðvitað er kona með í leiknum —•—u Kenwood fýsti eigi, að fára frekar iit í efnið. — Hann benti á stóran böggul af handritum. „Er þetta það. sem þér hafið síðast samið?“ spurði hann. Mallabar játti því. 70 _Já, það verður gaman að lesa það ritu, mælti Ralph, háðslega. Ralph gekk nú, sem skylt var, daglega á bókasafn, og kom heim að kvöldi raeð það, sem hann hafði safnað, og með ákafan höfuðverk. Kenwood var í vafa, en gerði sór þó einatt von um, að tnálið væri samsærinu óviðkomandi. Næsta laugardag fékk Ralph Bowmar fragnir af Ratray, en ungfrú Ratray, og verzlunarstjóranum höfðu optar borizt skeyti frá honum. Að málið var alva legs efnis, fékk Kenwood loks að vita, er hann átti tal við Eleanor. Eleanor vildi oigi kannast við það fyrir sjálfri sér að ræfiliinn, sem hún hafði komist í kynni við, hefði vakið sérstaka eptirtekt sína, og datt henni haun opt i hug. Henni gramdist það, Fyrstu árÍD, sem hún mundi til sín, höfðu foreldr- ar hennar orðið að basla mikið, til þess að hafa ofan af fyrír sér, og sínum, og orðið að halda rnjög spart k. Uppeldi hennar hafði verið vanrækt, þar sem móðir hennar varð opt að sinná verzluninni. Jatn vel nú, er hún lifði við auð og alls nægtir, gramdist henni endurminningarnar um þau árin. Móðnr sína, sem hún mundi að orðin var útslitin, hafði hún aldrei þekkt að ráði. Eleanor var, eins og faðir hennar sagði, undarlega gömul að sumu leyti. Auðvitað var mikið látið með hana, bæði sakir friðleika henDar, og peninga hennar. Ungu mennirpir í Craneboro, sem af heldra taginu

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.