Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.06.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.06.1911, Blaðsíða 4
104 ÞJÓBVILJI.VN. XXY., 26.-27’ og hafd þúsur.d yopnaðir lögregluþjónar orðið að gæta vagua þöirra, er gengið hafa um borgarstrætin. Böggull hsfði og nýlega fundizt, er í j var sprersgi-efni („dynamít“), en sakaði | þó eigi. Arabía. Uppreisnin þar, gegn yfirráðum Tyrkja, sögð í rénuD, eða her Tyrkja : gengið mun betur, en er blað vort gat j síðast frétta þar að sunnan. Kína. j Uppreisu í borginni Canton, og réðu j uppreisnarmenn Dý skeð á höll visi-kon- > uugsins þar, en voru þó hraktir burt vod- um bráðar. Kveiktu þeir í fjölda húsa í borginni, og heyrðist skothríð um alian bæinn, enda barizt hér og þar á strætum. Brezkir hermenn kvað halda vörð við hús sendiherra (eða konsúla) annara ríkja. Mælt er, að uppreisnin hafi nú og breiðzt til annara borga, og sagt, að heim- ingur borgarinnar Patsham hafi verið brenndur tii kaldra kola. Önnur Asíulönd. Haglél gjöreyddi ný skeð bómullar- uppskeru í héraðinu Tashkent, og varð því að sá þar að nýju. Ymsum helgum dómum var ný skeð stoiið úr Omar-musterinu í Jerusalem, þar á meðal sverði Salómons konungs, er biblían getur um. I.eith 2!>. maí 1911. Til viðbótar fréttunum, sem þegar eru greindar hér að fraroan, skal þessa enn getið: Rússland. 27. þ. m. viidi það slys til í Péturs- borg, að maður féll úr flugvéi, úr 120 feta hæð, og meiddist svo að hann beið bana, áður en hann varð fluttur á ejúkra- hús. — Maður þessi hét Airman Smíth. í þorpÍDU Oroschor o. fl. þorpurn á Pamirhásléttunni — hvort þan héruð lúta Rússum, eður eigi, vitum vér eigi, og getum eigi séð nú í svip — urðu jarð- skjálftar nýskeð 128 mönnum að bana. Bandaríkin. Eimskip þaðan rakst ný skeð á sker fram undan Puntamala í Panama. — Af hundrað mönnum, er á skipinu voru, er talið, að sex tugir manna hafi farizt. I Coney Island, sk9mmtistað New- Yorkbúa, var ný skeð eldsvoði (28. þ. m.), sern valdið kvað hafa 600 þús. sterlings- punda fjártjóni. — Meðal annars barst eldurinn í hús, er í voru mörg vitlidýr, og voru þau skotin, áður en inni brynnu, nema þrjú: Ljón, björn og tígrisdýr, er brutust út i mannþvöguna, vekjandi sketf- ingu, áður banað yrði. Mexíco. Þar er nú loks komið, að Díaz forseti hefir sagt af sér lýðveldisforseta9töðunni, og kvaðst hann gera það, til aðreynaað friða landið. — Jafn framt lagði hann og af stað til Spínar, kom sér burt m9ð leynd. Yið forsetastöðunni tók i bráðina Barra, varaforseti, og tók hanu sér þegar nýtt ráðaneyti. Byltingunni í Mexico þó enn eigi lok- ið, þó að Diaz hafi sleppt völdunnm. 20 mill. dollara er gizkað á, að hún hafi pegar koitað lýðveldið, auk þess er greiðt verður útlendingum 2 millj. doll- ara í skaðabætur. Canada. Leikhús o. fl. brann ný skeð i borg- inni Quebec, og'er skaðinn metinn 60 millj. sterlingspunda. Cliili. I borginni Iquiq ie var ný skeð grýtt hús konsúls Perumauoa, og æsingar þir svo miklar gega þeim, að stjórnin i Oaiii hefir sent þangaðlherskip. Portugal. Dar fara fram þingkosoingar um þess- ar mundir, og hafa þær til þem gengið mjög lýðveldismönnum i vil. Spánn. í grennd við borgina Barcjlona sló ný skeð í bardaga milli Karlunga og frjálshuga manna, og biðu nokkrir bana, en aðrir urðu sárir. Frakkland. Nú er mælt, að það sé orðið að sam- 163 „Biðjið hann þá að koma út!“ „Dér verðið að koma með mér inn til hans!“ „Jeg fer ekki inn!“ mælti iEmly, í ákveðnum róm. „Ekki eitt fet leDgra! Hr. Kenwood hefur gert mér boð, og nú er eg hingað kofnin og hann getur nú kom- ið út!“ nEn —!“ „Æ! þér eruð mjög œælskur vinur hr. Kenwood’s. En það, sem eg segi, ætla eg mér!“ Yagnstjórinn hafði nú tekið hestana frá vagninum og teymt þá burt, svo að maðurinn, sem á Ijóskerinu hélt, var einD eptir hjá Emily. „G-óði maður!“ mælti hún, mjög ákveðin. „Hér bíð jeg, unz Kenwood kerour! Elýtið yður, og sækið hann! Jeg er eigi vön því, að skipa sama tvívegis, og skal eg vissulega kæra yður fyrir hr. Kenwood.“ Maðurinn þagði, og hugsaði málíð. — Hann sá að hann gat ekki neytt hana, og fór því inn í húsið. „Jæja!“ hvíslaði Emily að Eleanor, sem enn sat í vagninum. „Komið nú lít, og flýtum okkur!“ „En Emily —“ „Komið nú jungfrú! Jeg er hrædd um, að hér sé eigi allt með feldu! Hví kemur hr. Kenwood eigi?K Eleanor fór þegjandi út úr vagninum, og Emely lokaði honum með hægð, og hlupu þær eíðan út í myrkr- ið, að úthýsum og heystökkum, sem þar voru. „Getið þér hleypt af skammbyssu, jungfrú?“ spurði Emily. „Jeg hefi aldrei reynt það!“ evaraði Eleanor, „og er því hrædd um, að eg geti það ekki!“ „Svo! það get eg!“ mælti Emily. „Ralph hefur 172 ur, en getið þá farið til Craneboro, eins og jeg benti yður á!“ Keuwod hlýddi, bcosandi. — „Dór viljið, að jeg sé í vafa!“ mælti hann. „Sofið þér hérna?“ „I þessu herbergi? Nei, herbergið raitt er hinu megin við stigann! En þér sjáið, að setja má lás og slagbrand íyrir dyrnar, og þér hafið að líkindum skamra- byssu á yður?“ „Já!“ „Dá er yður borgið! Dað er sjálfsagt, að vera var- kár á ókunnugum stað! Dað getur verið heiðvirt fólk —“ „Dekkið þér fólkið hérna?“ „Nei! Jeg hefi aldrei verið hér fyr, og tel sjálf- sagt, að loka hurðinni forsvaranlega, og að hafa lykilinn undir koddanum!“ „Jeg þakka yður heilræðið!“ mælti Kenwood hlægj- andi. Daginn eptir fóru þeir á ákveðnura tími frá Water- loo-járnbrautarstöðinni, og komu að hálfum öðrum kb- tíma liðnum til Hazlemere. Kenwood þótti eineygði maðurinn vera mjög skemmti- legur og ræðinn samferðamaður, nema minnst væri á Ratray. Frá Hazlemere óku þeir nokkrar mílur upp í sveit, og komu þar að mjög fallegu veitingahúsi. Ung og hraustleg kona, sem átti tvö hraustleg börn, var þar fyrir, og áttti auðsjáanlega von á þeim. Dar var bréf til eineygða mannsins. Hann las það, og rétti Kenwood það síðan. Bréfið var svo hljóðandi: „Mér er ekki óhætt hér! Deir eru að reyna að ná

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.