Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.06.1911, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 10.06.1911, Blaðsíða 8
108 Þjobviljihn XXV. 26.-27. Frú Leopoldine Friðriksson, ekkja HaHdórs . heitins Friðrikssonar yfirkennara, lézt hér í bæn- mm 2. þ. m., 87 ára að aldri. Hún hafði verið j heilsutæp seinustu árin, en var þó lengstum á j fótum. Af hörnum hennar eru þessi á lífi. 1. Júlíus læknir 2. Moritz lœknir í Yesturheirni 3. Anna, gipt Halldóri Daníelssyni 4. Sigriður, gipt Janusi Jónssyni, fyrrum presti í Holti og 6. Þóra, ógipt, kennari hér í Rvík. Stýrimannapróf hið meira tóku 13. mai síð- astl. þessir menn: 1. Jón Ó. V. Jónsson, Rvk,............ J05 stig 2. Gísli Guðmundsson, Dýrafirði, . . 91 — 3. Guðbj. Ólafsson, Patreksfirði, ... 91 — 4. Gisli Þorsteinsson, Garði, ........ 89 — Nr. 1 hefir hlotið hæsta einkunn allra þeirra, er próf hafa tekið við skólann. Bjarni alþm. Jónsson frá Vogi er nýkominn hingað til bæiarins úr leiðangri sínum um Dala- sýslu. Alls hafði hann haldið þar 7 fundi og var allstaðar gorður hinn hezti rómur að máli hans. Hann skilcli eptir þingmennskuframboð í Dölunum. TTOMBNSTEDi dan$ka smjörliNi •rbe*K Biöjiö um ie^undírrwir ^Sóíey'* wln0Ólfur,, „Hehla"«ða juXfbUC Smjðrlihiö fc85l“ e\x\\xr\q\<, fra s Oíto Mönsted / Kaupmannahöfn og/frojum i Danmörku. * KOiXUNGL. HIRÐ-VERKSMIf)JA. s/s Botnía kom frá útlöndum 3. þ. m. Með henni komu: frú Margrét Zoéga, Ólafur Arna- son kaupm., enn fremur nokkrir Vestur-íslend- ingar og enskir ferðamenn. Botnía fúr til Isa- fjarðar 7. þ. m. og allmargt farþega með henni. Dönsku leikararnir sýndu 7. þ. m. Elverhöj ókeypis fyrir fjöldamörgum skólahörnum og þótti það eins og nærri má geta bezta skemmt- un. Bræövimir Cloetta * roæla með sínum viðurkenndu Sjöliólaðe-tegtinclwm, sem eingöngu era búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. ATiglýsiiigum, sem birtast eiga i „Þjóðv.“ má daglega skila á af- greiðslu blaðsins i Vouarstræti ur. 12 Reykjíivik. Enn fromur Kakaópölveri af hesstvi tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum. Prentsmiðja Þjóðvijlans. 167 „Ertu viss um það, Emily?“ „Jó, juugfrú! Það er hann! Við skulum koma okkur burt!“ Þær læddu t nú aptur i myrkrinu, og þó eins hratt, eins og þær gátu. Þaer heyAu „myrta manninn“ kalla: Halló! Cruston! Eales! FuglarLÍr eru flognir! Leitið þeirra á þjóðvegin- um, sinn hvorn rnerÍD! Jeg rannsaka hér heima við! — fáið rnér 1 jóskeric! — strax!“ Engura tíma má slepp.d En þær geta eigi verið komnar laDgt!u Bak við úthýsin komu ungu stúlkurnar inn í girð- íngu, sem hávaxnir þyrnar voru umhverfis, og læddust þær hægt frarn með þeim. Emily gekk á undan, og er þær höfðu gengið nokk- ur fet, rak hún fótinD í eitthvað undarlega lint, en þó þungt fyrir, og datt. Rétt á eptir fann Iiúd, að gripið var hendi fyrir rnunD sér, og annari um kverkar sér, og heyrði, að hvísl- að var: „Ef þér hreyfið yður, drep jeg yður! Jeg ætla ekki að gera yður neitt illt; en ef þér hljóðið þá kyrki jeg yður!“ I sömu svipan var klút brugðið um höfuð og herð- ar Eleanor, svo að hún gat ekki hljóðað upp, er Emily hvarf. XXXI. Héri og hundur. Veitingahúsið „Hundurinn og byesanu, í Smeth'ey- stræti, á Hollo-vegi var ekki auðfundið. 163 Jafnvel vagnstjórar í Lundúnum, sem þó eru ná- kuDnugir götum og strætum, áttu örð«gt með að finna það. Kenwood hafði og eigi farið beint þangað, heldur hftfði hann fyrst heimsótt Ralph Rowmar, 6em bjó uppi yfir sölabúð, sem var í Cowden Tower. „Jeg fer með yður, ef jeg mó!u sagð' Ralph. „En jeg vil ekki, að neÍDn sjái mig, og fylgi yður því að eins þangað, en fer svo mina leið!u Kenwood samsinnti, og komu þeir síðan, eptir ótal króka, í Smethley-stræti, Swatley-stræti, og í Smithson- stræti, og að lokum að veitingahúsÍDu: „Hundurinn og byssan.u Það var lítið veitingahús, og fr.amhliðin eigi talleg.. Ralph ók síðan burt í vagninum, en þó að eins til enda götunnar, og Kenwood gekk einn inn í veitÍDga- húsið, og lagði þaðan ýmis konar ilm. Veitingamaðurinn, sem var snöggklæddur, gaf hon- um eigi hýrt auga, urz hann sagði hoDum, hvern hann ætlaði að hitta þar. „Eruð þér hr. Kenwood?u spurði maðurinn forvitn- islega. -Já, þtð er Dafn mitt!u „Gerið svo vel, að ganga upp stigann! Það eru fyrstu dyrnar til vÍDstri handar! Það eru þrjár hurðir þar, en það er sú, sem til vinstri handar er —!u Keuwood gekk upp stigann, og bjóst hálft i hvoru við því, að hitta Ratray á þröskuldinum. En er hann kom inn i herbergið, hitti hann þar alókunnugan mann, sem farmn var að eldast, og grána. á hár.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.