Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.06.1911, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.06.1911, Blaðsíða 5
XXV., 28.-29. Þjöðvjljiínn 113 Aldarafmæli Jóns Sigiirðssonar forseta á Seyðisfirði 17. júni 1911. Þau gnæfa hér tiguleg, heiðbjört og há* við himininn sæbröttu fjöllin- — Þau verða’ ebki uppnæm þótt sunnan um sjá með seiðmagni ögri þeim tröllin. Og fólkið, sem býr við þann bláfjallageim, tók bjargtrausta staðfestu’ i rauo eptir þeim. Og hér var það síðast, er lýðveldi lands var látið með nauðung af höndum, er fest voru óðul hins óborna manns i óráði veðskylduböndum. En síðan er dalur hver döggvaður þétt af drengskapar-tárum, er heimta vorn rétt. Þér verðir um lýðstjórnar-vígið það hinost, sem vakið hjá brimsorfnum steinum og búið í skrúðgrænum afdölum innst við iðu’ undir friðiaufgum greinum, — i dag hans þér minnist í orðræðu’ og óð, sem ægishjálm bar yfir land sitt og þjóð. Vor heiiladís syngur við sólglæsta hlíð um soninu, þann fullhugann snjaila, er herfjötur leysir frá Hákonar tíð og höggur á knútana alla, — sem forsetans hlutverk til lykta fær leitt og landinu frelsið og sjálfstæðið veitt. En munum þann skörung, sem skjöldinn sinn hóf og skjóma, svo lýsti’ yfir tindum, og nafn sitt í heiiiavef alþjóðar óf, — þeim öðlingi ljóðsveig vér bindum og krýnum þann ókrýnda konung vors lands í kærleik og þökk fyrir afreksverk hans! Guðmundur Guðmundsson. Embættismenn lváskólans. Þeir voru^ný skeðjsettir til bráðabirgða (til 30. sept. næstk.), til þess að hægt yrði að stofna háskólann. 17. júní. 'Professorar og docentar voru þessir settir: “^Lagadeildin: Lárus^ H. Bjarnason, Einar Arnórsson og Jón Kristjánsson, allir prófessorar. Læknadeildin: Guðmundur Magnússon og Guðmundur Björnsson settir prófessorar. Somu aukakennarar og áður. Heimspekisdeildin: Prófessor í norrænu: dr. B. M. Ólsen, prófessor í'Jheimspeki: mag. Agúst Bjarnason og docent í Islandssögu: Hannes Þor- steinsson. - ^GuðfræðisdeiIdin: Jón Helgason og Harald- ur Nielsson settir professorar, ‘Eiríkur Briem settur docent. Háskólaráðið er þegar kosið og hlutu þessir kosningu: ftector magnificus (formaður skól- ans) dr. B. M. Olsen, og decanar (forstöðumenn einstakra deilda): Lárus H. Bjarnason, Guðm. Magnússon, Jón Helgason og Agúst Bjarnason. t Guðjón Baldvinsson. Hann lézt nýlega á Isafirði, þar sem hann hefir verið barnakennari í vetur. Gruðjón heitinn var kornungur maður, tæplega þritugur. Stúdent varð hann árið 1905 og sigldi þá um sumarið til háskól- ans í Khöfn. Heimspekispróf tók hann árið eptir með ágætiseinkunn. Þá um veturinn mun hann fyrst hafa kennt þess hjartasjúkdóms, sem þjáði hann 177 „Er þetta nú áreiðanlegt!“ „Alveg áreiðanlegt!“ „Ekki er þetta trúlegt!“ mælti Kenwood. „Jeg hugði hann nú farinn til Suður-Afríku, eða til Ceylon! En þér sýnist vera trúverðugur maður, góðurinn minD! Samt sem áður get eg nú ómögulega trúað því, sem þér segið. — En segið mér eitt: Heíur hr. Brown eigi borg- að húsaleigu f.yrir mig hérna til næsta föstudags?u „Hr. Brown á húsið!u „Hve lengi hefur hanD átt það?„ „Eins lengi, eins"og jeg hefi þekkt hann!“ „Og hve lengi er það?u „í október verða það sjöjjár!u Það var auðséð á svip hr. Kenwood’s, að hann var alveg forviða, og gat hr. Sanders því eigi að sér gert, að fara að hlægja. „Jæja! En má jeg þá ekki ganga í bæinn?u mælti Keenwood. „Jú! í þeim erindum eruð þér nú hingað kominn!14 jmælti maðurinn, sem á þröskuldinum stóð. Inni í húsinu var snoturt, en fátæklegt, og bar alt vott um, að þar ætti heima maður, er hafa vildi hvern hlutinn sem næst sér. í næsta herbergi var reitt borð: kaldur matur, ým- iskonar, og vín. „Nú!“ sagði Sanders. „Þetta er ekki ósnoturt!“ Þeir settust nú báðir að máltíð, og innti Kenwood eptir því, er maðurinn var genginn út, hver hann væri. „Það er þjónn, og ráðsmaður hr. Brown’s!u Hér er ekkert kvennfólk, en hann annast um alt ásamt öðr- ‘Hm manni!“ 174 Það liðu nú þrír dagar, en þá, á mánudaginn, fengu þeir að Vfita, hvert þeir áttu að fara. Kenwood var mjög áhyggjufullur, og gat opt eigi sofið tímunum saman. Hann þóttist. vita, að Brown og hr. Ratray væri sami maðurinn. — Að öðru leytijvar alltlhonum óskiljan- legt! Hann varð því mjög glaður, er honum barst sím- skeyti frá Brown, er stefndi honutn til Glaswyddlin, við Colwyn flóa. Allan daginn voru þeir á ferðinni, unz þeir, er klukkan var sjö, komu að Colwyn flóa Hann skerst inn í Wales, og eru þar sjóböð, og landslag’ð prýðis fagurt. Q-estgjafinn, er þeir fóru til, skýrði þeim frá því, að hr. Brown væri eigi væntanlegur, fyr en á laugar- daginn. Kenwood kom þetta afskaplega illa — allir dag- arnir urðu honum gagnslausir. „Hefur hr. Brown þá eigi verið hér?“ spurði Ken- wood. „Jú! Hann fór héðan í morgun, og kvaðst eigi geta komið aptur, fyr en á laugardaginn, en þér gætuð beðið hér, ef þér vilduð, og leigu greiddi hann eptir herbergi handa yður þessa viku alla. „Ætli við biðum hór þá eigi, hr. Kenwood?“ mælti eineygði maðurinn. „Æ! Jeg veit ekki!“ svaraði Kenwood. „Þetta fer að verða hálf-þreytandi, og ruglingslegt. — Yirðist mér það helzt minna á héra og hund, sem þenja sig yfir stórt svæði. — Skil eg eigi hvaí þetta á að þýða, enda,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.