Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.06.1911, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.06.1911, Blaðsíða 8
116 .ÞjÓÐVILJíMí XXV., 28.-29. í lausasölu er hvert af þessum sögu- heftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur því kost á, að fá allan síðasta helming yfirstandandi árgangs blaðsins (samtals 30 nr.) fyrir að eins 25 aura, og kostar hvert tölublað þá minna, en eínn eyri. Til þess að gera nýjurn á- skriíendum og öðrum kaup- endum blaðsins sem hægast lyrir, að þvi er gi'eiðslu and- virðisins snertir, skal þess getið, að borga má við allax* aðal-verzlanir landsins, er slikn innskiript leyfa, enda sé útgeíanda af kaupandan- urn sent innskriptarski r- teinið. s ÓTTO HBNSTED dar\$ka smjörlibt Tbtðt. Bi&jiÖ um ie^undlmar JSóley* „Jngólfur" jtdfoLdT Smjóriikiö f<*$Y einurvgi$ fnat Offo Mönsfed vr. s Kaupmannahöfn ogÁró^um i Danmörku. /Vr KONUNGL. HIRÐ-VERK8MIÐJA. Bræðumir Cloétta Gjörið svo vel, að skýra kunn- ingjum yðar, og nábúum, frá kjörum þeim, er „Þjóðv.“ býður, svo að þeir getí gripið tækifærið. —■ Þeir, sem kynnu að vilja taka mæla með sínum viðurkenndu Sjoltólaðe-tegrnnduni, sem eingöngu eru að sér útsölu „Þjóðv.“, sérstakiega i þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið búnar til úr keypt að undanförnu, geri svo vel, að gera útgefarida „Þjóðv.M aðvart um það, sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Thoroddsen, Von- arstæti 12, ííeykjavík. fínasta Kakaó, Syki i og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. frá efnafræðisrannsóknarstofum. Ágætir vitnisburðir Prentsnaiðja Þjóðviilans. 179 AUt i einu var hurðinni lokið upp, og maður kom inn, er hélt á lampa, sem hann setti á borðið. Maðurinn gekk svo út aptur, án þees að anza spurn- ingum eða kveinstöfum Kenwood's einu orði. En að fimm mínútum liðoum, var hurðinní aptur lokið upp, Og inn kom maður, er gekk hringinn í kring- um borðið, nam staðar fyrir framan Kenwood, og sneri bakinu að arninum. „Góðan daginn KenwcodP mælti hann blíðlega. „Mér þykir vænt um, að sjá yður! Yerið þér velkominn!“ Kenwood var, sem eteini lostinn, og starði, afar óttaslegínn á manninn, sem fyrgreind orð mælti. „Koachley!“ kallaði hann, all-rámnr. „Roachley!“ „Já! Jeg er það, en enginn annar!“ svaraði hinn. „Jeg hélt, að þér væruð — hélt, að þér væruð —“ „Dauður! Já, þessu trúi eg! Allir geta dáið, en dugnaðarmaðurinn verður að geta lifnað við aptur!“ Kenwood herti upp hugann, sem hann gat. Hann var orðinn bandingi! Það átti að hegna honum, af því að hann hafði komið upp um þá! Hann reyndi þó að taka á allri stillingunni! Honum datt Eleanor í hug, en snéri sér siðan að Roachley. „Hvernig sem ©llu víkur við, þá eruð þér Hkama iklædd apturganga!“ mælti hann stillilega, en þó napur- lega. „En hver var maðurinn, sem myrtur var?“ „Hét hann ekki Raycourt? Var það ekki kocan hans, sem myrti bann? Ný söcm n gegn hjóna bandinu! í þann voðann hefur hvorugur okkar hætt 6ér!“ 180 „Látið mig vera lausan allra mála!“ svaraði Ken- wood„. „Nei! í þessu efni, get eg vel talað í nafni okk- ar beggja!“ Kenwooi skyldi vel ógnunina, sem lá i orðum Roachley’s en lét þó ekki á neinu bera. „Er hr. Ratray hér?“ spurði hann. „Nei!“ „Kemur hann hingað!u „Nei! Það gerir hann ekki!“ „En hvi er jeg hér kominn?“ „Hví þér eruð hér?“ svaraði Roachley. „Af því að mig langaði, að njóta þeirra ánægju, að sjá yður! Það er orðið langt, síðan við sáumst! En af ástæðum, sem þér getið sjálfur gizkað á, sendi eg yður eigi há- tiðlegt heimboð í mínu eigin nafni! En mér þykir leitt, að eg gat hvorki hitt yður í Hazlemere eða í Colwyn, en —“ „Eq hví er þessi leikur gerður?“ „Hvaða leikur?u „Að hafa mig í þeytingi um landið!?“ „Jeg vildi koma yður burt úr Craneboro! Það er- alt og 8u nt!“ svaraði Roachley. — „í Wybunbury var eg eigi við því búinn, að taka á móti yður! En eg er viss urn, að þér hafið skeremt yður á ferðalaginu, og þótti mér sjálfum gaman, að koma þessu í lag íyrir yður og Sanders!“ „Og þá er eg nú hér kominn! Hvað þá?“ „Já! Það er nú það, sem hugsa þarf um!“ mælti Roachley hugsandi. „Jeg hefi orðið að lofa vinum mín- um, að drepa yður eigi! Jeg sýndi þeim að vísu fram

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.