Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 1
Yerð Srgavffsins, (minntt | 60 arkir) 3 kr. 30 avr. ! erlendts 4 kr. <50 aur., og | i Ameriku doll.: 1.50. | Borgist fyrir júnimánad- \ arhk. ÞJOÐVILJINN. — |.t Ttjttdöasti o» fimmti ársanöub. TT 1^::. - r—= BlTSTJORl SKÚLI THO RODDSEN. | Uppsögn skrifleg ógild, j nenta komið sé til útgef- 1 anda fyrir 30. dag júní- mánaðar og kaupandi I samhliða uppsögninni | borgi skuld sína fyrir í blaðið. M 50—51. RkYBJAVÍK 11. NÓVEMBKK. 1911. —o— I. Um þmgkosningnrDar, er fóru fram fyr6ta vetrardag (28. okt. þ. á.), hafa fregn- ir borizt lir þessum kjördæmum: Reykjavík. Þar voru kosnir: Lárus H. Bjarnason prófessor 924 atkv. og Jón sagnfr. Jbnsson . . . 874 — Þingmannaefni sjálfstæðismanna: dr. j Jón Þorkelsson og Magnús Blöndahl, hlutu: hixm fyr nefndi 663 atkv., og hinn eiðar nefndi 661 atkv. Inn fremur voru í kjöri af hálfu svo nefndra andbannÍDga: Halldór yfirdóm- ari Daníelsson og dr. Guðm. Finnbogason og hlaut hinn fyr nefndi 172 atkv., en hinn síðar nefndi 82 atkv. öullbringxi.- og Kjösarsýsla. Þar voru eDdurkjörnir fyrverandi þing- menn kjördæmisins: Bjórn bankastj. Kristjánsson 462 atkv. og Jens prófastur Pálsson . . 433 — ÞÍDgmannaefni heimastjórnarmanna: Matthias skipherra Þórðarson og Björn búfr. Bjarnarson hlutu: hÍDn fyrnefndi 247 atkv., eD hinn síðarnefndi 244 atkv. Arnessýsla. Ámesingum fór, sem stundum fyr; að þeir bundu sig eigi eingÖDgu við annan hvorn aðal-þÍDgflokkanDa. Koenir voru: Sig. ráðaDautur Sigurðsson 401 atkv. og Jón búfr. Jónathansson. . 344 — og er hinn fyr nefndi „óráðinn“, eem fyrri dagÍDD, en hinn siðar nefndi talinn til sjálfstæðisflokksins. Hinn, sem í kjöri var af hálfu sjálf- stæðismanna: síra Kjartan Helgeson hlaut 298 atkv., og „simskeytishöfundurinn“ fr»gi, hr. Hannes ÞorsteÍDseon, 277 atkv. V estmannaeyjasýsla. Þsr var kosinn: Jón bæjarfógeti Magnússon. . 99 atkv. Af hálfu sjálfetæðismanna var þar og í kjöri Karl aýslum. Einareson, er hlaut 72 atkv. Rangárvallasýsln. Þar voru gömlu þingmennirnir, báðir úr flokki heimastjórnarliðeÍDB, endurkosn- ir, og hlaut: Einar Jónsson á Geldingalæk 430 atkv. og j eíra Eqgert. Pálsson . . . 243 — Af hálfu sjálfatæðismanna var í kjöri j Tómas bóndi Sigurðsson á Barkarstöðum er hlaut 201 atkv. V estur-Skaptafeilssýsia. ; Kosinn var: Siyurður sýslumaður Egqerz . 131 atkv. og er hann talinn utan flokka, þ. e. hvorki í sjálfstæðia- né heimastjórnarflokknum, — fýlgir óeíað tengdaföður sínum, nú- verandi ráðherra. Af hálfu sjálfstæðismanna var þar i kjöri Gíeli lögfræðingur Sveinsson, er hlaut 67 atkv. Seyðisfjarðarkaupstaður. Þar hlaut kosningu: Dr. Valtyr Ouðmundsson . . 74 atkv. og er hann utan flokka. Hídd, sem í kjöri var: Kristján læknir Kristján89on (úr flokki sjálfstæðismanna) hlaut 60 atkv. Akureyri. Kosinn var: Ouðl. bæjarfógeti Guðmundsson 188 atkv. og mun hann nú hafa hallað sór að heima- stjórnarflokknum. Á hinn bóginn hlaut Sigurður ritetjóri Hjörleifsaon, fyrverandi þingmaður kjör- dæmisins, að eins 134 atkv. Isaíiörðui*. Kosningu þar hlaut: Sira Sig. Stefánsson í Vigur . 116 atkv. .Yestra^-prentarinn, hr. Kristján H. Jónsson, er þar var og í kjöri (af hálfu heimastjórnarliðsine) hlant 111 atkv. Auk atkvæðanna, sem síra Sigurður fékk, féllu 69 sjálfstæðismanna á Sigfús H. Bjarnareon konsúi. Strandasýsla - Þar fóru kosningarnar svo, að kosinn var: Ouðjón kaupfél.stj. Ouðlaugsson 100 atkv. en Ari Jónsson, er í kjöri var af sjálf- •tæðismanna hálfu, hlaut að eine 96 atkv. V' estur- tsafjarðarsýsla. Þar var lýetur kjörinD: Mattliías kaupm. ólafsson . . 114 atkv., en síra Kr. Danielssyni, fyrverandi þing- manni kjördæmisins, einum úrflokki sjálf- stæðismanna, talin 112 atkv., eins og nánar er drepið á hér aptar í hlaðinu. . Mýrasýsla. Þar fór kosningin svo, aðkosinnvar: Síra Magnús Andn'sson . . . 126 atkv. og kvað hann nú talinn til heimastiórn- arliðsins. Prófessor Haraldur Níelsson, er bauð sig fram af-hálfu sjálfetæðismanna, hlaut i 101 atkv. Snæfellsnessýsla. Koeningin fór þar á þá leið að kosinn var: Haúdór læknir Steinsson . . 243 atkv., en Hallur bóndi Kristjánsson á Gríshóli, er bauð sig fram af bálfu sjálfetæðismanna, hlaut að eins 144 atkv. I Soi’garf j arða rsýsla. Þar var kosinn: Kristján ráðherra Jónsson . . Í94 atkv. Af hálfu sjálfstæðismanna var þar í kjöri Einar skáíd Hjörleifeeon, er hlaut 89 atkv., og enn fremur Þorsteinn Jóns- son á Grund, er hlaut 36 atkv. Suður-JÞingeyjarsýsla. I Suður-ÞÍDgeyjarsýalu er kosinD: Pétur Jónsson á Gautlöndum 327 atkv., en Sigurður bóndi Jónsson á Arnarvatni, er bauð sig fram af hélfu sjálfstæðiemanna, hlaut 126 atkv. Norður-Þingeyjarsýsla. Þar hafa kosninga-úrelitin orðið þau, að kosinn er: Benedikt Sveinsson............91 atkv. Af hálfu heimaetjórnarliðsins var þar og í kjöri Staingrímur sýslumaður Jóns- ■on á Húsavik, er hlaut 90 atkv. Húnavatnssýsla. Frambjóðendur heimaetjórnarliðsins hafa borið þar eigur úr býtum, og eru koanir: Þórarinn Jónsson, Hjaltabakka 264 atkv. Iryggvi Bjarnason, Kotkvammi 245 — Fyrverandi þingmenn kjördæmisins, eíra Hálfdán Guðjónsson og Björn Sig- fússon á Kornsá, er buðu *ig fram af hálfu sjálfstæðiaflokksmanna, hlutu: hinn fyr nefndi 175, og hinn síðar nefndi 222 atkv. Skagafjarðarsýsla. Þar hafa kosninga-úrslitÍD orðið þau, að fyrverandi þingmenn kjördæmisins eru báðir endurkosnir, og hlaut: Ólafur Briem.......... 249 atkv. og Jósep Björnsson .... 231 — Frambjóðendur heimaetjórnarmanna, Kögnvaldur Björnsson í Réttarholti og síra Árni Björnsson á Sauðárkrók, hlutu: bÍDn fyr nefndi 182 atkv., og hinn síðar taldi 137 atkv. Maður nokkur, Einar Jónsson að nafni, er þar var og í kjöri, hlaut 23 atkv. Eýjafjarðarsýsla. Þar vo u kosnir: Stefán í Fagraekógi . . 432 atkv. og H. Hafstein........... 395 — Frambjóðendur sjálfstæðismanna, Krist- ján H. Benjaraínsson og Jóhannes Þor-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.