Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 5
XXV. 50.—51 ÞjÓÐVILjINN. 187 munurinn — stafi að eins af því, að ráð- herra (Kr. J.) bannaði Ara Jónssyni, að skreppa þangað norður, til fundar við kjósendur sína'). Hafði Ari þó boðið mann fyrir sig, til að gegna störfum sínum á stjórnar- ráðs-skrifstofunni, cand. jur. BjÖrn Þórð- arson, sem gegndi þar störfum hans um þingtímann síðastl. vetur. En ráðherra — og »heimastjórnar«- liðið — virðist hafa vitað, hvað leið þar nyrðra og þá sjálfsagt, að horfa ekki í J þessa ráðstöfun2). í Vestur-ísafjarðarsýslu ber í raun réttri að skoða síra Kristinn Daníelsson, sem rétt kjörinn þingmann. f>ar voru alls 50 seðlar metnir ógildir, — þar af helmingurinn, sem allir hlutaðeig- endur voru ásattirum, en um hina25 varð ágreiningur. — Á 4. þeirra — og átti hvort þingmannaefnanna tvo — var eitthvert krot, en um 21 seðil er það að segja, að ekki var annað að þeim fundið, en það, að þeir voru eigi einbrotnir saman, held- ur tvíbrotnir eða meira. Fjórtán þessara seðla átti sira Krist- inn, en Matthías að eins 7, og var það atkvœði lians i im") — sem verandi í yfir- kjörstjórn —, er ógildingunni réð. 0 Sams kon»r bann lagði hann gegn því, að hr. Bjarni Jónsson, viðskiptaráðunautur, skryppi vestur í Dali, til fundir við kjósendur sína, og gat það þó sizt verið landinn til baga, úr þvi hann var kominn hingað til lands áannaðborð. Sem betur fór, svöruðu Dalamenn þessu, sem vera itti. 2) Pað verður að fikra sig aptur í lands- höfðingja-tíinabilið, til þess að reka sig á jafn -ófrjálslega stójrnarráðstöfun, — enda svipar hr. J£r. J., göralum, ihaldssömum embættismanni meira til gamla, en nýja tímans. *) Af hinurn tveimur, sem í yfirkjörstjórn- En enda þótt 35. gr. kosningalagnnna geri ráð fyrir, að einbrjóta seðilinn sam- an, þá er þess þó eigi getið, að brot gegn þessu vaídi ógildingu hans. — Um það, hvað ógildingu kjörseðils á að valda, eru á hinn bóginn ákvæði í 38. og 39. gr., og þar er hið fyrgreinda ekki nefnt. Úrskurður meiri hluta yfirkjörstjórnar- innar í Veetur-ísafjarðarsýslu er því ranq- ur, enda hafa og t. d. í Reykjavík tví- eða marg-brotnir seðlar verið metnir gildir. En séu nefnd 14 atkv. lögð við at- kvæðatölu síra Kristins, og hin 7 við atkvæði Matthíasar, þá eru atkvæði hins fyr greinda 126, en Matthíasar 121. Að síra Kristinn fái rétting máls síns hjá þinginu, eins og það er skipað, telj- um vér á hinn bóginn vonlítið, ef eigi vonlaust. Yitandi sér öllum skylt að gæta þess, að einskis rétti sé traðkaðl) — teljum vér þess þó meiri líkur, að sú verði nið- urstaðan hjá meiri hluta þingsins. Betur, ef öðru vísi rætist. En nú sýnir tíminn, hvað verður. Ekki, nema sjö. — 0— Ekki voru þeir f»rri en sjö, sýslu- mennirnir, er á þing vildu komast, og buðu sig fram við þingkosningar 28. okt síðastl. inni voru, greiddi hr. Kristinn Guðlaugsson á Núpi, ásamt Matt.hiasi, atkvæði með ógilding- unni. en Magnús sýslumaður Torfason á móti. 4) Þetta finndi hver þeirra (nýkosnu þing- mannanna) á augabragði, — ef linns eigin rátti væri traðkað. Þeir voru þessir: 1. Guðm. sýslumaður Björnsson, Patreks— firði. 2- Gfuðl. bæjarfógeti Gfuðmundsson, Ak~ ureyri. 3. Jóh. bæjarfógeti Jóhannesson, Seyð- isfirði. 4. Jón bæjarfógeti Magnússon, Reykja- vík. 5. Magnús bæjarfógeti Torfason, Uíi.firði. 6. Sig. sýslumaður Eggerz, Yík. 7. Steingr. sýslumaður Jónsson, Húsavík. Allir, eða réttara hver um sig, buðu þeir sig fram í kjördæminu, er þeir voru skipaðir yfir, sem sýslumenn eða bæjar- fógetar, nema alls einn, — Jón bæjar- fógeti Magnússon í Reykjavík, er bauð •ig fram í Vestmannaeyjum. Eptirtektarvert var það og, að eng- inn þessara manna var boðinn fram af sjálfstæðisflokknum. Á síðasta alþingi áttu að eins tveir sýslumenn sæti, og var annar þeirra (Steingr. Jónsson) konungkjörinn. Dr verzlunar-skýrslunum. —o— III. Árið 1909 voru alla flutt héðan 277 þús. pund af sm jöri til Bretlands, og seld- ust þau alls íyrir 250 þús. króna. Að öðru leyti hafa smjörútflutningarn- ir héðan til Bretland numið á undanförn- um árum, sem hér segir: Útflutt smjör: Söluverð: Árið 1902 . 60 þús. pd. 40 þús. kr. — 1903 . 88 — — 76 — — 54 En hún vék sér undaD, og »*gðist ekkert vilja um •örlög »in vití. „Þér þá, ungi m»ður!“ mielti hún við Hamilton, »em st.irði þá á hana, og rátti henni tafarlau»t höndina. „Uún leit »nöggv*st á hana, ©n brá henni siðan n»r Ijósinu, unz hún sleppti henni, og mælti, all-hrærð: „Örðugt, að sjá framtiðina!“ „Gaidrakonan hefur þá eDgin tíðindi Hamilton að að segja?“ mnlti Lindsore-ábótinn háðslega. „Jú!“ svtraði »pákonan. rVið yður, og yð«r nót- um, var» eg hanD! Víkið einatt úr vegi fyrir slíkum piltum, ungi maður!“ nOg geri eg það ekki ?“ mælti Hamilton, og starði einkernilegti á ábótaDD. „Þá“ — hvíslaði hún mjög lágt — tþá munPatrick Htmilton reynast trnr til dauðans — á bálinu!“ Þe»»i orð gerðu menn hljóða, og sumir gengu burt, all-órólegir. „Þetta er leiðinleg d»grastytting!“ inselti Lennox, — M»pjót»»tuogu »r mér spáð, en bálinu þér! Lyadsay okkar fær þó að deyja á sóttBr»æng.“ Að #vo mæltu tók hann í höndina á Hamilton, og gengu þeir »iðaD burt. SpákonKD aneri sér nú að Aagus. Viljið þér, að skyggnzt •« inn í framtíðina fyrir yður!“ mælti hún, eg lét brýrnar aíga, og einblíndi á fcann. rNei!“ avaraði hann stuttlega. rKæri mig eigi um neitt kerlingarþvaður!“ rVilji hann það ekki*, greip Margrét Douglas fram i „le»ið þá í lófa dóttur hans*. 47 belg. Og þegar ADgus að lokum bar það fyrir að hann annríkis vegna yrði að vikja sér frá, þá varpaði Jakob öndinni og sagði við kennara sinn: „Davy“, er ekk; í fornum fræðum getið um stóran hund, aem gætti inngangsins að riki myrkranna?“ „Víst er svo, herra“, sagði Lyndsay uodrandi, og meira rð segja, verður að friða hundinn Cerberus, áður nokkrum leytist inngaDgur. Klukkan sjö, það sama kvöld, var uppi fótur og fit á flestum í bænum Falkland. Strætin vorn troðfull ókennilegu og kyndugu fólki, allt hélt fólk þetta í átt- ina til hallarinnar. Hliðin stöðu upp á gátt, og inn um þau riðu hópar skrautklæddra riddara og reiðkvenna, menn og konur hvaðaDæfa úr konungsríkinu með fögru föruneyti. Sérhver gestanna, sem leið áttu í höllÍDa béru litla grimu fyrir andliti, og margvísleg voru þau gorvin sem þeir höfðu á sig tekið. Fögur hjarðmey kastaði kveðju á virðulegan ábóta frá Inchcolm, sem hsfði ekki afklæðst prestskrúðanum, heldur reið hátiðlega gegnum mannþyrpÍDguna sem í skrúðför á helgidegi. Narri í spreklóttum flíkum settum silfurbjöllum, sté af baki við hallargarðínn, tremur bar ssmt látæði h*ns og limaburður vott um að hér væri um aðalsmann en ekki fífl að ræða, er hann fýlgdist með krossriddara inn i garð'mr, þar sem gestirnir skiptu sér i smáhópa áður þeir gengu inn í skemmtigarðinn. Við hlið skemmtigarðsins stóð konungurinn ungl grímuLus, klæddur spönskum búningi af silfri og purp- ura gerðan, hárið féil í síðurn lokkum niður um herðarn- ar og ljómaði eirrautt í sólskininu, er hann heilsaði gestunum »em lutu honum um leið og þ«ir gengu fram

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.