Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 2
1.8 JÞjÓÐVILJiISN. XXV., 50.-51. kelseon, hlutu: hinn fyr greindi 111 atkv., en hinn síðar nefndi 108 atkv. Norður-Múlasýsla. Kosnir eru þar: Jóh. sýslum. Jöhannesson . 209 atkv. og Einar próf. Jönsson. . . 202 - Hefir hinn fyr nefnni að undanförnu verið utan flokka að nafninu til, en þó yfirleitt fylgt heimaatjórnarliðinu að mál- nm. — Hvort hinn aíðar nefndi t.elur sig utan flokka, eða til heimaatjórnar- flokkainns, vitum vér og eigi. Frambjóendur sjálfstæðismanna voru: Jón á Hvanná og eira Björn Þorláksson, og blaut Jón 159 atkv., en fiira Björn 136. Suðiu’-Múlusýsla, Kosningu þar hafa hlotið: Jön Jónsson i Múla . . 329 atkv. og Jön Ólafsson.......... 399 — Frambjóðendur ejálfstæði&manna voru: Sveinn Ólafsaon í Firði, er hlaut 236 atkv., og síra Magnús Blöndal 193 atkv. Þar var og i kjöri Ari Brynjólfsson á Þverhamri, er hlaut 38 atkv. ,, V iðr eisnar-flokk urlnn ‘ ‘. Nýja blekkingar-heitið. Eins og »heimastjórnar«-heitið var fundið npp, og síðan hagnýtt, til að villa almenningi sýn, — láta menn ímynda sér, að í því fælist það, sem aðgreindi hann frá hinum þingflokkinum, svo hafa og einhverjir úr >heimastjórnar«-liðinu ný skeð verið svo hugvitssamir, — og jafn framt svo óprúttnir*), þar sem fyrra blekkingarheitið hafði orðið að töluverð- um notum — að finna upp nýtt blekk- ingar-heiti, og kalla sig »viðreisnar- flokk«. »Heimastjómar«-nafnið átti almenn- ingur að skilja svo, *em það væru þeir einir, »heimastjórnarmennirnir, er vildu fá stjómina inn i landið, en hinn flokk- urinn ekki. En nú var báðum flokkunum auðvit- að jafn annt um það, að fá stjórnina inn í landið, svo að í nafninu var eigi ann- að falið, en — blelchjandi lygi. Tilgangurinn með nýja blekkingar- heitinu »viðreisnarflokkur», sem slegið var út meðal almennings rótt á undan kosningunum, hann er nú auðvitað sá, að láta fáfróðari**) hluta þjóðarinnar í- mynda sér, að það só aðal-aðgreiningar- *) Svo er jaínan, eða þá tíðast, er prakk- arar komast fram með óknytti sina, og strákskap að þá vex þeim ósvífnin um allan helming, og leika þá sama prakkaraskapinn, eða eitthvað svipað, upp aptur og aptur. **) Að hverjum manni er einmitt enn vand- ara, er fáfræðin er annars vegar, hafa þá enn brýnni skyidu en ella, að fara með það eitt, sem er satt og rétt, um það hirða prakkavarnú ekki, né heldur um siðferðislegu ábyrgðina, sem klapp- ar þó á dyrnar hjá þeim öllum fyr eða síðar. markið milli flokkanna, að annar vilji, eða láti sér annt um, að fityðja að við- reisn þjóðarinnar, þar sem hinn vilji það á hinn bóginn ekki. Meira þuríi svo ekki að segja þessum mönnum, — eins og áður nægði, að benda að eins á » heimastjórn ar«nafn ið —. nema atkvæðasmölunum er þó að sjálfsögðu falið að stinga því að mönnum í kyr- þey, að hinir, þ. e. sjálfstæðismennirnir séu nú allir í stórpólitíkinni(!) En í hverju viðreisnin, sem þannig er flaggað með, á að vera fólgin, um það er auðvitað þagað, — almenn orða- tiltæki látin nægja, t. d. að bændur viti nú bezt, hvort ekki ami margt að hjá þeim, — og þá sjómaðurinn, sé við hann talað, o. s. frv. Hinu er þá og þagað yfir, að það er engu síðnr sjálfstæðisflokkurinn, sem að viðreisn landsins vill vinna, styðja at- vinnuvegi þess o. s- frv.; — auk þegs er hann, meðal annars, hefir það fram yfir »heimastjórnar«-flokkinn, að hann lætur sér annt um sjálfstæði landsins. Nafnið »viðreisnarflokkur« er því eins og »heimastjórnar«nafnið, að eins — blekkjandi lygi. Og þótt leitt sé, verður því eigi neit- að, að hér á landi eru eigi all-fáir kjós- endur, sem svo eru gersneyddir pólitiskri þekkingu, að þeir hlaupa eptir slíkum eða þvílíkum blekkingar-heitum, enda væru þau og ella eigi smíðuð. Óefað hefir og »heimastjórnar«liðinu áunnizt eitthvað á þann hátt við kosn- ingarnar nýafstöðnu. Eitthvað af fáfróðari, og grunnhyggn- ari kjósendunum, sem veiðibrellan var ætluð, látið ginnast. Lygarar, og prakkarar, hafa, sem kunnugf. er, opt gagn af óknyttunum í svipinn. Og um hitt er þá eigi hugsað, hvað á eptir fer þó, — fyr eða síðar. U 11 ö n cl. —o— Til viðbótar útlendu fréttunum, er síðast birt- ist í blaði voru, skal þessara tíðinda enn getið. Daninörk. Sögunarmylna brann í borginni Vejle í ágúst- mán. þ. á., og er skaðinn metinn 20 þús. kr. — 19. ág, þ. á. andaðist P. G. C. Jensen lands- þingsmaður, og hæztaréttarmálflytjan di. — Hann var fæddur 25. apr. 1840. — Dönsk blöð geta þess, að i siðastl. ágúst- mánuði hafi skuldbeimtumenn veitingahússins „Hotel d’Angleterre", sem allir íslendingar, er til Kaupmannahafnar hafa farið, kannast við, átt fund með sér, til þess að ræða um það, hvort eigi væri rótt, að lýsa gjaldþrota, en hafi þó frestað fullnaðaráiyktun þar að lútandi til 4. sept. þ. á. — Noregur. Sýningu hafa Norðmenn áformað að halda i Kristjaníu árið 1914, og hefur bæjarfólagið i þvi skyni veitt 300 þús, króna. — Svíþjóð. Stórkaupmaður nokkur, Cedergreen að nafni, varð nýlega gjaldþrota, og eru skuldir taldar 1 millj. 300 þús., en eignirnar að eins 424. þús. — Frakkland. Prakksr sondu ný skeð nokkrar hersveitir- að austurlandamærunum, og Þjóðverjar stefndu þá einnig nokkrum hersveitum til Elsass. — Líklega er það ágreiningurinn, út af Marocco- málinu, cr þessu hefur valdið. — f Dáinn er ný skeð dr. Georges Dieulafoy i París, 71 árs að aldri. — Hann var f tölu nafnkunnustu ioeknanna á Frakklandi. Þýzkalaud. Nýlega brann í Kusselheim stór verksmiðjá, Opelverk-smiðjan svo nefnda. — Þar brunuu reiðhjól, og saumavélar, svo að þúsundum skipti, og er skaðinn metinn 3—4 millj. rígsmarka (eitt rigsmark er um 89 aurar.) Við bruna þenna urðu 3 þús. manna atvinnu- lausar, að mælt er. — Portúgai. Eigi verður enn sagt, að lýðveldið Btandi föstum fótum í Portúgal, þar sem búist er við byltingu af hálfu konungsliða i Norður-Portú- gal, er minnst varir, sem og að konungsliðar, er ffúið hafa til annara landa, einkum til Spán- ar, kunni að brjótast inn í landið. Mœlt er, að innanrikisráðhf rrann, og fjármálaráðherrann séu og konungsliðum sinnandi. Ítttlítt. Tuttugu menn sýktust ný skeð í borginni Sori, með því að þeir höfðu drukkið úr brunni. er vatnið hafði eitrazt í, og voru 15 dánir, er siðast fréttist. — Bandaríkin. Taft forseti hefur ný skeð neitað, að stað- festa lög þess efnis, að Arizona og Nýja-Mexico verðitekini ríkja tölu, með því að í lögum þar sé ákveðið, að dómarar skuli vera lýðkjörnir, en það geti valdið því, að þeir verði almenn- iugi háðir. — Hitt er þó fráleitt betra, að dóm- arar séu stjórninni háðir, að meira eða minna leyti. — Maroceo. Eins og bent er á hér að framan eru Frakk- ar og Þjóðverjar enn að semja um Marocco- málið, og gengur illa, að koma sér saman. — Finnland. Eimm finnskir stúdentar voru ný skeð tekn- ir fastir, og fluttir til Pétursborgar, — líklega eitthvað bendlaðir við pólitisk samtök, eða því um líkt, er stjórninni hefur eigi getizt að. — Pei'saland. 17. ág. þ. á. fréttist frá Perslandi, að Mu- hamed Alí, fyrverandi soldán Persa, heíði ver- ið myrtur, en fullar sönnur þó enn eigi fengn- ar um það, hvort fregnin sé rétt. — Pl'Ó Vll l öllíllim hafa ný skeð borist þær fregnir að keisarinn í Kína hefur afsalað sér einveldinu, og heitir þegnum sínum frjálslegri stjórnarskipun. Uppreisnin, sem verið hefur í Kína, ernúog sögð á enda. — í Trípolis cr mselt, að ítalar hafi nýskeð beðið lægri blut í vopnaviðskiptum við Tyrki. Vanjiakklátir kjósendur. H.áðungin í höíuðstaðnnm. —0— Ekki munu þess mörg dæmi, sem betur fer, að kjósendur nokkurs kjördæmi hafi nokkuru sinni sýnt þingmönnum sínum öllu meira, eða jafn mikið mnþakklœti, sem kjósendur Reykjavik-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.