Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 6
202 Þjóbviljinn. XXV. 50.-51. Árið 1904 . 219 þús. pd. 165 þús. kr. - 1905 . 280 — — 190 - — — 1906 . 237 — — 183 — - — 1907 . 237 — — 200 - — — 1908 . 244 — — 220 -- — í verzlunarskýrslunum er þess getið, að af alls konar kornvÖrum hatí flutzt til landsins það er nú greinir: Alls: Á mann: Árið 1904 . 16,980 þús. pd. 212 pd. — 1905 . 17,265 — — 213 - — 1906 . 18,576 - - 229 - — 1907 . 17,198 — 208 - — 1908 . 16,148 - 192 — — 1909 . 16,414 — 199 — Aðflutningurinn, sem á , hvern mann á landinu kemur, nemur því ár eptir ár mjög svipaðri pundatölu. Af kaffi (og kaftíbæti), sem og af alls konar sykri hefir að krónutali flutzt til landsins, sem hér segir: Kaffi: Sykur: Árið 1906 615 þús. kr. 996 þús. kr. - 1907 591 — — 1097 - - — 19C8 499 — — 997 — — — 1909 393 - — 705 — — Að því er tóbak (og vindla) snertir, sem og hvers konar áfengi, hafa aðflutn- ingarnir — í krónutali — numið síðusta arin: Árið 1906 — 1907 — 1908 — 1909 Tóbak: 477 þús. kr. 522 — — 517 — — 283 — — Áfengi: 606 þús. kr. 643 — — 654 — — 196 — — og árunum Munurinn á árinu 1909, þar á undan, stafar af hinu sama, sem getið er, að því er kaffið, og sykrið snertir. Um bygginga-efni ýmis konar, geta verzlunarskýrslumar þess, að útflutning- arnir hafi — að brónu-tali — verið síð- ustu árin, sem hér segir: Árið 1906 .... 1812 þús. kr. — 1907 .... 2132 — — — 1908 .... 1384 - — — 1909 .... 622 - — Munurinn á árinu 1909, og árunum þar á undan, stafar að nokkru af þvi, að það ár tilgreinir innkaupsverðið, en eigi útsöluverðið. — En sýnilega hefir þó og það árið verið að mun minna um bygg- ingarnar, en hin árin. Mannalát. Munurion á árinu 1909, og hinum ár- unum, stafar af því, að árið 1909 er tal- ið innkaupsverðið, en hin árin útsölu- verðið. —o— t 20. okt. þ. á. andaðist að heimili sínu, í Lækjargötu í Reykjavík, Sigfus bóksali Eymundsson. Hann var austfirzkur, fæddur að Borg- um í Vopnafirði 24. m&i 1837, en flutt- ist til Reykjavíkur er hann var tvítugur, og lagði þar stund á bókbandsiðn, en sigldi síðan til Kaupmannahafnar, og fór þaðan til Noregs, árið 1861, og lærði þar ljósmyndagerð. Settist hann síðan að í Reykjavík árið 1866, og átti þar heimili til dánar- dægurs. — Hann var dugnaðar- og fyrir- hyggju-maður, og hafði jafnan margt í takinu, lagði stund á Ijósmyndagerð, bókband, bóksölu, og rak einnig prent- ! iðn um tima. — Útflutningaetjóri var ! hann og árum saman, sem kunnugt er. Hann var og sá, er fyrstur hóf reglu- bundnar gufuskipaferðir um Faxaflóa. Sigfús heitinn var tvíkvæntur. — Var fyrri kona hans Anna, dóttir Þorsteins heitine Kuld, og eignuðst þau þrjá sonu, er tveir dóu í æsku, en hinn þriðji upp korainn (17. ára að aldri.) Seinni kona hans, er lifir hann, var Solveig Daníelsdóttir, og voru þau hjónin barnlaus. Jarðarför Sigfúsar heitins fór fram 31. okt. síðastl., að viðstöddu fjölmenni. f Sama daginn 20 okt. þ. á., er Sigfúe bóksali Eymundsson dó, andaðÍ9t í Hafnar- fjarðarkaupstað cand. thpol. Þorsteinn Egilsson, kaupmaður. Hann var fæddur að Breiðabólsstöð- um á Álptanesi i Giullbringusýslu 5 48 hjá honum. Að baki bans stóð jarlinn af Angus, sem að visu var grimuklæddur, eu v&r samt sem áður auð- þekktur. Hann var klæddur fornbúningi Fifesjarla. Þar var og kona ei ekki vsr auðið að torkenna til fulls með dulargervi, því um leið og virðulegur franskur hirðmaður laut konungi og leiddi unga, grannvaxna mar- kisu fram hjá honum stokkroðnaði hann og hneigði sig mun dýpra fyrir henni en hinum gestunum. rFegurð, yðar hátign“, hvíalaði Djuglas í eyra konungi, „er ei unnt að hylja“. „Nei, þvi ella væri það ekki fegurð“, svaraði Ja- kob óþolinmóður „og rétt i þetta skipti segir almanna- rómurinn satt, — að þar sem dóttir Erskines lávarðar fer fyrir, þar fer Douglas af Lochleven eptir.“ og um leið og konungur skaut þessu fram, kinkaði hann kolli framan i næsta gest, sem hann hafði þekkt á þvi hve rembilega hann bar sig. „Það er ekki nema sinngjörn tillátssemi við heit- mey sína“, svaraði Angus, „þau eru líka ástfangin sem turtildúfur væri“. Jakob hrökk við, sem nálstunginn, og Douglas kýmdi skuggalega, er hann 9á hversu fölleitur konungur var er hann sneri sér frá honum til að taka kveðju næstu gesta, — það var hár og krangalegur maður með þjóni sínum og konu, rneð siðu, hrokknu og flókknu hári, bún var klædd stuttu bændastúlku pilsi, með húfu á höfði og krókstaf í hendi. Konungur hneigði sig at- hugalaust. „Það veit trúa min“, sagði Aogus, „að það er sem epákonan frá Creich, frændkona þeirra Lealies og Rothes, sé þarna lifandi komin, bara maður mætti líta í augu henni“. 53 ist þér með spákerlinguimi, sem stendur i klefan- uin hjá garðinum! Missið allt, eða vinnið allt!“ Nú beygði hún sig aptur, og starði í lófann á bonum, og gerðist þá all-þungbrýn. „Skrifað er það! Skritað er það! mælti hún, eins og i því skyni, að hughreysta sjálf* sig. „En varaðu þig á kvennfblkinul Það hefur einatt verið Stuart-ættinni hættulegt!“ Hún sleppti nú höndinni á honum, aneri sér við, og sá þá, að Douglas, og dóttir hans, «tóðu fyrir aptan sig. Ým sir hinna gestanna þyrptust nú og þangað, er þau voru. „Spákona!“ kallaði Hunthley. „Segðu mér örlög mín, kona góð!'* í stað þos« að svftra, leit spákonan á Lyndsay, greip hönd hans, og ruælti: „Langt líf, frægð, heiður! Þú öðlast vinfengi kon- ung«, Davy Lyndsay, gæfu í lifinu, og hægt andlát!“ „Þökk, góða kona!“ svaraði hann stillílega. „Er hægt að heimta meira, en þettn? Lennox lávarður koccdu, og heyrðu, hvað fyrir þér liggur!“ Lennox hneigði sig fyrir spákonunni, rétti fram höndiii8, og mælti: „Hvað ber framtíðin í skauti «ér?“ „Trygglyndur tnaður!“ mælti hún „En spjótsting- ur, er skjótt ber að, gerir enda á öliu, áður en árið er Hðið!“ Að svo mæltu, ýtti hún hendinni frá rér. „Komið nú með höndina!“ mælti hún «íðan, og eneri sér að Jane Stuart.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.