Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.11.1911, Blaðsíða 4
200 ÞJÓBVILJINN. XX7., 50.—51. nokkra daga, né heldur tíö ýmsa staði hér á landi. Gjöf til háskéJans. Prófessor Finnur Jónsson í Kaupmannahöfn hefur ánafnað háskóla íslnds allar bækur sinar að sér látnum. Landsiinaslitin. Úr þeiui var hsett svo, að síminn varð al)s staðar notaður 7. þ. m. (nóv.). Frá Stokkseyri. Þar hafa að undanförnu verið góð aflabrögð, en þó litið um gæftir siðustu dagana, að þvi er sagir i blaðinu „Vísir“ (9. nóv. þ. á.J Osannindi hrakin. Sanuleikurinn kemur í ljós. —O— Hinar svo nefndu athugasemdir G. A. Eiríkssonar, við grein mína í blaðinu ,Ve8tri“, sem eru einungis rangfærzlur, útúrsnúningar og ósannindi, því maður- inn hefir ekki þolað, að jeg segði sann- leikann, af þvi hann kom óþægiiega við skoðun hans og framkomu i því máli, er hann hefir helzt kosið að gera að blaðamáli. ósannindi eru það hjá höfundi að hann hafi ekki neytt oddvita-atkvæðis sins til þess að vöxtunum yrði varið eptir s.t.l. b., þó að hann fyrirverði sig nú að við- urkenna það, þvi tveir af hreppsnefndar- mönnunum, þeir hr. Bergur Rósinkranz- •on og hr. Kristján Asgeirsson, hafa báð- ir sagt rnér, að þeir hafi verið mótfallnir því, að vöxtuDum væri varið öðru vísi, en eptir s.t.l. a, því þeir álitu, að önnur meðferð vaxtanna væri ekki rétt, eins og hagur hreppsins nú stendur, og er nú orðið sannað að þeirra skilningur á skipu- lagsskránni hefir verið hár-réttur, og munu þeir báðir bera að þetta er rétt hermt, hvað sem höf. segir, og hvað sem gjörða- bókin hans kann að sýna. Oddviti og annar nefndarmaður eiga því heiðurinn, af því, hve ranglega fénu var varið. Önnur ósannindi höf. eru það að skýrsla ! hafi verið seDd sýslumanni um það hverj- ir nutu hÍDS veitta styrks, og er höf. sek- ur um, að skýrslan var ekki send, því það var hann, en ekki fyrverandi oddviti, sem átti að senda skýrsluna yfir það, sem útbýtt var haustið 1910, samanber sýslu- nefnargjörðina sama ár, og er undarlegt, að hanD, svo skýr maður(!!), skuli ekki geta skilið slíkt. Honum finnst viðfeldn- ara að láta sýnast svo, sem fyrverandi oddviti hafi gleymt, að gegna skyldu ■inni. í>riðju ósannindin eru það hjá höf., að nokkur verzlun í hreppnum hafi látið 122 kr. í aukaútsvar árið 1910. Á. Ásgeirssonar- verzlun var gjört 319 kr. útsvar, en sú vorzlun, sem heuni var næst, greiddi 98 kr., sú þriðja greiddi 20—30 kr., ems og jeg hefi áður tekið fram, eða með öðr- um orðum 27 kr., og veit maðurinn vel, að hann er að skrökva, þar sem hann hefir hreppsbækur við hlið sér, og er þetta dágott sýnishorn af framkomu höf. ■ JÞannig mætti halda áfram að telja l ósannindin, en jeg læt þetta nægja, og ! verður hann að una við það, að hann hefir ekki getað hrakið svo mikið, sem eitt orð í grein minni, þó hann hafi lagt sig mjög fram til þess. Svo virðist sem höf. sé mjög hrædd- ur um að hvorki jeg né aðrir skilji vit.- leysurnar og rangfærslurnar í grein sinni' en honum ætti að taka sárara sitt eigið skiln- ningsleysi, að hann skyldi ekki geta skilið skipulagsskrána rótt, því hefði hann skilið hana rétt, myndi hann aldrei hafa lagt út á þá flónsku braut, sem hann er nú kominn, og svo í reiði sinni reynir hann nú að svívirða mig og sýslunefndina, svo sem með þvi, meðal annars, að segja, að hún, sýslunefndin, hafi gjört sig seka í „óafsakaDÍegri vanrækslu“. Hversu maðurínn fer villur vega, sézt bezt á úr«kurði sýslunefndar í þessu máli, Og sömulelðis á svari tveggja mjög mik- ilsmetinna lögfræðinga, er hafa góðfús- lega látið álit sitt í ljósi í þessu efni, sem hægt er að sýna ef þurfa þykir. Hér eptir mátt þú nú svo, Guðmund- ur sæll, vaða ósanninda saurinn eptir því, sem þér er eiginlegast, því jeg ætla ekki að virða þig svars frekar, þessu viðvíkj- andi. Að endingu óska jeg þér verðugs heið- ura fyrir alla framkomu þína í máli þessu. Páll Rösinkrangson Frá kosninguQum. — O— 1 Strandasýslu mun óhætt að fullyrða, að kosninga-úrslitin — fjögra atkvæða 46 frændi þinn hefur í vinnu, og enn fremur sagði hann um leið og hann strauk á sér legginn: „sjáðu um að þessi strákur aé rekinn á dyr, svo hann verði ekki kon- ungi sinum optar að fótakefli“. „Snautaðu burtu, og það strax!“ sagði Parkhead, og ógnaði piltinum, sem varð svo skelkaður að hann missti staurinn úr höndum sér og þaut út úr garðinum. Jakob horfði á eptir honum þar til búið var að loka á eptir hoDum garðshliðinu, þá vék hann sór að Parkhead og sagði brosandi með mesta sakleysissvip: „Það er tryggara að hann sé heldur utanvert við Ijónshælið, heldur en inni i því“. Douglas sem var niðursokkinn í að hugsa fyrir boðsgestunum, sem honum hafði verið falið að sjá um, svaraði eitthvað út í bött. í sama bili komu þeir Hay og Lindsay út úr höll- inni. Lindsay hélt á bók í annari hendí, en með hinni strauk hann hárið frá enniou. Konungur gekk til móts við haDn og heilsaði honum brosandi. „Yér höfum leitað þín, Davy“, sagði hann blíðlega, „þvr oss fýsir að fá fregnir hjá sjálfum meistaranum um þær skemmtanir sem vér eigum í vændum í kvöld, en látum oss dú fyrst ganga t.il Angus, þvi hann er oss engu fróðari“. Lyndsy brá þó nokkuð við síðasta tilsvar konungs- ins, en þar hsnn sá ekki annað en gleðisvip á honum, féll hann frá því að hftnn talaði rósamál, og svaraði því 6DgU. Litlu seinoa gaf að líta fágæta sýn, konungurinn UDgi og Douglas gengu samsíða og ræddust við, en Davy Lyndsay hlýddi á mál þeirra og lagði öðru hvoru orð i 55 Jafn framt rétti hún fram hör.dina, og leit spákon- an þá á htna, en síðan framan í hana, og var, *em hik væri á benni. Brátt gerðist hún þó ögn þýðlegri. „Talið*, mælti Margrét og roðnaði, er hún leit framan í h»na. „Annara verð eg að ímynda mér, að ■pákonur kenni í brjósti um Margréti DougIas.“ „Ad svíkja brbðu*, flakka úr einum staðnum í ann- aD, án þes* að eiga Dokkurt heimiii, elska, og vera elsk- íður, og kveljast síðan i fangelsi Við þessi orð spákonunnar varð Angus reiður, — •n Margrét hló, hneigði sig, og mælti: .Svíkja br'oður — þaö er nú Jakoh! Kveljast i fangelsi! Hvar yrði það Jakob? Yrði það hjá völsk- unum, undir ráðhúsinu i Edinhorg? Ekki er þ*ð nú ýkja víngjarnlegt! En elska á jeg, og verða elskuð, — huggun er þó þ»ð!“ Að svo mæltu gekk hú* burt, og dró konunginn með sér að pallinum, sens dsnsað vsr á. — En spákon- an, og Rothe, frændi hennar, hurfu in» í m«nnþyrping- una. En konunginum tókst hvorki *ð festa hugann við dansinn, eða við hljóðfærasláttinn. Hann hafði allan hugann við þsð, sem spákonan hafði sagt. Að eins fáíi' kl. tíiuar, unz hann yrði alfrjáls, og eigi þræll Douglasar, að eins kuonugur að nafninu til! Að morgni koDungur í raun oy l sannleikal „Varaöu þig á kvennfólkinu!“ hljómaði nú í eyrum honum, og varð houum þá litið við Hann læddist burt frá klargréti, sem hafði allan

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.