Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1911, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1911, Blaðsíða 3
XXV. 62.-63. ÞjÓÐYILdlNN. 207 23. okt-. þ. á. brunnu verzlunarhús Stephans kaupmanns Sigurðssonar að Hnausum í Manitoba, sem og vörubirgð- ir, er voru um 16 þús. dollara virði. Mælt er, að vörurnar haíi þó verið vátryggðar að nokkru. * * * Prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson hefir í haust verið á ferð um byggðir Islendinga í Vesturheimi, og haldið hér og hvar fyrirlestra og skemmt mönnum með hljóðfæraslætti. Söngskemmtun, er hann hélt í fyrstu lúthersku kirkjunni í Winnipeg sóttu 600 manna. * * * Samsæti hélt Tjalbúðarsöfnuðurinn í Winnipeg síra Friðriki Bergmann, er hann var nýkominn heim úr Islandsför sinni. Ssenslia „Aftonbladetu lætur vel yfir ísieDzkmn hedum, tem fluttir hBfa verið til Svíþjóðar, — segir þeir séu ó- dýrii, léttir á fæti, fljót-tamdir, sterkir eptir vexti, og þolnir, en á hinn bóginn eigi hentugt, að beita þeim fyrir plóg. jKjærleiksheimilinu4, skáld- sögu Qests heitins Pálssonar, heSr nýskeð verið snarað á ný-grísku, og verið birt í tímaritinu „Nea Zoiu (nýtt líf). Á ný-grísku er titill sögunnar: BTo epiti tis agapis“. ^ÆLT er, að Danir, sem eiga heima hér í höfuðstaðnum, hafi, sem vooiegt var, ekki verið í vafa um það, hvaða þingmannaefni þeir ættu að kjósa. „Vi danske stemmer paa Jon Jonsson og Larus Bjarnason11.1) hefir „ísafold“ eptir einum þeirra, er hafi laumað þessu að kunningja sínuæ, á ein- um gildaskálanna hér í bænum. „Dansken har Sejr vundet, Hurra !“'■*) raulaði og aDnar þeirra, er ko9ninga-úr- slitin voru kunn orðin hér í höfuðstaðn- um. En hvað munu þeir þá sagt hafa, er kosninga-fregnirnar tóku að berast úr hin- um og þessum kjördæmum landsiris, þar sem danska stefnan hafði orðið ofan á? Óefað hafa og frændur þeirra í Dan- mörku eigi síður orðið gleiðir yfir úrslit- unum, — þótt fara betur, en síðast, er var. Uppskera nú og væntanlega botn- vörpuveiðasektahlutann m. m. Þar sem blöð „heimastjórnar“-liðsins hér í bænum hafa slegið þvi fram, að alþm. sira Sig. Stefánsson í Vigur hafi átt „heimastjórnar“mönnunumá „ísafirði* x) „Vér Danir greiðum Jóni Jónssyni og Lárusi Bjarnason atkvœði. 2) „Danir hafa unnið sigur, húrra!“ — það eru upphafsorðin í alkunnu dönsku ættjarðar- kvæði; kosningu sína að þakka, þykir oss rétt að geta þess, að það vorusjálfstæðismennirn- ir í ísafjarðarkaupstað, sem kosningu hans studdu, og má ritstjóra „Þjóðv.“ vera það vel kunnugt, þar sem hann dvaldi þá í ísafjarðarkaupstað, og vissi því ofur vel, hvað öllum kosDÍnga — undirbúninginum ! leið. Að því er „heimastjórnarmennioa14 snertir, áttu þeir á hinn bóginu fullt í fangi með „Vestra“-prentarann sinn, sem kunnugt er. Ekki er það heldur til neins fyrir „heimastjórnar“- eða „viðrinis“-flokk- inn1) að fara að eigna sér síra Sigurð, því að það er öllum kunnugt, að af því sauða- húsi hefur hann aldrei verið. T Norður-ísafjarðarsýslu hafa kjörfundirnir 28. okt. síðastl. yfirleitt verið afar-ílla sóttir. Þar voru um 569 kjósendur á kjör- skrá, og af þeim hafa að eins 371 greitt atkvæði, sbr. skýrsluDa um kosningar- úrslitin, sem birt eru hér að frainan í blaðinu. Stafar það, hve fáir sóttu kjörfuDdina, óefað af því, að kjósendur hafa þótzt vita, að engiun vafi gæti í raun og veru á, því leikið, hver kosningar-úrslitin yrðu. En þó að menn telji sér, eða sínum. málstað sigurinn vísaD, þá er það þó ein- ') Oss virðist það, að öllu vel athuguðu, fremur róttnefni, en blekkingar-heitið ,viðreisnar;- flokkur, Bbr. síðasta nr. blaðs vors. 68 þó brátt upp aptur, með því að mig dreymdi, að stunið væri rétt hjá mér. Settist eg þá upp, og starði á hitt rúmið, og hafði ákafan hjartaslátt. Mér fannst kyrrðin, sem þar var á öllu, vera óeðli- leg, og fór því að detta ýmislegt í hug. Jeg hefði mun fremur kosið að heyra hrotur í manninum, sem þar var, en að vita af kyrrðinni. Loks v#knaði hjá mér svo áköf löngun til að sjá manninn, sem i rúminu svaf, að eg gs$ ekki setið á mér Glat ekki hugsazt, að hann hefði dáið í svefni? Það Versta, sem orðið gat, ef eg vekti hann, var það að hann færi að skamma mig, og var eg þá ekki mjög hræddur við það. Orott, að fá dálitið hark, til tilbreytingar í nætur- kyrðinni, enda taldi eg víst, að mér tækist sjálfum að eofna aptur, er eg hefði sannfærzt um, að hann væri vegamóður ferðamaður eins, og jeg var. Annars fannet mér eitthvað vera þess eðlis í bláa herbsrginu, að það dragi úr mér kjark. Mér þótti þetta leitt, þar sem eg taldi mér hafa mætt svo margt í lífinu, að slíkt ætfci ekki að koma fyrir. Jeg reis nú hægt úr rekkju, leitaði að kertinu, og kveikti á þvi, en gekk síðan hægt yfir að hinu rúm- inu, og skyggði með annari hendinni fyrir ljósið. Jeg hafði hugsað mér, hvað eg ætti að segja: „Af- uakið, herra minn, að eg geri yður ónæði, en jeg heyrði, að þér dróguð svo þungt andann, að eg hélt, að þér væruð orðinn veikur!“ Jeg dró nú rúmtjöldin hægt til hliðar. 57 Hann flýtti sér, að rekja utan af honurn, og skulfu þá á honum fingurnir. í bögglinum var kvennfatnaður, og þóttist hann þá þegar skilja, hvers spákonan ætlaðist til, fór í snatri úr fötunum, og tók að færa sig í kvennbúninginn, og þekkti hann, að það var samskonar fatnaður, sem ein zígeuner— danemeyjanna hafði verið í á dansleiknum. Honum gekk ekki sem greiðast, að komsst í fötin, og bölvaði hann því sjálfum sér, að hafa látiðþýðlegt hjal kvenna tefja fyrir sér. Loks var hannþóalklæddur, kominn í kvennfatnaðinn, Og málaði hann þá í snatri á sér augabrýrnar, og bar einuig lit á kinnarnar. En nú fann hann ekkert til, að láta á hufuðið á sár, svo að hárið þakktist ekki. Fötunum, sem hann fór úr, hafði hann kastað hér og hvar í herberginu, og fann nú ekkert, er notað yrði til að vefja um höfuðið. En tímÍDn var dýrmætur, og hljóp hann því í skyndi upp í herbergi hirðmeyjanna, en þar var þá enginn, — kvennfólkið allt á dansleiknum. Hann gægðist þá inn í svefnherbergið, og sá, að þar lá ýmislegt drasl. Þreif hann þar þá sjalklút í skyndi, og flýtt.i sér síðan ofan stigann. Af ungfrú Buchan segir það á hinn bóginn, að hún ásetti sér nú, að reyna að komast aptur til hins fólksins, án þess Douglas jarl, eða unnusti hennar, Lochleven lá- varður, yrðu þess áskyoja. En á leiðinBÍ þangað var hún svo óheppin, að rek- ast á jarlinn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.