Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1911, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1911, Blaðsíða 7
XXY, 52.-53. Þjóðvujinn. 211 prentsmiðju, Niels, bakari, og Jón, sem er sjómaður. Heilbrigðisnefndin hér i bænura hefur ný skeð sent bœjarbúum svo látandi aðvörunarskjal: Með þvi að taugaveiki breiðist út i bænum, er ástæða til þess að brýna eftirfylgjandi atriði fyrir húseigendum og bæjarbúum: 1. Hafa salerni sem allra hreinlegust (t. d. að þvo seturnar, eftir að salerni eru hreinsuð, úr grænsápuvatni, eða kreósólsápuvatni). 2. Sjá um, að sorpkassar séu i lagi og séu hreinsaðir áður en þeir fylinst um of. 3. Kaupa að eins mjólk á vel hieinlegum mjólkursölustöðum. 4. Láta ekki gesti sofa í sama rúmi og heima- menn; hafi gestir sofið í rúmi fyrir sig, láta þá ekki heimilisfólk nota sömu rúm- fötin óþvegin. 5. Minnast þess, að meðgöngutimi taugaveik- innar (o: tíminn frá því sóttkveikjan kemst i meun, þar til sóttin fer aö gjöra vart við sig) er misjafn, 1 — 2*/2 vika. 6. Leita sem fyrst iækms, ef grunsamleg veikindi koma upp á beimili Sem betur fer, er taugaveikin i rénun, að eins 1 sjúklingur nýlega bæzt við, en margir þegar komnir til beilsu. „Steriing11 kom hingað írá útlöndum aðfara nóttina 13. þ; m., og fór héðan síðan til Breiðafióa 16. s. m. — Til útlanda fór „Sterling11 héðan 21. þ. m. „Ceres“ kom hingað frá útlöndum, aðfara- móttina 13. þ. m., og lagði aptur af stað héðan veetur og norður um land til útlanda 17. þ. m. Meðal farþegja, er héðan fóru með skipinu voru ungfrú fiegína Benediktsdóttir fráHúsavik Bjarni Jónsson viðskiptaráðanautur, Jón Sivert sen verzlunarmaöur o. fl. f Aðfaranóttina 12. þ. m. andaðist hér í bænum Óiafur Ólafsson, fyr bæjarfulltrúi, frekra 80 ára að aldri, fæddur 20. júní 1831. Foreldrar hans voru: Ólafur bóndi Sigurðs- son á Ægissíðu, og kona hans, Vaigerður Er- lendsdóttir, og ólst hann upp þar eystra, og dvaldi þar, unz hann árið 1864 fluttist til Við- eyjar, til Óiafs justitsráðs Stephensen’s. Hafði hann árið áður (1858) kvongast fyrri konu sinni, Eagnheiði Þorkelsdóttur, og reistu þau nokkru siðar bú að Eiði i Mosfetfssveit, skammt frá Reykjavik, og bjuggu þar eigi all-íá ár, og gegndi Ófafur heitinn þar þá, með- al annars, hreppsljóra störfum. Arið 1873 brá hann búi að Eiði, og settist þá að i Beyjavik, og átti þar siðan jafnan heima til dánardægurs, og all-optast nefndur: — „Ól- afur í Lækjarkoti11, og þá hverjum Reykvikingi o. fl. auðþekktur, því að þar átti hann lengst heima, eptir það, er bann fluttist hingað til bæjarins. Fyrri konu sína Ragnheiði Þorkelsdóttur, missti Ólafur sálugi árið 1882, og eru þessi fjög- ur börn þeirra á lifi: 1. Síra Olafur frikirkjuprestur í Reykjavík, kvæntur GuðríðiGuðmundsdóttur, prests Jóhn- sen’s. 3. Valgerður, kona Þorsteins járrsmiðs Tómas- sonar í Reyjavik. 3. Ólafia, gipt síra Ófeigi Vigfússyni á Fells- múla á Landi í Rangárvallasýslu, og 4. Sigurþór, trésmiður. Seinni kona Ólafs heitins, er lifir hann, heit- ir Gúðrún Guðmundsdóttir, og kvæntist hann henni árið 1895. Eiga þau tvö börn á lífi, sem eru: 1. Carl, Ijósmyndasmiður í Reykjavík, og 2. Ragnheiður,sem enn er innan fermingarald- urs. Tvö börn, sem bæði lifa, hafði Ólafur sálugí eignazt, áður en hann kvæntist i fyrra skiptið, og eru þau: Sigurður og Ólöf, bæði til heimilis hér uastur í sýslunum. Ólafur heitinu var mjög við ýms störf í þágu bæjarfélagsins riðinn. — Hann var lengi í bæjarstjórn, sem og um hríð i niðurjöfnunar- nefndinni, og gegndi einnig mjög lengi fátækra- fulltrúa störfum, enda flestum, ef eigi öllum, kunnugri öllu, er þar að laut. Sýnd og bæjarstjórnin, hve mikils hún mat störf hans í bæarins þarfir, er hún á siðastl, vori, á áttræðis-afmæli hans, færði honum að gjöf silfurbikar, og dálitla peninga-upphæð. Dannebrogsmaður var hann gjörður árið 1908, Hann var smiður all-góður, þótt aldrei hefði hann trésmfðar lært. Aður en hann dó, hafði hann um hríð þjáðst af krabbameini, en lá þó eigi rúmfastur, nema rúman hálfan mánuð fyrir andlátið. Jarðarför hans fór fram hér í bænúm 22. þ. re,, að viðstöddu ijölmenni. 18. þ. m voru gefin í hjónaband hér í b«en- uit> : ungfrú Sigríður Síemsen, fyr sýslumanus i Gullbringu- og Kjósarsýslu, og Páll borgar- stjóri Einarsson. Blaðið færir þeim heilla-ósk sína. Að kvöldi 14. þ. m. hélt félag ÍBlenzkra stidenta aðal-fund sinn hér í bænum, og var Björn Þórðarson kosinn formaður félagsins, en Jón H. ísleifsson vara-formaður. — í stjórnina voru og enn fremur kosnir: Kristján Linnet, Matthías fornmenjavörður Þórðarson og Einar Hjörleifsson. Ný komuir hingað frá útlöndum (með „Ceres“ og „Sterling11): Páll borgarstjóri Einarsson, Ag. prófessor Bjarnason, kaupmennirnir: Helgi Zéega, Guðm. Böðvarsson og Andrés Guðmundsson. Enn fremur frú Ellen Sveinsson (kona Þórð- ar læknis á Kleppi), ungfrú Bertelsen, oand. phil. Ólafur Þorsteinsson o. fl. ý 2. þ. m. (nóv.) andaðist Helga Snjólfsdótt* ir í Hraunsholti við Hafnarfjörð. „Douro11, aukaskip frá sameinaða gufuskipa- félaginu, kom hingað frá Kaupmannahöfn 17. þ. m. Skipið kvað hafa verið með alfermi af áfengi ýmis konar. Skemmtisamkomu hélt „Kvennfélag Frí- kirkjusafnaðarins11 i Bárubúð hér í bœnum að kvöldi 18. þ. m. 64 Ennfreniur setti hún á borðið lostætasta hveitibrauð, sem og bolla, með sméri i, og átti eg bágt með að etilla mig um, að rífa eigi brauðið þegar í mig. Ttö glös setti hún og á borðið, og fór siðan niður í kjallarann, og sóttí þaDgað flösku af gömlu „borgundar"- víni, er hún og lét á borðið. Litlu siðar kom hún og aptur inn með bakka, og var á honum ljúffengasta uxaeteik, uxatunga, ostur, kál- meti, sem og krydd ýmis konar. Jeg spratt upp, og hjálpaði henni, til að taka þetta af bakkanum. „Hafið þér engaD, til að hjálpa yður, til að leggja á borðið? „spurði jeg. „Jeg sá þó fjölda þjónustukvenna, og hví er frúin þá sjálf að gera sér þetta ómak?“ „Mér er að eins ánægja að því, að bera á borð fyrir yður!“ mælti hÚD. „Mér hefur einatt getizt vel, að herrum, lem í góðu skapi eru, og — þess vegna var það, að eg giptist honum Símoni rnínum, hí, hí! En hvað eg vildi nú sagt hafa? Jú, meðan þér eruð hérna, borðið þér hér, og jeg ber sjálf á borðið fyrir yður“. í sama augnabliki kom Nick inn, og gerðist í meira lagi hýreygur, er hann sá kvöldverðinn. Settist hann niður gegnt mér, og fórum við siðan að glepsa í okkur matinn, sem huDgraðir úlfar. Við yrtum alls ekki hvor á annan,'fyr en við vor- um orðnir saddir. Yeitingakonan fyllti glösin jafnskjótt er við tæmd- um þau, og varð hún að sækja tvær flöskur í viðbót, áður en við hefðum fengið nægju okkar. Hitinn, þreytan, maturinn, og vínið hjálpaðist allt að, svo að við gerðumst syfjaðir. 61 enda duldist mér eigi, að f»ri svo, «ð eg yrði þá settur í varðhald, þá væri þó gistingin fengin. Gekk eg því inn í gistihús nokkurt, og gerðist þar all-byrstnr, og heimtufrekur. Nick beið á meðan úti á götu, og hélt í beizlin á hestunum. Veitingamaðurinn var lítill vexti, og kindarlegur, en þó elunginn á sv'pinn. Kona hans var á hÍDn bóginn stórvaxin, og dimm- leit í andliti. — Sambrýnd var hún annfremur, og fas- mikil. „Jeg verð að fá gistingu í nótt handa mér, og þjón- inum mínum, og hús fyrir tvo hesta, og — kvöldverð- inn eins fljótt, eins og þér getið komið honum á borðið!“ „Gtuð fyrirgefi yður!“ mælti veitingamaðurinn. Hús- ið er troðfullt, og margir af gestuDum verða að eofa í flatsæng á gólfinu. — En að því er matinn snertir, finnst mér nú þegar ærið á skipað hjá mér í kvöld.“ „Ekki læt eg það mig neinu skipta, fái eg að oíns fylli mina, og það verðið þér að sjá um, hvað mig, og þjóninn minn snertir, sem og að láta inn hestana mína, sem orðnir eru þreyttir! Jeg borga það, sem áskilið er!“ Um leið og jeg mælti þetta, lét eg klinga i pen- ingunum í buxnavasa minum, og var þá, sem nefið á veitingamanninum leDgdist, og græðgin skein út úr aug- unum á honurn, en hreyfing kom á fingurna. Á andlit konunnar kom á hinn bóginn allt aDnar svipur, líkastur því, sem hami lýsti aðdáun. „Skömm væri að þvi“, mælti hún, „ef velborinn herra, sem þér, yrði að ganga fram og aptur um göt-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.