Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1911, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1911, Blaðsíða 5
XXV., 52.-53. Þjóðviljimn 209 J4rn)iatnin)f»rlán, upphaflega 3B6 ki; tekið *í innsteeðufé prestakallsins 1901 og endurgreið- ist k 24 árum; vextir 4°/0. Ræktunarsjéðsl&n til túngirðingar, upphaflega 300 kr., tekið 1906, og endurgreiðist samkvæmt 6. gr. endurskoðaðrar reglugerðar fyrir Ræktun- arsjóðinn 31. júlí 1906. Umsóknarfres.ur til 1B. janúar 1912. Mannalát. —O— Eídb og g«tið er í tölubl. Þjóðviljtns þ. á. lést á St. Josepsspíttlanum í Reykja- vík 14. september þ. ó. bóndinn Hjalti Páll HjaHason i Tröð í Áiptafirði. Htnn var fæddur 27. nóvbr. órið 1865 á Mel- graseyri á Langadalsströnd. Foreldrar hans voru sæmdar-hjónin Hjalti Sveins son og Þorgerður Björnsdóttir, sem lang- an aldur bjuggu rausnarbúi í Súðavík; ólst Hjalti sil. þar upp hjá þeim, og þótti snsmma gott mannsefni. Gjörðist hann á unga aldri formaður fyrir útveg föður síns, og fóret þsð vel; var harn einn hinna heppnustu formaDna í byggð- arlagi sinu. Árið 1893 gekk hann að eiga Sigríði Bjarnadóttur, dóttur Bjarna hreppstjóra Jónssonar í Tröð, Sem drukknaði á Álpta- firði haustið 1894. Reistu þau hjón bú í Tröð nissta var, og bjuggu þar upp frá því. Hjalti sál. var hinn mesti ráðdeildar- maðnr, og stundaði atvinnu sína með hyggindum og dugnaði. Hann var mað- ur stiltur og fáskiptinn um hagi annara, «n ávann sér virðingu og traust þeirra, er þekktu hann bext. Hann var hinn dagfarsprúðasti maður, og umhyggjusam- nr heimiiisfaðir, og var heimili þeirra hjóna jafnan eitt hið mesta myndar- heimili. Þeim farnaðist og jafoan vel, og var Hjalti víst einn af efnalega sjálfstæð- ustu bændunum í sveit sinni. Síðustu æfi ár sín þjáðist hann af langvinnri van- heilsu, sem að lokum leiddi hann til bana. Þeim hjónum var tveggja barna auð- ið, eru það tveir synir, sem báðir lifa: Bjarni Hjalti 15 ára og Þorvarður Guð- mundur 5 ára. Á nýliðnu sumri andaðist að Snæ- fjallaströnd í Norður-ísafjarðarsýslu Krist- ján Sveinsson, er all-langa hríð bjó að Bæjum í greindum hreppi. Hann var kvæntur Pálínu Halldórs- dóttur, er lifir haDn, ósamt nokkrum bérnum þeirra hjóna. Kristján heitinn var jafnan við lítil efni, og var síðustu árin í húsmennsku. I síðastl. júnímánuði andaðist Dag- í bjaitur Jónsson, húsmaður í Hnífsdal, 51 | árs að aldri. Dagbjartur heitinn var óður húsmað- ur i Súðavík, og síðar í Tröð í Súða- víkurhreppi. Kona hans, er lifir hann, heitir Stein- unn Bjarnadóttir, og voru þau hjónin barnlaus. Dagbjartur heitinD var stilltur mað- ur, og dagfarsgóður. — Stundaði hann að mestu sjómennsku á opnum bótum, og bjargaðist þolanlega, þótt stundnm sstti við heilsuleysi að búa. í viðskiptum við aðra, vildi hann og jafnan reyDast svo áreiðanlegur, sem föng vöru á. Dígbjartur heítinn var maður all- greindur, og ýmislegt vel um hann. BanBmein hans var brjósttasring, sem hann hafði búið að all-lengi. Hinn 31. mai þ. á. andaðist að heim- ili sinu Árnesi í Álptafirði húsmaðHrinD Kristöbert Jónsson 54 ára gamall. Hann var fæddur á Látrum í Vatnsfjarðarsveit, en ól mest-allan aldur sinn í Álptafirði' Árið 1886 kvæntist hann Jensinu Jónsdóttur, dvöldu þau hjón á ýmsum stöðum í Álptafirði i húsmennsku, og eignuðust 3 börn, sem öll eru á lifi, og eru þau þessi: 1. Lydis, gipt Rósenkranz Albertssyni útvegsmanni í Tröð. 2. Jón, og 3. Kristóbert, báðir ókvæntir. Kristóbert heitinn stundaði sjómennsku alla æti, og var í mörg ár formaður, og heppnaðist honam það vol. Hann var vandaður maður til orðs og æðis, fáskípt- inn um hagi annara, og stundaði verk sín með alúð. Hann var maður velviljaður öðrum, og greiðvikinn, og átti því jafn- an að fagna vinsældum sYditunga sinna. Börnum sinum var hann umhyggjusam- ur, og ól þau vel og kristilaga upp. Efnalítill var hann jafnan, en bafði þó nægilegt fyrir sig og sína, enda var hann sparsamur og hófsmaður á allt. t Ólafur Gissursson á Ósi var fæddur í Selárdal í Súgandatirði 15. 66 ,Auðvitað“, svaraði jeg, „en vænt þykir mór um, er við komumst þangað.“ Að lokum komum við þá þangað, og lauk veit- ingamaðurinn þá upp hurðinni, og kveikti á kertinu, sem hann hólt ó í hendinni, og gerði mér um leið vísbend- ingu um að bafa míg hægan. Herbergið var rúmgott, og voru þrír glqggar á annari hliðÍDni. Gluggarnir voru háir, og engir hlerar fyrir þeim, ■og með þvi að glaða tunglskin var, sá ég, að útbyggingin vissi út að garðinum. Eg hafði ekki haft neina hugraynd um það, að húsið var í útjaðri borgainnar, en nú sá ég, að liti maður út um gluggann, var ekki annað að sjá, en óbyggt land, og sást ljós í gluggum á stöku húsum, og bænda býlum, er lágu á víð og dreif. Það vað afskaplega kalt í herbsrginu, og giekaði eg á, að það stafaði af því, að vindurinn gat nætt um út- hýsið úr ýmsum áttum. Eldur hafði að víeu nýskeð verið látinn í ofninn, en þó var enD ekki farið að hlýna í herberginu. Tvö rúm voru þar inni, og voru hvít rúmtjöld dregin fyrir anDað þeirra, en að því er hitt rúmið snerti voru rúmtjöldin úr bláu lérepti, og voru þau eigi dregin fyrir, og skein því í hvít línlökin. Eg settist á stól, og hr. Síanon dró af mér reiðstígvélin, hægt og gætilega, og sá eg, að honum varð öðru hvoru litið til rúmsins, sam rúmtjöldin voru dregin fyrir. Ekki hraut sá, er i rúminu var. — Þaðan heyrðist hvorki atun né hósti. — Myndi slíkt og eigi hafa hindrað 69 Loks sá hún hávaxinn kvennmann, er var i „zigeu- nera“-búningi, stafna í áttina til sín, og gekk hún þá át um hallargarðshliðið, og hvarf út í náttmyrkrið. „Zigeunera“-»túlkan var uú og rétt kominn að hlið- inu, og ætlaði út, en þá var í sömu andránni skipað að hliðinu skyldi lokað, og fór því svo, að hún komst eigi út, °g gat Því ®igb *em ætlað var náð fundi spákerling- arinnar. En Angus jarl mælti nú svo felldum orðum við þá er næstir honum stóðu: „Lávarðar og góðir menn! Hans hátign konung- urinn finnst hvergi! Hallarhliðunum verðmr eigi lokið upp, fyr en þessi gáta er ráðin!“ Nú gerðist þögn inikil, unz Margrét Douglas heyrð- ist segja all-reiðilega: ,Zigeunera“-stelpan þarna heflr gjörzt svo djörf, að vefja um höfuðið á sér klút, sem er mín eign!“ Rsiðin hvarf þó brátt, er hún virti „aigemnera*- stálkuna betur fyrir sér. „Það er Jakob!“ mælti hún og klappaði saman höndunum. „Þekkið þið hans hátign! Hann er Iag- legasta atúlka!“ Hún reif nú klútinn hiægjandi af honum, og var hann þá hverjum manDÍ auðþekktur. Angus jarl gekk þá fram og mælti: „Má jeg ekki veita yðar hátigu aðdáun mína? Betri endir á grímudansleiknum gat enginn hugsað sér!“ „Já! Ágætasta gaman!* mælti Dunbar, en hvíslaði þó nm leið að Davy Lyndsay: „Hefði hann komist fet- inu lsngra, var það orðin — alvara.1 ENDIR.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.