Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1911, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.11.1911, Blaðsíða 6
210 Þjóbviljimn. XXV. 52.—58. noarz 1884. Foreldrar hans voru Gissur Einarsson og Guðrún Ólafsdóttir. Föð- urforeldrar Ólafs voru Einar Magnússon og Guðrún Pálsdóttir frá Kvíanesi í Súgandafirði. ólafur ólst upp og var hjá móður sinni eptir að hún var ekkja, þar til hann var 25 ára, þá tór hann í vinnu- mennsku til merkisbóndans Páls Hall- dórssonar á Ósi í Bolungarvík og kvænt- ist á'ið 1861 dóttur hans; dvöldu þau hjónin eptir það nokkur ár hjá tengda- foreldrum Ólafs; en eptir dauða Páls tóku þau við búi á Ósi og bjuggu þar allan einn búskap. Heimili þeirra var allajafna eitt hið mesta rayndarheimili í sýslunni, var Ól- afur snyrtimaður í allri umgengni á heimili sínu og búhöldur góður, naut hann og trausts og virðingar sveitunga einna, var hreppstjóri Hólshrepps í 11 ár og sýslunefndarmaður i 18 ár. Safnað- arfulltrúi var hann um langan tíma. Öll þessi störf rækti hann með stakri alúð og samvizkusemi. Jafnan var hann einn bezti bóndinn í sveit sinni. ólafur var maður vel greindur að eðlisfari, í æsku hafði hann engrar mennt- unar notið; menntaði sig töluvers sjálf- ur, var hann maður mjög athugull um allt, gætinn og ráðsettur. Hann var eínkar-vandaður maður, sem ekki vildi í neinu vamm sitt vita, mjög óhlutdeilinn við aðra, en fastur fyrir ef á hann var leitað. Hann fyigdist vel með í því, er við bar, var honum lítt um suma ný- breytni hinnar yngn' kynsióðar, en var fastheldinn við góðar reglcr. Hann var maður guðrækinn og siðavandur á heimiii sínu; var heimili þeirra hjóna sannkall- að fyrirmyndarheimili að allri háttprýði og siðsemi. Hann var í stuttu máii sómi séttar sinnar. Bórn þeir Ólafs og Kristínar voru: 1. Halldóra Ágústína, gipt Árna Árna- syni kaupmanni i Boluugarvík, dáin 7. maj 1903. 2. Bjarni Kristinn, d. 1872. 3. Páll, d. 1878, og 4. Ólafía Kristín, enn á lífi, ógipt. Ólafur andaðist 18. júlí 1910. a. RBYKJAVlK 23. nóv. 15)11. Tíðin stillt að undan förnu, en einatt frost nokkuð þar til síðustu dagana. — Snjór á hinn bóginn enginn, nema til fjalla. Um alþingisstaðinn forna (Þingvelli) hélt Matthías fornmenjavörður Þórðarson fyrirlestu r í „Iðnó“ sunnudaginn 12. þ. m. Það er stúdentafélagið, sem gekkst fyrir því, að fyrirlesturinn var haldinn. Verzlunarmannafélagið hér i bænum hélt dans- ieik á hótel Reykjavík að kveldi 11. þ. m. SjálEsagt hata konur og karlar skemint sér þar mjög vel. Prá 11. — 25. þ. m. liggur almenningi til sýnis á bœjarþingsstofunni kjörskrá, er hagnýtt verður við kosningu í niðurjöfunarnefndina, sem fer fram 29. þ. m. Skautafélagið hér í bænum hefur ný skeð pantað sér vatnsslöngur, til þess að geta leitt vatn inn á „íþróttavöllinn11 á Melunum, svo að þar verði skautasvell. Skautasvæðið verður síðan upp Ijómað af fjölda gasljósa, og veitingar vorða um bönd hafðar í húsi, eða skýli, þar í grenndinni. Það eru átta menn, sem kjósa verður f niðurjöfnunarnefndina að þessu sinni, og koma þeir í stað þeirra manna, er hér eru taldir: Jóns Brynjólfssonar, Jóns heitins Þórðarsonar, Kristins Magnússonar, Guðm. Þorkelssonar, Matth.Þórðar- sonar Gunnlaugs Péturssonar, Pálma Pálssonar; og Þorst. Þorsteinssonar. Kosningin gildir til 6 ára, nema kosning eins mannsins til 9 ára, — þess, or kemur í stað Þorst. kaupmanns Þorsteinssonar. Leifefélag Reykjavíkur lék sunnudaginn 12. þ. m. í „Iðnó“ Tvö stutt leikrit: Skildingurinn", og: „Við Þjóðveginn". Þeir, sem œtla sér að sækja um styrk úr styrktarsjóði, skipsjóra og stýrimanna ’-ið Faxa- flóa verða að senda stjórn sjóðsins umsókn sína fyrir lok þ. á. — Formaður stjörnarinnar mun vera hr. Hannes Hafliðason. Styrk geta eigi aðrir fengið, en þeir, sem eru meðlimir „Ölduféiagsins11, og hjálparþurfar eru, sakir elli brests eður heilsulasleika, eða þá ekkjur þeirra, og optirlátin börn. Danska varðskipið „Islands Falk“, er lagði af stað héðan til Danmerkur aðíaranóttina 9. þ. rn., sbr. síðasta nr. blaðs vors, hefur í ár alls handsamað þrettán botaverpinga, að þvf er segir í „ísfold“ ný skoð. f 8. þ. m. andaðist hér i bænum, á Dauga- vegi, ekkja Guðríður Guðmundsdóttir, 78 ára að aldri. Hún var gipt húnvetnskum manni, erJósep Helgason hót, og bjuggu þau hjónin lengi á Akranesi, og þaðan drukknaði Jósep, og fluttist ekkjan síðan hingað til bæjarins, þar sem henni var hægra, að hafa ofan af fyrir sér, og manna börnin. Áttu þau hjónin tvær dætur, og þrjá sonu og eru þeir: Ágúst, prentari í „ísafoldar11- 1 BLÁA HERBERGINU. Eptir Katharine Tynan. (Lausleg þýðing.) Það var komin nótt, þegar eg kom til borgarinnar, og var eg þá bæði þreyttar, kaldur og svangur. Heetinum mínum lá við hrösun í öðru hvoru spori, af þreytu, og Nick, þjónninn minn, var eigi betur á sig kominn. Við höfðum villzt á heiðinni, og riðið fram og apt- nr, unz farinn var úr okkur allur kjarkur; en þá kom- um við þó loks auga á ljósin í borginni í dalverpi, sem var niður á hæð nokkuri, er við höfðum riðið fram á. En mjög brá okkur í brún, er við fróttum, að allt væri í uppnámi í borginni, og gistihúsin öll alskipað gestum, með því að von væri þangað-komu furstaDS (eða landstjórans) daginD eptir. Við ríðum frá einu gifitihúsinu til annars, en gát- um hvergi fengið gistingu, né heldur keyptan málsverð, þó að eg byði meiri borgun, en vant væri að áskilja. Að lokum var eg orðinn svo gramur, að við sjálft lá, að eg dragi nverð mitt úr slíðrum, og beitti valdi, 65 Nick var víeað á herbergi, sem var uppi yfir heat- húsinu, og var bsnn vel ánægður með það. Hann varð að hátta í myrkrinu, eða láta sér nægja skímuDa, sem lagði ÍDn um þakgluggann úr eldhúsglugg- anum, sem þar var beint á móti. Þó að hann væri næstum oltinn út af af svefni, vildi hann þó fyrir hvern mun hjálpa mér í háttinn. „Verið þér ekki að þessuu, mælti veitingakosan, og gerði sig mjög mjúkmála. „Maðurinn minn sór um það, og þér eruð orðinn syfjaður!“ „Já, farðu, Nick!J mælti jeg. „Jeg sofna brótt, því að jeg get ekki haldið opnum augunum!“ Jeg var fremur sofandi, en vakandi, er eg fylgd- ist með veitingamannÍDum upp í svefnherbergið, sem mér var ætlað, og fannst mér eg fremur heyra það í sveÍDÍ, en í vöku, að veitingakonan beiddi mig, að vekja eigi hinn msnninn, sem í herberginu evæfi, færi eg snemma á fætur morguninn eptir. Mér faDDst við aldrei ætla að komast upp í bláa herbergið. Loks, er við höfðum gengið fram hjá ótal dyrum, komum við að lágum boga-dyrum, við endann á all- löngurn gangi. Veitingamaðurinn hólt á lyklakippu, og lauk síðan upp hurðÍDDÍ, með einum lyklinum. „Bláa herbergið liggur laDgt burtu, — all-fjarri herbergjunum, sem búið er íu, mælti ieg við veitinga- manninn. „Jó, það er í útbyggÍDgunniu, svaraði veitinga- maðurinn, „og eruð þér beðinn afsökunar á þvi!“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.