Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1911, Blaðsíða 5
ÞjÓBVILJINif.
225
XXY, 56.-57.
V erzlunarfréttir.
í skýrsln, seni dagsetfc er í Kaup-
tnannahöfn 17. nóv. þ. á., er þessara
~ver*lunar-tíði*da gefcið:
Saltfiskur.
Haan hefur hsekkað í rerði, og var
faHegur málfitkur síðast seldur á 72—
74 kr., en smáfiskicr á 65 kr., og isa á
56 kr.
Langa seld'st og á 65 kr., keila á 40
kr., og upsi á 32 kr., en „wardsfiskur1"
svo nefndur á 56 kr.
Hnakkakýldur málfiskur, fallegur,
kefur selzfc á 80 kr.
Fyrir óverkaðan saltfisk (þ. e. tekinn
upp úr saltinu) hafa fengizfc 44 kr. fyrir
málfisk, en 40 kr. fyrir smáfisk.
Yerð allt miðað við ekp. (þ. e. 320
pd). —
Lýsi.
Hákar'lslysi, ljóst, gróralaust, hefur
selzt á 38 kr., en dökkt á 36 kr.
Þorskálýsi, ljóst, hefur selzfc á 40 kr.,
•» dökkt á 36.
Verðið á öllu miðað við 100 kíló.
Gott meðalalýsi kefur sslzt á 66 kr.
pr. 105 kiló.
Sundraagar.
Veröið 62 aurar 'pd.
Selskinn.
Dröfnót-t selekinn, ógölluð, hafa sslxfc
á 5 kr. 25 s. —
Ull.
Að því er snertir vortill liggja óseld-
ir yfir 4000 ballar, og er verðið, sem
sfcendur, mjög lágt, og erfitt að fá nokk-
urt boð.
Hvít, óþvegin haustull salst á 55 aur.,
en mislit á 45 aur. —
Prjónles.
Prjónles má 'dú heita, að alós«lja»-
legt sé. —
Grærur
Saltaðar gærur 6 kr. 75 s., hertar,
einlitar 3 kr. 30 aur., mielitar 2 kr.,
dilka-gærur, og ullarlitlar, eða gallaðar
gærur 1 kr. 50 a. —
Saltket.
Það sem fyrst kom á markaðinn af
dilkaketi, seldist á 55 kr., og þar yfir;
er meira barsfc á markaðinn lækkaði verð-
ið, svo að nú er eigi fáa»legfc hærra
verð, en 53 kr. —
Venjulegt kindalcet hefur á hinn bóg-
inn eigi lækkað í verð, enda tiltölulega
lítið borist af þvi á markaðinn. —
Söltúð læri hafa selzt á 32 aur., en
rullupylsur á 42 aur. pd.
Æðardúuu.
Fyrir œðardún (venjulega, góða vöru)
hafa fengizt 13. kr. 25. aur., en 15 kr.
fyrir vel kaldhreinsaðan dún. —
Rjúpur.
Af rjúpum hefur borist óvanalega
lítið á markaðinn, og hafa þær selzt vel
til þesga, — parið á 80—90 aur. —
„Motra-Umdið44.
Hr. Samíœl Eggertsson, Jochumssonar,
er um hrið hefir fengízt við ýmis konar
skrautritun hér í höfuðstaðnum, hefi ný-
lega gefið úfc „alþýðlegan samanburðar-
leiðarvísi“ á metra-kerfinu, og vog og
mæli, sem nú er.
„Samanburðar-leiðarvísirinnu, sem er
í töflu formi, virðist vera mjög greini-
legur, og getur því orðið almenningi mjög
handhægur, meðan menn hafa hugann
enn fastan við vog og mæli, sem notað
hefir verið.
Límdur á spjald kostar leiðarvísirinn
1 kr., — en ella 75 aur.
Maður drukknar.
7. nóv. síðastl. vildi það slys til á iákutils-
firði, að maður íéll útbyrðis af mótorbát, og-
drnkknaði.
Maður þessi, sem kvað hafa verið sunnlenzk-
ur, var formaður á vélarbát, sem Guðm. kaup-
maðurj Sveinsson í Hnífsdal átti og hét Ólafur
Ólafsson.
Fólksljbldinn
á Islanfli.
Samkvsemt manntalinu, er fór fram hér á
landi 1. dec. 1910, var fólksfjöldinn hér á landi
alls 85,188.
íslendingar þá nokkuð yfir 100 þús., er Vest-
ur-íslendingar eru með taldir.
Frá ísafirði.
Helztu tíðindi þaðan nú ný skeð: Síldarafli
hefur verið töluverður á Skötufirði, — síldin
aflazt þar í net, eins og opt er að haustinu. —
Fiskigengd all-mikill inn í Djúpið í nóv., og
aflabrögð mjög góð, einkum í verstöðunum við
Út-Djúpið. —
A hinn bóginn kvarta menn, sem von er,
mjög undan þvi, að botnverpingar séu farnir að
venja þangað komur sinar um of, og þyrfti
14
„Er frændi minn kominn, til að sækja mig?* spurði
Grace.
„Nei, nei — ekki hann, en maður úr bankanum
hans, sem eitthvað þarf að tala við yður! Og, bezta
barníð mifcfc! Jeg er hrædd um, að hann hafi eigi góð-
ar fréttir að *egja!“
„Ekki góðar fréttir að *egja?u
„Nei ekki, að því er mér skildist. — En farið nú
sjálf inn til hans, barnið gott, og verið hugrökk, — hug-
rökku.
Gamla jungfrúia fór nú að gráta.
Grace bað Onnu, að fylgja sér og gengu þser svo
báðar á fund komumanna.
Það var hár maður, — snyrtimenni í sýn, og kann-
aðist Anna þegar við, að þar var kominn hr, Warner,
vinur föður hennar.
III. KAPÍTULI.
Grace varð að kannast við það með sjálfri sér, að
'br. Warner var allra lagtegasti maður.
„Ungfrú Middleman!“ mælti haDn. „Það eru sorg-
ar-tíðindi, eem eg hefi yður að færa“.-
„Er frændi minn mjög veikur?“ spurði Grace.
„Það, sem jeg verð að tilkynna yður, það er því
miður mun verra. — Hann er dáinn!“
„Er frændi minn dáinn? Hvernig hefur það borið
að? Segið mér það, í guðanna bænum!“
„Það er sorglegtu, mælfci hr. Warner. „Afskaplega
7
hafa eigi verið hirtir! Eða skyldi nokkuð vera orðið að í
herbergjunum niðri?“
„Hvað ætti það að geta verið?u spurði Froy, all-ang-
istar fullur.
„Það verðurnú að rannaakaet góður!“ svaraði lögreglu-
þjónnÍDn. „Eru eigi peningaskáparnir niðri? Hafið þér
lyklana?u
„Lyklana!u stundi hr. Froy. „A lyklunum þurfti eg
einmitt að halda, og því kom eg híngað upp! Hr. Middleman
geymdi lykilinn að járnskápnum, eem er á skrifetofu sjálfs
hane, og í honum eru allir hinir lyklarnir geymdir. — Á
þeim þarf jeg að halda, því að jeg þarf að borga út peninga!"
Það var nú leitað að lyklum hins látna og sagðist
konan hafa séð þá liggja á skrifborðinu er hÚD kvöldið
áður hefði farið upp með heitt vatn handa húsbónda
eínum.
Það var nú leitað í svefnherberginu, og í borðstof-
unni, en lyklarnir fundust hvergi.
Hr. Froy vissi eigi, hvað til bragðs átt að að taka.
Tíminn leið, og hann varð að komast í féhirzluna.
Hr. Froy datt þá loks í hug, að hr. Damby, ungur
maður, sem var við skriptir fyrír hr. Middleman, hefði
lykil, sem gengi að iárnskápnum á skrifstofu hans!
Hr. Damby hlaut nú að vera kominn.
Lögregluþjónninn gerðist nú léttdrýnm, ^etta gaf
faoDum umhugsunarefni, og gekk hann nú ásmt bók-
haldaranum, niður í banka herbergin.
Allir starfsmenn bankans voru komnir.
Þeiv stóðu allir í þyrpingu, og spurði hver annan,
hvað gerzt hefði.
Dyravörðurinn hafði séð lögregluþjóninn koma, og