Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1911, Blaðsíða 7
XXV., 56-57'
Þjocviui^n
227
bezta orð samverkamanna sinns. —
Hann var stilltur maðnr, og prúðraenni
í framgöngn, einatt vel iátinn, og mikils-
virður meðal sveitunga sinna. —
Hann var smiður góður, og hagsýnn
til veika, og smíðaði hann, eða byggði
fjölda húsa í Eyrarhreppi, og hefur Eyrar-
hreppur misst einn sinna nýtari manna.
í Arnardal neðri dvaldi Kristján heitinn
jafnan í húsmennsku, fyrstu fimm árin i
annara búsum, en siðan i húsi, er hann
smiðaði sér, og nefndi húsið, eða nýbýlið
Bakka, og bjó þar til dánardægurs. —
Seinasta veturinn, sem hann lifði, var
hann opt sárþjáður af höfuðverk, er bráði
þó af öðru hvoru nokkra daga í senn —
hafði og eigi verið hraustur til heilsunn-
ar um sefin8, sizt síðustu árin, er mun
hafa stafáð af byltu, er hann varð fyrir.
Hann hafði um nokkurra ára skeið
haft þann starfa á hendi, að skoða bú-
pening manna, og lagði hann af stað i
■Hka för 1. marz þ. á., og hafði þó verið
veikur dagana áður. — Hafði hann jafb-
an verið vanur, er hsnn fór að heiman,
að segja konu sinni, hve n*r hann kiami
heim aptur, og brásr það þá eigi, — nema
í þetta eina skipti, og brá konunni því
illa við. — Kom hann eigi heim úr bú-
peningsskoðunarförinni, fyr en 4. marz
og lagðist hann þá i rúmiðdaginn eptir.
og sté eigi aptur á fsetur, en andaðist
8. marz siðastl., sem fyr segir, og var
dauðameinið heilablóðfalh —
Konu sinni var hann hinn umhyggju-
samasti og ástrikasti eiginmaður, og er
hans þvi sárt saknað aí henní, sem og
af ýmsum öðrum, er kynni höfðu af |
honum.
Minnist ekkjan hans með svo látandi j
saknaðarsteti:
„Hætt er nú höndin þín starfi
hjartkæri vinur,
sál þín er svifin til hæða
i samfagnað engla.
Lifa skal minning þín mæta
minu í hjarta;
uppheims í eilifðar sölum
aptur við sjáumst14.
Jarðarför Kristjáns H. Jónssonar heit-
ins fór fram að Eyrarkirkju í ísafjarðar-
kaupstað 17. marz þ. á. (1911), og fylgdn
honum þá ýmsir sveitungar hans o. fl.
til grafar. r
14. okt. þ. á. andaðist að Baðastöðum
í Núpasveit Þordtinn hreppstjóri Þorsteins-
son, 74 ára að aldri, fæddur 30. janúar
1837.
Hann var kvæntur Kristínu Benjmíns-
dóttur bónda í Akurseli, og var hún dáin
löngu á undan honum.
Tvö börnin eiga þau hjónin á Hfi, og
eru þau þessi.
1. Guðbjörg, gipt Arna verzlunarmanni
Gislasyni i Reykjavík, og
2. Þorsteinn, er nú býr að Daðastöðum.
Son áttu þau og er Stefán hét, og
bjó hann í Kílakoti í Kelduhverfi, en
er nú látinn fyrir nokkrum árum.
Þorsteinn heitinn var í röð fremri
bænda, og talinn dugandi bóndi.
Hanseu&Co.
í Frederiksstad
í Noregi
hafa á boðstólum beztu tegundir olíu-
fatnaðsr og vatnsheldra dúka (Presen-
uinger).
Yér notum einatt bezta efni, og hag-
felldustu gerð.
Biðjið því einattum olíufatnað Hansen’s
frá Frederiksstad, því að baDn er beztur.
Til „Ingólfs6-
Grein hr. G. Egílsson, sem britistí „Ingólfi11
(13. des. þ. á.) svöruna vér hér með & þann
hatt, að hann er lýstur ósanniudainaður að því,
vór böfum nokkuru sinni stigið fæti enn x
„Skandínavisk Læseværelse for Sömænd“ í
Rouen, — höfum meira að segja aldrei heyrt
þessa lesstofu nefnda á nafn, fyr en vér rák-
umst á þenna tilbúning í „Ingólfi11.
Máttu honnm nú ekki nægja allar lygarnar
i vorn garð, sem á undan voru gegnar, t. d.
að vér hefðum aldrei farið til Rúðuborgar, —
að vér hefðum verið í borginni Hull o. fl. o. fl.?
Erekar hirðum vér eigi að svara greininni í
„Ingólfi11, en athugum ef iil vill blaðameunsku
hr. G. E. einhvern tíma siðar í heild sinni, og
bendum þá á atvikin, sem því hafa valdið, að
henni hefur verið svo háttað, sem raun er á
orðin.
REYKJAVlK 18. dcs. 1911.
Tíðin einkar hagstæð að undaníörnu, og má
nú heita, að horfinn sé snjór allur, sem kominn
var á láglendi,
12
þú verður þá ekki hjá mér.“
„Þú ert væn, Grace, og jeg veit, að þú meinar
það, aem þú aegir. — En þú gleymir þvi, að nú skil-
jum við í dag, og hittumst ekki aptur,“
„Það hefurðu nú opt gefið i skyn, Anna“, mælti
Grcce. „En segðu mér, hví geturðu þá ekki; þegar jeg
hefi verið um hríð í Loddonford, hjá frænda mínum,
komið, og verið bjá mér? Frænda mínum er það eigi
móti skapi. — Jég hefi þegar minnzt á þig i bréfi til hano
„En jeg get nú samt ekki komið!K
Hvi ekki, Anna? Yiltu þá vera laus við mig?“
„Þú lætur, eras og þú vitir ekki, hve vænt mér
þykir um þig, En hvernig get eg sagt hvað eg geri,
eða ekki geri, þar sem eg veit alls ekki, hvað framtíðin
ber f skauti sinu, að því er mig snertir?“
„Hvað gæti það verið, þér óvænt? Þú ert dóttir
kapt. Studlý’s. — Þú verður heima um hrið, og kemur
6Vo til mín! En langi föður þinn, til að sjá þig, getur
hann heimsótt þig hjá mér!“
Anna hristi höfuðið, og var all-sorgmædd að sjá.
„Jeg veit ekki hvort þér geðjast að honum“, mælti
hún. „Mér — sem er þó dóttir hans — líður einatt illa,
er hann er nálægt mér“.
„Liðar þér illa, þegar þú ert nálægt honum?“ mælti
Grtce. rEn mig minnir anDars, að hann hafi einhvern
tíma komið til frænda mins, og að eg hafi þá séð hann
þar. — Það var vel búinn maður, og auðséð á honum,
að hann hafði einhvern tímB verið liðsforingi. — Það
var þá sagt, að hann ætti heima í héraðinu, þar sem
lysti-húsið hans frænda míns er“.
„Föður mínum er rétt lý8t“, mælti Anna. „En
9
fylgt inn í herbergið, þar sem peningarnir voru geymdir.
Það var læst, en þegar því var lokið upp, lejmdi
það sér eigi, að einhver hafði verið þar á stjái.
Hér og hvar á gólfinu lé, hvað inDanum annað,
seglgarn og*lakk.
Lampi stóð þar á einni hyllunni.
Tvær stóar kistur, sem viðskiptamenn bankans áttu,
höfðu verið brotnar upp.
Verkfæri, sem hagnýtt höfðu verið, lágu þar rétt hjá.
Hr. Froy dró út eina skúffúna, og kallaði.
„Komið hingað, herrar mínir!“ mælti hann. „í gær-
kveldi voru hér tvær þúsundir sterlingspunda! Jeg taldi
sjilfur peningana! Nú er þetta horfið! Ekki einn einasti
gullpeningur eptir!“
„En baDkaseðlarnir!" mælti hr. Damby, „hvað skyldi
þeim líða?u
Að svo mæltu, taldi hann bögglana: og bætti þá
við: „Þeir eru hérna allii! Ræningjarnir hafa eigi tekið
eptir þeim!“
„Eða þá ekki viljað stofna sér í hættu!“ mælti
lögregluþjónninn. „Það eru tölur á þeim, sem hefðu get-
að komið upp um þá, — en gullið er æ hvað öðru
líkt.“
Hr, Froy leit reiðilega til lögregluþjónsins.
„Sjáið sjálfir!** 1 mælti lögregluþjónninn þá enn frem-
ur. „Þorpararnir hafa verið hér öllu gagnkunnugir! Þeir
hafa vitað, hvar lyklarnir voru, og hvar hvað um sig lá!
Þeir hafa og vitað, að aðal-gjaldkerinn, sem kvað vera
mjög samvizkusamur maður, var fjarverandi, og að sá,
sem störfum hans gegndi — án þess eg vilji þó styggja
yður — var eigi jafnoki hans. - Hitt sýnist þeim á