Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1911, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.12.1911, Blaðsíða 6
220 ÞJÓBVIUINN. XXV. 66.—57. stjórnin því að beina varðskipinu þangað mun meira, en gert hofir verið. — í ráði er, að nýtt íshúi verði reist i ísafjarð- arkaupstað, og gengst tyrir því útgerðarmanna- félag, sem þar er. Við manntal, er fór fram á Isafirði í haust, töldust heimilisfastir kaupstaðarbúar alls 1885. Vélabáta-ábyrgðarfélag ísfirðinga hélt aðal- fund sinn á ísafirði í öndverðum nóv. þ. á. — Sjóður félagsins er nú uml6þús., kr., en skip i ábyrgð að eins 27 að tölu (ábyrgðarupphæð tæp 100 þús.) — Iðgjöldin eru 8°/0, og endurvátrygg- ir félagið helming ábyrgðanna í „Samábyrgð ís- lands.“ Kvefvesöld tók að stinga sér niður i Isa- fjarðarkaupstað seint i nóv. Búnaðarnámsskcið var haldið vikutíma að Múlanosi í Barða- strandarsýslu, eða átti að halda fyrri part yfir- standandf decembermánaðar. Attu þeir að sjá þar um kennsluna: Hannes Jónsson (ráðanautur „Búnaðarsambands Vest- fjarða“) og Kristinn búfræðingur Guðlaugsson á Núpi. Bautastcinn Skúla fógeta. Bautasteinn hefur Skúla landfógeta Magn- ússyni nýlega verið reistur í Viðey. Steinninn er 5 álnir og 15 þuml. á hæð, og er á framhlið hans letrað: „Skúli Msgnússon 1711 — 1911“, en aptan á honum er letrað: „Reistur 1911“. Bautasteinniun er reistur fyrir fé, er skotið var saman 1907, eptir tillögu Sveinbjörns yfir- kennara Sveinbjörnssonar í Arósum á Jótlandi. Mun heppilegra og skemmtilegra fyrir land- ið, hefði það verið, að bautasteinniun hefði verið reistur í Reyjayík, en i Viðey, þar sem að eins örfáir menn sjá hann. Botnvörpuveiða-útgerð. Fjórum botnverpingura er mælt, að hr. Kr. Thorfason ætli að balda úti frá Sólbakka i Onundarfirði frá 1. febrúar næstk. — tekur þá i því skyni á leigu í Þýzkalandi. Horlinn. Talinn drukknaður. 11. þ. m. (des.) hvarf maður í viðey, Páll Jónsson að nafni, frá |Brunnhúsutn, og hefur ekkert til hans spurzt. Gizka menn helzt á, að hann hafi dottið þar út af bryggju, og drukknað: Sæsiminn slitinn. Sæsíminn slitnaði ný skeð, milli íslands og Færeyja, svo að símskeytum verður eigi komið að svo stöddu milli íslands og útlanda. Iþróttanámsskeið. Eptir tilhlutun ungmennafélaganna hefur hr. Guðm. Sigurjónsson ný skeð haldið tlu „íþrótta- námsskeið, í Árness- Rangárvalla- og Skapta- fellssýslum, kennt mönnum glímur o. fl. Skipbrotsinanna-skýli i vændum. Hæli handa skipbrotsmönnum er áformað, að Teist verði á næstk. vori, milli Skaptáróss og Hvalsýkis t Skaptafelissýslu. Skýli þetta verður reist íyrir samskotafé frá enskum sjó-ábyrgðarfélögum, er tryggt hafa jj botnvörpuveiðagufuskip, er stundað hafa fiski- ! veiðar við strendur lands vors, og hefur mest l og bezt gengist fyrir þessu enskur sjóliðsfor- j ingi í Hull, Henry Archer að nafni. Mælt er að skýlið eigi að vera 10 álnir á lengd, og jafn breitt. og með hárri turnbygg- ingu, og flaggstöng óg flaggi á, svo að það sjá- ist langt að. — í því eiga og að "era tólf rúm, og jafnan vistir o. fi., er skipbrotsmenn þurfa helzt á að halda, þar á meðal fatnaður. — Bát- ur á og að vera þar til taks, svo að skipbrots- menn geti komizt yfir vatnsföllin þar eystra. Mannalát. —o— 8. mars þ. á. andaðisfc í Neðri-Arnardal | í Norður-ísafjarðarsýs'u Kristján HelgiJóm- j son, er þar hafði lengi dvalið. Hann var fæddur að Vafctarnesi í j Múlasveit í Barðasfcrandasýslu 1- sept. j 1855, og var því freklega hálf-sextugur, j er hann andaðist. — Foreldrar hans voru: Jón Jónsson á Vafctarnesi, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir, og flutfcist hann með þeim að Skáltnardal, og ólst upp hjá þeim, uoz'jhonum, níu ára gömlum, var komið fyrir hjá Jóhanni bónda Eyjólfssyni að Múla í Múlasveit, en síðan var hann hjá Magnúsi bónda Einarssyni á Svínanesi, unz hann varð vinnumaður Sveinbjarnar bónda Magnússonar í Skál- eyjum, og minntist hann hans jafnan síðan með virðingu. Úr Skáleyjum á Breiðafirði fluttfcisfc Kristján heitinn að ísafjarðardjúpi, og dvaldi þar í þrjú ár í vinnumennsku hjá merkisbóndauum Bjarna Halldórssyni í Heimabse, en síðan var hann önnur þrjú árni í Búð”í Hnífsdal. — Meðan er Kristján sálugi dvaldi í Hnífs- dal, hófst þarbindindisfélagGoodtemplara, og var hann^þá einn hiana fyrstu, er í félagið gengu, og hólt siðan bindindisheit sítt til dánardægurs. — Árið 1888 fluttistjhann i Arnardal, og gekk þar — 26. dec. greint ár — að eiga eptirlifandi ekkju sísa, Petrínu Kristinu Halldórsdóttur. — Eignuðust þau hjónin einn son, er í skírninni hlaut nafnið GuðmuDdur, og andaðist hann í bernsku, að eins nokkuria mánaða gamall. — Kristján heitinn sat tvö kjörtímabil í hreppsnefnd Eyrarhrepps, og gat sór þar 8 hlaut eitthvað að hafa búið þar undir. Hvað gat það verið? Hr. Damby stóð ögn frá hinum, og sstlaði að fara að fara í frakkaan, sem hann var vanur að vera i á skrifstofunni, er Froy kallaði á hann. Hann var ungur maður, fríður sýnum, og hafði, á að gizka, fjóra nm tvítugt. Hane var nú inntur eptir lyklinum, og kvaðst hann auðvitað bera hann á sér. En hví var verið að iana hann eptir þessu? Hvað hafði gjörzt? Hr. Froy ypti öxlum, og stundi. Lögregluþjónninn bað hann þá um lyklana, og gengu þeir síðan þrír inn í skrifstofu Middlemans, — Froy, Damby osr lögregluþjónninn. Eq er þar kom, sáu þeir, að óþarft hafði verið, að inna hr. Damby eptir lyklinum, — skápurinn var opinn. Hr. Froy gat eigi trúað sínum eigin auguœ, og hr. Damby varð svo forviða, að hann rak upp hljóð. Lögregluþjónninn sagði alls ekkert „Það leynir sér eigi, að morðið hefur þá verið fram- ið til fjár,“ mælti hr. Froy. „En þorpararnir hafa verið ónáðaðir, og hafa því skilið skápinn eptir opinn, er þeir hlupust burt.“ „Það skil jeg ekki“, mælti hr. Damby, og gekk n»r skápnum. „flér er allt í reglu, og þarna er lykillinn að peringsskápDUm, þar sem hann er vanur að vera. — Ef til vill hefur hr. Middleman að eins gleymzt — —.“ „Hr. Middleman gleymzt?“ mælti Froy. „Ekki hefur það nú komið fyrir í 80 áí!“ Lögregluþjónninn mæltiat nú til þess, að aér væri 1S jeg skil ekki, hvað hann hefur*verið að ferðasfc fcil Loddon- ford, því að þegar jeg heimsótti haan, er eg fekk tóm til þess frá skólanáminu, bjó hann jafnan í gistihúsi í Lundúnum. Jeg held, að hann hafi aldrei átt fast heim- ili. Hann er optast á ferðalagi, ýnsist hér eða þar. „Er það í verzlunar-erindum ?“ Anna gat eigi gefið ákveðið svar. „Þá veizt“, sagði hún, að jeg hefi alls engan gran um, kvað faðir minn gerir. — Við höfum sjaldan verið saman, og jeg hefi eigi þorað, að spyrja hann“. „En hefurðu þá ekki orðið þess vísari, er hann hef- ur átt samræður við menn?“ „Hann talaði nálega aldrei við neinn, var einatt einn. — Að eins einu sinni fór maður með okkur í leikhúsið, og hót hann hr. Warner —“. „Þama höfum við það“, mælti Grace, all-kotrosk- ídd. „Nú veit eg það með vissu, að eg þekki hann föður þinn! Það var hr. Warner, sem kom með hann til frænda míns, — Hr. Warner er starfsmaður í bank- anum, sem frændi minn notar! Þetta er skrítið! En hvað er þetta? Er það ekki hún Elísabet, sem er að kalla á okkur? ElÍ9ab«t, hvað viltu?“ kallaði Grace, og hljóp á móti stúlkuoni. „Það er maður, eem spyr eftir j . ,'ú Middle- man!“ mælti stúlkan. „Við komum!“ svöruðu stúlkurnar, og gengu áleið- is til hússine. „Onnur juDgfrúnna Grigg kom í flasið á þeim í foretofunni, sýnilega mjög hrærð, og tók { köndina á Grace. Fann Grace, að hénd hennar skalf.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.