Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1912, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1912, Blaðsíða 6
‘234 ÞJÓÐVILJINN. XXVI, 68.—59* KCNUNGrL. HIRÐ-VERKSMIÐJA. mæla"með eítrtim viðnrkenndu SjóLcólaðe-tegruníluLm, sem eingöngu 'era búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og VaniUe. Enn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Ágætir vitnieburðir frá efnaíræðiarannsóknaretofum. til þess að skrifa um manmnn, pér einn, nm getið það af nokkru viti. — Af rit- störfum hins framhðna er rétt að geta um það, sem þér hafið unnið að með honum, prentað, eða kostað fyrir hann, . xitdæmt, eða lesið prófarkir af o. s. frv. < Auðvitað er þessi forskript mín ekki algild, en eitthvað af henm má optast nota, og það vona jeg að þér gjörið héð- an af. Jeg skal að endingu geta þess, að jeg hefi ekki fundið þessa aðferð upp sjálfur, heldur hefi eg stuðst við verk sérfræðings, sem allir kannast við. Og verið þér nú sælir! X. Seldar tóvinnuvélar. Hlutafélagið, sem átt hefir tóvinnuvélarnar að Reykjafosei, hefir mi nýlega selt. Kaupandinn var sýslunefndin í Árnessýslu, sem i all-mikilii ábyrgð hefir verið fyrir félagið. Segir blaðið „Suðurland“, að úr þvf, sem komið ▼ar, muni þetta hafa verið bezta úrlausnin. Sauðaþjófnaður. Maður nokkur í Bolungarvikurverzlunarstað, Jón Jared Hafliðason að nafni, hefir ný skeð iippvls orðið að sauðaþjófnaði. Hafði hann brugðið sér vesfrur í Onundarfjörð f haust, milli fyrstu og annar.a leita, og kom þaðan siðan með sex brúta, er hann lézt hafa keypt og hagnýtti sér síðan. Nokkru síðar saknaði Jón bóndi Guðmunds- son á Veðrará í Önundarfirði sex hrúta úr heima- högum, og féll þá grunurinn á Jón .Tared, og sannaðist þá brátt, hverníg hann var að hrút- unum kominn. Há auka-útsvör. í ísafjarðarðarkaupstað var i haust jafnað niðuj alls 1 ÍT,500 kr. á 510 gjaldendui1, sem þar eru: Fjórir gjaldendur bera þar naer helming allra útsvaranna og eru þeir þessir: a, Ásgeirs-verzlun .... 4100 kr. b, Leonh, Tang’s verzlun . . 2760 — c, Verzlunin „Ediriborg11 . . 2200 — d, Brauns-verzlun.......... 600 -- Há fara útsvörin að gerast, er svo er orðið, sem hér segir. Stórkustlegir húsbrunar á Akureyri. Tólf hfús brunuin. Aðfaranóttina 16. þ. á. kviknaði i verzlunar- húsum „Gudman’s Efterfölgere“ á Akureyri, og barst þaðau i önnur hús, er naest voru. Eldsins varð vart um hánótt (um kl. 3), og varð eigi slökktur. Eldurinn kvað fyrst hafa komið upp í hlöðu, og eru ágizkanir, að kveikt hafi verið i, þótt eigi verði neitt fullyrt um það. Alls brunnu 12 hús, er voru eign þriggja verzlana á Akureyri (Gudman’s — Höpfners — og Otto Tuliníusar). Af húsunum, sem brunnu, átti Tulinfus þrjút ishús, saltgeymsluhús og annað geymsluhús, en túö húsanna átti Gudman’s vérzlún, og Höpf- ners verzlún sjö. Mælt er, að eigi hafi verið ibúð nema í einu húsanna, er brunnu. All-mikið brann af vefnaðar-vöru. matvöru, kolum o. fl. Skaðinn alls metinn sjötíu þúsundir króna. Frá lsaíirði. (íbúar þar.) Ibúar á Isafirði reyndust alla 1900 að tölu í nóv. þ. á. (í fyrra um sama leytift vorú þéir fimmtán færri.) Aðgætandi er þó, að í tölu þessari eru og taldir nokkrir, sem ekki eru heimilisfastir á ísa- firði, en dvelja þar að eins um tíma (námsfólk o. fl.) Síldartunnu-verksmiðja. Félag á Akureyri (Anton Jónsson, Otto Tul- inius, Ragnar Ólafsson o. fl.) er að koma á fófc sfldartunnu-verksmiöju, að þvi er blaðið „Gjall- arhorn“ segir. Sparast þá væntanlega hinn mikli aðflutn- 80 lem eg býst við, að þn sért tilfinningarnæmari maðnr, en avo að þú viljir, að nng stúlka fari að flækjast út i heiminn, til að hafa ofan af fyrir aér. — En sé þér það eigi móti skapi, gerir hún óefað, sem hún ætlar lér, nema avo sé, að Harcourt megi sín meira hjá henni, en jeg, og þú“. „Hareourt!“ át Patriok upp eptir henni, og fingur hans læstust ósjálfrátt fastar, en áður, utanum hand- fúngið á pappírshnífnum. „Hvað, kemur hún hoDum við?tt „Ekki, sem stendur! En hvað getur ekki orðið?“ svaraði frúin wÞað hefur leDgi verið opinber leyndar- dómur, kæri Patrick minn, að hann er ástfanginn mað- ur, og það í frekara lagi, eins og hitt er og eigi eiður kunnugt, að henni stendur alls ekki á sama um hann“. Pappirsskerinn, er Patrick hélt á, hrökk nú sundur i tvennt. og varð þá móðir hans eitthvað skrítin i fram- an, er hún heyrði brothljóðið í hnífnum. Stundarkorn stóð hún, og starði á son sinn, er lit- ið hafði undan. Hefði honum þá orðið litið við, og horft i augun á henni, hefði honum ef til vill betur, en nokkuru sinni, •kiliat, hvernig á því stóð, hve litt honum, og móður hana, hafði samið. En Patrick leit ekki við. Hann sat grafkyrr, og starði út um gluggann, of? reyndi, að átta sig á tilfinningunum, sem höfðu gripið* henn allt í einu. Honum tókst og að lokum, að jafna sig. — Hann lagði brotin af pappírs-skeranum á borðið, og tók pennann.. öaf han móður sinni á þann hátt bendingu um að< fara. 86 „Jeg fylgi maDninum, frú Lent„, mælti hún síðan við konuna. Maðurinn hneigði sig, og fylgdist síðan með henni. Mary hafði orðið mjög hverft, og hún var náföl. Hvaða erindi átti maðurinn við Patrick? Þau gengu nú dálítinn spöl þegjandi, unz maðurinn litaðist um, og mælti allt í einu: „En hvað hér er fallegt! Jeg hefi heyrt mikið um staðinn talað, en svona fallegt hélt eg eigi, að væri hér! nÓ! —“ mælti hann síðan ósjalfrátt, er honum varð litið á sjóinn, sem speglaðist í sólskininu. „Var það ekki þarna, sem veslings maðurinn drukknaði ný skeð“. Mary var lifsreynslulaus að vísu, en þótti þó spurn- ingin geta verið illsviti. „Hver eruð þér, og hvaðan, og hvað er erindi yðar hingað?u mælti hún. Ókunnugi maðurinn kímdi dálitið, og augnaráð hans varð hvassara. „Eruð þér dóttir á heimilinu?“ spurði hann. Mary fékk ákafan hjartslátt. nJeg á þar heima!“ svaraði hún dræmt. Maðurinn staldraði við. leit á hana, og var sem hann væri að átta sig á því hvernig i öllu lagi. Loks mælti hann dræmt, en með töluverðri áherzlu. „Jeg sé reyndar enga ástæðu til þess að svara eigi spurningu yðar! Jeg er hingað kominn til að spyrja eptir föður mínum! Hann hét Gregory Barminster!“ Það kom skjálftatitringur i ungu stúlkuna, og mað- urinn virti hana nú mjög nákvæmlega fyrir sér. „Hafið þér heyrt nafn föður míns fyr?“ spurði hann.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.