Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1912, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1912, Síða 8
236 ÞJOÐVILJINN. XXVI., 58.-59. Baltic skilvindan Síðan Bnrmeister & Wain hættu að smíða „Per- fect“ skilvinduna, hefi eg leitað mér upplýsinga hjá aéríræðingum um það, hvaða skilvinda væri bezt og fullkomnust, og álitu þeir að það væri B altic skilvindan. Baltic skilvindan er smíðuð í Svíariki úr bezta sænsku stáli og með öllum nýjustu endurbót- um. Hún hefir fengið æðstu heiðursmerki á sýning- unum og er einföld og ódýr. Hin ódýrasta kostar að eins 35 kr. I? a 11 i c F skilur 70 mjólkurpund á kl.st. og kostar að ems 40 kr. No. 10 skilur 200 mjólkurpund á' kl.st. og kostar 100 kr. Skilvindan er af mjög mörguin stærðum. Útsölumenn eru í flestum kauptúnum landsins. Einkasali fyrir Island og Færeyjar: Jakob Gunnlögsson. Köbenhavn K. Verzlunar og MfiarMs á JReyðarfirði, ásamt bryggju, er til sölu eða leigu, allt í góðu standi. Þar sem Fagradalsbrautin er nú í þann veginn að verða fullgerð, er hér álitlegur staður til verzlunar. Lysthafendur eru beðmr að snúa sér til undirritaðs. JaKob Gunnlögsson. Kaupmannahöfn K. Hansen&Co. í Frederiksstad i Noregi hafa á boðstólum beztu tegundir oliu- fatnaðar og vatnsheldra dúka (Pressen- ninger). Vér^notum einatt beztu efni, og hag- feldustu gerð. Biðjið því einatt um olífatnað Hansen’s frá Frederiksstad, því að hann er beztur. rr h ib: North British Ropewoi k C°y Kirkcnldy Contractors to H. M. Goverment, búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og iæri, Manila, Coces og tjörukaöal, allt úr bezta efm og sérlega vandað. Biðjið því ætið um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. RITSTJÓRI 00 EIGANDI: jbKULI y HORODDSEN. Prentamidja Þjóðvijlans. 82 almenna kurteisi, duldist henni þó eigi, að valdið, aem hún hafði áður átt yfir honum, var horfið, og að ástÍD, ■em fyr hafði verið, myndi aldrei blossa upp aptur. En verst af ö'llu var það þó, að nú — og nú í fyrsta ekipti á æfinni —, viesi hún, hvað áfltin var. Fyrrum hafði henni þótt metnaður að því, hve Patrick lét mikið með hana, en nú eárnaði heDni hve gjörsamlega honum virtist standa á sama um haDa. Hbddí var það vel ljóst, að hyggilegast væri, að koma sér þegar heim, en hún var sauðþrá, er hún hafði einsett sér eitthvað. Emily Prentice hafði og innt i þá áttina að réttast væri, að þær færu nú að fara, en Hugo hafði svarað því fáu. Hún var hrædd um, að öll von væri úti, ef hún færi. Frú Barmin9ter vildi og gjarna, að hún dveldi leng- ur, ag kaus hún það þá. Emily yppti öxlum, er hún heyrði þetta, og beiddi stúlkuna, er mest sinnti henni, að fara að taka til ferða- dótið sitt. Morguninn, dagÍDn er hún ætlaði af stsð, spurði hún hvar herbergi Mary væri. Henni var visað þangað, en Mary var þar þá ekkiK og þótti henni leitt, að verða að fara, án þess að geta kvatt hana. Einn þjónanna, er gekk fram hjá henni, sagði a9 til einskis myndi vera, að biða eptir Mary, og settist hún þvi við skrifborðið, ritaði henni nokkrar linur, og sagði henni, hvar hún ætti beima i London. 83 En er hún var komin ofan í fordyrið, mætti hún Patrick lávarði, er beið þar, til þess að geta kvatt hana. Henni hafði æ getist betur og betur að honum, og hló með sjálfri sér, er hún hugeaði til þes9, að Lola hefði talið hann auð-unninn. Lola var og stödd í fordyrinu, og gekk þar fram og aptur, auðsjáanlega all-óróleg. Httn var í fallegasta morguDkjólDum sínum, og vist var um það, að lagleg var hún; en Patrick lávarður leit þó naumaat á hana. Emily Prentice keyrði nú brott, og var sem mjög létti þá yfir henni. „Jeg er þá kominn af stað!“ hugsaði hún. „Það var þungt loptið þar, — rétt eins og óvænt sorg eða ógæfa vofði þar yfir! Guð gæfi, að jeg hefði getað tekið ungu stúlkuna með mér! En jeg «krifa henni, reyni að fá hana til að koma til min, og dveljast hjá mér!* En er vagninn var kominn þangað, er landareign herragarðsins endar, varð Emily litið á vatnið, er speglaði sig á milli trjánna. Ung, lagleg stúlka, er var í snotrum og hreinlegum baðnaullarkjól, lauk upp hliðinu. Þar stóð maður, útlendingslegur að sjá, sem var að’ tala við konu umfljónarmannsins. Andlit maDnsina var laglegt, en óavifnislegt i meira lagi, og svo að sjá, sem haDn væri til i allt. „Það er ef til vill leynilögregluþjónn!“ datt hennb í hug, og hugsaði eigi frekar um hann, enda þaut vagn- inn þá áfram. Járnbrautarlestin, er Emily fór með, þaut burt frét

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.