Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1912, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1912, Blaðsíða 7
XXVI., 58,-59. ÞJOÐVILJIKX 235 Hinn heimsfrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír trá Waldemar Petersen í Kaupmannahöfn, fæst hvarvetna á islandi og kostar að eins 2 kr. flaskan. Varið yður á eptirlíkingum. Q-ætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kía- verja með glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederiksharm, Köbenhavn og á stútnum merkið: VpP' í grænu lakki. injfur síldartunna frá útlöndum, sem verið heflr til þe«8». Hálsbólga. Hálebólga, fremur ill-kynjuð, kvað nýlega hafa stungið sér niður á ýmsum bsejum í Dala- eýslu. Bær brunninn. Til kaldra kola brann ný skeð bærinn að Armúla í Áshverfi f Holtum í Rangárvallasýslu. Eldurinn barst frá lampa, er aettur bafði verið of nærri baðstofu-súðinni. Fregnir um fjártjónið, er bruni þessi hafi að öðru leyti valdið, hafa oss eigi borizt. Settur prófastur í Kjalnrnesþingum. í stað síra Jens heitins Pálssonar í Görðum á Álptanesi, sem var prófast- ur i Kjalarnesþingum, hefir biskup landsins, hr. Dórhallur Bjarnason, nýlega sett síra Kristinn Daníelsson á Útskálum, til að gegna prófasts- störfum í Kjalarnesþingum, unz prófastur verður ekipaður. Kvennmaður drukknar. Stúlka nokkur, Margrót Jóbannsdóttir að nafni, iannst að morgni 9. þ. m. (des.) örend í svo uefndri Klapparvör i Keykjavík. Hafði hún gengið heiman að frá sér seinni hluta dags daginn áður, og ætlað að heimsækja eystur sína, en kom eigi heim aptur, og -fannst þá örend, sem fyr segir. Um atvikin að hinu sviplega fráfalli hennar er ókunnugt. Heykjrivík. —o— 24 des. 1912. Alþýðufyrirlestur flutti Guðm. landlæknir Björnsson hér i bænum 15. þ. m. Talaði hann um jarðarfarir, bálfarir, og um trúna á annað lif. Sama fyrirlesturinn flutti hann og aptur 22. þ. m., þar sem ýmsir höfðu orðið frá að hverfa í fyrra skiptið, vegna þrengsla. f Aðfaranóttina 7. þ. m. andaðist hórí hæn- um ungfrú Emilie Thorsteinsson. Foreldrar hennar: Th. Thorsteinsson, og frú hans (Kristjana, dóttir Geirs Icaupmanns Zoéga). Emilie heitin var að eins 15 ára að aldri, og var banamein hennar hjartasjúkdómur. Jarðarför hennar fór fram hér í hænum 12. þ. m. Frá 1. janúar næstk. hefur hæjarstjórnin á- kveðið, að falið skuli einum manni, að sjá um hreiusun allra reykháfanna hér í bænum. Hefur hún f því skyni, f fjárhagsáætlan sinni, gert ráð fyrir, að verkið verði launað með allt að 2200. kr. Borgarstjóri hefur og ný skeð auglýst sýslan- ina lausa til umsóknar. Fyrirlestur flutti dr Guðm. Finnbogason 10. þ. m. í Bárubúð. Hann talaði um „orður og titla“. Útför Jens prófasts og alþm. Pálssonar fór fram að Garðakirkju á Álptanesi laugardaginn 7. þ. m. Þar voru átta klerkar viðstaddir, og fjölmenni mikið. Fluttu fjórir klerkanna ræður við jarðarförina, og voru það þeir: Síra Árni Þorsteinsson á Kálfatjörn, síra Björn aðstoðarprestur Stefáasson f Görðum, síra Kr. Daníelsson á Útskálum, og síra Ólafur fríkirkjuklerkur Ólafsson í Reykja- vík. Goodtemplarar úr Hafnarfirðimættuvið jarðar- förina, skrýddir einkennum sínum, og háru og fána sinn. , Svo var til hagað, að kleikarnir átta háru ! likkistuna, alla hlómsveigum prýdda, inn í kirkj- ! una, en bæjarstjórnin í Hafnarfjarðar kaupstað j bar hana út úr kirkjunni. Við gröfina var að lokum sungið kvæði. — ! kveðja frá Goodtemplarstúkunni „Morgunstjarn- j an“ í Hafnarfirði. í Söngfélagið „Fóstbræður11, úr Reykjavík, sá i um sönginn við útförina, er yfirleitt var hið veg- i legasta. 84 járnbrautarstöðinni rétt í sama mund, er Mary kom að hliðinu. Hún nam þar staðar, og skiptist á nokkrum orðum ■yið konu umsjónarmannsins, og heilsaði og ungu stúlk- tmni með kossi. Virtist henni þá einhver vera að gefa sér auga, evo að hún sneri sér ósjálfrátt við, og stóð þá augliti til aug- litis frammi fyrir ókunnuga manninum, dökkeyga, er Emily hafði eéð. „Þessi maður vildi gjarna fá að fara inn um hlið- ið, og komast að húsinu, Maryu, mælti konan, „en eg þori ekki að leyfa honum það, með því að frú Barminst- «r hetir stranglega bannað, að hleypa nokkrum inn, án «íns leyfisu. Mary skipti litum, og vissi eigi, hvað segja skyldi. „Viljið þér fá að tala við frú Barminster?“ mælti ihún siðan, eptir dálitla, hálf-vandræðalega þögn. Maðurinn tók ofan og hneigði sig. Hann svaraði henni á ensku, og var því eigi út- lendingur, þótt útlendingslegur væri hann í sjón. „Jeg vildi gjarna ná tali Patriok’s lávarðar", mælti hann. „Það er áríðandi málefni, sem eg þarf að tala um við hann, en konan vill ekki hleypa mér inn!“ „Hún hagar aér, eins og henni hefir verið sagt að ^jöra“, svaraði Mary þurrlega. Maðurinn gekk ögn nær henni. „Eg bygg eigiu, mælti hann lágt, en alvarlega, — hygg eigi, að Patriek lávarður léti mig biða hér, ef hann vissi, hvað eg þarf að tala við hann um“. Mary fékk ákafan hjartslátt. 81 „Sé svo, sem þú segir, msmmau, mælti hann, eins stillilega, eins og hann átti að eér, „virðist mér, að þú þurfir eigi, að vera neitt áhygejufull, að því er framtið Mary snertir. — GHptist hún Harcourt, þá er henni vel borgið, og þó að eg líti svo á, sem dóttir Lance Stirlng’s hefði gotað vænzt betra gjaforðs, þá yrði það henni þó betra, og þægilegra, en að dvelja hér áfram“. Hann fór nú að skrifa, og gekk móðir hans þá og vonum bráðar út úr hsrberginu. En er Patriok Barminster var orðinn einn, lagði hann pennan þegar frá sér. Hann fann, að hann kenndi mjög ákafrar ástar, sem og afbrýðisemi. Það, sem móðir hans eagði — óefað af alásettu ráði — var vafalanst sannleikur. Honum duldist nú eigi, að hvað, sem að höndum bæri, sorg eða gleði, mótlæti, eða meðlæti, þá voru allar beatu, og viðkvæmustu, tilfinningar hans nátengdar ást >hans til Mary Stirling. VIII. Hugo Douglass var í mjög slæmu skapi. Húd hafði nú dvalið meira, en yiku, að Lyneh Towers, og varð, nauðug viljug, að játa það fyrir sjálfri sér, að Patrick Barminster lét blátt átrara, sem hann sæí hana ekki. Þó að hún sæti daglega við hliðina á honum, •er að máltíðum var verið, og þó að hann sýndi henni

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.