Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 5
XXVIL, 10.—11. ÞJOÐVILJINN. 41 Maður slasast við uppskipun. 2. marz þ. á. vildi það slys til á höfninni í Reykjavík, að maður nokkur, Olafur Jónsaon að nafni, er var við uppskipun frá „Edv. örioff“, er kom með verkfæri, sem notuð verða við hafn- *rgerðina, slasaði t að mun, með þvi að vindu- Asinn datt ofan á hann. Þorskur hleypur á iand. 500 ttolþorskar kvað í öndverðum þ. m., eða um mánaðmótin síðustu, hafa hlaupið á land á J.optstaðasandi svo nefndum í Arnessýslu, — elt átu, eða þá, sem líklegra er, hrimrotast. 1. marz þ. á. er og mðelt, að eitthvað af þorski hafi hlaupið á land að Gerðum i Garði í Gul|- bringusýslu. Botnverpingur sektaður. Hreppstjórinn í Vestmunnaeyjum náði nýskeð botnverpingi, er staðinn hafði verið að landhelg- isveiðum, — fór út i skipið með vopnaða menn, og flutti skipherrann á land. Sektir urðu 1080 kr., en afli og veiðarfaeri gert upptækt. Þrír ínenn drukkna. í ofsa-roki og kafaldshríð, aðfaranóttina 14. marz þ. á. drukknuðu þrír frakkneskir fiskimenn „inn i Sundum“, sem Keykvíkingar svo nefna, J). e. í Viðeyjarsundi, eða þar innar. Skip reka á land. 13. marz þ. á. rak fiskiskirið „Toiler“ á land á Patreksflrði, — sagt hafa verið eitt af skipum „milljóna-félagsins11, sem svo er nefnt. Aðfaranóttina 11. raarz þ. á. rakst og flski- skipið „Björn Ólafsson“ á grynningar í grennd við Akuroyjar, — skammt frá Reykjavík — og brotnaði skipið aí mun. B|örgunarskipinu „Geir“ tókst þó að ná þvi fram, og var þvi síðan komið til aðgerðar. — í sau.a rokinu rak flutningsskip steinolíu- félagsins „Nordlyset" á land í Vestmannaeyjum, og fór björgunarskipið „Geir“ því þangað, til að reyna að koma þvi á flot. Mannalát. —O— 4. febr. þ. á. andaðisfc að Bakka í Hnífsdal í Norður-ísafjarðarsýslu ekkjan Elisabei Kjartansdóttir, er gipt hafði ver- ið Þotvardi heitnum Síguidssyni, sem lengi bjó að Bakka. Sex börn eiga þau hjónin á lífi, og eru þau þessi: 1. Jónas, bóndi og kaupmaður, að Bakka í Hnífsdal. 2. Sigurdur, kaupmaður í Hnífsdal, 3. Valdimar, útvegsbóndi og kaup- maður í Heimabæ í Hnífsdal. 4. Kjat tan, bóndi að Hrauni í Hnifs- dal. 5. Kristjana, gipt Kjartani B. Gtud- mundssgni, hreppstjóra i Fremri- Hnífsdal og 6. Sesselja, ógipt. Elisabet heitin var dugnaðar- og myndar-kona, og margt vel uin hana. Látin er ný skeð i Kaupmannahöfn Sigtídur Eggertsdóttir, seinni kona Helga heitins Jönssonar, er um hrið var verzl- unarstjón, en síðast einn af starfsmönn- um Landsbankans. Sigridur heitin var dóttir Egger ts heitins Btiem’s, sýslumanns. 13. des. síðasfcl. (1912) andaðist í Winni- peg húsfrú Rannveig Jónsdóttir, kona Þorsteins skálds Þor steinssonar. Hún var fædd að Sandgerði á Mið- nesi í G-ullbringusýslu 13. okt. 1888, og var kippt burtu í byrjun lífsins, að heita mátti Rannveig sáluga var barn að aldri, er hún fluttist til Yesfcurheims með foreldr- um sínum. 22. des. síðastl. (1912) andaðist að heimili sínu, Gvendarstöðum í Kinn í Norður-Þmgeyjarsýslu Kristján Jóhannes- son, er áður bjó að Laxamýri um hríð, en síðar að Héðinshöfða, og loks að Núpum. Hann var fæddur að Breiðumýri í Þingeyjarsýslu 14. ág. 1824, og var því kominn háfct á níræðisaldur, er hann and- aðist. Foreldrar hansvoru: Jóhannes Krist- jánsson og Sigurlawj Kristjánsdóttir, hjón, er bjuggu að Breiðumýri, og var hann því bróðir Sigutjóns á Laxamýri, föður Jóhanns leikritaskálds. Kvæntur var hann Þurídi Bjarna- dóttur, er dáin var longu á undan hon- um, — dó árið 1891. Brugðu þau hjónin búi að Nápum þjóðhátiðardaginn (1874), og dvöldu epfcir það hjá börnum sínum. — En síðustu tuttugu árin, eða þar um, var Kristján þó sjálfs sín. Kristján heitinn var dugandi maður, og greindur vel. Hann var og all-vel ern fram á ní- ræðisaldurinn. Dóttur-sonur hans er Jón Stefánsson, „ Gj allarhorns “ -rits tj óri. 150 Patriek svaraði engu, en beit saman vörunum, og var, sem eldur brynni eDn úr augum hans. Filippus Harcourfc, er heyrt hafði einhvern ávænÍDg af því, er Patrick sagði við Mary, tók npp þyhkjuria fyrir hana ..Að hann skyldi láta þeita út. úr eér!u hugsaði heDD. „Það sér ekki á, að hann sé sjúklingur lítilinennið!“ Lola ein keDndi alls engrar meðannkvunar, — gleymdi nær dýrgripamissinum, þótti svo vænt um, hve hart Mary "varð úti. Lok? urðn þau ein eptir, Patriok og hún. Filippus hafði flýtt sér brott, og farið, að leita að móður sinni. Hún sat, hlæjandi, og var að skrafa, og vissi alls «igi, hvað gjöizt hafði. Hann vék henni ögn afsíðis. „Heyrðu, mamma!“ mælti hann. „Yil gjarna biðja þig, að gera nokkuð fyrir mig! Það hefur verið framinn þjófnaður! Jeg gett ekki í svipinn sagt þér allt, sem gjörzt hefnr, nema hvað Patrick hefur hagað sér ílla við Mary, — rekið hana blátt éfram á dyr! AUfc stafar þetta •af því, að gimsteinum hefur verið stolið frá Lolu!“ „Hvað ætlastu ti), að jeg geri?“ spurði frú Har- •ourt. „Yiltu, að hún komi heim með okkur? Það ætti bún að gera! Mér sárnar þetta, hennar vegna! Hefur Patriek reiðzt henni. Filippus svaraði engu. „Reyndu, að ná i Mary!“ mælti hann að eins. „Það voru ósköp að sjá hana, er hún fór!“ „Jeg ter þá upp á herbergi hennar“, mælti frú 143 „Hún mun dafna, sem blóm“, hugsaði hann „Vesling litla stúlkan! Hún hefur einatt verið þýðleg, og góð, þó að lifið hafi verið henni gleðisnautt. — En bún verður öll önnur, er við henni brosir gleðin, og gæfan!“ H<nn gekk nú fjær húsinu, og þófcti gaman, að vora þar einn með allar — vonirnar sínar. Hann gat eigi annað, en blyggðast sín, er hann renndi huganum t»l Lolu, — blyggats síd fyrir það, hve blíndur hann hefði getað verið. Honum hafði fyrst þótfc það leiðinlegt, að móðir hans ekyldi hafa boðið henni, en var nú, því sem næsfc, farinn að verða henni þakklátur fyrir það. Koma hennar hafðí opoað á honum augun, — gert honum ljóst, hve heimskur hann hafði verið, að vera að sjá eptir henni. En tæki Mary bónorði hans vel, var hann uú allra meina sinna bættur. Lítið brosti þá við honum, — heiðríkt, og fagurt. P.ifcrick gekk nú áfram, um graspallinn, unz hann var kouiinu fyrir húshornið. Graspallurinn náði enn lengra, og voru herbergi hans, og gesta herbergi, þar upp undan. Hann nam nú staðar í svip, og litaðist um, en hrökk síðan við, því honum duldist eigi, að einhver kom hlaupandi niður tröppurnar, eða riðið, sem lá alla leið npp í gcstaherbergin. Patrick datt strax í hug, að maðurinn væri flótra- maður, sem eitthvað illt hefði aðhafsfc, og þótti því mið- ur, að vera svo á sig kominn, að geta ekki elt hann. Hann reyndi þó, að greiðka sporið, til þess að geta orðið í vegi fyrir honum, og raeð því að tungl var

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.