Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1913, Blaðsíða 7
ÞJOÐVILJIKN, 43 XXVII., 10,—11. Telja m4 v(st, að almenningur sæti færinu- kynni sér milverk Ásgrims eigi síður en að vndanförnu. „tTngmennafélagið" hér i bænum gekkst fyr- ir þTÍ, «ð skeramtun var höfð í „Bárubúð11 að kvöldi 18. þ. m , og skyldi ágóðanum varið, til að styrkja föðurlausan dreng, er komast þarf á kerklaveikishælið á Vífllsstöðum. Þar var það til skemmtuoar haft: », að alþm. Bjarni frá Vogi talaði um „mál og menning", b, að ungfrú Herdís MatthiaBardóttir söng nokkur lög, en frú Ásta Eínarsson lék á hljóðfæri, c, að hópur barna söng nokkur lög, og hr. Brynj. Þorláksson lék á harmonlum. Þvl miður var skemmtisamkoman eigi svo fjölmenn, sem æskilegt hefði verið. Prjónfatnað *to sem nærfatnað karla og kvenna sokka treíia og sjaldúka ©r lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla Thoroddsen’s á ísafirði. Kaupend iir „ÞjóðvUjans“, sem breyta um búst&ði, eru vinsamlega beðnir að gera afgreiðsl- unni aðvart. RITSTJÓRI OG EIGANDI: Skúli THORODDSEN. Prentsmiðj* Þjóðvijlans. rm i Um endilangt Island. Hamri i Hafnurfirði. Þaðan skrifar Oddur M. Bjarnason: Eg er 47 ára gamall og hefi nm mörg ár þjáðst af magakvillum, meltingarþrautum og nýrraveiki. Eg hefi leitað margra lækna en árangur enginn orðið. En þegar eg nú er búinn að taha inn úr 5 flöskum af hinum heimsfræga Kína-lífs-elexír, fina eg, að mér hefir batnað til muna. Eg votta bittergerðarmanninum mitt innilegasta þakklæti. jE»jórsá,i*holti- Sigríður Jónsdbttir frá Þjórsárholti, sem nú er komin til Reykjavíkur, ritar þannig: Eptir að eg frá barnæsku hafði þjáðat at langrarandi hægðaleysi og andarfeppu, reyndi eg að lokum hinn alkunna Kína-lífs-elexír og leið mér eptir það betur en nokkuru einni áður á æfi minni, sem nú or orðin 60 ár. Reykjavík. Ouðbjörg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar: Mér hefir í 2 ár liðið mjög ílla af brjóstþyngelum og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flösk- ur af Kína-lífs-elexír líður mér miklu betur og vil eg því eigi án þessa góða bitt- ers vera. fVÍá,lH8tööixm í Húnavatnssýslu. Stetngrímur Jótiatansson skrifar þaðan: Eg þjáðist tvö ár af illkynjuðum magakvilla og g&t ekki orðið albata. Eg íeyndi þá nokbrar flöskur af hinum alkunna Kína-lífs-elexír og fór eptir það síbatnandi. Eg vil nú ekki án hans vera og ræð öllum, sem þjást af sams konar kvillum, ai reyna þenna ágæta bitter. Siinbalíoti á Eyrarbakka. Þaðan skrifar Jóhanna Sveinsdóttir: Eg Jer 48 ára ogfhefi um 14 ár þjáðst af nýrnaveiki og þar af leiðandi veiklun. Af mörgum meðölum, sem eg hefi reynt, hefir mér langbext batnað af Kína-lífs-elexir. Reýkjavík. Halldör Jónsson i Hiíðarhúsum skrifar þaðan: Fimmtán ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elexír við lystarleysi og magakvefi og hefi jafnan orðið sem nýr maður eptir að hafa tekið bitterinn inn. Htnn eini ekta Kina-líís-elexír kostar að eins 52 krönur llankan og fæet hvarvetna á íslandi. — Hann er að eins ekta frá Waldemar Petersen, Frederikshavn, Kobenhavn. 148 við son sinn, en var þó starsýnna á herbergisstúlkuna, sem kom á eptir honum. „Það hefur verið stolið frá Lolu!“ svaraði Patrick, háfl-stuttlega. „Jeg rannsaka málið sjálfur! „Láttu Mary Stirling koma inn i herbergið til mín, mamma!“ Fru Barminster einblíndi á hann, og vertist nú ekki ©ins stillileg, eins og bún átti vandi til. „Hvað kemur þetta Mary Stirling við?“ spurði hún. „En, æ —mælti hún enn fremur, er hún í sömu svip- an sá Lolu, og Mary koma. Á svip Lolu mátti sjá, að hún var, bæði æst og reið. „Ef til vill tekst. yður, frú Barminster, að fá Mary Stirling, til að skýra frá því, hvað bin var að gera i herbergi mínu“, mælti hún. „Mér vill hún ekkert segja!“ Hugo talaði hátt, og vöktu orð hennar því almennt atbygli. Filippus Harcourt slóst fyrstur í hópinn. Lola, og herbergisstúlka henDar, töluðu nú ákaft, hvor upp í munninn á annari. Mary stóð ögn til hliðar, og var, sem í draumi; — •«itt duldist henni þó eigi, og það var, hve óttasleginn Patrick vsr á svipinn. Þótt undarlegt mætti virðast, varð Filippus þó fyrst- ur til þess, að leggja henDÍ liðsyrði. „Kæra Hugo!k mælti hann skjótlega. Hafi eitthvað •orðið nð, þá er sökin mín, því að jeg beiddi ungfrú Stirlicg. að sækja sjalið, þar sem eg gat eigi sjilfur farið upp á herbergið yðaf!“ „Hér hlýtur að vera um einhvern misskilning að ræða!“ mælti frú Barminster, og horfði i Mary og furðaði mg á »TÍp hennar. 145 Patrick lávarður stundi, hilf-þreytulega. „Mér þykir það leitt, Hugo!“ svaraði hann, „en eg er því enn avo óvanur, að vora þar, sem heitt er, og margir eru samaD komnir! Jeg varð því að fara út, til að anda að mjór svaiandi lopti!“ Hann hafði hugaun við allt annað, og átti þvíbágt með, að stama þessu út úr sér. Hefði hann eigi minnat þess, að hann hafði ný akeð séð Mary eiga tal við manninn, hefði hann þegar skipað fyrir um rannsókn. — En nú fannst honuro, að hann gæti það ekki. „Virðist yður það hyggilegt, að vera einn á gaDgi í garðinum?“ mælti Lola. Patrick sárlangaði, að losna við hana, því hún var honum fremur til ama, en hitt, eins og á stóð. „Fæstir haga sér einatt, sem hyggilegast eru, svar- aði hann. „Þér eruð ein hinna fá»!“ Þau voru tvö ein, og vildi Lola þrí eigi láta t»ki- færið ónotað.. Ætlið þér þá aldrei að tyrirgefa mér, Patriab?“ mælti hún, — af all-mikilli ákefð. Hann hló. „Kæra Lola!“ svaraði hann.“ Eg heíi ekkert að fyrirgefa yður!“ „Æ, þér eruð 8læmnr!“ mælti hún Lola lágt.“ Þér viljið ekki skilja mig!“ Patrisk varð allt í einu allur annar. „Fer ekki be*t á því, að svo sé?“ nælti hann, sæstum mjög alvarlega. „Hví eruð þér ekki Anægð? Þér lifið gæfusömu lífi, og hafið því síct ástæðu til þeas, að leiða hugann að gamalli heimsku!“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.