Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.04.1913, Blaðsíða 7
XXVIL, 13.—14. jÞJOÐVI.LJINN 66 tiinn heimsfrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír trá Waldemar Petersen / Kaupmannahöfnf fæst^hvarvetna á íslandi og kostar að eins 2 kr. flaskan. Varið yður á eptirlíkingum. Gætið vel að lögverndunarvörumerkinu: Kia- verja með glas í hendi og íirmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn og á stútnum merkið: vi-p' í grænu lakki. A fundi 8jálf8tccðiifélogsin», er haldinn var í Bárubúðinni hér i bsenum 5. þ. m., flutti Sveinn yfidómslögrmaður Bjönsson erindi um samgöngu- milið“. Auk frakkneska spítalaskipsins, sem getið er hór að framan, þá er og ný komið hingað annað frakkneskt spítalaskip, er nefnist: „Notre dame de la Mere“. Ungmennafélagið hér í bænurn efndi nýskeð til bænda-ylímu, er haldin var í „Iðnó“ 4. apríl þ. á. Eins og siður er, þegar um baendaglímu ræð- ir, skiptust glimumennirnir í tvo flokka, og voru tólf i hvorum, að bændunum sjálfum nieð töld- um. Þvi miður tókst svo óheppilega til, að tveir glimumannanna slösuðust, — handleggsbrotnaði annar (Björnstjerne Bjönsson), en á hinum hljóp blóð á milti liða. Mun þetta, sem von var, hafa dregið að mun ár skemmtun manna. f Hr. Bjarni Þorieifsson, póstafgreiðslumanns Jónssonar, sem getið er hér ad framan, andað- ist 28. marz þ. á, Hann var fseddur 1. april 1894, og var bana- mein hans botnlangabólga. Bjarni sálugi hafði lokið gagnfrssðaprófi við almenna mentaskólann árið 1911. Trésmiáir bæjarins héldu fund í „Iðnó“ 6. þ. m., *g haföi „trésmíðafélag Roykjavikur gengizt fyrir fundarhaldinu. A fundinum var rætt um það, að trésmiðirn- ir iskildu sór hærri daglaun, en verið hefur. Prjónfatnað bvo sem nærfatnað|k%rla og kvenna sokka trefla og sjaldúka er lang-bezt og ódýrast í verzlun Skúla Thoroddsen’s á ísafirði. Bann. Hér með bönnum við undirritaðir óviðkomandi mönnum að skjóta i fugla eða annað í landi okkar i Bessar staðahreppi eða styggja þá á annan hátt. Bessastaðahreppi 4. marz 1918. Er lendur Björnss. Hi óbjartur Siguidss. Eyjólfw Gislason. Jón Gottsveinsson. Gudni Jónsson. Olafur Bjarnason. Þoist. Eiiíksson. Eyjólfur Þorbjörnsson. Þorst. Magnússon. Klemenz Jónsson. Ingibergut Olafsson. Magnús Jónsson. Bjatni Þórdatson. Einat Jónsson. Stefán Jónsson. Kristbjötg Gottsveinsd. \Magnús Jónsson. Sveinbjörn Sveinsson. Helgi Gislason. Ólafut Gislason. Bjatni Bet nhardsson. Jón Þelixson. Fyrir hönd Bessnstaða og hluta af Öviðholti: Skúli Thoroddsen. Sterkbyggður bátur með 3 he»ia mót- •rvél, hentugur mjög til fiskiveiða á wmrum og til ferðalaga. er tilsölufyrir •trúlega lágt verð ef borgað er út í höndv Menn snúi aér til undirritaðs. ísafirði 18. febrúar 1913. Jón Hróbjartsson. 164 „Kvennsniptin er flúin, — gimsteinarnir horfnir að fullu og Öllu!“ Þessi voru óbreytt orð stúlkunnar. Lola lá sér mjög þægilega í rúminu, og tók tíðind- unum sð mun stillilegar, en stúlkan hafði búiít við. „Kvenosniptin flúin!“ tók Lola upp eptir henni, og yppti ögn öxlum. Annars betra hafði hún nú eigi getað óskað sér. Hún vildi nú eigi hlusta frekar á mælgina í stúlk- unni, en sagði henni að rétta sér einhvern morgunkjól- anna, er væru svona blátt áfram. Lola var vön að vera lengi, að komast á fætur, en að þessu sinni gekk henni það óvanalega fljótt. Stúlksn — Jixlía hét hún — skildi alls ekki breyt- inguna, sem á henni var orðin. „Ætlið þér ekki, að láta lögregluna handsama stúlk- una?“ raælti hún, og virtist nvi vera í verra skapi. „Láttu mig um það!“ svaraði Lola. „Hugsaðu um það, sem þú átt að sjá um, Júlía, og berðu þig nú að þegja, ef þú getur!“ Stúlkan hrissti höfuðið, og gekk nú ofan, þangað, fiera hitt vinnufólkið var, og dró þar þá hver maður taum Mary. En af Lolu að það að segja, að þegar hún var orðin ©in, gekk hún að speglinum, og fór að skoða sig í honnm. Kjóllinn hennar var blátt áfram, og hárið greitt, wem 'VAnt var. Hún bar nú og alls enga skartgripi, hvorki perlur, ®ða gimstaina. — miðaði allt við það eitt að hafa áhrif á Patrick. Lolu var það þó vel ljóst, að honum væri nú hætt 161 anum til hans, — blyggðaðist sin fyrir bað, að hafa nokkuru sinni anzað honum einu orði. Hitt, að hún var ein á ferð, og að dauða bögn ríkti hvívetna umhverfis hana, hirti hún alls eigi. Hún groiðkaði nú sporið, lítandi hvorki til hægri, né vinstri. Leiðin 1á fram hjá húsi Harcourt’s, og sá Mery, að ljós logaði þar i einu herberginn, og gizkaði hún helzt á, að það væri herbergi Filippusar. flún renndi nú til h3ns h’ýjum huga, — skildist, þótt hún myndi eð visu fæst af því, er gjörat hafði í forstofunni þá um kvöldið, sem hann hefði þó fremur, en hitt, tekið málstað hennar. Stundarkorn nam hún staðar, og leit upp í gluggann. Hún vissi, að þer gæti hún þegar fengið húsaskjól, ef hún vildi. Það var þó eigi hik á henni, nema rétt í svip, og gekk hún siðan leiðar sinnar. En er hún kom til Langton, var járnbrautarstöðin opin, - vön að vera það alla nóttina. Ekki var hún neitt hrædd um það, að hÚD þekkt- ist þar. Það voru fáir, sem þekktu hana í Langton, og sízt að vænta, að þeir væru á kreiki um þetta leyti. En þó að járabrautarstöðin væri opin, voru biðher- bergin þó læst. Unga stúlkan tyllti sér þvj á bekk, er stóð upp við Jbúsvegginn, og stundi um leið þreytulega. Hún hélt á dálítilli peningabuddu í annari höndinni. Það var lítið um peningana í buddunni; — en um

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.