Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1913, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1913, Blaðsíða 6
182 ÞJCÐViILJINN. XXVIL, 33.-34. Hvort leitað hefur verið samkomulags við ' sveitarstjórnina í Seltjarnarneshreppi hér að lúfc- andi, vitum vér eigi, — teljum það Jíklegra, að •svo hafi enn alls eigi verið. „Ingólfs-nefndin11 nefur aú nýlega auglýst, að dregið verði í „Ingólfs-lotteríinn", þ. e. að drátturinn um Ingólfs húsið fari fram 2. janúar næstk. (þ. e. 1914). Væntanlega fer þess þé og að verða skemmra að biða, að líkneski Ingólfs laadnámsmanns verði reist hér i bænum. Kolaskip kom til verzlunar hr. Björns kaup- manns Guðmundssonar 22. þ. m. Ýrasir lærisveinar Ásgrims heitins Magnms- sonar, er skóla hélt í Bergstaðastræti hér í bæn- um, hafa nýlega látið setja legstein, eða minnis- vatða, á leiði hans. Ungmennafélögin hér i bænum brugðu sér í I skemmtiferð upp í Esju sunnudaginn 27. þ. m. Hr. Pétur Jónsson hélt söngskemtun í Báru- búðinni hér i bænum 23. þ. m. Daginn eptir (21. þ. m.) tók hann sér far til útlanda með „Steriing". Landsverkfræðingurinn, hr. Jón Þorláksson, brá sér um miðjan þ. m. austnr að Hverfisfljóti, til að vera þar við brúargjörðina. Skipinu „Adelaide11, er — fermt kolmm — sökk í vor á Hafnarfirði, hefur nýlega tekizt, að koma á flot. Það voru þrír botnverpingar, er að því unnu, ; og voru flothyiki notuð, til að lypta skipinu upp, sem þá og heppnaðist að lokum. Hr. Jóhannes Beykdal, sem nú er bóndi á Setbergi við Hafnarfjörð, keypti skipið í vor, á- samt farminum, á stranduppboði, fyrir að eins 160 kr., og kvað skipið nú hafa reynst mjög lftið skemmt. En kostnaðarsamt hefir það óefað verið í meira lagi, að ná skipinu á flot, þó að góður verði að líkindum ávinningurinn samt. ,,Ceresu kom bingað frá útlöndum 22. þ. m — Meðal farþega voru: Frú Bríet Bjarnhéðins- dóttir (heim komin úr ferð sinni til Buda-Pest), ungfrú Þórey Þorleifsdóttir og Sfmon Þórðarsson fra Hó'. Frá Vestmannaeyjum komu og ýmsir. Hr. Símon Þórðarson, sem var einn farþeg- anna með „Ceres“, hefir Jagt stund á sönglist erlendis, og mun hafa f huga að gefa bæjarbúum kost á þvf, að heyra söng sinn mjög bráðlega. „Hólar“ komu úr hringferð 23. þ. m. — Með- al farþega voru: Bankaritari Guðm. Benedikts- son, Guðm. Sigurjónsson (fþróttakennari), Guðm. Kristjánsson („Vestra“-skipherra) og bankaritari Jakob Möller. Þá komu og með skipinu Friðr'k Sveinsson og frú hans (Vestur-íslendingar), og nokkrir Ameríkufarar, þar á meðal Jón Armann Jakobs- son frá Húsavík og fjölskylda hans. Enn fremur Kristján læknir Kristjánsson á Seyðisfirði, Magnús bæjarfógeti Toriason á Isa- firði og sfra Arni Björnsson á Sauðárkrók. Eigi all-fáir af fslenzku botnverpingum ætla i sumar að stunda síldveiðar við norðurland. Þeir eru nýlega lagðir af stað héðan norður 1 þeim erindum. Þýzkur blaðamaður, OJden að nafni, dvelur hér á landi um þessar mundir, og hefir brugðið sér til Þingvalla, Heklu, Geysis m. m. Hann ritar fregnir héðan til þýzka stórblaðs- ins „Kölnische Zeitung11. Jarðarför Bagnheiðar Hafstein, ráðherrafrúar fór fram hér í bænum laugardaginn 26. þ. m. (júli), að viðstöddu mjög miklu fjölmenni. Meðal annars lögðust þingfundir niður íbáð- um deildum Alþingis. og fylgdu því alþingis- menn allir. Prófessor Jón Helgason flutti húskveðjuna á sorgarheimilinu. Dómkirkjan var klædd svörtu hið innra og ljósum prýdd. Furðuverk nútímans~ 100 skrautgripir, allir úr hreinu araeiv isku gull-„doubie“, fyrir að eins kr. 9,25. 10 ára ábgyrgð. 1 ljómaudi falJegt, þuunt 14 kar» gull-„double“ anker-gangs karl- manns-vasaúr, sem gengur3o tíma, ábyrgzt að gangi rétt i 4 ár, 1 K fyrirtiks leður-mappa. 1 tvöföldS gg karlmanns-úrfesti, 1 skrautaskja MBkÆ mcð manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásum, 1 fing- nreull, 1 s'ipsnæla. 1 kvonn-brjódb- nál (síðasta nýjurig), 1 hvítt perlu- band, 1 fyrrrtaks vasa-ritföng, 1 fyrirtaks vasa-spegill í hulstri, 80» gagnsmunir fyrir hvert heimili. Allt safnið, með 14 kar. gylltu karlmanns-úri, sem raeð rafmagni er húðað með hreinu gulli. kostar að eins kr. 9,25 heimsenL Sendist eó nóstkröfu. — Weltversandhaus Hi Spingaru, Krakau, Ostrig. Xr. 466. — Þeim, er kaupir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveikjari.. Séu vörurnar ekki aí óskum, verða pepingarnir sendir aptur: þess vegna er engin ábætta. Mesti sægur kransa hafði verið sendur, er- suropart voru bornir á undan líkvagninum, en sumpart — og þó minnsti hlutinn — alþöktu kistuna. — Meðal kransanna var einn frá kon- ungi vorum Kristjáni X. Alþingi sendi og silfurkrans, ásamt silfur— skildi, er á var letrað: Báðherrafrú Bagnheiður Hafstein Fædd 3. apr. 1871. — Dáin 18. júlí 1913; A undan líkræðunni í dómbirkjunni, er flutú var af Johanni domkirkjupresti Þorkelssyni, vorca sungnir sálmarnir: „Mín lífstíð er á fleygiferð“, og „Hærra mir.n guð til þín“, en eptir sálmurinn: „Þér ástvinir eyðið nú hörmum“. Ýrcsir af embættismönnum og starfsmönnum! Stjórnarráðsins báru kistuna inn f kirkjuna, en út úr kirkjunni báru hana forsetar og aðrir em- bættismenn þingsins. 232 síður hafa verið ánægð, þótt þau hefðu verið fátæk, en rik. . Það ver ástin, hrein og alfölskvalaue, er bústað átti í hjörtum þeirra beggja. 4 það ekki skrítið að við skulum híttast hérna ? Jeg óskai. yður allrar hamingu frú Kerr, þótt seint sé nú orðið!“" Henni hefði eigi orðið ver við, þó að hann hefði. barið hana. „Þegiðu, Frank!“ mælti hún. „Jeg þoli þetta ekkit’ Jeg hélt — að þú værið dáinn! En nú rekst eg hérn&i svona á þig!“ Það var auðséð, að Muriel átti bágt með, að gætæ vanalegrar stillingar. Hún skalf og nötraði, eins og gripið hefði hana einhver ógurleg hræðsla. „Dáinn!“ mælti hanD. „Sagðirðu „dáinn", Muríel?“- „Já!“ stamaði hún út úr sér. „Það stóð í blöðun- ura, Frank, og gat mér þá eigi dottið annað i hur, en að’ það væri satt! Nafn þitt var i tölu liðsforingjanna, sem sagt var að fallið hefðu í bardögunum á landamærunum^ og hvernig gat mér þá dottið í hug —?“ „Það var misskilningur!“ greip hann frara í. „Mis- skilningur, sem stundum kemur fyrir, og var þvi leiðrétt nær þegar! Fékkstu ekki að vita það?u Hún hristi höfuðið. „Nei, ekki var mér sagt neitt um það! Þér er og kunnugt um það að ættmennum mín- um var ekkert um trúlofun okkar, og þegar þú forst til Indlands, vonuðu þeir, að upp úr slitnaði milli okkar! Ed leg Sat ®kki gleymt þér, Frank! Jeg ætlaði að biða þín! En hvað er eg að segja? — nú er eg gipt, og manni gefin! „Þú vissir það þá ekki!u mælti hann dræmt. „Þeir létu þig dulda þess? Fékkstu þá ekki seinast bréfiö, sem eg ritaði þér, er eg var aptur orðinn heill heilsu, og þar sem eg skýrði þér frá væntanlegri heirokomu minni?“

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.