Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1913, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.07.1913, Blaðsíða 7
XXVII., 33.—84. ÞJOÐVILJINN 133 Gott rá<3. I samíleytt 30 ár hefi eg þjáðst af ivalafullri magaveiki, sem virtist alólækD- anleg. — Hafði eg loks leitað til eigi færri, en 6 laekna, notaðmeðui frá hverj- >um einstökutn þeirra um all-langt tímabil, en allt reyndist það árangurslaue. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Valdemars Petersenls, Kína-lífs-elexirinn, "Og er eg hafði brúkað úr tveim flöskum, 'varð eg þegar var bata, og er eg hafði ■eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðÍD svo miklum mun betri, að eg gat neytt almennrar fæðu, án þess mér yrði íllt af. Og nú ber það að eins stöku sinnum við, að eg verði veikinnar nokkuð var, <og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo Jþegar á öðrum degi, að jeg kenni mér -ekki meins. Jeg vil því ráða sérhverjum, er af <sams konar sjúkdómi þjáist, að nota bitter iþenna, og mun þá ekki iðra þess. Veðramóti, Skagaflrói 20. marz 1911. Bj'órn Jónsson Sorgarlög voru leikin á lúðra á leiðinni til .ktrkjunnar. „Sterling11 lagði af stað héðan til útlanda 24. þ. m. Meðal farþega héðan voru: Ungfrú Anna •Jónsdóttir (Þórarinsaonar), frú Georgia Björns- son, Pétur listsöngvari Jónsson o. fl. „Ceres“ lagði af stað héðan til Vestfjarða 25. þ. m. Meðal fjölda farþega, er héðan fóru, voru: Verzlunarstjóri Jón Hróbjartsson og Valdimar skipasmiður Haraldsson, er háðir höfðu verið hér syðra til lækninga um hríð. Ennfremur ungfrú Guðbjörg Jafetsdóttir o. fl. NOTIi TÆKIFÆRIÐ! Frá 1. júlí þ. á. til árslokanna geta nýir kaupendur fengið »Þjóðv.« fyrir að eins 1 kr. 75 aura. Sé borgunin send jafnframt því, er beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur einnig, ef óskað er, alveg ókeypis, sem kaupbæti, freklega 200 bls. af skemmtisögum og geta, ef vill. valið um 8., 9., 10., 11., og 14. söguheftið i sögusafni »Þjóðv.«. I lausasölu er hvert af þessum sögu- heftum selt á 1 kr. 50 a., og eiga nýir kaupendur þvi kost á, að fá allan síð- asta helming yfirstandandi árgangs blaðs- ins (samtals 30 nr.) fyrir að eins 25 aura, og kostar hvert tölublað þá minna, en einn eyri. Til þess að gera nýjum askriíend- um og öðrum kaupendum blaðsins sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu andvirðisins snertir, skal þess getið, að borga má við allar aðal-verzlanir landsins, er slika innskript leyfa, enda sé utgefanda af kaupandanum sent I innskriptarskirteinið. ZZZZI Þeir, sem kynnu að vilja taka að sér útsölu »Þjóðv.«, sérstaklega i þeim sveitum, þar sem blaðið hefir verið lítið keypt að undanförnu, geri svo vel,| að gera útgefanda »Þjóðv.« aðvart um það, sem allra bráðast. zzz: Nýir útsöluinenn, er útvega blað- inu að minnsta kosti sex nýja kaup- endur, sem og eldri útsölumenn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einhverja af forlagsbókum útgefanda „Þjóðv.“, er þeir geta sjálfir valið. ’§0F' Grjörið svo vel, að skýra kunn- ingjum yðar og nábúum, frá kjörum þeim, er »Þjóðv.« býður, svo að þeir getil gripið tækifærið. Nýir kaupendur og nýir útsölumenn eru beðnir að gefa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandans er: Skúli Thoroddsen, Yonarstræti 12, Reykjavík. Auglýsingum, sem birtast eiga i „Þjóðv.“ má daglega skila á afgreiðslu blaðs- ins i Vonarstræti 12 Reykjavik. RITSTJÓRI OG EIGANDI: KÚLI y HORODDSEN. Prentsmiðja Þjóðviljans. 5 Hún hryssti höfuðið. „Jeg hefi alls ekki fengið ’"það, Frank!“ mælti hún. „Jeg hugði þig dauðan, og stóð þá á sama um allt annað! Svo kynntist eg Henry’ Hann var maður mjög ríkur, og ættmennum mínum hafði einatt verið mjög annt um, að eg fengi rika giptÍDgu! Faðir minn var í peninga kröggum, og ýtti þvi allt und- ir! En eg var manninum minum einlæg, og _________“ „Sagðirðu honum þá, hversu háttað væii bögum þinum?“ spurði Eldridge, fljótlega. „Já, jeg sagði honum, að eg elskaði hann ekki, og væri því ólíkt á komið, hvað okkur 8Dortiu, mælti hún. -^Hann fékk að vita, að liðna æfin ylli þvi, að lífið væri mér autt, og gleðisnautt!“ Ungi liðsforinginn dró þungt andaDn. „Muríel!u mælti hann, af all-mikilli ákefð. „Þetta er hörmulegt! Þegar eg frétti giptingu þína, hélt eg þig hafa gleymt mér, og hugsað að eins um peningana. — Þetta olli því, að eg fór hingað, til þess að reyna að gleyma, og iþá „En nú verðum við og að vera að eilífu skilin!“ mælti hún, miklu stillilegar, en fyr. „Sérðu eigi, FraDk, áð öðru vísi getur það eigi verið?u „Jú, jeg sé það!“ svaraði hann. „En —“ „(Jerðu mér skilnaðinn eigi sárari, en óhjakvæmilegt er!“ mælti hún innilega. „Góða nótt, Frank!“ „Góða nótt“ svaraði hann, „og — vertu þá sæl, að fullu og öllu, býst eg við!u „Já, vertu sæll!“ mælti hún og virtist nú veita það ■ enn örðugra, en fyr, að hafa stjórn á geðshræringum aínum. Ölikir- kostír Eptir Edith Nixon. (Lausleg þýðing.) I. > Einhverstaðar í fjarska var verið að leika á mörg hljóðfæri i senn, og virtist lagið, sem leikið var, engan veginn eiga ílla við, er litið var á stað háttu o. fl. Muríel Kerr lá endilöng i legubekknum, sem í hálf- móki, og dreymdi mjög þægilega. Nóttin þandi vængi sína yfir Egyptalar.d, — nóttin, dásamleg, og áhrifarík, og alólík því, sem í vestrænu löndunum gerist. Unga konan hafði starað á alstirndan himininn, unz augnalokin lokuðu augunum. Hún hlustaði á lagið, sem verið var að leika, en hrökk við, sem vaknaði hún af draumi, er það hætti. En rétt í sömu andránni fór kvennmaður nokkur, er bjó þar á gistihúsinu, að syngja, og barst ómurinn langt burt i nætur kyrrðinni. „Og nóttin á sér óteljandi augu!“ Vonum bráðar hætti kvennmaðurinn að syngja, og L

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.