Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1914, Page 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1914, Page 5
xxvni., 3 -4. ÞJOÐVILJINN. 13 Höfaðstaðurinn. <Hver er ibúi-fjöldinn?). manntalið, er fór fram i aíðaitl. nóvem- germinuði ('1918), telst svo til, »ð ibúa-talan i Reykj*vik hafi verið|alls: 13,564. ^ið manntalið n»st á undan (þ. e. í nóv. 1912) var íbúa.talan 688 fserri, svo að fremur þokast þó einatt upp h við. Veitt iæknishérað. (Reyðarfjarðarbérað). Reyðarfjarðarlækniabéraðið i Suður-Múlasýslu >ar 8. jan þ. 4. (1914) veitt Sigurði lækni Hjör- ! leifggyni á Eskifírði. Hann hefur, sem kunnugt er, gegnt læknis- embættinu um hríð, sem settur læknir þar. Minningarsjóðnr Baldvins Bsnediktssonar. Nýlega er í B-deild Stj.tíðindanna birt skipu- lagsskrá „Minningarejóðs Baldvins Benedikts- •onaru. Sjóðurinn er stofnaður með 200 kr. gjöf, og leggjaat vextir allir við höfuðstólinn, una sjóð- •rinn er orðinn alls 600 kr., en þA á að verja kálíum ársvöxtunum til styrktar fitæklingi úr J’ljótadalshreppi, er leitar sér lækningar i sjúkra- •kýlinu á Brekku í Fljótsdal. Þótt sjóðurinn aé ekki stór, væri þó gott, að i »em flestir færu að dæmi Baldvins, þ. e. stofn- «ðu dálitli sjóði, til almennings nota, er að miklu gagni geta þá orðið í framtiðinni. Úr Snæfellsnessýsln. (Aflabrögð þar). Mjög góð aflabrögð að frétta undan Jökli, í verstöðunum þar, eigi sixt á Sandi. Mokafli einnig sagður í Ólafsvík. Frétta-upptiningurinn. (Örlítil tilbreytni). Auk frétta-upptiningsins, sem birtur er hér að franian, þá er og, að þessu sinni, ýmsra inn- lendra frétta getið á öðrum stað í blaðinu. Þetta er gert tilbreytninnar vegna, — öllum se gott, að temja sér hana og öðrum jjræði, svo að fastheldnin verði þá eigi um of, þar sem hennar er eigi blátt áfram þörf. Líkneski ensks siðbótahöfundar, W illi- xxm lyndale’8, var nýskeð (26. okt. sið- astl.) afhjúpað í borginni Vilvorde í Belgíu. Tyndale var fæddur 14S1 — aðrir segja 1483 —, og hneigðist snemma að eiðabót Luther’s, þýddi og fyrstur Nýja Testamentið á enska tungu. En með því að kaþólskan var þá enn i almætti sínu í Englandi, þoldust prédik- anir hans eigi í Lundúnum, og varð hann því að íiýja land. Hinrik VIII. (Englands konungur 1509 —1547), og aðstoðarmenn hans, gerðu ser þá allt far um það, að ginna hann heim aptur, en það tóhúfc ekki. Loks fór þó svo, að sendimenn kon- Bngs uáðu honum á vald sitt, íborginni Antwerpen, og var hann síðan hafður í fangelsi í borginni Vilvorde, unz hann var af lífi tekinn — hengdur — í sept. 1536, og lík hans síðan brennt á báli Sýnir þetta hve afskaplega siðabótin var hötuð í fyrstu, enda hafði Hinrik VIII. og sjálfur ritað svo öfluglega gegn kenningum Luther’s, að páfinn sæmdi hann tignarnafninu: „Defonsor fidei“, þ- e. vörður trúarinnar. A hinn bóginn urðu þeir Hinrik VIII. °g páfinn þó síðar missáttir, er páfinn viidi eigi samþykkjast það, að liann skildi 'við drottningu sína (Katrínu frá Arago- niu), að konungur losaði ensku kirkjuna a [u ^ u °g öllu undan yfirráðum páfans, °g lýsti sig sjálfan æðsta yfirmann hennar. ,Ræktun landsins1. (Þ. e. tillögur uin gagngerða breyt- ingu ábúðarlöggjafarinnar. — Ræða Sk. Th. á Alþingi 1913).1) -— NL Ef löggjöfin gengi í þá átt, sem nú hefur verið bent á, þá myndu áhnfin verða þau, að miklu meira kapp yrði lagt á jarðabætur, eða á aukna fram- leiðslu af jörðinni yfirleitt, en nú, og meira og gert, til að fegra jarðirnar, en nú á sér stað. Jöiðin yrði eigandanum allt annað, og meira, en hún er honum nú. — Hún mundi verða honum að mun kærari; — hann hefði unað af því, að renna æ öðru hvoru huganum til hennar, eða til bletta, sem hann þar hefði fegrað, t. d. skrýtt skógarteigum, eða blómreitum, eða öðru, sem til unaðar horfir. — Hefði þá og gaman af því, að bregða sér þangað öðru hvoru o. s. frv. Samvinnan milli landsdrottins, og leigu- lida, myndi þá og vetda miklu innilegri, en nú eiu dœmi til. — Báðum myndi verða annt um, að fegra landið, og báð- um yrði annt um, að framleiðslan yrði sem mest. Landsdrottinn myndi og verða leigu- liðanum hjálplegur á ýmsar lundir, — myndi t. d- vera lionum í útv egum um kaupafólk, til þess slegið yrði upp ár- lega, og jörðin nýtt, sem unnt væri. Myndi og — í beggja þágu — vera honum í útvegum um hentugar vinnu- vélar, og yfirleitt styðja hann sem mest, til þess að gera jörðina sem arðbærasta, og unaðslegasta. Arferðið myndi og hafa sömu áhrifin á báða, og sömuleiðis verðlag afurðanna árlega, svo að báðum yrði þá jafn um- hugað um það, að reyna að hertýjgast sem bezt gegn óáraninni, sem og að koma afurðunum í sem allra hæðst verð. Yfirleitt yrðu landsdrottinn, og leigu- liði, þá verur, er kenndu æ sarakval- ar og samgleði, og raunir annars, eða gleði, út af hinu eða þessu, er að jörð- inni lýtur, yrðu þá og raunir hins, eða gleði, þ. e. bróðurkærleikinn tæki sér fasta bólfestu hjá þeim, eða ætti þó að gera það, mun frekar, en nú er. Fyiir þjódfélagid myndu og ákvæðin í tillögu minni hafa hin ómetanlegustu og ólýsanlegustu áhrif. Jarðir myndu stórum hækka í verði, og það í æ vaxandi mæli, eptir því sem ræktun þeirra miðaði áleiðis, og skapað- ist þannig mein höfuðstóll, eins og líka ábúð á jörðu, eða jarðahluta, yrði þá meira virði, en nú. Bæði, að þvi er snertir eign í jörðu, sem og hitt, að hafa ábúð jarðar, eða jarðarhluta, hefði landssjóður þá og meira verðmæti, ef á skyldu lagðir beinir skatt- ar. — En þpim er eg nú að vísu yfir- leitt fremur mótfallinn, — tel þá, meðal annars,þarfnast æðra sidferdislegs þroska- stigs hjá þjóðinni, en óbeinu skattana. Þá myndu og sjálfseignarbændumir — ef kapp færi að skapasfc, að því er snertir aukna ræktun og fegrun, leigu- býlanna — sízt vilja vera eptirbátar heima, eða vilja vita sínar jarðir v«r settar, og myndu tillögnr mínar því eigi siður leiða og til góðs að þessu leyti. Að því er því næst snertir aðra aðal- tillögu mína: að styðja að því, að skapast geti sem fyrst sjálfstæð hús- manna- eða þurrabúðarmanna-stétt i landinu, þá miðar hún í enn frekari mæli, en fyrri tillagan að því, að fá Ijöldann, pg æ fleiri og fleiri, til þess aQ taka þátt í ræktun landsins. En eg get hugsað mér, að sumum kunni að þykja það of hart gengið að umráðamönnum jarða, að þeir skuli geta orðið skyldaðir, til að láta at hendi land til þurrabúða, þótt eigi ræði þar nú að vísu um annað — sbr. tillöguna — en það, sem þeir, sér að skaðlausu, vel mega án vera. Imynda eg mér og, að flestir um- ráðamenn jarða myndu nú reyndar opt- ast sjálfkrafa stykkja út eitthvað af land- areigninni til grasbýla, eða þurrabúðar- lóða, eða hvað menn vilja kalla það. Vér vitum, að fjölda-mörgum jörð- um fylgir mikið landflæmi — stundum enda margra mílna að stærð —, sem alls eigi er notað, nema þá ef til vill að ein- hverju leyti, sem búfjárhagar. — En væri slíkt land ræktað, yrði það marg- falt verðmeira. Þá er og eigi að óttast, að farið yrði of freklega í sakirnar gagnvart jarðeig- endum í hér umræddu efni, sbr. tillög- una, þar sem hún ætlast til þess, að sýslu- nefnd skeri úr því, ef til kemur, hvort jörðin sé þess umkomin, að taka megi af landi hennar, meira eða minna, í fyr- greindu skyni, og þá æ gegn ævarandi eptirgjaldi til umráðamanns, þótt umráða- menn jarða verði að sætta sig við það, að ónotað land jarða þeirra sé tekið til ræktunar, vitanlega gegn hæfilegu, ævar- andi eptirgjaldi; sbr. hér þá og það, að fólkinu í landinu sí-fjölgar, svo adþöt fin verdur œ meiri og brýnni: að fjölg'a þá og æ meira og meira þeim, er þá nokkur afnot af landi hafa. Að öðru leyti læt cg nægj:', að visa, til tillögunnar sjálfrar, að því er allt, er hér að lýtur, snertir, svo sem að liér gildir ad sjálfsögdu sama meginreglan, sern um jat dirnai sjálfar: að eptirgjald- ið yrði miðað við afurðir blettsins árlega, og myndu þá báðir aðilar styðja sem bezt að ræktun, og fegrun hans, o. fl. Eg veit og ekki, hvad verid gœti skemmtilegra, en ef þannig mynduðust hér á landi æ fleiri og fleiri smábýli, og þá eigi hvað sízt við sjóinn smá stein- steypuhús, umgirt kálgörðum, og rækt- uðum gras- eða blóm-blettum, með sltóg- arhríslu, þar sem höfð væri þá og hænsa- rækt, og ýms önnur alifugla- og hús- dýra-rækt, í smáum stýl, sem ábúandinn hefði þá dálítinn stuðning af, til viðbót- ar aðal-atvinnu sinni, hvort sem það nú

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.