Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.10.1914, Blaðsíða 5
XXVIII., 51.—62.
þjoðvil;jinís»
181
Þökk fyrir sönginn, Þorsteinn minn!
— Þennan sveig í hljóði
legg jeg nú á legstað þinn
ljúfurinn blíði’ og góði!
TÍ MARI;T kaupfélaga og samvinnu-
félaga. Ritstjóri Sigu? dur
Jónsson. — Akureyri 1914.
75 bls. 8vo (VIII. ár, 1. hepti)
í „Tímarits“-heptinu, sem hér ræðir
um, er fyrst grein um „samvinnumennt-
im“, eptir Jónas Jónsson (frá Hriflu), og
telur hann þar, auk annars, brýna nauð-
syn þess, að stofnaðir séu hér á landi
„Borgara-skólar“, er hann svo nefnir.
í skólum þessum vill hann að kennd
sé: félagsfrœdi, audfrœdi, íþróttir og lík-
amleg vinna ýmiskonar, auk: móðurmáls-
ins, ensku, reiknings og náttúrufræði.
Fráleitt ber því og að neita, að gott
væri að veitt væri nokkur tilsögn í félags-
fræði og auðfræði í skólum vorum, og
að lögð væri meiri áherzla á það en nú
mnn almennt, að glæða áhuga manna
á iþróttum og líkamlegri vinnu og að
vekja á því virðmgu.
En hitt, að þörf sé á stofnun sér-
stakra skóla í þessu skym, sjáum vér
þó eigi.
Það er fyrirkomulag skólanna hér á
landi, eða þá sumra þeirra, sem breytast
þyrfti, en hitt síður, að þörf sé nýrra
skóla, eða að eigi mætti komast af með
þá, sem vér nú höfum.
Einn eða fleiri lýðháskólar þykir oss
þó sennilegt, að upp muni rísa hér á landi,
áður en langt um líður. —
Næsta greinin í „Tímantinu“ er: „Hug-
Skúli S. Thoroddsen
cand. jur.
Póstgötu 6 ísaflrði
Tekur að sér öll venjuleg mála-
flutningsstörf. Veitir lögfræðis-
legar leiðbeiningar o. s. frv.
h.i i i i i i-i i i-i i i i i n i I I i i i
leiðingar á leið til Danmerkur sumárið
1913“, eptir stud. polit. Jón Dúason.
Auk þess, er höfundurin í grein þess-
ari víkur að ferðinni frá íslandi til Kaup-
mannahatnar, eru „Hugleiðingarnai “ að
mestu um kaupfélagsmálefni og vill hann
að Englendingar séu þar einkum til fyrir-
myndar teknir.
I niðurlaginu vekur höf. og máls á
því, að gott væri að landið eignaðist flug-
vél, telur hana geta orðið að miklu liði:
a) við str andgœzluna, til að ná í nr.
skipa, sem að ólöglegum landhelg-
isveiðum eru, sem og
b) við síldveidarnar, til að leita uppi
síldartorfurnar o. fl.
Samkvæmt upplýsingum, er hann afl-
aði sér í Kaupmannahöfn, telur hann
Farman’s-flugvél — að meðtöldu árs-
úthaldinu — mundu kosta alls um 50
þús. króna (þar af sjálf vélin 30 þús. og
skýli yfir hana 5 þús.). —
Þá eru enn fremur í „Tímaritinu11
(bls. 36—55): „Skýrslur um samvinnu-
félög“ (þ. e. frá kaupfélögum Eyfirðinga
og Skagfirðinga, Sláturfélagi Suðurlands
o. fl ), og að lokum skýrt frá „F^^rirlestra-
ferðalögum“ útgefandans, hr. Sig. Jóns-
sonar á Yztafelli, seinni hluta síðastl.
vetrar. —
Síðast í heptinu er og getið „Minn-
ingarsjóðs Jakobs Hálfdánarsonai«, er
stofnaður var með 1000 króna gjöf frá
„Kaupfélagi Þingeyinga“, og er vöxt-
unum vanð til verðlauna handa hjúum,
konum sem körlum, er „sýnt hafa frá-
bæra umhyggju, þrifnað við umhirðu bú-
fjár fyrir húsbændur sína, hvort heldur
vandamenn sína eða vandalausa11.
Eign sjóðsins var nú í árslokin 1913
orðin alls: 1192 kr. 41 e.
Þegar herlið Þjóðverja kom til borg-
arinnar Gent (í Belgíu) nú í ófriðnum,
gekk borgmeistarinn móti hernum og
beiddist þess, að hlíft væri borginni.
Bowith hershöfðmgi hét því þá og,
ef látið væn af hendi handa hernum:
100 þús. vindlar, 150 þús. kg. af höfrum,
hressandi svaladrykkir o. fl.
Skipsstrand.
Norskt kaupfar, „Viking“ að nafni, skipherra
Gestsen, strandaði við Markárfliótsós i Land-
eyjum (í Rangárvallasýslu) aðfaranóttina 2. okt.
þ. á.
Skipið var fermt timbri og „cementi“ (stein-
Hmi) til hlutafélagsins „Kveldúlfur11 í Reykjavík.
Dimmviðrisþoka kvað hafa verið, er skipið
bar þarna upp að landinu.
Menn björguðust allir.
Björgunarskipið „Geir“ brá þegar við og fór
þangað austur.
90
'lega leyft mér, að gera athugasemdið við giptingar-áiorm
hennar, þótt eg hefði ritað það, er faðir minn fal mér
að rita.
Onesta jafnaði sig þó brátt aptur, og maðurinn henn-
ar er í raun og veru mjög skemmtilegur roaður!
En undarlegt er það, að Gío hefur þegar fengið svo
mikla óbeit á Onestu og manninum hennar, að eg hefi
blétt áfram orðið að atyrða hana, þar sem hún hefur alls
eigi gert sér far nn, að leyna nefndri óbeit sinni.
Hr. Morghan hefur þó, hvað hana snertir, hagað sér
níjög kurteislega, sem skylt var er ung stúika áttr hlut
að máli, og alis eigi verið að trana sér íram, sem venzla-
menni hennar. i t .-i
En þar som bæði eg, og faðir minn höfum nú talað
við hana, vona eg að þetta lagist, og að óbeitin hverfi,;
því að Gío er annars bezta stúlka! Pabbi er hrifinn af
þroska hennart í líkamlegu, siðfræðilegu og andlegu tilliti,:
og þreytist eigi á að segja mér það, og fyllist móður-:
hjartað þá að sjálfsögðu gleði!
Það er og tvöfalt þýðingarmeira, fyrst hann seg-
ir það!
Gío er og mjög hrifin aí honum, og skoðar afa sinn
sem guð, en ekki mann, en skilur þó ekki, að honum
skuli gefa getiat vel að hr. Morghan!
Hver getur orsökinn verið til slíkrar óbeitar?
Það er einn af leyndardómum undirmeðvitundar
vorrar, sem vísindunum hefur en eigi tekizt að ráða!“
Windmuller las bréf þetta tvisvar, og dró út úr því
þessar ályktanir:. Að Onesta hefði borið að mun kala til
frænku sinnar, þótt svo hefði verið látið, sem allt væri
83
mælti Windmuller. „AU-optast lýsa sér í hljóðfallinu sér-
lundareinkenni þess, er með lagið fer!“ i
„Jeg skil ekki vel, hvað þér eigið við!“ mælti
Onesta. „Jeg hygg að hver sem með lagið fer, geri sér
einmitt æ sem mest ,far um, að ná því sem tónlagasmið-
urinn ætlast til!“ ; ;I
„Jáj þeir halda sig gera það!“ svaraði hr. Wind-
muller! En fæstir geta stjórnað sét svo, að sérkenni
sjálfra þeirra komi þó eigi öðrum þræði æ meira eða
minna í ljós!“
Morghan hló, og hryssti höfuðið.
„Jeg skal játa að fæstir veita þessu eptirtekt!u bætti
hr. Windmuller við. „Eigi allir, er hafi svo næmt eyra,
og fæst og eigi nema með æfingunni!“
„Sumir þykjast nú einatt heyra eitthvað annað, eða
meira en sagt er!“ mælti Morghair og varð um leið litið
til Gío.
„Getur veriðl* 1* svaraði Gío, er strax skildi sneiðina.
„Margir þykjast og ejnatt vera hafðir fyrir rangri sök,
þykjast vera píslarvottar þó að þeir séu saklausir sem
lamb, eða hvítir sem snærinn!u
„Guð minn!u stuDdi Morghan. „Yerið þá líkn-
samar!“ .
„En segið mér eitt, prófessor!u bætti hann við. „Er
það vani Þjóðverja að hafa dýrafræðina einatt á taktein-,
um, til þess að geta líkt meðbræðrum sínum við evtt-
hvert dýrið?u
„Faðir minn sagði opt“, mælti Gío, „að það þekkja
vel dýrin, gerði manni auðveldara að eiga við mennina!
En bíðið nú komu Nikkel’ar frænku! Hún kann alla
Brehm’s dýrafræði utanbókar!“