Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.10.1914, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.10.1914, Blaðsíða 6
182 ÞJCÐVILJINN. XXVIII., 51.-52. Hinn heimstrægi, eini ekta Kína-lífs-elexír trá Waídemar Petersen / Kaupmannahötn, fæst’hvarvetna á islandi og kostar að eins 2 kr. tiaskan. Varið íyður á'eptirlíkingum. Gætið vel að lögvemdunarvörumerkinu: Kín- verja jmeð glas í hendi og firmamerkinu: Waldemar Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn og á stútnum merkið: v,;.p- í grænu lakki. Maður drukknar. (Dettur Atbyrðis.) Maður daít út a! strandforðabátnum „Col. umbus11 að kvöldi 1. okt. þ. á. Skiþið lá við bryggju i Seyðiafjarðarkaupstað, er slysið bar að, og varð œaiininumjeigi bjargað. Iðnskólinn á Seyðisfirði. Iðnáðarmannaskólinn i Seyðisfjarðarkaupstað befst 1. nóv. þ. á. og stendur alls yfir i sex mánúði, þ. e. til aprílloka næstk. Iðnaðarmenn fá kennsluna ókeypis, en aðra kostar hún 6 kr. Námsgreinarnar, sem kenndar eru i skólan- um eru: Islenzka, danska, enska, stærðfræði, Baga, landafræði, bókfærsla og teikning. Prestskosning. (Bergstaðaprestakall.) Prestskosning er nýlega um garð gengin i Bergstaðaprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Þar voru tveir i kjöri: Björn Stefánsson (frá Auðkúlu), er hlaut 75 atkyæði og síra Hafsteinn Pétursson í Kaupmannahöfn, er fékk 31 atkv. Hinn fyr greindi þvi löglega kosinn. Málverkasýning (á Seyðisfirði) Málverkasýningu bélt” hr. Jóh. Kjarval á Seyðifirði í sept. þ. á. j Hr. Kjarval hefur fengið all-mikið loí áður i enskum blöðum, og á að likindum all-mikla'fram- tið fyrir höndum, sem málari, þó að eigi hafi Al- þingi tekið fjárbænum hans, sem vænzt hafði verið. Úr Arnarfirði (frá Bíldudal) er „Þj6ðv.“ ritað 16. sept. þ. á.: „öóðtiðfrá úlibyrjum til ágústloka, iáir rigningardagar,en optast þykkviðri og logn. Nokkrir þerridagar hafa komið, svo að hey og fiBkur komst vel undan á þvi timabili. Spretta i lakar meðallagi. Sláttur óviða byrjaður fyr en undir miðsumar. Afli á þiiskipum með betra móti og mikii] aflih.ér i firðinum á opna báta. Fiskverð er hér 13*/^ eyiir fyrir pundið upp úr salti (af ómæld- um fiski), en verðið á hörðum fiski hefur enn ekki verið gefið upp. Furðu vel hefur ræst úr atvinnuleysinu sem hér var í vor. Stöðug vinna við verslum H. B. Stephensens, frá miðjum júnf. íllar þóttu okkur striðsfréttirnar, einkum þar sem kaupstaðurinn er alslaus af vörum, nema kolum og dálitlu af salti. Hefur Hanneskaup- maður Stephensen miðlað sem jafnast milli manua þvi litla sem hann hafði af matvöru. Horfir þvi til vandræða ef ekkert rætist úr. En nú er mælt að von sé á vörum hingað um næstu helgi með „Botníu“. I. N. Úr Norður-ísafjarðarsýslu. Helztu tfðindin þaðan nú ný skeð: Afla- brögð all-góð í Mið-Djúpinu seinni part septem- bormánaðar þ. á., enda sfld nokkur i Skötufirði — aflaðist þar í lagnet. ílla látið af heyskapnum þar vestra, þ. e, gekk seint að ná inn útheyjunum, vegna norðan- áhlaups og fannfergju, er þar gorði, nokkru fyrir leitirnar. Sérstaklega sögð mikil brögð að fannfergjunni i norður-hreppunum þremur (Snæfjalla- Grunna- víkur- og Siéttu-hreppum), og segir í „Vestra", að á sömum stöðum hafi þar verið farið á skfð- um f fjallgöngur. Reykjavík. -- 15. okt. 1914. Hægviðri framan af þ. m. og rigningar tölu- verðar æ öðru hvoru. Háskólinn var settur hór f bænim 1, þ. m- (í Alþingishúsinu). — Bector háskólaus, Jón prófessor Helgason, flutti þar ræðu, og nýju 84 „Já! Ofur-lítið sýnishorn er bréfið hpncar, sem barst hingað í dag!“ mælti Morghan. '„En hvernig látið þér, hr. Morghan tilfianingar yðar boma í ljÓ9, ef einhver rebur sig óþyrmilega á yður, eins og mélr varð { dag?tt mælti Windmuber í spaugi. „Jeg þori að veðja um það að þér hafið æpt a eptir mér: skilningslausi, gamli, asninn þinn!„ Tom Morghan játti því hreinskilnislega og svo al- úðlega, að Windmuller gat eigi annað, en geðjast æ bet- ur að honum, þó að Gío félli hann ílla í geð Meðan er setið var að kvöldvorði röbbuðu menn glaðlega og skemmtilega, sem menntuðum rnönnum er titt. Gío varaðist, sem frekast var auðið að fetta fiDgur út í hvert orðið sem Morghan sagði, enda tjáði hann sig og mjög ástúðlegan, og var auðséð á öllu, að hann var eigi að eins mjög vel menntaður maður, er skyn bar á margt, heldur og maður sem kunni að haga sér mjög kurteislega. Frú Onesta var og að mun málhreifari en hún var vön að vera, og leyndi það sér eigi að hún var eigi að eins mjög fróð í bókmentasögu ítala og menningarþjóð- anna yfirleitt, heldur gaf hún og í skyn að hún hefði átt töluvert við skáldskap, í félagi nokkru í Rómaborg. Windmuller duldist og eigi, að hún væri yfirleitt mjög metnaðargjörn og vildi gjarna að á sér bæri. Sjálfur kom hann svo fram sem hann átti að sér, og dró sig þó fremur í hlé, lét af ásettu ráði bera sem allra minnst á því, að hann væri hinum að nokkuru leyti fremri Að því er fornleifafræðina snertir, tjáði hann sig að vísu sem lærdómsmann, er fær væri í flestan sjó, en tjáði 89 ir hans og barnabarn, höfðu heimsótt hanD, — bréf, sem. var að sumu leyti þýðingarmeira. I bréfiDU stóð: „Faðir minn, sem fyrst var afar-gramur, út af gipt- ingur Onestu, er nú loks farinn, að sætta sig við hana. Hann gat auðvitað ekki tekið hana til síu, nema maðurÍDn hennar fylgdist þá með, og bauð hann þeim því báðum. í Rómaborg bjuggu þau í berbergjum, er þau höfðu tekið þar á leigu, og þágu þvi boðið feginsamlega. Af hverju þau lifðu vissi enginn, því að ekki fékk Onesta fé frá föður minum, þar sem honum var orðið kalt í huga til hennar. Líklega hafa þau notið hjálpar frá Mínellí greifa frú. því Onesta átti ekki annað en móðurarfinn, sem lik- lega hefur tæpast nægt, til að borga allt brúðarskrautið, og hr. Morghan er mælt, að orðið hafi og félaus, er nán- ustu ættmenni hans misstu snögglega aleigu sína. En nú hefur föður minum geðjaat svo vel að hon- um, sem þátt-talkanda i heimilis-skemmtununum, að hann hefur að öllu sætt sig við giptinguna, þótt heimskuleg væritt. Enn fremur stóð í bréfinu: „Onesta lítur enn vel út, þó að hún sé eldri en jeg, og maðurinn hennar gæti verið sonurinn hennar. Hann litur út, sem 18—20 ára unglingur. Það var í fyrstu leitt fyrir mig, er Onesta kom hÍDgað, af því ttð eg hafði áður en hún giptist, orðið að skrifa henni, hvernig faðir minn leit á málið. Það var þvi fyrst fremur þurrlegt mil i okkar, þó að eg beint segði henni sem var, að eigi k*íði eg persónu-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.