Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.10.1914, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 15.10.1914, Blaðsíða 7
xxvnx, 51.—52. ÞJOÐVILJINNÍ ÍS3 ,Skandia mótorinn‘ (Lysekils mótorinn) er af véllróðuin mönnum viðurkenndur að vera sá bezti báta- og skipa-mótor, sem nú er byggður á Norðurlöndum „SR.ANDIA“ erj endingarbeztui allraj mótora og' befir gengið daglega i meira en 10 ár^án viðgerða „SKANDIA“ gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekurj lftið pláss] og hnsstir ekki bátinn? „SKANDIA“ drífur bezt og gefur allt að 50°/0 yfirkrapt. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: JAKOB GUNNL0GSSON Kobenhavn, K.j stúdentunura, þ. e. þeim, sem eigi hafa áður stundað nám við báskólann, voru afhent h&skóla- borgarabréf þeirra. Sumir hneiiluðust á því, hve fátt háskóla- kennaranna sjálfra var við statt, og „ísafold“ vekur máls á því, að ekki feeri illa á þvi að reynt væri einatt að gera háskólasetninguna sem viðhafnarmesta. „Flora“ kom hingað frá útlöndum norðan og vestan um land mánudaginn 5. þ. m. Með skipinu var aragrúi farþega, þar á meðal ungfrú Scheving frá ísafirði, stúdentarnir: Andrés Björnsson, Jón Benediktsson (prófasts Kristjáns- sonar á Húsavík) og Ólafur Jónsson (prests Ara- sonar á Húsavik). — Ennfremur: Guðra. banka- ritari Loptsson, Gísli lseknir Pétursson (sem ný- lega er veitt Eyrarbakka-læknishéraðið) og Ólaf- ur G. Eyjólfsson (verzlunarskólaforstbðumaður). Með skipinu kom og fjöldi fólks, sem verið befur í kaupavinnu, og eigi fátt Norðmanna frá Siglufirði o. fl. o. fl. f Látinn er nýlega hér i bænum Sigurður Arnfinnsson (fyr á Vifilsstöðum) til heimilis á Bergstaðastræti nr. 6. Ekkja hans er Sigurlaug Halldórsdóttir. Jarðarför Sigurðar sáluga fór fram að Garða- kirkju á Álptanesi ð. þ. m. (okt.) Verzlunarerindsrekarnir Johnson & Kaaber hér í hænum hafa nýlega keypt Brydes-verzlun- arhúsin, er út að Hafnarstræti suúa. Kaupverðið kvað hafa verið 46 þús. króna. „Magnhild11, vöruflutniugaskip hr. L. Zöllner’s i Newcastle on Tyne, kom hingað frá Bretlandi 2. þ. m. Með skipinu komu: Zöllner yngri og ungfrú IÞórunn Hafstein. Sumarvertið þilskipanna hér við Faxaflóa, sem hættu fiskveiðum i sept. þ. á., varð yfirleitt i betra lagi. 3, þ. m. brá Einar skógfræðingur Sæmunds- son sér héðan austur i Rangárvallasýsiu. Erindi hans þangað austur kvað hafa verið að flytja skóg úr Hraunteigs-skógi niður Rangá. „Flora“ lagði af stað héðan til útlanda að kvöldi 6. þ. m. — Meðal farþega héðan voru: Sigurður ráðherra Eggerz, Halldór bókavörður Hermannsson, Giinther Homann (pianoleikari) o. fl. 2. þ. m. voru gefin i borgaralegt hjónaband hér i bænum: Ungfrú Herdis Matthiasdóttir (skálds Jochumssonar) og cand. jur. Vigfús Ein- arsson (bæjarfógetafulltrúi). Blaðið færir ungu bjónunum hamingjuósk sina. Að kvöldi 7. þ. m. tókst evo slysalega til hér i bænum, hjá búð Siggeirs Torfasonar að hesturj sem gekk fyrir vagni, fældist, ©r drengur nokk- ur sprengdi þar hvellhettur. Hljóp hesturinn á telpu, sem á vegi bans varð, en datt siðan, velti um vagninum og fót- brotnaði. Eins og sjálfsagt var, {.var'hesturinn þegar skotinn, svo að þjáningar hans^yrðujsem'minnstar. „Vesta“ kom hingað, norðan og vestan um land, að morgni 10. þ. m. Meðal farþegjaj voru: Forberg”(simastjóri), stúdentarnir: Friðrik Jónasarson ogJPáll Bjarna- son, frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir,JFriðrik verzlun- ar-agent Alagnússon, Benedikt verkfræðingur Jónasarson o. fl. o. fl. Ungfrú BjörgJJBjörnsdóttir hreppstjóra Jóns- sonar, á"Veðramóti i Skagafjarðarsýslu og real- stúdent Bjarni Sigurðsson,prests “og alþm. Ste- fánssonar i Vigur; voru 18. sept. siðastl., gefin saman í hjúskap i heimahúsum i Vigur. Faðir brúðs'umans, síra Sigurður Stefánsson. í Vigur gaf hjónin saman. 88 A hiun bóginn var fátt í bréfunum er Windmuller skipti nokkru. „Faðir minn ráðgerir opt, að sækja um lausn frá embætti, bæði vegna heilsubrests og annflrsu, stóð í einu þeirra. „Pabbi hlakkar mjög til þess, að geta sezt að í næði i Favaro-höllinni. — Hann ætlar þá að fá Onestu, frænku sína til sin, og láta hana sjá um heimilið, og hjálpa sér til þess að taka móti gestum. — Henni myndi iarast það ágætlega úr hendi, — langar og mjög til þess að láta bera eitthvað á sér“, — stóð í öðru bréfi. En þar sem hertoginn gegndi embætti eigi ail-fá ár eptir þetta, varð Onesta að bíða. í bréfi sem ritað var miklu seinna, og annars var ómerkilegt, stóð þetta: „Onesta, frænka mín, eríRóma- iborg, hjá Mínellí. sem er skyldmenni hennar. —Frænd- kona hennar, gamla greifa-frúin, sem ann henni mjög, lætur hana hjálpa sér, til að taka móti skáldum og mennta 'vinum, er heimsækja hana, og hafa allir sem þar koma, álit á henni að mun. Þetta er og sízt að ástæðulausu, því að hún er ein- kennileg og fríð, i augum margra, sem og greind og vel menntuð. Mér lízt þó einatt svo á hana að allt sem hún ger- ir, sé æ gert að fyrirfram huguðu ráði, en eigi af því, að henni sé annt um nokkurt málefni, eða sé eigi sama í mörgum öðrum bréfum er næst lágu í bögglinum, var ekkert, er Windmuller léti sig nokkru skipta. Loks kom þó bréf, er ritað var i Venedig, eptir það er hertoginn hafði lausn fengið frá embætti, og dótt- 85 sig að öðru leyti, sem fremur fáfróðan, að því er mann- lífið snertir, og vandræðalegan. Vildi hann fyrir engan mun gefa tilefni til þess, að Morghan teldi hann annan, en hann þættist vera. Annars komu Morghans hjónin sér burt skömmu siðar, er staðið var upp frá kvöldverði. Áður en þau fóru, bauð Gío hr. Windmuller að snæða með sér morgunverð daginn eptir, — skoða þá og hallar-eignina og dýra-garðion. Að hún lét Morghan’s-hjónin heyra þetta, stafaði af þvi að hún vildi eigi, að þau grunaði, að um neittlaun- ungarmál þeirra á milli, gæti verið að ræða. Hr. Windmuller hefði og feginn viljað fá hr. Morghan á skemtigöngu með sér þá um kvöldið, en því varð þó eigi komið við, þar sem Morghan’s-bjónin áttu þá von á gestum v Gío lét og sem hún væri afar þreytt, og færi því snemma að hátta. Hr. Windmuller ásetti sér þvi að ganga um hríð einn sér til skemtunar á Markus-torginu, og horfa á fólkserilinn sem sí og æ fór þar fram og aptur, og hlust- aði þar á hljóðfærasláttinn. Þessu áformi sinu breytti hann þó, því að þegar hann bauð góðar nætur, laumaði Gío seðli í lófa á honum. Han las siðilinn, er hann var kominn upp í herbergi sitt, og var hann svo látandi: „Kæri frændi! Skjölin sem þér kannist við, hefi eg látið í þvotta-öskjuna í svefnherberginu yðar! Jeg kan ekki við að fara að blaða í þeim, — tínndist það voitur um rænktarleysi!

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.