Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1915, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1915, Page 4
G6 ÞJOÐVILJINN. XXIX, 18.-19. konungsvaldið, og gerir rád fyrh, ad almennmgu) fái xidar, að mun bráðlega, »sanna vitneskju um málid, eða — „vænt- anlega ekki seinna en einhvern tíma í í næstu viku“, eins og blaðið orðar það, þ. e. þá í vikunni, sem nú stendur yfir. En þetta verður þá — að vér teijum oss mega fullyrða — eigi skilið á annan hátt en þann, að einhver þehra þremenn- inganna, er á konungsfund fóru, sé þess ] þá albúinn, — náist samkomulag við ! konungs- og danska ráðherra-valdið, að í þvi er einhverjar óverulegar og þó glöggv- andi orðabreytingar á danska samninga- uppkastinu snertir — að taka nú þegar ráðherra-embættið að sér og stafesta stjórnarskrána, þótt eigi fáist „fyrir- vara“ siðasta Alþingis fullnægt. Tíminn, sem liðinn er frá því „ísa- fold“ (frá 21. apríl þ. á.) kom út, hefur þá verið notaður til ad sima fram og aptur al-Jeynilega milli Reykjavíkm og Kaupmannahafnar um málid. Vér, sem aðrir, bíðum þess nú með óþreyju hvað verður. Heyrt höfum vér þess getið, að í dönsku blaði, er hmgað hafi borizt, sjáist, ad í Danmörku sé »leyni-skjalidt, eða danski „nýbræðingurinn", sem drepið er á í þessu nr. blaðs vors, alls ekkert launungannál. Sjálfur höfum vér þó — því miður — eigi venð svo heppinn, að ná í blaðið, og getum því ekkert gagt um þetta frekar. Hitt höfum vér á hinn bóginn sjálfur séð í dönsku blaði, að þess er þar getið, Vátryggið eigur yðar (hús, húsgögn, vörur o. fl.) fynr eldsvoða i brunabótafélaginu „ General” stofnsett 1885. Aðal-umboðsmaður fyrir Island: Sig. Thoroddsen adjunkt. Umboðsmaður fyrir Norður-Isafjarðar- sýslu er Jón Hróbjar tsson verzlunarstjóri. ad isl. »kongsgestirnir« fari nú heimmed tilbod til flokksbrœdia sinna, — og komi svo aptur til Kaupmannahafnar. Þenna skilning leggur „Danskurinn“ þá í málið. Christian konungur X. vottar samhryggð sína. Frá konungmum, Kristjáni X., barst ráðherranum, hr. Sig. Eggerz, 26. apríl þ. á. svo látandi símskeyti: „Gerið svo vel að votta innileg- ustu samhryggð mína, út af hinum hryggilega atburði, er orðinn er í Reykjavikurbæ. Christian Rex.“ Fregnin um bruuann hefur borizt til Kanpmannahafnar sunnudaginn 25. apríl, og konungur þá þegar simað. Itáðherra vottaði konungi þegar þakkir. „Grnllfoss“ fagnað í Reykjavík. 16. apríl þ. á. (1915) kom „Gullfoss“, skip „Eimskipafélags Islands11, til Reykja- víkur, kl. 9 f. h. Daginn áður var símað frá Vestmanna- eyjum, hvenær skipsins væri von, og leigði stjórn Eimskipafélagsins þá botn- verpinginn „íslending" til að fara á móti „Gullfossi“, og bauð ráðherra, blaðamönn- um, bankastjórum, ýmsum þingmönnum o. fl. að fara með sér móti skipinu, til að fagna komu þess. Hinkraði „Gullfoss1, þá og ögn við um morguninn, hér úti á flóanum, til þess að koma eigi of snemma mn á höfn- ina, og heilsuðu þeir, er á „íslendingi“ voru, „Gullfossi“ með níföidu húrra-hrópi, er skipin mættust. Garðar kaupmaður Gíslason og fjöldi Reykvíkinga fóru og á móti „Gullfossi“ á vélbátnum „Hera“, og stigu menn síð- an frá „íslendingi" og „Heru“ á „Gull- foss“ og var því næst haldið sem leið liggur inn á höfnina í Reykjavík og kom þá enn fjöldi báta, fánum skreyttir og fullir af fólki, móti „Gullfossi", auk þess er bryggjurnar í höfuðstaðnum voru mjög þétt skipaðar áhortendum. 172 Windmuller reyndi, með þessu, sem ella, að mýkja hoDum sárinn. „Hefði yður eigi geDgið annað til, en almenn for- vitni“, mælti lækDÍrinD, „hefði eg þegar fyrir löngu bent yður á dyrnar! En fýrst er nú það, að eg bauð yður inn, og i öðru lagi er það, að það, sem á góma hefir borið, hefði fyr eða síðar neytt yður á minn fund! Yðnr var það mjög áríðandi, að fá að heyra skoðun mína!“ rMálinu er þá þanDÍg varið“, mælti læbnirinn enn fremur. „Á hægrí hendi hafði frú Verder tvo gullhringi, þ. e trúlofunarhrÍDgi þeirra hjónanna! Þeir voru báð- ir eléttir, auðvelt, að taka þá af sér, og gátu ekki meitt! Allt öðru máli var á hinn bóginn að gegna að þvi er snerti höggormslagaða hringinn á vinstri hönd hennar! Hann var eins faetur á fingrinum, eins og hann hefði verið saumaður á haoD, eða á annan hátt testur! En þó að jeg skyggndist hvívitna eptir meiðslum á hörund- inu, lét eg mig þó engu skipta um hringinn! Mikið gat eg verið blindur! Datt helst í hug, að hringurinn væri að eins orðin of þröngur! En þar hlýtur ssnna orsökin þó að felast! Vissu verð eg að fá! Jeg sæki um leyfi til þess að líkið verði grafið upp!“ „Og fá þá það‘ sem eg kysi þó helzt, að Gío gæt: verið laus við!“ svaraði Windmuller. „Eigum við ekki lækni minn, að lofa hÍDum dánu, að hvíla í friði, og hlifa þá þeim, sem iifandi eru? Hver veit, hverjar af- leiðÍDgarnar kynnu að verða, — getur gizkað á hugar- angrið, sem UDgfrúnni væri þá bakað, í stað þess að lo9a hana við það? Væri virðing yðar, sem læknis, í hættu, þyrði eg auðvitað eigi, að ráða frá því! En á hana hef- ur eDginn raðið! Hefðuð þér getað bjargað Hfi frú Verd- 177 „Skynsamlega hugsað, aldrei þessu líkt!“ svaraði Windmuller „En hvenær fer eimreiðin næst til Róma- borgai?“ .Klukkan hálf-þrjú, og var mig því í meira lagi farið að lengja eptir yður!“ svaraði Pfifforling ofur glað- lega, og var sízt þá á honurn að sjá, að hann væri þreytt- ur orðinn af biðÍDni. Windmuller lét þó, sem hann hefði eigi heyrt glöggt hvað hinn sagði, tók úrið upp úr vasa sínum, og mælti: „Hálf-tvö — tíminn al-yfirfljótanlegur! En hvar hafið þór fengið þenna skringilega búnið, sem þér eruð kominn í?“ „Hjá Leví gamla í Ghetto, — borga tveggja líra*) leigu daglega, og varð þó, að láta hann fá 30 lira, sem handveðstryggingu!“ svaraði PfifferlÍDg, glaðlega. „Jeg imvndaði mér —“ „ímynduðuð yður —“ mælti Windmuller með tals- verðum þjósti. „Jeg ímyndaði mér“, hélt Pfifferling áfram, eins og ekkert hefði í skorizt, — ímyndaði mér, að bæmi jeg í vana-búningDUm mínum þ. e. ekki í einkennisbún- ingi, til gistihússins, þar sem þér byggjuð, þá gæti yður komið það ílla, þar sem fólkið á gistihúsinu færi þá ef til vill, að stÍDga saman nefjum um það, hvers kyns fólk það væri, sem próíessorinn leggði lag sitt við!“ „En þegar jeg kom, sem einkennis-búinn herbergis- þjónn prófessorsins sjálfs“. mælti Pfifferling enn íremur. „Þá er mér óefað leyft, að vera í herhergjum yðar. þó *) ítalsknr liri er 70—72 aurar, þ. e. jafn gildir tfðast ein- um franka.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.