Lögberg - 29.01.1890, Page 1

Lögberg - 29.01.1890, Page 1
Lögberg ei yenö ut at l'i'cntfjelaj'i Lögbergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um árið. Borgist fyrirfram Einstök númer 5 c. Lögberg is publishe every Wednesday the Lögberg I’rinting Company at Xo. Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription l’rice: $2.00 a year Tayable in advancc. Single copies 5 c. 3. Ar. WINNIPEG, MAN. 29. JANlJAli 1890. Nr. 3. Politiskar friettir. j Æsingarnar í Portugal út af deilunni viS England liafa haldiö áfrrnn í síöustu viku. Kaup- ínanna-fjelagiö ( Lissabon sam- þykkti aö öllum viðskiptum við Breta skyldi verða hnekkt af fremsta megni. Enskar vörur eru að mestu útilokaðar af markaði Portúgals, og hefur það oi'ðið vatn á myllu Amcríkumanna, Frakka og þjóðverjn. Fyrir miðja síðustu viku rjeðist portúgískur múgur og margmenni í hafnarbænum Setubek d enska skipshöfn og erfiðismenn, sem voru að hlaða skipið, og neyddi þá til að hætta því verki. Síðan hefur nú stjórn- in lofað að sjá svo um að Eng- lendingar verði látnir í friði. Yíir höfuð er svo að sjá sem bugir manna sjeu heldur að sefast eptir því sem síðustu frjettir segja, og að minnsta kosti stjórn Portúgals sje að verða það ljóst, að shkar aðfarir, sem beitt hef- ur verið við Englendinga á síð- ustu tímum, sjeu ef til vill ekki með öllu hættulausar. þó er bú- izt við að enskar vörur verði fyrst um sinn lokaðar úti frá markaði Portúgals, og jafnvel að Englend- ingum verði bægt frá atvinnu í landinu. Nefnd manna hefur niyíidazt til þess að safna frjáls- um samskotum til landvarnar. Bismarck hefur beðið ósigur á pýzka ríkispinginu. Eins og kunn- ugt er, hafa sósíalisiar ú pýskalandi lifað undir sjerstökuai undantekn- ingarlögum, ekki notið nálægt því sömu rjettinda sem aðrir borgarar rikisins. pannig hafa peir verið sviptir samkomufrelsi, og auk pess hafa yfirvöldin getað rekið sósíalista úr landi, án dóms og laga, ef peim að eins hefur boðið svo við að horfa. Lög pessi eru upphaflega svo undir komin, að tilraunir voru gerðar til að myrða keisarann, Vilhjálm I., og eins Bismarck. pessar tilraunir voru sósíalistum kenndar, og pá pótti sjerstaka nauðsyn til bera að geta haldið í hemilinn á þessum flokki. Lögin áttu ekki að gilda nema fá ár, ©n síðan hefur gildi þeirra verið framlengt, og hefur öllum hinum frjálslyndari mönnum í landinu pótt pað vera mjög að ástæðulausu. Só- síalistar hafa ekkert illt að hafzt, og að hinu leytinu hafa pað þótt stök neyðar-úrræði, að láta pannig mjög fjölmennan flokk ríkispegnanna lifa undir allt öðrum lögum en aðra menn. Bismarck vildi fá gildi lag- anna enn framlengt á pví ríkispingi, sen> staðið hefur yfir fyrirfarandi. En I petta skipti brást honum boga- listin, og frumvarp stjórnarinnar var fellt, með 109 atkvæðum gegn 98, eptir langar og harðar deilur. Að atkvæðagreiðsluuni lokinni voru þing- menn sendir heim til sín, enda er 'kjörtíminn úti. Á sunnudaginn var hjeldu só- sialistar fundi hjer og þar út um allt þýzkaland til þess að fagna þessurn sigri, sem þeir hafa unnið á rikisþinginu. þd hafði gleði þeirra verið fremur lítil undir niðri. þeir búast nefnilega við að stjórnin muni koma sínu fram, þegar þær kosningar, sem nú fara í hönd, eru um garð gengnar. Annars lmfa íoringjar sósíalist- anna, að sögn, von um, að þeim inuni sjálfum aukast styrkur við næstu kosningar, svo að' þeir í sambandi með öðrum flokkum á þinginu, sem andstæðir eru stjórn- inni, geti lcomið því til leiðar að rýmkað verði um prentfrelsið í landinu. Með ]nrí segja þeir að gatan muni verða groidd fyrir þjóðina til þess að rifa sig út úr þeim ófrelsis-kvíum, sem Bismarck hefur lukt hana inn í. Fylgismenn Canada-stjórnar á þinginu kvað leggja mjög fastlega að henni um þessar mundir með að breyta stefnu sinni í innflutn- ingamálum. Einn af heldri þing- mönnunum úr conservativa flokkn- um ljet í ljósi við blaðamann einn þessa dagana að flokkurinn mundi helzt leggja það til að innflutning- ar yrðu styrktir á þann hátt, að innflytjendur fengju einhverja vissa upphæð eptir að þeir hefðu setzt að á löndum, svo að trygging feng- ist jafnframt fyrir því, að þetta fje gengi ckki til manna, sem eptir allt saman ætluðu alls ekki að setjast að í Canada. Fast verð- ur því haldið fram, að ætlaðir verði á þessu þingi meiri pening- ar til innflutninga en að undan förnu. í frönsku blaði, sem gefið er út í Montreal, stóð nýlega grein eptir franskan Canada-mann, J. X. Perreanlt' um framtíðarhorfur Cana- da. Greinin hefur vakið nokkra eptirtekt, pvl að höfundurinn er ekki ópekktur; bæði hefur hann setiB á sambandspingi, og eins verið fulltrúi Canada á sýningnm I París og Philadelphiu. Höf. lætur alls- endis afdráttarlaust í ljósi pá ósk sína að Canada renni saman við BandarSkin, og hann vonar að pess muni ekki ekki langt að bíða að svo fari, ef til vill verði pað peg- ar árið 1892. Hann segir, að Cana- da geti alls ekki lengur verið ný- lenda, og látið loka sig úti frá að taka pátt í sýningum, fuudum, sem haldnir sjeu af fulltrúum frá öllum pjóðum Vestur-álfunnar, o. s. frv. Með sameiningunni við Bandaríkin mundi Quebeo-fylki verða sjálfstætt ríki, og pá mundi verða öðruvísi farið með Frakka en nú eigi sjer stað, peir mundu pá verða með- limir congressins og komast til hinna æðstu valda og virðinga. par á móti fari brezkir Canada-menn með pá eins og pjóð, sem unnin hafi verið með vopnum; og svo telur hann upp ýmsar mótgerðir, sem Bretar í Canada hafi sýnt Frökkum, par á meðal að grýta erkibiskup peirra í Toronto. Hvað Frakkar geti unnið við pað að halda áfram sambúðinni við sllkt fólk, sem ávallt hafi verið fjand- menn peirra? Deir eðlilegu banda- menn Frakka sjeu sunnan við pá, en hvorki fyrir vestan pá nje aust- an. Ef Canada færi inn í imperi- al federation, pá mundu franskir Canada-menn verða pjakaðir, svo peim yrði alls ekki við vært, o. s. frv. Merkasta málið, setn enn hefur komið fyrir sambandspingið er frum- varp til laga um afnám frönskunn- ar sem löggiltrar tungu í Norðvest- ur-territóríunum. Frumvarp petta er skoðað sein byrjun á rjettarbótum peim sem hið svo kallaða „Jafnrjett- isfjelag“ hyggst að fá framgengt. Eins og kunnugt er, eru pær fyrir- huguðu rjettarbætur stílaðar móti viðhaldi fransks pjóðernis í Canada og pó einkum' og sjerstaklega áhrif- um og valdi kapólskra klerka. For- ingi pessa flokks er Mr. McCarthy, einn af pingmönnum íhaldsflokksins í Ontario. McCarthy lagði frumvarp petta fyrir pingið í síðustu viku, og í meðmælingarræðu sinni gekk hann gegn um sögu frönskunnar sem löggiltrar tungu í territórínnum, neitaði pví fastlega að nokkuð væri tekið fram um að franskan skyldi vera löggilt inál í samningum við Frakkland, eins og opt hefði verið staðhæft, sagði að petta atriði hefði komizt inn í lögin fyrir klaufaskap einn, íbúar territóríanna hefðu aldr- ei um pað beðið, og pað væri ústæðu- laust, að vera að haldá pessari laga- grein lengur. Hún væri einmitt Frökkum sjálfum til tjóns, pví að peirra styrkur og framfaravon væri í pvi innifalin fyrst og freinst, að landslýðurinn í Canada sampýddist sem bezt innbyrðis, og yrði sem samgrónust heild.— Mr. Ea Riviere frá Manitoba svaraði uppástungu- manninum á frönsku, og pótti ein- kennilegt, að pingmaður frá Ontario skyldi koma með slíka uppástungu, par sem fulltrúar territóríanna sætu pó á pinginu; hvers vegna hann kæmi pá ekki heldur fram með til- lögu um að afnema löggildi frönsk- unnar í allri Canada? Hjelt pví annars fastlega fram, að ekki færi neitt eptir pjóðerni og þeirri tungu, sem menn töluðu, hve góðir Canada-menn peir væru. — For- ingjar pólitisku flokkanna, Sir John og Mr. Laurier, hafa enn ekkert viljað láta uppskátt um það, hvern- itr þeir mniv take. málið, svo að enn eru að eins getgátur en engin vissa um það, hverja útreið pað inuni fá. pó er fastlega búizt við að fruinvarp McCarthys muni verða fellt. Kapólskir ihaldsmenn hafa neitað að sitja með honum á flokksfundum, ogToronto-blaðið Mail, helzta blaðið, sem heldur fram skoð- unum „jafnrjettis„-manna, telur sjálf- sagt að bráðlega muni að pví draga að sjerstakur flokkur myndist á pinginu undir fornstu McCarthys. Frumvarp hefur verið lagt fyr- ir pingið um að banna alla samn- inga við menn um atvinnu hjer i landinu úður en peir koma hingað til landsins. Frumvarpið er orðrjett afskript af peim lögum, sem gilda um petta efni í Bandaríkjunum. ÓveDjulega hörð blaðadeila — og með því cr mikið sagt í þessu landi — hefur um fyrirfarandi vikur stað yfir milli stórblaðanna í Toronto, og stendur enn. Blöðin eru þrjú: Empire, Mail og Globe. Globe er blað frjálslynda flokks- ins, Empire* stendur sjerstaklega nærri Ottawa-stjórninni, og Mail fylgir McCarthy að máluin móti Frökkum, og er unnars conserva- tívt, eins og McCarthy sjálfur. Mail hefur nú verið borið á brýn um síðustu vikur, að stjórn þess hafi hnft heldur mikil mök við nefnd þá er sett var í fyrra af Bandaríkja-congressinum til þess að rannsaka verzlunar-viðskiptin við Canada, svo að næst gangi landráðum. Út úr þessu hafa hin Toionto-blöðin ráðizt á Mail með feykilegum skömmum, kallað út- gefendurna landráðamenn og svik- ara og ölluin illutn nöfnum; en einkum hefur þó Empire verið harðort. Nú er komið í mál milli Mail og Empire, en Globe stcnd- ur bjá fagnandi yfir því að eng- inn vafi leiki á því að fylgis- manna-flokkur Sir Johns sjc að að rofna, og ná eigi stjórn hans ekki langt eptir. Henry George, hinn nafn- kenndi hagfræðingur í New York, er nýfarinn til Ástralíu. Hann er, eins og lesendum vorum cr kunnugt, ákafur formælandi frjálsr- ar verzlunar, og aðalatriði kenn- ingar hans er það, að skattar eigi ekki að lcggjast á neitt nema landeignir; það er hin svo kallaða single tax theory, sem svo mikið hefur verið rætt um á siðari tínium. í Wellington á Nýja Sjá- fandi verður Heniy George gest- ur landstjórans, Sir Gcorge Grays, sem er eindreginn fylgismaður þessarar skoðunar um skatta-álög- urnar. Yið síðustu kosningarnar á Nýja Sjálandi náði frjálslyndi flokkurinn, sem hcldur fram frjálsri verzlun, að eins eins atkvæðis meiri hluta í neðri málstofunni. Skyldi nú þessi eini maður miss- ast við næstu kosningar, þá kemst tollflokkurinn að völdum. þess vegna hefur Mr. George verið fenginn til að tala ytír hausa- mótunum á landsmönnum, og kvað hann eigi að fá ferðina vel borgaða, enda er ræðumaðurinn óneitanlega nokkuð langt að feng- inn. Ymsar frjettir. Versta veður hefur verið á Atlantshafinu fyi'irfarandi, eptir þyí sem aillr segja, sem fiýkomn- ir eru af því. Fjöldi af skipum hefur skemmzt meir og minna, og nokkuð af mönnuin týnzt. Mjög mikið er gert um þess- ar mundir úr neyð bænda í Suður Dakota. Hraðskcyti til Chicago- blaðsins Herald, segir að hundruðum saman líði menn þar neyð. Mat- ai’skorturinn er þó ekki verstur, heldur fóðurskortur handa gripun- um, og er sagt að gripir muni hrynja niður í þúsunda-tali, svo framarlega sem ekki komi hjálp, því bændur geta ekki selt þá. North- veetei%n-járnbrautarfje 1. hefur hjálp- að mönnum urn kol fyrir $2 tonn- ið til þess að halda lífinu í fólk- inu. Tvær stúlkur lögðu af stað frá NeW York þ. 14. nóv. síðastl. í ferð kring um hnöttinn. Önnur þeirra var send af blaðinu World og er venjulega kölluð Nellie Biy, því hún ritar undir því nafni. en heitir annars öðru nafni. Hún hjelt í austur. Hin var send af blað- inu Cosmopolitan Magazine og heitir Miss Bislnnd. Hún hjelt í vestur. Miss Bly kom heim úr ferðinni á laugardaginn var, og hafði verið 72 daga 6 klt, og 11 mínútur í leiðangrinum. Ferðin kostaði á 5. þúsund dollara, en þar af voru $2190 fyrir járnbrautarfar frá Mojave í Californíu til Chica- go; svo mikið var sett upp fyrir að fara eins hratt eins og stúlk- an vildi o: dollar á mílunn, enda voru ekki aðrir farþegjar en hún fluttir í þeirri ferð. Miss Bisland var ókomin þegar síðast frjettist, enda hefur hún fengið illt veður á Atlantshafinu. Eins og nærri má geta, hcfur stórfje verið veðj- að um hvor stúlkan mundi verða fljótari. Aldrei liefur áður verið farið kring um hnöttinn á jafn- stuttum tíma eins og Miss Bljr nú hefur gert það. Yerkflmenn voru niðri í göng- um á námum í Colorado á laugar- dagiun var. l>eir heyrðu pá ullt í einu hávaða mikinn, líkt og nið af miklu fljóti, og s&u bráðlega vatn fara að ryðjast inn í göngin. £>eir fengu með naumindum tíma til að forða lífinu út úr göngunuin áður en allt fylltist. Göngin, sem full eru af vatni, eru 4000 feta löng. Menn halda að sprungið muni hafa vegg- irnir að stöðuvatni einhverju niðri • í jörðunni. Bandaríkja-menn þykjast hafa komizt að því að canadiskir timbur- salar og aðrir Canadamenn hafi stolið við fyrir sunnan landamær- in, svo- billíónum feta nemi. Indí- ánar í Minnesota kvað fullyrða, að þessi þjófnaður hafi átt sjer stað um meir en 12 ár, og af- dráttarlaust er sagt að nokkrar þúsundir Canada-manna fáist við að höggva viðinn og flytja hann á burt. „Ekki færri en 20 gufuskip og flutningabátar“, segja frjettirnar „ganga frá því snemma á vorin og þangað til seint á haustin ept- ir Rainy river og smáám þeim sem í þá á falla og Skógavatni, og flytja þetta stolna timbur til Rat Portage, Keewatin, og jafnvel til Winnipeg fer það“. Dæmalaus snjókoma, eða pví sem næst, hefur um fyrirfarandi tíma verið í suður- og vesturhluta Bandarikjanna. Á Tlnion Pacifie járnbrautinni koinust engar lestir vestur að hafi í 10 daga, frú 12. til 22. p. m.; nálægt Baker City í Oregon sátu 8 farpegja-lestir fastar í snjónum í einu. Fjöldi af konum og börnum, sem í vögnunum voru veiktist til muna, meðan á pessari bið stóð, og þrir farpegjar dóu. Um enga hjúkrun var að ræða, nem pað sem farpegjarnir voru að reyna að hjálpa hver öðrum. A Central Pacific brautinni varð og viku-hlje á vagna-göngunúm Á peirri braut var snjórinn 15 fet sumstaðar i Californíu án þess að par væri um skafla að ræða. Skafl- arnir voru 50—60 feta djúpir. t>ús- undir manna stóðu í snjómokstri á brautinni. Á Southern Pacific braut- íhuí höfðu lestirnar ekki haft sig áfram, þegar siðast frjettist. — Eptir að þetta var sett, hafa frekari frjettir komið um snjópyngsl- in á Kyrrahafsströndinni. Dannig er telegraferað frá Seattle, Wash. p. 27. p. m.: „Engir gamlir járn- brautar-menn hjer uhi slóðir vita til pess að snjópyngsli hafi nokk- urn tíma haft önnur eins áhrif og nú á járnbrauta-flutningana. Vand- ræði ferðainanna og fólks yfir höf- uð eru mjög mikil. Póstbrjef koma með Union Pacific 7—10 dögum of seint. Eptir Southern Pacific hafa nú engar lestir komið í 2 vikur, og Norihern Pacific er líka mjög illa útleikin“. Ekki er glæsi- legra að heyra lengra suður undau. Dannig er telegraferað frá Colorado p. 27., að þar hafi verið blindbylur síðan á föstudaginn var, og að engin umferð sje eptir Utah og Northern járnbrautinni, Central Pacific brautin sje og í frámnna- lega illu ástandi. Ein lest á þeirri braut hefur setið 10 daga föst í snjónum, og menn vita ekkert, hvernig farþegjunum líður. Kyrra- hafsbrautin canadiska er eina braut- in, sem reglulegar lestaferðir hafa verið eptir um síðustu viku, af peim brautum, sem liggja pvert yfir Norður Ameríku. 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.