Lögberg - 29.01.1890, Side 6

Lögberg - 29.01.1890, Side 6
6 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 29. JANÚAR 1890. JiANKAMÁLIÐ Á ÞINGl 1889. . Eptir Kir'ik Miignvnson. (Niðurl.) Eiríkur Brism byrjaði á pví, að fiýna ínisskilninfr flutninirsmanns. Dað iitli að vera misskiininrrur hans, „að reiknin<rsbalti lanflssjóðs við ríkis- sjóðinn stæði í sanibaiuli við útgáfu seðlanna;“ f>ví |>að á að segja sig sjálft, „að reikningshallinn er ein- göngu sprottinn af jrví, að tekjur tandssjóðs hafa verið minni en út,- gjöldin.“ 11. gr. jressarrar ritgjörð- ur hjer að framan k'eniur líklega vit'nu fvrir þessa fínan/vingluðu Fál, sem jeg reyndar' á bágt með að trfta, að ekki viti betur en hún lætur uppi. Eptir alllanga tölu um liitt og [retta, sem fæst kom bein- llnis við málefninu, komst pessi Jringmaður að þeirri niðrstöðu, að pað væri engin ástæða til að breyta Jjví „sem nú á sér stað ineð ipnleys- anlegleik seðlanna,“ Jjví ' „innleys- imleijrleiki seðlanna“, eins og flutn- imrsniaður fór frairi á, liefði „enga verulega J>ýðingu fyrir ,landsbúa“!! Svo Jjað hefur enga verulega þýð- iugu fyrir Jjá, að spara sjer 100 prCt. sem þeir nú verða af rneð fyrir hvað eina, sem ávfsanir gegn seðl- uin á ríkissjóð kaupa eða borga? Er petta hjegómi, eða er Jjað sann- leikur sem sannleikans vígði pjónn, jiresturinn Eirikur Iiriem fær eigi neitað netna Ijúgandi? Við skulurn sjá. Presturinn kaupir hjá verzlun- nrinanni I Iteykjavík vörur fvrir.............. 2000 kr. I seðlum, sem eni liif/ei/rii’ f htndi. Verzlunarinaður leggur seðlana á pósthúsið og landssjóður borgsr Jjá ríkissjóði með........ 2000 kr. I gulli. Hafa [já ekki vör- urnar kostað alls..... 4000 kr, jjresturinn borgað pær fullu verði fyrst, eptir lögum, og Jjjóð hans síðan að ólögum með 100 prCt.? Plr nokkur bóndi á landinu svo blind- ur, að sjá ekki Jjetta? Nei! — En til Jjess að sjá Jjað elcki út- heimtist, að vera vígður jirestur, lærifaðir kennilýðsins, Ijóst mn- thematiskt hu/'uð, fulltrúi á ]>jóö- Jjingi, tilsjónarmaður bankans, gæð- ingur landshöfðingja og Jjeirra, sern par standa bak við — guð náði oss!* *) Jeg veit mikið vel liverju prest- urinn reynir að svara mjer. Aður en liann leggur út í pá ferð, vara jeg hnnn við einu: Hann verður að skilja báuka- og fínanzmál íslands rjett fyrst, og síðan ræða l>að ærleffit. En hann verður að vita, að l>að tjáir ekki að bjóða mjer neina hálfsaniileika dialektik, eða að taia við mig um |>etta mál nieð fínanzlegri tæpitungu. Við aðra og priðju umræðu skýrðist málið etginlega ekkert, nema hvað Hutningsm. hrakti svikamill- arana enn ýtarlegar; en Jjeir hjuggu eyrhauslega í sama far og áður. Mikið bar á andlegu bróðerni millll Páls Briems og landshöfðingja, [jví [jað má Ijóslega rekja glöggt inn- blásturs-samband milli bánkaskrafs Páls og Jjeirra greina, er frá lands. stjórninni hafa komið. sbr. Lögberg 10. okt. og ísafold 10. og 20. sni. síöastl. og ándsvör mín í Lögbergi. Mörgum ópörfum orðum var eytt að [jví, að tína saman sögur uin afföll norskra, danskra og sænskra seðla í útlönduin. Hvað pær sög- ur áttu eisinlega að Jjýða, er ekki auðvelt að grafa upp. Ekki hafa Danir, Norðmenn nje Svíar gert seðla sína óinnleysanlega fyrir Jjað, pó peir falli' í verði á útlendum mörkuðum. Nú en ef afföll seðla [>eirra á Jjessum mörkuðum höfðu engin áhrif haft í pá átt, hvað pýddu pá allar pessar affalla-sög- ur fyrir málið sem til umræðú var, innleysanlegleik ísl. seðla? Allsekki neitt, náttúrlega. Dað er hlutur sem handhafi seðla á við sjálfan sig, en keinur bankanum ekkert við. Skyldu Danir, Norðmenn og Svíar hætta fyrir [jað, að mynta sjer peninga, að jjeir ganga með afföllum á útlendum peninga-mörk- uðum, eða verður ekki komið út nema eins og brotagulli í einhverj- um smábæ?! — Það er hlutur sem segir sig sjálfur, að seðlar lands- Ijankans mundu seljast erlendis ineð afföllum eða affallalaust epíir at- vikum. t>að væri undarlegt ef ís- lenzkur kaupmaður ! Höfn, t. a. m., kysi ekki heldur, ef hann ætti kost á, að taka með sjer til verzl- unarparfa sinna heima á íslandi seðla en peninga og tæki ekki seöl- ana affallalítið eða affallalaust. E11 hins vegar er Jjað auðvitað mál að affalla-mögulegleikinn hrindir seðlunum stöðugt inn í strauma ís- lenzkrar verzlunar bæði erlendis og heima, pví að Jjar er beztur mnrk- aður fyrir [já; enda eru peir aldrei til annars gefnir út, en að gegna [jörfum Jiessarar verzlunar. Aíföll á seðlum pýðir ekki hohlur æfin- lega vantraust á innlausoar-magni banka. t>að keinur lang-tíðast af allt öðrutn orsökum, og helzt nátt- úrlega af peirri, að sá sem kaupir pykist purfa að tryggja sig gegn peirri töf, og par af leiðandi leigu- missi, scm á kunni verða að koma seðlunuin í pcninga (víxl-miðil, borgunar-miðil, kaup-miðil). Yíir höfuð er að pví að ganga vísu, að íslenzkir seðlar <ran2-i erlendis ineð afföllum. En handhöfum er vel ætlandi að koina svo ár sinni fyrir borð, að [jau verði ekki tilfinnan- leg. En verði Jj.iu tilfinnanleg, drífa soðlarnir erlen.lis frá heim í land aptur. Allt, sein bankanum kemur við í pví máli er, að vera viss um að geta leyst inn seðla sína. Detta ríður honum á einkum í byrjuninni, Jjví Jjá er helzt að búast við tortrvcinít oo- illgirni manna. Enda lýsti pað sjer ljós- lega í ræðum landshöfðingja og Briemanna, að menn mundu taka sig saman að fella bankann ef hnnn leysti inn seðlana. Ekki er nú líklegt að prælsbragð af Jjví tægj, ef monn ætluðu að koma pví fram í nokkuð stórum stýl, spyrð ist ekki í tíma, og nái lög lands ekki til pess konar tilfella, [já er einsætt að láta [>au ná til Jjeirra og pað alvarlega, svo bófarnir hefðu pó nokkuð fyrir snúð sinn og snældu. En ekki er pví að neita, að ósporlata inenn Jxy rfti til að smala saman pó aldrei væri nema 70,000 kr. og korna með pær í bankann á mánudag, og síðan ein- hverri annari feikn á miðvikudag og svo koll af kolli. E11 að elta grílur af pessu tægi er hjegómi, Jjegar nægar varnir eru gegn Jjeiin, ef mönnuin að eins eru gefnar frjálsar hendur til að bera fyrir höfuð sjer. Eigi er pess pó að verjast, að pað lýsir sjer á síðustu tíinum æ Ijósar og ljósar að Danastjórn er [jað í mesta máta ógeðfelt, að ís- land bjargist við danska peninga. Maður getur skilið petta hæglega, Jjað stendur beinlínis í sambandi við alla pólitík Danmerkur and- spænis Islandi — hennar merkan- vilisinus, sem svo mar<rt hefur ver- ið rætt og ritað utn, og fæst til lofs. Það er nú á síðustu árum orðið deginum ljósara, að Danmörk hefur fastráðið að láta Island borga sjer vel fyrir [jessi hlunnindi. E11 fynr Island er borguniu drepandí eins og nú gengur. Ráðið til að koma í veg fyrir pessa óánægju er Jjað, að Island Jjá móti sína eigin peninga, náttúrlega með ímynd kon- ungs síns á. Pað hlyti að leiða til miklu liðlegri og eðlilegri verzl- unar-sambúðar keggja landa og verða báðum í hag. Málið er sam- eiginlegt og yrði samjjykki ríkis- dags að koma til, að Jjað gæti gengið fram. Jeg get engu spáð um pað, hvernig ríkisdagur tæki undir málið; en hitt er auðsjeð og langt frá pví að vera nokkurs eig- inlega fjandsamlegs eðlis, að fínanz- menn Dana tekur pað sárt, að sjá Island blómgast með dönskum pen- ingum. En póstávísana-ráðlaginu er sjálf- sagt að stytta aldur, eins og jeg hef pegar bent á í I.ögbergi. Eðli Jjess cr vonandi að allir landsmenn skilji bráðum, og að ráðgjafi Islands, landshöfðingi og hinir eyrhausarnir verði látnir vita, að menn skilja Jjað, En fyr en J>að er gert, er hjegómi að vera að láta bankann leysa inn seðlana. Cambridge, nýársdag, 1890. SPYKJID EPTIU VEKÐI Á ALLSKONAR GREIMFÓKKI og 1SVEITIM.IÖIjI .n a. hornina á Kin; St. og Market Square. Þið fdið ómakið borgað rf þið viljið. GÍSLI Ólafsson. 4ttcötu tiornbm'gbinmr AF BRÚDIiM, KLÆDDUM OG ÓKL.EDDUM, TÖFRVLIKTIM, ALBOLS BUNDIN í SILKIFLÖJEL EDA LEDUK, SPEGILKASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXVDERUDU SILFRI, ódýrari en nokkurstaðar annars staðar í bcenum. SÖMULEIDIS SKÖLAB.EKFR. BIBLÍIJR, OG BEXASÍ.EKIR. Farið til ALEX, TAYLOR. 472 MAIM STR. MUNROE & WEST. Málafœrdumenn 0. s. frv. Frf.eman Block 490 !V|ain Str., Winnipeg. el þekktir m?5al íslendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál Jieirra. gera fyrir þá samninga o. s. frv. 16 MiKUR V£TRAR 13 ---frá- Manitoba til Montreal Og ALLRA STADA vestur í ONTARIO eptir j á r 11 b r a 11 ti n n i. Eina brautin með miðclegisverðarvögnum milli staða í Manitoba og Ontario, ef kom- ið er við í St. Paul og CIIICAGO. Farbrjef til sölu á eptirfylgjandi dögum: Mánudag li.f 18., 25., nóv., 2. og 9. des. °g. daglega frá 16. til 23. des., og 6. til 8. jan., að báðum dögum meðtöldum. $40 — Ft'i'il Fram #g Aptnr— $4Q 90 FARBRJEFIN GILDA—/ 90 Dagar / Níutiu Daga \ Dagar Menn mega vera 15 daga hvora leið, o- standa við á ferðunum. Tíminn sem far- brjefin gilda, má lengjast um 15 daga gegn $5 borgun, eða um 30 daga gegn 10 daga borgun, ef menn snúa sjer til járnbrautar- agentsins á þeim stað, sem menn retla ti samkvæmt farljrjefinu. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kortum, tímatöflum og farbrjefum sem gilda á miðdegis- verðarvagna brautinni, skrifi menn eða snúa Sjer til einhvers af agentum Northern Pacific & Manitoba brautarinnar eða til IIERBERTJ! TJELCII, Fa.brjefa agent 486 Main St.. Winnipeg, J. M. GRAHAM. II. SVVINFORD, Aðalforstöðumaður. Aðal agent. Winnipeg. EDINBURGH, DAKOTA. Verzla með allan Jjann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunum út um iandið (general stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en Jjjer kaupið annars- staðar. M. L KÉROACK, selur bækur og ritföng, skrautmuni og leik föng, málverk, ljlek, o. s. frv. Smásala og stórsala. S7 LOMBAFJaíOTR. Náiægt Main Str. WINNIPEG. TAKIÐ ÞIÐ YKKTJR TIL OG HEIMSÆKIÐ g J>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið geitið keypt nýjar vörur, ----EINMITT NÚ.---------- NJiklar byrgðir af svörtum og mislit um k j ó 1 a d ú k u m. 50 tegundir af allskonar skyrtuefní hvert yard 10 c. og [>ar yfir.____ Fataefni úr alull, union- og bóm- ullar-blandað, 20 c. og par yfir.__ Karlmanna, kvenna og bavnaskór ----með allskonar verði.----- Karlmanna alkiæðnaður $5,00 00r par yfir.----------- Agætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ I. —Allt ódýrara en nokkru siuni áður. W. H- Ep & Co. SELKIRK,....................MAN. 14ð óverað hafðí veríð á herðarnar á henni, og Lady Holm- liurst lmfði hiustað á frá sjer mimin. ■ „Svo þessi ungi muður kemur hingað snemma á morgim1', sugði Lady Ilolmburst; „hvtið það er ágætt! Jeg man það upp á víst, uð þetta var einstaklega fall- egur nmður, og hann liafði mjiig falleg augu. Þetta er sú rómantiskasta saga, sem jeg hef nokkuni tíma lieyrt“. „Þetta getur verið, að yður )>yki það ágætt, Bessie“, sugði Ágústa lieldur önuglega, „en mjer þykir það lireint nfleitt. Látum ).að vera, að vera tattóveruð á eyði-eyju — og jeg get’ sagt yður, að hað vur alls ekki neitt guinan; en ]að er allt öðru máli að gegna, þegar á að fnra að sýna, hvernig inaður lítur lít. í samkvæmissal I Lundúuum. Mr. Meeson vill iiuðvitað fá að sjá erfða- skrána, hvað mikils eða litils virði sem hún annars kann að vera; og jeg vildi gjarnan spyrjii vður, Bessie, hvernig jeg á að sýnu honum lmiia. Hún er aptan á herðunum á mjer“. „Jeg hef ekki tekið eptir |.ví“, sagði Lad\' Holm- hurst þurrlega, „að nngar stúlkur liaii, yfir höfuð að tala, svo óviðráðanlega undstyggð á að sýna á sjer lierð- iirnar. Ef hjer ernð í nokkruin vafu I þessu efni, )>á vii jeg ráðii yður til að sjá svo um, að yður verði boðið á einlivern dansleik í Lundúnum. Þá þjrfið þjer ekkert nnnað að gera en vera I flegnum kjói. Það á ekki vitund verr við, iið sýna á sjer herðaruar, þó sið þær sjeu tattóveraðar, lieldur en ef þær væru það ekki“. ,,.Ieg huf nldrei verið í flegnuin kjól“, sagði Agústa, „og jeg vil ekki sýiuv á mjer herðarnar". „Jæja“, sagðl I.ady Holmhurst blátt áfram; „jeg liýst annars við, að slíkt fari bráðum af fyrir yður. En, vitnskuld, ef |.jer ekki viljið, þá er ekki meiru um þaS; og sje því svo varið, þá ættuð þjer helzt ekki að getn neitt 1111. crfðaskrámi—að það auðvitað væri“, 147 bætti liún við með spekingssvip, „þó að það auðvitað væri tvöfalt skammarstryk“. „Yæri það það? Mjer er ekki algerlega ljóst I hverju skammarstrykið er innifalið11. „JÚ, það ■ er svo senv auðsjeð, það væri svona: þjer stelið erfðaskránni — það er skammarstryk; og ef þjer ekki sýnið lionum lvana, þá finnst mjer þjer bæta gráu ofan á svart; það væri tvöfaldur giæpur — tvöfalt skammarstryk“. „Þvættingur!“ svaraði Ágústa. þegar hún heyrði þessa skýringu á lögunum, sem annars var, því verðw ekki neitnð, allt að því eins greinlleg og sannfævandi eins og lagaskýringar hvns meðal-fj. C. „Hvernig á jeg að stela herðunum á sjáifri mjer? Það er óniögulegt“. „O, nei; iiIIk ekki. Þjer vitið ekki livað tiudarlega annað eins og þetta getur farið. Jeg átti einu sinni frænda, sem jeg bjó undir lögfræðispróf sitt, og jeg lærði töluvert í lögum þá. Tetrið að tarna! hann „fjell í gegnum“ átta sinnum". „Mig furðar sannarlega ekkert á því“, sagði Ágústa, þó það væri ekki kuiteyslegt. „Jæja, jeg býst við, jeg verði að fara í þennan flegna kjói; en það er and- styggiiegt — Ijeinlínis andstyggilegt! þjer verðið að lána mjer kjól, og svo er ekki meira um )>að“. „Góða mín“, svaraði Lady Ilolmhurst, og leit á sorgarbúning sinn. „Jeg hef enga fiegna kjóla; cn það getur )>ó verið, að jeg kunui nð finna einhveru innau um þá nnini, sem jeg skildi eptir þegar við fórum af stað“, og augu hennar fylltust tárum. Agústa tók i höndina á henni, og l>ær fóru að lala um þenna mikla missi, og hve dásamlega þær liöfðu komizt lífs af; þangað til loksins talið færðist að Dick litii), og Bessie Holmhurst brosti aptur, þegnr litín fót að liugsa um að eisku-drengnrinn liennar, eina barnið 150 Lady lIolmhurst“. Eustnce lineigði sig og ]jet hrtttlnn sinn ofan á smjerdiskinn, því að liann var mjög utan við sig. „.Jeg vona, jeg liiifl ekki komið of snemma“, sngði liann í einst^ku ráðnieysi, þegar hann sá, hvað honum liafði orðið á. „Jeg hjelt þjer munduð verða búnar að borða". „Ó, þjer komið alls ekki of snemma, Mr. Meeson“, sagði Lad.v Holmhurst. „Yiljið ),jer ekki fá yður einn Tioila af tei? Ágústa gefið )>jer Mr. Meeson bolia af tei“. Ilann tók við tevatninu, sem hann ekki langaði það allra minnsta í, og svo varð afleitlega óþægileg. |>ögn. Það var eins og enginn vissi, livernig byrja ætú á sámræðunni. „llvernig fóruð tjer að finna húsið, Mr. Meeson?“ sagði Lady Molmhurst loksins. „Miss Smithers sagði yður ekkert, hvar jeg ætti lieima, og það eru til tvær Lady Ilolmhurst — tengdamóðir mín og jeg“. O jeg leitaði það uppi, og svo var jeg hjer á á gangi í gærkveidi og sá ykkur báðar sitja við gluggann“. „Er )>að satt!“ sagði Lady Holmliurst. „Og hvers vegua komuð |>jer ekki inn? Þjer liefðuð getað vernd- að Miss Smithers fyrir frjettariturunum11. „Jeg veit ekki“, svaraði hann vandræðalega. „.Jeg- kunni ekki við það; og auk þess þótti lögregluþjóni jeg líta nokkuð tortryggilega út, og sagði mjer að flytja. mig“. „Hamingjan góða, Mr. Meeson; þjer hafið lilotið aði horfa svikalaust á okkur“. Nn tók Ágústa fram í, )>ví að af ávísun eðiis síns gat liún sjer til, hvernig sakir mundu standa, að mann- inum nmndi lítnst vel á hana, og liún var hrædd um að nú mundi hann segja einliverja vitleysu. Ungnienni, sem getur staðið og starið á hús í Hannover-squarer lijelt hún mundi geta gert og sagt öll ósköpin.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.