Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 5
LÖGBERG," MIDVIKUDAGINN 12. FEBRÚAR 1S90 5 í Frakklandi eru menn, sem blóta, og aðrir menn, sem syngja sálma. Hvergi nema meðal Engil- Saxa eru menn, sem gera hvor- tveggja með jafnmikilli ánægju. í hvaða landi, öðru en Ameríku, mundi önnur eins sacra <reta £reni>'- ið eins og sft sem nft skal greina? Sft saga einkennir meir Ameríku- menn heldur en nokkur önnur saga, sem jeg heyrði í Bandaríkjunum.. f smábæ einum í Kentucky liafði njfr prestur verið ráðinn til safnaðar eins. Jafnskjótt og liann yar tekinn við embætti slnii, fór bann að pryða kirkjuna með skraut- ^ega lituðutn gluggarftðum. Ýms- u'n sóknarbörnum lians f>ótti Jjetta *skyggilegt, og Jjau hjeldu að nyi presturinn mundi hafa tillmeiging til að gera söfnuð sinn kapólskan. Fundur var haldinn, og Jjar var sampykkt að senda menn á fund firests, til Jjess að skora á hann að gera grein fyrir J>essu háttalagi sínu °g biðja liann að taka burt aptur þessar hneykslanlegu rftður. Fyrir sendinefndinni var gamall maður, sein íhneigðist að prespyt- erianskri trúarstefnu, ocr sein var al- þekktur að pví í bænum að lifa strang- dyggðugu lífi. Hann lióf mál sitt með pví að ávarjia jirestinn á pessa leið : „Við komum til yðar til pess að biðja vður að taka máluðu rftðurn- ar ftr kirkjunni okkar svo fljótt sem mögulegt verður. Við erum ein- faldir almúgamenn ; ljós guðs er fullgott handa okkur, og við kær- um okkur ekki um að pað sje lok- að ftti með öllu Jvessu mvndaverki—“ Maðurinn hafði búið sig undir að Iialda fallega ræðu, og hann ætlaði að láta jirestinn hafa hana allasaman. En jirestur fór að verða Óþolininóður og tók fram í fyrir honum : „Fyrirgefið f>jer, Jnið er ekki laust við að f>jer talið nokkuð borg- inmannlega ; liver eruð J>jer, iná jeg sjiyrja ? “ „Hver jeg er ? “ át fratnsögu- maður ejitir lionutn, „jeg er Jesú Krists auðmjúkur og lítilsigldur ejit- irbreytandi, pað er pað setn jeg er, en ltver ert þiý, d----n Jjinn ? “ * Maður parf ekki að fara langt, jafnvel ekki burt af austurströnd Ameríku, til Jjess að verða var við muninn á Jieim anda sem ríkir í hinum yinsu bæjutn, sent eru pó rjett að segja ltver hjá öðrum. í New York t. d.—jeg á ekki vtð pann flokk ínanna, sem fæst við og lætur sjer annt um bókmentir— I New York eru pað jteningar, sem ljftka ttjtji fyrir pjer öllum dyritm; í Boston er pað lærdómur ; í Phila- delphiu og Virginíu er pað ættbálk- ur pinn. í>ess vegna er J>að, að ef Jjft villt komast áfram, ]>á skaltu láta bera á dollurum Jtiitum í New York, hæfileikum Jiinunt í Boston, og forfeðrum pínum í Philadelphíu og Richmond. -* Á pjóðernis-einkunn Ameríku- manna er barnaleg hlið, setn rnikið ber á. A ntinna en öld ltafa peir stikað frant úr öllum pjóðum ltins gamla heitns ; peir eru st.eiiihissa á gerðum síntim, og peim fer líkt og börnum, sétn halda á fallegu leik- fangi, sent pau sjálf ltafa bftið til. „r.itið ]>ið á“, segja J>eir, „lítið pið bara á ; er pa'ð ekki ljómandi ? “ Og J>að er ekki J>ví að levna, ltver sem litur á pað lileypidóinalaust, hann hlytur að sjá, að pað er beint og blátt áfratn dæmalaust, sem peir hafa til leiðar komið. Amertku-mönnum J>ykir vænt utn fagurgala, og jeg Iteld, að J>eir taki sjer mjög nærri fttásetningar. I>eir hafa enn ekki náð sjer eptir Anverican JYotex ejitir Charles Dickens nje fttásetningar Mrs. Trollojies, sem eru pó enn eldri. Naumast hefur fttlendingur stig- ið fæti sínum á land í Bandaríkj- unum, fyrr en peir sjtyrja ltann, hvernig honum lítist á landið. Níu ittenn af hverjum tiu, sem pft átt tal við, mon sj>yrja J>ig að J>essum J>remur sjiurninguin : 1. „Er petta í fyrsta skipti sem J>jer ltafið komið til Ameríku ? “ 2. „Hvað hafið J>jer verið ltjer lengi ? “ 3. „Hvernig kunnið pjer við okkar land ?“ Til eru og peir menn, sem eru enn forvitnari, og bíða ekki ejitir j>ví að ntaður konti með að sjiyrja um skoðun manns á Ameríku. Jeg var alveg ny-stiginn á skij>- ið Germanic í Liverjiool, pegar veit- ingamaðurinn á skipinu fjekk ntjer brjef frá New York. Jeg braut pað upp og las : „Kæri lterra — Gætuð pjer á sjóferðinni skrifað fyrir mig grein utn Bandaríkin. Mjer ]>ætti vænt ttiu að fá skoðanir vðar viðvíkjandi Ameríku og • Ameríku-mönnum, eins og pær eru nft, áður en pjer kom- ið hingað, til pess að geta gefið ]>ær út í blaði mínu jafnskjótt og [>jer komið'1. Jeg lteld ekki að J>að sje neitt kjajitæði pó jeg segi að undir bjef- inu stóð nafn hins ástúðlega og gáfaða ritstjóra blaðsins Critic, bezta bókmenntablaðsins í Bandaríkjunum. Jeg hafði heyrt að ökumaður- inn sem kevrir mann frá skijiakví- unutn til liótellsins, spyrji mann, pegar hann ojnti hurðina á vagn- inum : Well, sir, og hvernig lízt vður svo á Aitteríku ?“ En að sjiyrja mig í Liverjiool um mínar fyrirfrant- fengnu skoðanir á Ameríku og Ameriku-mönnum — pað tók fratn öllu pví sem jeg hafði lieyrt um J>etta efni. * Enskur eða franskur maður sj>yr aldrei, ltvaða álit tnaður ltafi á Eng- landi eða Frakklandi. Sannleikur- inn er sá, að peim stendur báðutn ltjer um bil eða alveg á saina unt skoðanir útlendinga. Franski maður- inn efast ekki tttn, að sitt land sje óviðjafnanlegt. Fari liann á annað borð að minnast á J>að atriði, J>á er pað í pví skyni að samgleðjast ftt- lendingnum út af ]>ví að hanu skuli rera J>angað komiiitt. Englendingurinn gerir minna veður ftt af slnu landi. Með sinni ergjandi stillingu er hann afdrátt- arlaust sannfærður um að England standi frarnar öllum löndum heims- ins, oo- að Itvcr einasti maður kann- ist við pað, og honuni- kemur al- drei til ltugar að sjiyrja neinn út- lending um hans skoðun á pví atriði. Ef einhver segði honum, að Eng- land væri ekki fremst allra J>jóða, pá mundi honum pvkja pað svo hlægilegt, svo skrítið, svo hjákát- legt, að hann gæti ekki fengið af sjer að pykkjast við pað. Hann mundi kenna í brjósti uin manninn, og svo yrði ekki meira úr pví. (Meira. ^avibíiiminð eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUJ/, VETZ- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. MITCHELL BRUG CO. — STÓRSALA Á — Iijfjitm og patcnt-mciictiitin Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið niikla norður- ameríkanska heilsumeðal, sem læknar h ó s t a k v e f, and jtrengsli, b r o n c h i t i s. Jaddleysi, ‘hæsiog sárindi íkverk- u m. Cirays síróp íír kvodu ór raudu greni. Er til sölu hjá öllum alminnilegum A pó le k u r u m og s vei ta-k aupm ö nnum GRAYS SÍRÓP læknar verstu tegundir af , , hósta og kvefi. GRAYS SIROP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRoP gefur Jcgar í stað ijetti , , bronchitis. GRAYS SÍROP er helsta meðalið við andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar barnavciki og , , kíghósta. GRAYS SÍROP er ágætt mcðal við tæringu. GRAYS SIRÓP á við öllum veikindum í , .ltálsi, lungum og brjósti. GRAYS SIRÓP er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdómum. Verd 25 cents. Við óskum að eiga viðskipti við yður. INNFLUTNINGUR. í pví skyni að flvta sem mest að’ mögulee't er fyrir pví að auðu löndin í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiörnum og íbúurn fylkisins, sem liafa hug á að fá vini sína til að setjast bjcr að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef nteitn snúa sjcr. til stjórnardeildar innllutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er meö öllum leytilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið uj>j), jafnframt pvi sem pað tryggir sjálfu sjer pægileg heimili. Ekkert land getur tck- ði pessu fylki fram að LANDGÆDUM. Mcð HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem mcnn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍkJflSIMBiSTl MLEPII-SVÆDI og verða hin góðu lönd par til sölu með VÆGU VERDI 00 AUDVELDUM BORGUNAR-SKILIVIÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem cru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað pess að fara til fjarlægari staða langt fi'á járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðhcrra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MANITOBA. 4flcðtu b 0rubnvqbintav AE HUÍ iMAl RL.EDDUM OG ÓKL.EDDUM, TÖFRA-LIKTOI. ALBTMS, BUNDIN í SILKIFLÖJEL EDA LEDUR, SI’ERILKASSAR. MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EI)A OXYDEAUDU SILFRI ódvrari^n^judóiurstaSar^annars^staSar^J^iænmm SÖMULEIDIS SKÖLAlt.EKIIR, BIBLÍTR. OG BENABÆKI!R. Fariö til ALEX. TAYLOR, 472 MAIN STR. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, ft]an Eini ljósmyndastaðurinn í h œn sem lslendingur vinnur á. SPYRJID EPTIR VERDI Á ALLSKONAR CRIPAFÖDRI or IIVEITIMJÖLI ,n a. horninu á King St. og Market Squnre. Þið fáið ómakið horgað ef þið tiljið. Gísli Ólafsson. 161 annað 611 furðað sig á |>ví, að uokkur Uerður mála- færslumaður skuli vera til, sem fengizt hafl til að tefja fyrir rjettlnum með öðru eins máli eins og því sem hnnn hafði nú verið að lilusta á“. Það var auð- sjeð að |>essi kunningi James lrafði ekki fengizt til t>ess, og hafði komið af sjer ábyrgðinni, en haldið sjálfur borganinni. Yið annað tækifæri var James staddur í erfðamála rjettinum, og þá kom til tans solieitor, ■—bein- línis reglulegur solicitor—og bað liann að bera fram fá umsóku við rjettinn, aö aðskilið yröi mál tveggja málsaðila, sem höfðu átt sameiginlegt mál. Þessti um- sókn bar haun upp, og málið vnr aðskilið eins og um var beðið; en |>egar liann sneri sjer við, var solicitor- inn horflnn, og James sá hann aldrei framar, nje held- ui' |>au tvö pund sem honum báru fyrir viðvikið. En málavaxta-skjalinu hjelt liann engu að síður eptir, og upp frá fiessu fór hann að flækjast stöðugt í rjettin- um, sumpart í þeirri von, að sjá þennan solicitor ein- hvern tíma aptur, og sumpart í |>ví skyni að hann kynni að lá eitthvaö að starfa, )>ó að honum vieri ó- ijóst, hvernig )>að ætti að verða. Nú hafði Eustace opt, þegar hann var í setustofu heirra Shortanna í leiguhtísinu við ströndina, heyrt mála- færsluir.anninn James tala af lærdómi mikiiim um erfða- múl, 0g þess vegna sneri hann sjer til hans, eins og eðlilegt var, í l-essu nýja vandamáli sinu. Hann virsi, 1‘ýar skrifstofa lians var í Pump-eourt, og hann flýtti «Jer því þangaA og þegar hann var þangað kominn, var °kið upp fyru" honum af ósköp litlu barni, sem auð- sjaanlega hafði það ábyrgðarmikla starf á hendi að 'era skrifari hjá Mr. James Sliort og nokkrum öðrum lærðuni lierrum, sem ncfndir voru á hurðinni. bm leið og barnið opnaði dyrnar, virti það Eustace -fynr sjer með svo yflrnátttírlegum skarpleik, að Eustuce 160 skyldi taka hvora atvinnuna fyrir sig. Það sem fyrir þeim vakti var auðvifeið það, að þeir mundu á þenmm hátt geta greitt hvor fyrir öðrum. John átti að koma málunum í hendur James, og frægð James átti að kasta ljóma sínum yflr John. Þá langaði í stuttu máli til að koma því svo fyrir, að málafærslu-fjelagsskapur þeirra yrði í alla staði fyrirmynd, og Jolin leigði sjer herbergi ásamt öðruin ungum og upprennundi solicitor í verzlunarhluta borgarinnar, en James settist að í Pump-court'. En svo komust þeir ekki lengra, því John fjekk ekkert að gera, og gat því, eins og nærri má geta, ekki látið James fá neitt að gera. Og þannig hafði það gengið svo í þrjtí ár, að hvorugum tvíbur- anna þótti lögfræðin eins ábatasfim, eins og þeir höfðit gert sjer í hugarlund. Árangurslaust sat John og and- varpaði í verzlunarparti bæjarins. Skjólstæðingarnir voru fáir og langt milli þeirra—svo fáir, að hann gat naum- ast borgað htísaleiguna með því sem hann fjekk frá þeim. Og árangurslaust reikaði James, klæddur eptir öllum ktínstarinnar reglum, líkt og sá vondi, frá ein- um rjettinum til annars, leitandi að þeim er hann fengi upp svelgt. Einstaka sinnum veittist honum stí ánægja að taka við af öðrum málafærslumanni, sem þurfti að bregða sjer burt, og það býðir það að gera verk annars manns fyrir ekkert. Einu sinni vildi )>að líka til, að maður, sem hann rjett þekkti fvrir annnn. kom til lians þjótandi, stakk biaði með málavöxtum á í hendina á honum, liað liann að flytja inálið fyrir sig, og sagði honum að l>að mund: hráðum verða tek- ið fyrir, og að það væri ekkert í því — „alls ekkert“. Naumast hafði James vesalingurinn brotizt fram tír að lesa málavöxtuna yfir, þegar málið var tekið fyrir, og v>að nægir að geta þess, að við lok þess leit dómariun á hanu mildilega fyrir ofan glerauguu sín, og „gat ekki 157 Ágtísta leit gráu augunum hægt og liægt upp, |>ang- að til þau liorfðust. í augu, og litín leit á liann eius og htín væri að grandskoða sjálfa sálina í lionum. Eustace hefur enn ekki gleymt því langa, yndislega augnatilliti. Hann sagði ekkert frekar, og htín gat ekki heldur neitt sagt; en einhvern veginn drógust þau allt af nær og nær hvort öðru, þangað til handleggirnir á lionum Voru komnir utan um hana, og varir hans fast að hennar vörum. Þau, sem nú eru svo sæl, munu komast að raun um það, að l>að er fagnaður til í liflnu (fyrir þá sem eru góðir og efnaðir), en að enginn fagnaður er jafn-hreinn og jafn-aiger eins og sá sem þeim hlotu- aðist nú fyrsti kossinn, sem gefinn er af sannri og eiulægri ást. Skömmu siðar koin þjónninn atleitlega hastarlega inn, og sá þau Ágústu og Eustace, annað þeirriv mjóg rjótt og hitt mjög fölt, standa iskyggilega nálægt hvort öðru. Eu hanu var vel uppalinn þjónn og reyndur maður, sem hafði sjeð mikið og getið sjer til um enn fleira; og það vnr sakleysissvipur á anillitinu á lionum, eins og á nýfæddu barni. Iljett í þvi bili kom Lndy Holmhurst líka uptur inn og leit til þeirra skrítllega. Lady Holmliurst hafði Hka nokkra reynslu, eins og þjónninn hennar. „Viljið þið ekki konia inn í samkvæmissalinn?11 sagði hún. Og þau gerðu |>að, og voru nokkuð sauð- arleg ásýndum. Og |>ar dró Eustaco ekki dulur á neitt, lieldur sagði að þau væru trúiofuð. Og þó að þetta vœri nú nokkuð djarflega sagt, l>ar senv lvvorugt þeirra lvafði minnzt á trúlofun með einu orði, þá stóð Ágústa þar og har ekki á móti því með einu orði. „Jæja Mr. Meeson“, sagði Lady líolmhurst, „jeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.