Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1890næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 12. FF.BRÚAR 1890. BERGMÁL FRÁ FJÖLLUNUM. Þá á nú loksins að fara að leysa okkur út íslenzka kvennfólk- ið o<r leiða okkur fram á liið mikla r”! sti<r frelsis og framfara! Við eigum að fara að fá að hugsa og tala eins og annað kvenníólk, sjálfar! t>eir mtlu að fara að fallast á sömu skoð- un fslendingar, og „margir af beztu mönnum þjóðarinnar í p>essu landi, að [rað sje undir framkcmu kvenn- Jrjóðarinrar komið, livort uppvex góð og menntuð J>jóð í landinu eða ckki“ og „að hlutverk kvennmanns- ins sje í pví íalli mikið stærra en karlmannains14. Fyrir pessa nf u uppgötvun eiga nú „málefni kvenna“ að fara að fá inngöngu í Heimskringlu. f>eiin er nú „tileinkaður f>ar ofur lítill partur til þess að ræða og rita um sín fmsu málefni frá sínu eigin sjónarsviði“. En „undir umsjón liins ísfenzka kvennfjelags í Winnipeg“. Alt svo undir „umsjón“ og „tak- mörkun“ hins ísl. kvf. í Winnip. eiga allar þær ritgjörðir að standa. er kvennþjóðin íslenzka í'ær náðaðar í Heimskringlu. Skyldu nú einliverj- ar konur verða svo stórar upp á sig að vilja ckki þiggja petta „tak- markaða“ frelsi í Heimskringlu, því til er pað að við getum verið nógu stórlátar pegar til frelsis útbVting- arinnar kemur, pá fOrum við og leitum í aðra átt alveg beint og krókalaust. Dannig skiptumst við pá í tvo flokka, annar undir um- sjón Kvf. í Winnipeg. En hinn á lausum kjala, altjend fyrst meðan við sjáum livaða áhrif herhvöt liinn- ar heiðruðu konu í Heimskringlu (tölubl. 159) fær á kvennjijóðina og hvaða stcfnu pær fslenzku konur taka. L>að er lfklegt að liver sem vetling getur valdið standi nú upp og taki til starfa. Við verðum að lienda á lopti hvern mola af inentun, seirt við náum í, og reyna að gera pá Tlð EÍgn, og tjalda svd pví sem til er í vopnaviðskiptum okkar; annars úrkosta eigum við ekki, sem aldrei sátum við mímis- brunninn í æskunni. Allir vita að íslenzkar konur hafa alið mestan aldur sinn í búri og eldhúsi, og siunar peirra gátu ekki fyrir feiinn- is sakir borið mat á borð fyrir gest eða aðkomuinann, sízt efpað varprest- urinn, svo bóndiun purfti pess vegna að gera pað sjálfur. Bændurnir poldu pessa feimni vel og voru á- mrgðir bara ef konan kunni að sjóða grautarspón og prjóna smá- bandssokk. En samt, sem betur fór? voru ef til vill ekki mörg dæmi svona lág. En íslenzka feimnin og tilbakaheldnin dregur dáð úr margri góðri cg göfugri hugsun enn pann dag f dag. E11 nú á pctta okki lengur svo til að ganga, öll lieim- ótt og hjárænuskapur er lijer rekin úr landi. Hjer verður liver að láta nokkuð og helzt mikið yfir sjer, annars er ekki litið við lionum, hann verður að segjast geta allt og vita allt, svo er hann halður í hávegum; að öðrum kosti kemst liann livergi að. Af pessum ástæðum takast marg- ir í fang meira en peir eru menn fvrir, peiin íinnst ]>eir verði að nota frelsið og mcgi nú segja allt sem peim synist og auðvitað gcra allt, sem peim líkar bezt. Þessi hugs- unarliáttur kcmur fram í mörgum mvndum í pessu landi. Suinum kemur hann að góðu haldi, sumum verður liann til minnkunar, vegna pess ]>eir biúka tkki skynseinina til rjcttrar yfirvcgunar, ætla henni of hátt, ineira en hún er fær um og lirapa svo úr tigninni pegar minnst varir. Þctta sjfnist nú ekki mæla með afnáini feimr.innar og npturheldninnar íslenzku, og mál- tækið segir: „Þar cr enginn kendur scm hcr.n kcmur ekki“. En cf ekkert er stríð, pá er lieldur cnjjinn sijrur. Það cr um að gcra að velja rjetta veginn, sníða sjer stakk eptir vexti og vopn ept- ir kröptum, og koma svo hiklaust fram á orustuvöllinn eins og við værum kallaðar, eins og við værum frjálsar, — og hefðum í raun og veru alla tíð verið frjálsar — pví prátt fyrir hið „lága stig scm kvenn- fólkið á íslandi stcndur á f augum karlmannanna“, vissi jeg ekki betur en [>ær mættu rita í dagblöðin al- veg eins og peir, pá sjaldan peim datt í hug að gera pað. En pað bar svo sjaldan við, af pví að liitt var siðurinn að kasta allri sinni á- bvggju upp á karlmennina eins í andlegum sein voraldlegum efnum. En hjer í pessu landi vill kvenn- pjóðin liafa meir að scgja cn pað. ()g „far pú og gjör slfkt hið sama“. Og fyrst peir eru nú farnir að berjast fyrir pví, blessaðir, að við sjeum frjálsar í orðsins fyllsta skiln- ingi, eins og peir, að við förum að hugsa og taka pátt f opinberum velferðarmálum pjóðar vorrar eins og peir; hvf skyldum við pá leng- ur vilja halda við pennan andlega aumingjaskaj), aldrei neina sjálfstæða hugsun að liafa, aldrei pora neitt að segja, en allt af gera okkur á- nægrðar með að vera eins o<r karl- inn sem sagði: „Jeg kann að nefna pað, Siggi ininn pekkir [>að“? Þú ungá uppvaxandi fslenzka kvennpjóð! Ljós menntunarinnar stráir nú geisl- um sfnum allt í kringum pig og ]>ú finnur hita pess streyma gegnum hjarta pitt. Ó livað pú átt gott! Þú ert að fá sjálfstæða hugsun og einurð til að bera hana fram, bráð- uin ortu búin að safna nægum kröptum til að fara að vinna fyrir „hið góða málefni“, vinna fyrir gagn og sóina pjóðarinnar, bráðum segi jeg, noi, nú strax er óhætt að byrja. Takið nú fram okkur gömlu kon- unum, sem ekki höfum liaft annað en molana, sem við liöfijgn tínt upp. Enginn ætlast, til neins af okkur, allra sízt nokkurs framúrskarandi; karlraennirnir mega ]>akka sjálfum sjer pað á parti. En peim gerir pað ekkert til. Hin nyja öld bætir alla pesskonar ófullkomlcgleika. Af ]>eim sein meira er lánað verður ineira lieimtað! Takið eptir pcssu! pið scm standið uiídir umsjóii hins íslenzka kvennfjel. í Winnipeg; ykk- ur er óhætt að tala. Talið nú til okkar hinna, svo við megum sjá og heyra ykkar framför og fróðleik. pið cruð sjálfsagðar að ganga á undan í allri framsókn. Yið reynum að koma á eptir, pað cr alltjend hargri eptirleikurinn. Að svo mæltu tek jeg undir við liina liáttvirtu konu, er ritaði „Hvöt“ í Heimskringlu, og óska ölluin lieilla og hamingju á pessu nVa ári!, cg vona hún virði á bctri veg, ]>ó svona sje barnalega tckið í strenginn eins og jeg hef nú gert. „En svo koma tímar og svo koma ráð“. Og svo „gjörir Björg systir betur“. Ein í vestri. Últ BK.JEFl frá liinu íslenzka lestrar og fram- fara-fjelagi í Duluth Minn.4. feb. 1890 Það er jafnaðarlega heldur lítið sem ber til tíðinda lijer á meðal íslendinga, enda sjest eða heyrist ekki margt lijeðan í íslenzku blöð- unum, síðan L. Hrútfjörð og J. Hall hættu að rita, par til að „landi“ ljet heyra til sln i Heimskringlu ,nú fvrir skemmstu. íslendingar cru fáir hjer, eitt- hvað 15 eða 10 fjölskyldur og nokkrir einhleypir menn og einhleyp- ar stúlkur. Yfir höfuð líður íslend- ingum hjer vel; fæstir peirra eru búnir að vera lijer lengi og allir hafa komið hingað peningalausir. Átta af fjðlskyldumönnum hafa hús og bæjarlóðir. Að sönnu eru peir ekki allir búnir að fullborya lóð- irnar, en allir eru peir búnir 'að borga meir og minna í pcim. Sex fjölskyldumenn leigja hús, en einn hefur leigulaust hús hjá manni, sein hann vinnur fyrir. Fjórir af lönd- um hafa mjólkursölu á hendi hjer fyrir sjálfa sig, og hafa peir allir um 40 kyr, og tveir peirra hafa hest. Af 29 fullorðnum karlmönn- um lijer, haía 12 stöðuga vinnu árið uin kring, en hinir, sem ekki hafa stöðuga vinnu, hafa allir haft meiri og minni vinnu cnn scin kom- ið cr, sumir við skógarhi>gg og sumir við að saga og kljúfa eldi- við og ymislegt fleira. Síðan hjeðan var skrifað sein- ast, hefur látizt hjer ein íslenzk kona, Ástríður Vilhjálmsdóttir, kona Guðmundar Jónssonar. Hún var góð kona og vel látin; hún var búin að vera veik hjer uin bil hcilt ár; pað var lungnatæring sem að henni gekk; síðustu mánuðina, sein liún lifði, var hún á sjúkrahúsinu hjcr í bænum og par Ijezt hún. Kaup fyrir karlmenn hjer í bæn- um er vanalega frá $1,50 til $2 á dag, eins og „latidi“ segir í Heims- kringlu, og optast er hjer nóg að gera allt sumarið. Það sém dag- launainönnum pvkir verst hjer, er pað, að öll stræti, skurðir og renn- ur hafa verið gefin út á kontrakt; en kontraktorar eru margir pekkt- 5r að pví hjer, að vilja samvizku- samlega skara eld að sinni köku, en frá köku náungans, sem vinnur fyrir ]>á. Kvennfólk hcfur lijer góða og stöðuga atvinnu cins og víðast, par sem fremur er fátt um kvenn- fólk. Blöðin hjer eru ætlð full af auglysingum um pað, að stúlkur vanti hingað og pangað um bæinn. í Daily News voru 21. p. in. t. d. auglystar vistir fyrir 37 stúlkur. Vinnukonukaup hjer í fjölskyldu- húsum er frá $12 til $18 unvmán- uðinn; en á fæðis-söluhúsum og hótellum hafa vinnukonur frá $18 til $40 um mánuðinn, eptir pví livað pær gera. Konur, sem ganga út til að pvo, taka ekki minna en $1, ef pær vinna meira en hálfan damnn. Duluth-bær er 1 mesta uppgangi að öllu leyti. Hjer rís upp hver stórbyggingin á fætur annari, og hver annari fagrari og kostbærari. Það mundu vist fáir pekkja Duluth fyrir satna bæ nú, scm hefðu verið lijer fvrir öjji.rum síðan, ef peir kæmu hingað apHiir. Fólkstalárr er jafnan vissasti votturinn um pað, hvort einn bær er í uppgangi eða apturför. Árið 1880 voru hjor 3000 manns, en 1885 18,000, eti nú, eða pegar síðast var talið 50 púsundir. Á árínu sem leið, voru teknir fast- ir 1089; af peirri tölu voru 858 settir inn fyrir drykkjuskaji, 105 fyrir áhlaup eða árásir á aðra (ass- ault), 89 fyrir óborgaðan lmndaskatt, 81 fyrir „keeping house of ill fame“ 71 fyrir pjófnað (larceny), 22 fyrir að berjast úti á stræti (fighting 011 street), og hinir fyrir ýmislegt ann- að. Af pessum tölum geta menn gert sjer nokkra hugmynd um sið- ferðis-ástandið i bænum, ef menn bera ]>ær sainan við slíkar tölur í öörum bæjum álíka stóruin. Frá Alma P. O., N. D. er oss skrifað svo látandi yfirlit yfir síð- astliðið ár, eins og pað varð ís- lcndingum ]>eim sem búa á hinuin svokölluðu „Fjöllum“ í Norður Da- kota: 28 janúar 1890. Veturinn 1888—89 er talinn að liafa verið einhver sá bezti, sem menn muna lijer eptir. Frosthörk- ur sjaldan miklar og snjófall með langminnsta móti. í febrúar tók snj'óinn að mestu, og sáning jafnvel byrjuð i marz; pó var rnest öllu hveiti sáð fyrri liluta aprilmánaðar. Vorvinnan gekk pannig með fyrsta móti frá höndum og leit frcmur vel út fyrst fram eptir • vorinu; pó voru kukjar og næturfrost lengi fram eptir. í júní og júlí voru hitar allmiklir, en vætur pví nær engar; tók pvi jörðin óðum að skrælna af liita og purki, bæði akrar og úthagar; grasvöxtur varð pví sáralítill hjer á Fjöllunum og heyskapur mjög rýr. Ujipskera af hveiti mun liafa verið hjer í kring frá 5—10 bus. af ekru, en hafra uppskera ]>aðan af minni og sum- staðar engin. Uppskcra úr giirðum einnig mcð rfrara móti en pó nokk- ur, allstaðar sem jeg [>ekkti til. Þegar lengra kemur vestur eptir Fjöllunum, vestur fyrir bvggð ís- lcndinga, er jeg mjög lítið kunn- ugur, en paðan er pó látið miklu lakar af öllu bjargræðis ástandi. Fram að nýjári mátti heita að vet- urinn væri ágæta góður en pennan mánuð optast kalt og snjófall nú orðið nálægt 12 puml. í skógi. Heilsufar meðal íslendinga hef- ur optast verið allgott á pessu ári. Nokkrar fjölskyldur komu liingað heiman að í suinar og með pcim einhver illkvnjuð barnaveiki; dóu hjcr pá 6 börn á stuttuin tíma, par af 5 nf-komin að lieiman. I nóvember næstliðnum dó lijer líka maður á sjötugsaldri, Finnur Eiríksson að nafni, liann var sein- ast heima á Búðareyri við Seyðis- fjörð og flutti paðan sumarið 1870 til Nfja-íslands og svo liingað suð- ur nokkrum árum síðar. Um und- anfarinn tíma hefur hjcr gengið vond kvefvciki, en mun nú víðast livar í rjenun. Af pví sein að fratnan er áminnzt, liggur pað í augum uppi, að efnahagur almenn- ings getur ekki verið í sem bcztu lagi, einkum pegar pess er gætt, hvað stórkostlegar skemmdirhjer urðu víðast hvar af frostunmn í fyrra haust, enda er pað sannast að segja, að jeg hef aldrei pekkt almennt ástand eins bágborið og hjer sfnd- ist vera í liaust. Hveitið, pað litla sem fjekkst, var í fremur lágu verði, flest 54—-00 cents; var pað pví hjá flestum uppselt fáum dögum eptir að preskt var, en skuldir, sem pó munu liafa verið með meira móti, lítið minnkaðar, moð pví að liveitið hrökk lítið meir en fyrir uppskerukostnaði. Fleiri partur fólks mun ]>ó hafa liaft eitt- livað eptir til matar yfir veturinn, en tiltölulega fáir, sem nú eiga út- sæði til vorsins. Þegar svo hjer við bættist almennur fóðurskortur fyrir skepnumar, pá var pað sann- arlega ekki álitlegt. Ur pcssu hef- ur nú að vísu nokkuð bæzt, bæöi veðurblíðan svo lengi fram eptir, svo skejmur hjeldu sjer vol frain að jóluin, og svo hefur hálmurinn reynzt betur til fóðurs en venju- lega, vegna pess hvað liann var sm&r og blandinn yinsu villigrasi. Þá má og telja pað til hagsmuna fyrir bændur, að hveitimylla kom ujip á Milton snemma í vetur; gerir pað mönnum mikið Ijettara fyrir með að fá sjer injel og líka fóðurbæti fyrir gripi. Hjer í Alma og Olga town- shipum cru rúmir 20 íslcnzkir bænd- ur; að efnahag munu peir vera líkt á vcgi og aðrir bændur í pví byggðarlagi, og pó að minni mein- ingu engu lakar, pegar á allt cr litið, að öðru leyti cn pví að margir, bæði Norðmenn og cana- diskir fá ymsar aðrjettur frá efn- uðum ættingjum sínum sunnan og austan úr ríkjum, en pess liafa íslcndingar ekki að vænta, pó peim mæti einhverjir örðugleikar. Talað er um að bændum í Norður Dakota muni að einhverju leyti verða sjcð fyrir útsæði af stjórninni, og mun pað eina ráðið til pess að búskap verði haldið hjer ’áfram. 2. febr: í dag frjetti jeg að látinn væri Stefán Sigurðsson, bóiidi hjer á Fjöllunum; hann var ættað- ur úr Þingeyjarsyslu og mjög vel kynntur maður. . JONASENS LÆKNINGABOK....á $1.00 HJÁLP 1 VIDLÖGUM... - 35 c Til sölu hjá Tfc* Tiniiey 173 Ross Str. WINNIPE AGRAND GIFT TO ALL READF.RS OK the m:w york Fimide CompanioÐ, THE Most Popular Family Jourqal iq the Uqitec! States. NOV; IS THE TIME TO SUBSCRIBE ! Prico $3.09 a Year. Any person senrling us $3.00 for a ysars subscription will receive A BEAUTiFUL CHROMO OF Size of Chrcmo 29x21 Inches. This su]ierb picture, equal to an oil paint- ing, and suitalile for framing, is copied from one of the most famous productions of the greatest artist of modern times. The original picture cost $66.000. The chromo is an exact copy of it and alone is worth the whole cost of a year’s subscription to The Fireside COM I’ANION. Tiie FlRESIDE COMI’ANION maintains its high position as the best paper of its class in America. It contais THE BESTSTORIES BY AMERHM AUTHORS Among those coníributors who are engaged to write exclusively for Tne New York Fireside Companion may be mentioned .>Iiss Lamra Jean Libbey* author of •‘Miss Middleton’s Lover,” “That Pretty Young Girl,” etc.; #601«l SIcuthf“ whose detectlve stcries have obtained for him a world-wirte reputation. Mlrs. Mary E. Bryan. the Rifted author of “Manch,” “Uncle Ned’s White Ch...... etc. ; Mrs. Lncy Rnnflall Comfort, au of “Ida Chaloner’s Heart,” and other fat: stories ; Mrs. Ale\. McVt'igli Miller, au of “The Penrl and the Ruby,” “Flower Jewel,” etc. ; Mrs. Kií/abetii Stih *s, author of ’ Fairy Qucen,” “The Little Light-House Lí «.*ÍSC>. . 1 * *- —* The works of the above mcntioned aut will appear in no other journal. The New York Fireside Comtan will also contain Serials, Sketches, and arti t>y the following well-known authors, viz. Uenry tíuy Carleton, Walter F. .laekson, Ciiarltte M. Braeme, „The Bneliess.** M. itloore, C. E. Bolles. Mrs. E Burke Collins. Mary Kyle Dallas, ttate M. C»ary, Charlotte M. Stanley. tt. F. Hill, ttate A. Jorilan Cralton Deane, Shirlcy Brownc, Anualiel Bwlght, May K. inaekenzie, inlss C. V. innitland, niiiry <!. Frcston, Annie Ashmore, Carl Brickett, Adiiii II. Lichtner, Esther Serle líenneth, Mrs. Findiey Braden, Arthnr L. Meserve, ect. The services of the foremost ílrtists of the <lay have been secured, fand the ilhistrations will be of a higher degree of excellence than can be found in any other periodical. F-VERY numder contains a discoursf. HY THE l|EV. T. DeWITT TALWJACE, Fresh and Charming Sketches, Humorous Articles ai]d Paragraphs, Poetry and Answersto Correspondents, TERMS :—Tiie New York Firesidf. COMPANION will be scnt for one year or> receipt of $3: tow copies for $5. Cetting-up. <>f clubs can afterward add single copies at $2.50 each. We will be responsible for re- mittances sent in Registered Letters or Post- office Money Orders. Postage free. Specimeru copies sent free. A<ldress GEOREE MF.VRO Munro’s Publishlng House, 17 to 27 Vaqdewater Stteef ,, P. O. Box 3751. flew Yerk. JARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Dame i Líkkistur og allt sem til jar5 arfara þarf. ÓDÝRAST í ŒNUM. Jeg geri m jer mesta far um, a allt geti farið sein bezt fram viS jarðarfarir. • Tdephone Nr. 413. Opið dag og nótt. M. HUGIHES.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (12.02.1890)
https://timarit.is/issue/156241

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (12.02.1890)

Aðgerðir: