Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1890næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 8
8 I*ÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 12, EEBRÚAR 1890. UR BÆNUM -OG- G R E N DIN N I. Síra Friðrik J. Bergmann for alfarinn snður með fjölskvldu sína íi morírun (fimmtudag). Norður til Winnipeg-vatns fóru f síðustu viku lir. Sigtr. Jónasson ng hr. Baldvin L. Baldvinsson. Ilr. Sigurður Christoforsson frá Grund í Argylo-nylendunni kom hingað til bæjarins í slðustu viku. J. H. Montgomcry, veitingamað- ur í West Selkirk og vel pekktur á meðal íslendinga par, kvæntist hjer i bænum slðastiiðinn miðvikudag Miss Homming. Slra Hafstoinn Pjetúrssön frtr vestur til safnaða srnna I Argyle- oylendunni á mánudaginn var, og sezt þar nú að fyrir fullt og allt. Hr. Ami Friðriksson kom heim aptur úr forð sinni til Kyrrahafs- strandarinnar á mánudaginn var. Ná- kvæmari frjettir af ferð lians, sem mörgum mun [>ykja gainan að heyra, koma I næsta blaði. Vor meðöl purfa allir menn. Vetrarfæðan, sem að inestu saman- stendur af söltu keti og feitri dyra- fæðu, kemur rtreglu á lifrina og gorir blrtðið rtlireint, og par með kemur pörfin á lireinsandi lyfi. Bczta inoðalið er Ayers Sarsaparilla. — Fæst lijá Mitcíiell. Frá Cash City, Alta., er oss ritað 31. jan. síðastliðinn: „Nú or tíðin köld og frost mikið, en optast stillur. Snjrtr nær pvl fot á d/pt. Heilbrgði almonnt. Sem stendur allt breytingalaust. 's ðar h.eiðraða blað „Lör/bergíí er okkur mjög kærkominn gostur á liverjum laugardegi“. Norska blaðið IJakota, gefið út í Fargo, N. D., ségir p. 5. p. tn.: „iDtjberg heitir eitt af peiin blöönm, sem vjer fáum I skiptum fyrir vort blað. Blaðið 0- fslenzkt og or 8 síður og 0 dálkar á síð- unni. Lað er stærst, útbreiddast óg bezt frá pví gengið af ölluin fslonzkuin blöðuin, sem út eru getín í hciminum“. „Ayers Clierry Pectoral hefur lyálpað mjer mjög mikið I hálskvcfi. Fynr tæpum mánuði síðan sendi jeg petta meðal til eins kunningja niíns, sein pjáðist af hálskvefi og astlima. -Honuin liefur orðið svo gott af pvl, að hann skrifar ejitir meiru“.— Charles F. Dumpterville, Plvmouth. England. Meðalið fæst hjá Mitchell. Ilr. Daniel Laxdal frá Pembina kom hingað I síðustu viku, og frtr aptur Jieim til sín um Jiclgina. Hann stundar Jögfræðisnám í Pem- bina, og tekur að llkinduin mála- færslumanns-prrtf innan skainms. í Pembina er pegar einn fslenzkur mála- færslumaður, Jir. Magnús Brynjrtlfs- son. I peasu efni hafa íslendingar syðra rtneitanlega komizt fram úr oss norðanmönnum. I>að verður að lfkindum nokkuð langt pangað til oss auðnast að fá nokkurn íslenzk- an lögfræðingr meðal ver, og væri prt mikil pörf á slíkum íiianni. E11 gætandi er pess, að lijcr er mikluni inun örðugra að ná lögfræðísprrtfi 011 s yðp». g Prestvígsla lir. Iíafsteins Pjet- urssonar frtr fram á sunnudaginn var, eins og til var ætlazt. Eptir að sálmur Iiafði verið sunginn, 1/sti síra Friðrik .1. Bergmann vfgslunni, og liafði fyrir texta Esaj. ö, 8: „Eg hovrði rödd liins Alvalda: liann sagði: „Hvem sltal eg senda? Hver vill vera vor erindsreki?“ Eg svar- aði: „Sjá lijer em eg, send pú jnig.““ Eptir ræðuna frtr vígsjan fram. Prestsefnið vann embættis- eiðinn í álieyrn alls safnaðarins. Að vígslunni af staðinni prjedikaði sira Jrtn Bjarnason, og lagði út af peim orðum Pjeturs við ummyndun Krists á fjallinu: „Gott er að vjcr eruin hjer“. öll athöfnin var liátíðleg og áhrifamilcil. — Sfra Hafstoinn prje- dikaði að kveldinu. Síðan síðasta blað vort koin út, liafa umræðurnar á fylkispinginu að mestu snúizt um afnám frönskunn- ar Sem löggildrar túngu hjer í landinu og hið fyrirliugaða skrtla- fyrirkomulag.. Mrttstöðumenn stjrtrn- arinnar reyndu að konia skrtlamál- inu inn i svar pingsins upp á pingsetningarræðuna, og lögðu fyr- ir pingið breytingartillögu, sem 1/sti yfir pví að hið fyrirhugaða skrtla- fyrirkomulag væri rthafandi, bæði af af pví að með pví væri brotinn rjettur á kaprtlskum mönnum og auk pess væri yfir liöfuð að tala með pessari ráðbreytni meiddar til- finningar trúrækinna manna I fylk- inu. Bessi breytingartillaga var felld með 24 atkvæðum mrtti 8. Má pvj að öllum líkindum ganga út frá pví sem vísu að stjrtrnin vinni mikinn sigur I pcssu máli á pinginu. Söfnuðurinn íslenzki hjer I bæn- um hjelt samkomu í kirkju sinni á mánudagskveldið var. Aðalatriðið á samkomunni var ræða, sein síra J6n Iíjarnason hjelt, og sem strtð yfir á annan klukkutíma. Hann sagði par frá /msu p/ðingarmiklu, sem fyrir liann liafði borið á íslandi í síðustu ferð Jians. En Jiann gat pess jafnframt, að liann inundi um pað rita, pegar tækifæri yrði til, og fá menn pá að sjá pað allt greinilegar en vjer gætum frá pví sagt í stuttuin útdrætti. Sira Frið rik J. Jicrr/inann kvaddi og söfnuð- inn með nokkruin hl/leguin og fögr- um orðum. Forseti safnaðarins, W. II. Paulson, pakkað honum innilcga fyrir safnaðarins hönd fyrir allt J>að mikla og grtða starf, sein liann hefði af hendi Jeyst I fjarveru síra Jrtns Bjarnasonar. Síra Hafsteinn Pjetursson ávarpaði og söfnuðinn nokkruin kveðjuorðum. Samkoinan var all-fjölsrttt. Herr í’riðjrtn Friðriksson, kaup- maður frá Glenboro, kom liingað til bæjarins I síðustu viku og frtr apt- ur á mánud. Hann segir töluverðan lasleik — iníluenza — I Argyle-n/- lendunni frá n/ári og Jiangað til seint í janúar. Ein kona hafði dáið: kona Andrjesar Andrjessonar af Tjömesi. Heklu- og Glenlioro- skrtlaliúsum var lokað í miðjum jan- úar, fyrst og fremst vegna veikinda, en svo meðfram vegna kulda. Hveiti- verð í Glenboro, er frá Ö8—70 c. bsh. Mestallt liveiti íslendinga Jiar vestra er fyrir nokkru síðan komið til markaðar. llr. Fr. Friðriksson gizkaði A J>að við oss í suinar að uppskera meðal íslendinga í Argyle- sveit mundi að jafnaði nema 8—10 bsh. af ekrunni. Sá spádrtmur hef- ur farið mjög nærri rjettu ]agi. Pcningaskortur er talsverður maiina A meðal, en alls engin vandræði með lífsnauðsynjar. Bændur liafa nú talsverða von um grtða upp. skem næsta sumar, með pví að snjrtfallið Jiefur verið mikið í vetur og jörðin J>ví verður vel undirbú- in, uð J>v( er vætuna snertir. Það hefur ekki verið langt frá, að Winnipeg-búar liafi brosað i kampinn um fvrirfaraiuli vikur að liríða- og bylja-sögunum sunnan úr Bandaríkjunum; auðvitað ekki svo að skilja, að peir hafi glaðzt yfir rtfiirum náungans, heldur hafa ill- viðra-frjettirnar sunnan að sífeldlega minnt J>A á, hve stillurnar hjer nyrðra væru hagstæðar, prt nokkuð liafi verið svalt. En sú ánægja frtr af í síðustu viku. Um miðjan dag A fiimntudaginn byrjaði mikil snjrtkoma; sköminu síðar frtr að kvessa, stormurinn varð allt af meiri og meiri, og uin miðnætti var blindbylur. Bylurinn hjelzt alla nrtttina og svo að kalla allan næsta dag. Til allrar hamingju var frost- ið ekki injög mikið, en svo var veðrið mikið og skaílarnir djúpir að ckki varð komizt Jiúsa inilli nema með mestu hörkubrögðum. Engir sporvagnar gengu um bæinn fyrir miðjan dag; síðari hluta dagsins voru fáeinir á ferðinni með fjrtrum liestum fyrir. Kennarar brutust til alp/ðuskrtlanna um morguninn en mjög fáir nemendur Jiöfðu treyst sjer út, svo að skrtlunum var lokað um daginn. ÖUum járnbrautarlest- um sem liingað áttu að koma um daginn, hafði dvalizt meir og minna. Fáir eða engir af mjrtlkursölutnönn- uin bæjarins gátu náð til skipta- vina sinna að morgninum. Gamlir Winnipeg-menn segja, að [>etta sje versti bylurinn, sem Jijer hefur kom- ið um átta ár. Fyrir 8 árum síð- an hafði veðrið verið svipað einn dag í inarzmánuði. Fyrir tveimur árum kom mikill bylur hjer 1 jan- úarmánuði, eins og margir munu minnast. Frostharkan var J>á meiri en í potta skipti, en veðurhæðin var eklci eins mikil. v c t b it it I e 9 í MeS þriðja árgangi Lögbergs, sem nú er nýbyrjaður, s t if k k it b i b l ii íi i b u m h c I m i it g. Ltlgbcrg vcrður því hjer eptir LANG-STÆRSTA BLAD, sem nokkurn tíma hefur ver- iö gefið út á íslenzkri tungu. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS Canaila og Bandaríkjunum fá ókcypÍS það sem út er komið af skáldsögu Rider Haqgards, ERFÐASKÁ MR. MEESOKS 150 )ijettprcntaðar blaðsfður. Lögbcrg kostar $ 2,00 næsta ár. pó verður það selt fyrir 6 krónur á Islandi, og blöð, sem borguð eru af mönnum hjer í Amcriku og send til íslands, kosta $1,50 árgangurinn. Löglicrg er l'VÍ tiltölulega L ÁN G - 6I) Tli A >S' T A B L A Ð IÐ sem út cr gefið á (slenzkri tungu. Lögbcrg berst fyrir viðhaldi og virSingu íslemks pjóScrnis í Ameriku, en tekur þó fyllilega til greina, hve margt vjer þurfum að læra og hve rnjög vjcr þuríum að agast á þessari nýju ættjörð vorri. Lögbcrg lætur sjer annt um, að Islendingar nái 1’b/dum í þessari heimsálfu. Lögbcrg styður fjelagsskap Vestur-Islendinga, og mælir fram með öllum þarllegum fyrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Lögbcrg tekur svari Islendinga hjer vestra, þegar á þeim er níðzt. Lögbcrg lætur sjer annt um velferSamál ís/ands. pað gerir sjer far um að koma mönnum f skilning um, að Austur- og Vestur-Islendingar eigi langt um fleiri sameigin- leg velferðarmál heldur en enn hefur verið viðurkennt af öllum þorra manna. pað bersl því fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja hluta hinnar íslenzku þjóSar. cr vottorð Dr. George E. Wallers, frá Martinsville, Va., viðvíkjandi Aykii’s Pii.fs, Dr. J. T. Teller, frá Chitten- ango, N. Y. segir.— „Ayers Pills eru í miklu uppáhaldi. Lögunin er ágæt og eins það sem utan á þeim er, og þær hafa þau áhrif, sem hinir urohyggjusömustu læknar geta framast óskaö. Það er farið að nota þær i staðinn fyrir allar aðrar pillur, sem áður hafa verið algengar, og jeg hehl, það hljóti að verða langt þangað til búnar verða til nokkrar aðrar pillur, sem við þær jafnast. Þeir sem kaupa Ayers pills íá fullt andvirði peninga sinna“. KaupiS Lögbcrjí. En um fram allt borgið það skilvíslega. Vjer gerum oss far um, eptir þvi sem oss er framast unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaupendur vora. paS virðist því ekki til of mikils mælzt, þó að vjer búumst við hinu sarna af þeirra hálfu. Útg. „Lögbergs". SUN LIFE INSSURANCE C0Y 0F CANADA „.Teg álít Ayers pills eitt af þeiin áriðanlegustu lyfjum voria tíma. Þær hafa verið notaðar í mínu húsi við ýmsum kvillum, sem hreinsandi meðöl hefur þurft við, og hafa ávallt gefizt vel. Okkur liufa þær reynzt ágætt með- al við kvetl og linum sóttum“ — W. IL Woodson, Forth Worth, Texas. „Jeg við hef Ayers Pills handa sjúk- lingum mínum, og mjer hafa gefizt þær ágætlega. Jeg stuðla að því. að þær sjeu allme-nnt liafðar í lieimahúsum.11. — John W. Brown, M. D., Oceana W. Va. HOFU DSTOLL OC EIGNIR $2.500.000 LífsábyrgS og slysfaraábyrgö scm stendur S 17,000,000 LIFSABYRGDIRNAR SKILYRDISLAUSAR Tryggið líf yðar nú og náið í arðinn fyrir áriS 1880...- Tlms. Gilroy | A6>1. A» L, Andersou ]agenl,r- Skrifstofa 377 Main Str- Ayer’s Pills. Búnar til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowei.l, Mass. Til sölu hjd öllum apótekurum og lyfsölum. Samkvæmt tilmælum herra Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík býðst jeg hjer með til að leiðbeina þeim, er vilja senda fólki á íslandi peninga fyrir far- brjef til Ameriku á næsta sumri. Winmpeg, 81. desember, 1889, W. II. Paulson MUNROE &WEST. Málafærslumcnn o. s. frv. Freeman Block 490 NJain Str., Winnipeg. el þekktir mi3.il Islen linja, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál Jieirra. gera fyrir |>á samninga o. s. frv. CHINA HALlT 43o MAIN STR. Œfinleg.-i miklar byrgðir af Lcirtaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Prísar þeir lægstu 1 bænum. KomiS og fullvissið yður uni þetta. GOWAN KENT & CO EDINBURCH, DAKOTA. Verzla með allan pann varning, setn vanalega er seldur í búðum í smábæjunutn út um iandið (rjeneral stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en f>jer kaupið annars staðar. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 302 Main St. Winnipeg Man. TAKIÐ ÞIÐ YKKUR TIL OG IIEIMSÆKIÐ EATON. og J>ið verðið steinhissa, hvað rtdýrt J>ið geitið keypt nýjar vörur, ---EINMITT NÚ.----- IVJiklar byrgðir af svörtum og mislit um k j ó 1 a d ú k u m. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni hvert yard 10 c. og J>ar yfir.-— Fataefni úr alull, union- og böm- ullar-blandað, 20 c. og J>ar yfir.— Karlmanna, kvenna og bavnaskór —---með allskonar verði.- Karlmanna alklæðnaður $5,00 og f>ar yfir------ Ágætt rtbrennt kaffi 4 pd. fyrir Ý 1. —Allt ádýrara en nokkru siuni áður. w. H- eatoji & Co. SELKIRK,...............MAN JARDARFARIR. Hornið á Main & Notre Dame Líkkistur og allt sem til jari arfara þarf. ÓDÝRAST í ŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, a allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Kr. 413. Opið dag og nrttt. M HUGfHES. NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA RAILWAY. Time Table, taking effect Dec. 30. 1889. North B’n’d | jp .S'!V§j.S'S 3rS ll«J 5 Q W c/5 — tc No. 55 No. 53 í.3°p l.2Sp i-<5P I2.47p 12.20 p 11 • 32 a 11.12 a 10.47 a 10.11 a 9.42 a 8.583 8.15 a 7-15 a 7.ooa 4-15 P 4.up 4.07 p 3-S4P 3-42 p, 15.3 3-24P;23.5 o 1.0 3-o 9-3 27-4 32.5 40.4 3- ióp 3-°5 p 2.48P . . 2.33P|4ó.8 2-I3P 56.0 M3pL0 1-4»P 3 i.4op:68, 10.10 al 5.253 8.353 8.00 j> Westwíird. I South B’nkf STATIONS. Cent. St. Time 10.20 íi lo.np 2.50P 10.50 a 5-4°P 6.40^ 6.45 a 3-i5l> a Winnipeg d Kennedy Aven Portagejunct’n .St. Norbert. . . .Caitier.... ..St. Agathe. .Union Point. .Silver Plains. Morris .. . .. .St. Jean... . . Letellier .. a}WLynne{“ ___d. Pembina. .a| 268l.(irand Forks.l Winnip Junct’n .Minneapolis . d. iSt. Paul. .a No. 54 N056 10.50 a io.53a 10.57 a II. II a 11.24 a 11.42 a i.50a 2.02 p 12.20 p 12.40P 4-3<>P 4-35P 4- 45P 5- °8p 5-33P 6.o5p 6.2op 6.4op 7.09P 7-35P 12.55p8.12p I:^ks°p 1.25P 9_o5p. 5.2op 9- 5°P 6.353 7-05 34 ICasBwanl. .. Bismarck .. Miles . .. Helena . Spokane Falls 1. Pascoe Tunct. .. Portland... (via O.K.&N,) .Tacoma... (v. Cascade d.) Portland.. . (v. Cascaded.) POKTÁGK LA PRAÍKIE BKÁNCÍ marck .. 12.353, es City.. íi i.ooa 7.20p 12.403] 6. lop 7-ooal 6.45 a ro.oop Daily ex. Su STATIONS. . . Winnipeg.... ... Kennedy Avi.tur ». . .Portage Juncttir ,n.. ... .Headingly., . . Horse Plair Daily ex Su. 4.20p 10.57 aj 3.0 . 10.24 a 13.5 10.00aj 21.oj.....r-iorse rutir §. 9.3531 ... .Gravel Pit S pur.. 9-!5a 35.2].......Eustace ..... 8.52 aj 42.1 j......Oakvil) e..... 8.25aj 50.71... Assiniboine Bridge.. 8.ioal 55-5 ■ ■ • Portage la Prairie, Pullman Palace Sleeping Cars on Nos. 53 and 54. Passengers will be ca rried on all regular freight trains. Nos. 53 and 54 will not stop at Kennedy Ave. J. M. GRAHAM, IU.SWINFORD, Gen’l Manager. Gcn’l Agent. Winnipeg. Winnipeg 4- 32 p 5.06 p 5- 3°P 5-55P |6.17 P L.38P [7-°5P ___________[7-2op Cars and Dining

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (12.02.1890)
https://timarit.is/issue/156241

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (12.02.1890)

Aðgerðir: