Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1890næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    2324252627281
    2345678

Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.02.1890, Blaðsíða 4
4: LÖGBEKG, MIDVIKWDAGINN 12. FEBRÚAR 1890. 5 ögbet‘3. - MIDVIKUr. 12. lEJiA'. 1S90.---- Útcefemdur: Sigtr. Jónasson, Bergvin Jónsson, Arni Friffriksson, Einar Hjörleifsson, Ólafur J>órgeirsson, SigurSur J. Jóhannesson. «A.llar upplýsingar viSvikjandi verSi á _ aug- lýsingum í LoGnERC.l geta menn fen ið á skrifstofu blaðsins. 3E3Evc nær sem kaupendur Lögeergs skipta um bústaS, eru Jeir vinsamlagast beSnir aS senda s k r i f 1 e g t skeyti .um það til skrifi stofu blaðsins. TTtan á öll brjef, sem útgefendum Löo- Bergs eru skrifuS viðvíkjandi blaðinu, ætti aS skrifa : The Lögherg Printing Co. 35 Lott)bird Str., Minnipeg. Skablcgur fjclagsskapur. —o— Mönnuin kennir ef til vill slík fvrirsögn nokkuð ókunnuglega fvrir sj'ónir. Pað er algengara að kvarta undan f»ví, að fjelagðskapurinn sj'e of lítill en að nokkru sem helzt leyti ofj mikill ; mönnum er gjarn- ara íi að iinna að því að fjelags- skupurinn sje cnginn meðal vor í liinu og pessu, en að liann sje illt/r. Þó er einn fjelagsskapur vor á meðal, sem ekki retti að eiga sjer stað. I>að er sá, að kaitpa lnlenzk b/öð, gefiu vt hjer vestra, í fjelagi. Vjer skulum föslega kannast við, að það er ekki mikið nin J.ennan fjelagsskap. Að minnsta kosti vitum vjer, að pað er ekki mikið um pess háttar kauji á Löghergi. Dví að vrori mikið um pau, pá yrði kauj)- emlatalan svo lítil, að ómögulegt væri að gefa öt blöð lijer fyrir fs- Jendinga nema Jiannig að stórtjón vrði að fyrir ötgefcndurna. En ]>essi fjelagsskaj>ur er samt til, einkum öti í nylendunnm, og pá einkunt og sjerstaklega í einni ny‘- lendunni, setn vjer þó ekki liirðum utn að nefna í þessu satnbendi. I>að er líklegast ltvergi í lieiin- inum verið að berjast við að gefa öt blöð fyrir jafn-fámennan flokk manna eins og íslendinga hjer vestra. Að minnsta kosti er óliætt að segja J>að, að pað er ekki tiltölulega jafn- mikið haft fyrir neinum blöðuin í samanburði við lesenda- og kauj)- j endafjöldann. Hjer er dytrara að gefa út blöð en það líkloga er nokkurs staðar annars staðar. I>að scm í íslcnzku tblöðin hjer á að fara, verður allt annaðhvort að fruin- I semjast cða ötlcggjast, að undan- teknu |>essu litla, scm tekið er ör blöðunutn frá Íslandí, J>ar sem aj>t- ur á móti öll önnur blöð hjcr í lcndinu geta tekið livað mikið sein möunum synist ejitir öðru jirentuðu ináli. Menn gæti alvarlega að Jicssum atriðttm, J>ví að ]>au ættu ckki að virðast ncinum J>eim ]>yðingarlítil, scm annt er um samheldni og þjóð- erni íslcndinga í pessu landi: Hjer parf að leggja fram ineira fjc og mciri krajrta til J>ess að halda út blað en nokktirs staðar annars staðar að öllum líkindtun ; og að liinu levíinti geíur kjaujienda talan aldrei orðið noma tiltölulega lág í sainan- burði við J>að sem blöð á öðrttm máluin geda fetigið, ef J>au eru vel úr garði gcrð. J>að liggtir J>ví sannarlega í augum ujijií, að ]>eir scm á annað borð eru á pcírrí skoð- un, að blöðin sjeu til gagns, þeir mega ekki draga sig í hlje. Krapt- arnir, setn ltjer eru til vor á meðal, eru í sjálfu sjer svo litlir, að ekkert af peiin má missast. Annars ætlum vjer engan veg- inn að fara að ræða stílinn á ]>ess- ari grein. t>að er efniHt, sem oss virðist rangt að ganga þegjandi frain hjá. JONATAN. Htdráttur úr bók ejitir Ma.r (/Jte-U. Vitaskuld snúuin vjer oss með ]>essum línum, og að J>ví er blaði voru við kemur, ekki til annara en þeirra sein kannast við að J>j'ið vorri sje eitthvcrt lið í Löghergi. Oss dettur ekki i littg. að fara fram á að blað vort sje keypt af J>cim inönnum, sein kann að tínnast svo sem blað vort sje íslen/.ka pjóð- flokknum til bölvunar. Slíkt væri óvirðuleg ölmusubeiðni. Sjeu J>eir nokkrir, sem finnst Lögherg vera að sjnlla fyrir vorum bcztu málum, rægja vora gáfuðustu, velviljuðustu og duglegustu menn við almenn- ing, reyna vfir höfuð að sundra samtiikuni vorum, latna frantfara- framkvætndir vorar -— sjeu ]>eir I nokkrir, segjum vjer, ]>á eiga J>eir svo sem af sjálfsögðu að ganga frain lijá blaði voru tneð fyrirlitn- ingu og ekki kaujia J>að fyrir nokk- urn mun, hvorki einir út af fvrir sig nje í fjelagi með öðrvitn. Sama er að segja, ef einliverjir peir menn skvldu vera til, sem fyndist blað vort svo ómyndarlega úr garði gert að slíkt væri löndum hjer vestra til óvirðingar. Deir ættu auðvitað ekki að stuðla að því mcð kauji- utn á blaðinu, að sú skömtn hjeld- ist við framvegis. En vjer snúum oss til J>eirra manna, sem í raun og veru eru oss samdóma, og sem J>ykir blað- fyrirtæki vort, að öllu samanlögðu, vera hinum íslenzku landnáinsinönn- um lijer vestra til heiðurs. I>eir ættu allir að hafa ]>að alvarlega iiugfast, að fyrirtækið gæti ekki staðizt, ef menn ljetu sjer almennt um J>að hugað, að fá að lesa blað vort tneð sem minnstum kostnaði. Og J>að scm menn ínega ekki gera ahnennt, }>að má hver einstalcur ekki lteldur gera. I>ess vegna ættu poir sent kaupa blað vort „í fjelagi“, að slita peim fjclagsskap. hið allra bráðasta, og fara að semja við oss ltver í sínu lagi. t Jínjar uppclbis-hugmijníiir. Undir „takmörkuðu umsjóninni“ stendur ejitirfylgjandi greinarkafli í H eimskri nglu: „Ef konur nú sjá, að hjer í landi dttgir ekki ltinn sanii uj>j>- cldismáti, sem að ]>eim var rjettur lioima á ísl andi, J>á ríður á umfram allt á að reyna að vinna að um- bótum í ]>á átt. Jeg veit að marg- ar af yngri konuin þjóðarinnar liafa verið svo hepjmar, að hafa sjeð síðan J>ær komu vestur um haf, unnan, bctri ujijieldismáta barna, en J>ær áttu að venjast heima á Fróni, |>ar sem fátæktin og skeytingarleys- ið hjáljiaðist að, að flytja djarfleik og mannúð bamsins burt úr hjarta J>ess en í stað þess fylla pað nteð undirgefni og virðingu, er J>að und- ir ölluin kringumstæðum skvldi syna foreldrunum, náttúrlega livað sem pau (foreldrarnir) aðhöfðust.“ Vjer getum hugsað oss, að sum- um lesendum Lögbergs kunni að [>vkja nokkuð óvenjulega til orða tekið í J>essum greinarkafla, t. d. að rjetta uppeldismðta að mönnum ! o. fl. Vjer skulutn ]>ví, til pess að koinu í veg fyrir ullan misskilning taka J>að fram, að vjer höfum við engu orði haggað, og að J>etta hefur slopjúð alveg svona gegn um „tak- mörjeuðu umsjónina“. I>að nær fy'rst og fremst engri átt að segja annað eins undantekn- ingarlaust uin upj>eldi barna á Is- landi, eins og pað, að „fátæktin og skeytingarleysis hjljiist að, að ílytja djarfleik og mannúð barnsins burt úr lijarta þess.“ I>að er lofs- vert, að hafa hug til að finna að pví, sem að er. I>að sæti sannar- lega ckki á oss, að kasta steini á menn fyrir slíkt. En konurnar verða [>ó sannarlega, eins ■ og aðrir, að gæta ofurlitla vitund að, hvað ]>ær eru að segja. Hvernig mundi þjóð vor vera, ef pessi áburður kvenn- fjelagsins væri sannur? Vjer segj- um kvennfjelagsins, pví að úr ]>ví [>essar greinar um „inálefni kvenna“ standa ttndir J>ess umsjón, pó aldr- ei ncma hún sje „takmörkuð“, J>á ber lika fjelagið ábyrgð á J>vi sem sagt er í þessum greinum. Og hvernig heldur kvennfjelagið, að J>jóð vor mundi vera, ef heimilis- lífinu á íslandi væri ]>annig liátt- að, að djarfleikurinn og viannýðin tíyttust burt úr lijörtum barnanna? Skyldi ekki vera orðið nckkuð á- takanlega lítið ejitir af pví góða í karakter mannsins, ]>egar bæði djarfleikurinn og mannúðin eru far- in úr hjartanu? Svo er annað atriði, sem oss virðist rjett að minnast á, i pess- um línum, sem vjer höfuin endur- jirentað. I>að er atriðið unt „und- irgefnina“ og „virðinguna“, sem barn- ið eigi að sybui foreldrunum lieima á fslandi, og sem sje svo óviður- kvæmilegt. Kveiinfjelaginu pykir J>að eitt af J>ví lakasta við ujiji- eldið á fslandi, livað börnin eigi ]>ar að sybia foreldrunum inikla v.nd- irgefni og virðingu. I>að hyggur að hjer í landi sje því allt öðru- vísi varið, hjer hafi konur verið svo hepjinar að sjá fyrir sjer „annan, betri uj){>eldisináta“. Eiguin vjer að trúa [>ví, að kvennfjelagið hafi ekkert veður af því, liver einstakur J>vættingur ann- að eins og J>etta er? Hverjir inn- ræta börnunutn fyrst og fremst „und- gefni“ og „virðingu“ fyrir foreldr- unutn ? Ætli |>að sjeu ekki for- eldrarnir sjálflr ? Eru nú nokkur minnstu líkindi til ]>ess, að foreldr- tun í Atneriku sje ekki eins annt um undirgefni og virðingu barna sinna eins og foreldrum á íslandi ? Anuars hyggjuin vjer, að margt inegi ]>arfara skrifa um en ]>að sem tniðar f J>á átt að draga úr virð- ingu barnanna fyrir foreldrum sín- um. J.átuin foreldrana vera breizka. J>að cru framúrskarandi lítil líkindi til að barninu væri að neinu levti betur borgið, J>ó að „undirgefní“ ]>ess og „virðing“ fyrir foreldrun- um minnkað. J.cngra skulunt vjer ekki fara út í [>að efni. Vjer könnumst fús- lega við, að J>að er ekki vort með- færi til að rita utn. E11 oss orun- ar, að J>ví inuni vera líkt varið með konur pær, sent IIeimskringla hefur að sjer tekið, eða, ef til vill öllu heldur, setn liafa tekið Hkr. að sjer. [>ess vegna er J>að tillaga vor, að pær lofi fyrst um sinn vesaliíigs for- eldrununt að njóta J>eirrar virðingar og undirgefni, sem J>eir geta feng- ið börnin til að auðsybia sjer. f>að er ekki allsendis ólfklegt að allir' málsjiartar mtini geta J>ar bezt við unað, Höf. bókar þessarar er alkunnur. Hann hefur rituð bækur um England og Frakkland og Bandaríkin, sem að mörgu leyti hafa þótt framúrskarandi. Úr bók hans um England, Jvhn Bull nnd his lslnnd, ltefur staðið stuttur út dráttur í Iðunni. Bók sú, sem þessa greinar eru dregnar úr, er um Banda- ríkin og heitir Jonntlian nnd his Continent Með Jonnthan er átt við Bandaríkja- menn. Þess er gætandi, að þar sem,. höfundurinn nefnit- Ametíku, á harn jafnan við Bandaríkin að eius. íbúarnir í Ameríku eru (10 mill- iónir — mestallt óberstar. J>ó jörðin sje lftil, pá er Araer- íka stór, og ameríkanska [>jóðin er afskajileg ! Já sextíu millíónir I — allir fjör- ugir og allir sjjriklandi ! Englenditigur einn var einu sinni að gorta af pví við franskan mann, hvað brezka ríkið væri afskajilega stórt. ,,.Já“, sagði liann að lokuin, „sólin sezt aldrei f brezkum land- eignum“. „Mig furðar ekki á pví“, svar- aði franski náunginn, „sóíin ntá til tneð að hafa eptirlit með þorpur- unum“. En hvað sem pví líður, J>á skín sólin á oön<rii sinni frá New York O • ) til San Francisco á frjálsa ]>jóð, sem árið 1770 bað England uð gjöra svo vel og láta sín málefni afskifta- laus framvegis. Amerika er meira en 8000 míl- ur frá austri til vesturs. Hjer á vel við að vara Jesendurna við einu svo að j>eir skuli hafa vaðið fyrir neðan sig, ef Ameríkumaður skyldi einhvern tfma sjiyrja J>á að uppá- halds-sjiurningu siniii“: „Hvar er Ameríka hálfnuð ?“ Jeg hjelt fyrir mitt leyti, að J>egar maður færi frá New York og hjeldi vestur eptir, ]>á mundi vera kornið út á jaðar- inn, pegar komið væri til San Francisco. Þvi er ekki svo varið, og pú kemst ekki heldur upj) með [>að hjá Jónatan. Hann veit, pú munir svara skakkt, og viljirðu gera honum til geðs, þá skaltu ganga í gildru Itans, af J>ví að honum er sú einstök ánægja að pví að leið- rjetta pig. Það kemur pá uj)j> úr kafinu, að leiðin er ekki alveg hálfn- uð i San Francisco, oc> að í raun og veru er komið út í Kyrra hafið þegar Ameríka er hálfnuð. Jónatan gerði meir en tvöfalda breiddina á landi sínu árið 1807; [>á keyj)ti hann Alaska af llússum fyrir fjórar millíónir dollara. E11 Jonatan lætnr sjer ekki nægja með pessa afskaplegu stærð, og pað er yndi hans að virða fyrir sjer land sitt gegnum stækkunargler; menn verða að fyrirgefa honum ættjarðarástina, sem ketnur honum til að sjá allt tvöfalt. Sem stendur stígur mantifjölg- unin, framfarirnar, inenntunin, allt, áfram risaskrefum. l>að er eins oo- bæir spretti upp úr jörðunni. Bæir með tuttugu púsund íbúum, kirkj- um, skólum, bókasöfnum, hótelluin, og bönkum, voru ef til vill fyrir einu eða tveimur árutn síðrn blettir i mfrum eða skógum. Nú er l’arís- ar-tízkunni fylgt þar jafn-nákvæm- lega eins og i New York eða Lund- únum. í Ameríku er allt afskajdega mikilfenglegt: fljótin, fjöllin, evði- merkurnar, fossarnir. hengi-brýrnar, borgirnar o. s. frv.; og af þessu eru borgarar hins ttnga lýðveldis stolti r, eins og von er til. t>ví verður ekki neitað að Jóna- tan hefur góða ástæðu til að tor- tryggja J>á sem utn hann rita. Flest- ar liækur um Arneríku eru eptir Englendinga. Nú eiga Englending- ar örð:;gra en nokkttr önnur þjóð með að losna við hleypidóma sína utn Ameríku. I>eir rnega til með að kannast við pað, að Ameríku* Oienn hafi komizt d;\Jaglega áfrain síðan þeir urðu sínir eigin herrar ; en J>egar Jón Boli lítur til Ameríku, pá minnist hann ávalt með gremju pess dags, J>egar Atneríkumenn hættu að taka boð hans 00 bann til oreina, og svipurinn á honutn er eins og hann langi til að segja við Jónatan: „l>að er meir en satt, pjer hefur alls ekki gengið illa—ejitir pví sem við mátti búast af þjer, en hugsaðu pjer bara, hvernig petta Jand mtindi hafa verið nú, ef pað hefði aldrei gengið mjer úr greij>um“. Hvað sem .Tón Boli sjer, J>á lítur hann á pað líkt og hann ætli að taka það undir vernd sína, tneð pessari hroka-stillingu, sem gerir hann svo ópolandi í öðritm löndum, [>ó hann sje ástúðlegur heitna fyrrir. Hann lætur skoðanir sínar Arembi- lega í Ijósi, finnur óspart að. Hann fer til Ameríku með þeim fasta ásetningi, að dást ekki að neinu ameríkönsku. Geti hann ekki að neinu öðru fundið, J>á kvartar hann yfir nð ekki sjeu til í Ameríku nein- ar rústir nje gamlar dómkirkjur. Stunduin ketntir hann í miðdegis- veizlur Jónatans í ricírif-fötum, jf pví að liann er hrædilur utn, hann muni slna honutn of mikinn heiður með pví að fara í kjólföt. Sú gáfa, sem hann hefur í J>á átt að vera ó- viðfeldinn erlendis, ketnur fram með meira afli í Ameríku en annarsstað- ar. Jónatan er ekki laus við pann veikleik, að þykja vænt um þegar honum er hælt, og pað er einlæg sannfæring mín, að liann ha.fi hjart- anlega óbeil á Bretanum tneð alla hans stórmennsku. Að hinu leytinu hefur Etiglend- ingurinn enga óbeit á Ameríku- manninum. Enír'endinírurinn hefur annars ekki óbeit á neinum. Hann fyrirlítur, en homim er ekki illa við neitin, og pað ertir pá frámuna- lega mikið, sent verða fyrir pvl að vekja athygli hans. Hver sem finn- ur, að hann er sjálfur einhvers virði, hann vill láta elska sig eða hata ; hitt greinst honum, að farið sje tneð hann eins og einkts væri um vert. Jón Boli lít.ir á Ameríku- manniun eins og smáættaðan manii, sem hafizt hefur, og brosir efasemda- lega þegar honnrn er sagt að í sam- kvæmislífinu í Atneríku komi ekki að eins fram eins mikil fyndni og að pað sje ekki að eins jafn-glæsilegt eins og bezta satnkvæmislíf Norður- álfunnar, lieldur og að ]>að sje alveg eins fágað. I>að er pessi drembilega fyrir- litning, sent Atneríkumönnum gremst O' O SVO llljöor. Jónatan hefur gleymt J>ví að Englendingar voru einu sinni kúg- arar hans; hantt fyrirgefur peint stríð- ið 1812 ; hann fyrirgefur ]>eim að hafa haldið með þrælaeigendunum meðan á borgara-stríðinu stóð, pó hann hafi ekki gleymt því ; en það getur hann ekki fyrirgefið Englend- ingnum, að hann skuli kotna í mið- degisveizlur sítiar í tieeed-iötum. * Þjóðernis-einkentii Ameríkurnanna eru ensk að því leyti sem pau geta virzt andstæð sjálfum sjer, og petta kemur enn rneir fram hjá J>eim held- ur en Englendingum. Getur nokkuð verið makalans- ara heldur en það, hvernig Jónatan sameinar heilagt og vanheilagt? í pví er hann enn meiri snillingur en .Jón Boli, og með pvf er ekki lít- ið sagt. Á gufuskipinu voru 5 Ameríku- menn, sem sátu við að spila „póker“ átta daga af ferðimii. Reykinga- herbergið kvað við af blótsyrðmn sem peir ljetu sjer um mttnn fara í hvert skipti sem ]>eir lögðu sjjil á borðið. Þeir kunnu svo tnikið af }>eim, að þeir sögðu sjaldan saina blótsyrðið tvisvará klukkutfmanum. Blótsyrða-byrgðir peirra virtust ó- tæmandi. Ejitir mórgunmat á sunutr- daginn settist ung stúlka við j)í»»óið» og fór að leika á pað sálmalag. Og- hvað skeði ? Allir jió^er-spilararnir pyrjitust utanum stúlkana, og í tvo. klukkutfma sungu þeir sálma og andiega söngva til uj>pbyggingap öðrum farpegjuin, sein inni voru- Jeg varð allsendis orðlauav

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (12.02.1890)
https://timarit.is/issue/156241

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (12.02.1890)

Aðgerðir: