Lögberg - 12.03.1890, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.03.1890, Blaðsíða 1
Loqberq o yenð ut ut i'rentfjelagi Liigl>ergs, Kemur út á hverjum miðvikudegi. Skrifstofa og prentsmiðja nr. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Kostar $2.00 um áriíf. Borgist fyrirfram Einstök númer 5 c. I.ögberg is publishe cvery Wednesday by the Lögberg Printing Company at Xo. 35 Lombard Str., Winnipeg Man. Subscription Price : $2.00 a year Payable ín advance. Singlc copies 5 c. 3. Ár. Politiskar frjettir. Brezka pingið hefur haldið á- fram umræðum um skjfrelu rann- sóknarinnar-nefndarinnar í Parnells- málinu. Knn hefur ekki verið geng- ið til atkvæða um uppástungu stjórn- arinnar, en vist ftykir nft, að hún muni vinna meiri sigur í Jsessu máli á pinginu heldur en við var búizt fyrir nokkrum tíma síðan. I>ó er afdráttarlaust fallyrt, að fjöldi þing- manna muni þar greiða atkvæði með stjórninni vegna flokksfylgis eins, en ekki samkvæmt sannfæringu sinni. Randolph Churohill lávarður hefur algerlega skorizt úr leik við stjórn- ina í pessu máli. í gærkveldi (priðju- dag) hjelt liann þrumandi ræðu um alla meðferðina, sem höfð hefði ver- ið á Parnell, pótti sem fá eða eng- in dæmi væru til annars eins í sögu Englands á pessari öld, og að aðferð stjórnarinnar væri allsendis ósæmi- leg; hún hefði beinlínis rofið stjórn- arskrána, pví að Parnell og aðrir, sem ásamt honum hefðu orðið fyrir ásökunum, hefðu ekki notið peirra rjettinda, sem stjórnarskráin heim- ilar ákærðum mönnum. Eins og nærri má geta, vakti pessi ræða fögnuð mikinn meðal írsku ping- mannanna. íhaldsflokkurinn á Englandi virð- ist vera mjög farinn að finna til parfarinnar á pví að einn flokkur myndist upp úr peim tveimur flokk- um, sem síðustu árin hafa fylgzt að, til pess að hamla pví að sjálfstjórn ír- lands kæmist á. Því að menn óttast að pegar pað mál verði ráðið til lykta á einhvern hátt, pá muni peir sem úr frjálslynda flokknum hafa geng- ið um stund hverfa aptur undir merki Gladstones, og pá væri úti um stjórn íhaldsmanna í bráðina. Annars virðist frjálslyndi flokkurinn vera öruggari nú en nokkru sinni úður um ágætan sigur, livenær sem almennar kosningar fari næst fraro, enda pykja og auka-kosningar, sem nýlega hafa farið fram, benda á að Gladstone sje stöðugt að vinna floiri og fleiri áliangendur. V FRKAMAXN AKUXDUH SÚ, Sem áður hefur verið getið um hjer í blaðinu að haldast ætti í Hyde Park i London til pess að mót- mæla meðferð Rússastjórnar á póli- tiskum bandingjuin, var haldinn á sunnudaginn var, en var ekki eins fjölsóttur eins og búizt hafði verið- við. Hjer um bil 2000 manna voru viðstaddir, og aðal-ræðumaðurinn var John Burns, verkamannaforinginn nafnkenndi. Ræða hans hafði verið kröptug og áhrifamikil og liann fór liörðum orðum um níðingsverk pau seni Rússar ynnu á bandingjunum sínum í Síberíu, og skoraði jafn- framt fastlega á brezku stjórnina að skerast í leikinn og gera pað sem henni væri unnt til pess að fá Rússastjórn til að fara mannúðlegar .að ráði sínu. NÓ er fullyrt, að algerlega sje afráÖið að Bismarck segi af sjer kanxlara-störfunum innan skamms. En jafnframt eru sögð mikil vand- Tæði með að fá pau störf framveg- is af hendi leyst. Hjer er ekki að eins að ræða um að missa Bis- ■marcks óumræðilegu hæfilegleika frá :stjórnarstörfunum; hitt veldur enn :tneiri vandræðum, að enginn Þjóðverji tiotnar neitt í hiöum margbrotnu WINNIPEG, MAN. 12. MARZ 1890. Nr. 9. stjórnmálaflækjum, sem Bismarckhef- ur manna mest verið við riðinn. Er búizt við að pað muni valda miklum örðugleikum, pegar Bis- marcks nftur ekki lengur við, að óglöggt er ákveðið um sjálf-stjórnar- rjettindi ymissa pfzku smáríkjanna, og öllum er peim annt um að halda 1 sem mest rjettindin. Lík- legast pykir, að enginn verði kanzl- ari eptir Bismarck, lieldur muni störfum hans verða skipt milli svo eða svo margra ráðherra. Bis- marck liefur lofað að sleppa ekki embætti sínu fyrr en eptirmenn hans cru fengnir. Þýzka stjórnin hefur afráðið að æskja ekki eptir pví af hinu nfkjörna pingi, að pað sampykki sjerstök lög móti sósíalistum, auð- vitað af peirri ástæðu, að liún veit að ping*ð mundi ófáanlcgt til pess; par á móti ætlar hún að láta herða á lagaákvæðum viðvíkjandi mönn- um sem nota dynamit til spill- virkja. Róssakeisari hefur nylega feng- ið brjef undirskrifað af kvennmanni einum með fullu nafni, og er hon- um par liótað pví að hann skuli fara sömu förina sem fyrirrennar- ar lians, Pjetur III., Páll II., og Alexander II., svo framarlega sem hann haldi frainvegis fram ófrjáls- lyndis-stefnu sinni í stjórnarsökum. Konan ljet ekki sitja við pað að senda keisaranum petta brjef, held- ur sendi jafnframt öllum ráðherr- unum afskrift af pví. Lögreglan hefur fengið skipun um að leitá vandlega að mönnum, sem riðnir kunna að hafa verið við petta brjef. Óvenjulegur fjöldi af mönnum cr um petta leyti tekinn fastur á Rúss- landi, grunaður um að vera riðinn við nihilista-samsæri. I..IÓT >'IIIii.ista-saga hefur bor- izt frá Moskva pessa dagana. Gov- ernornum yfir bænuin og fylkinu Moskva hefur borizt böggull, og í honum var kvennmanns-höfuð og brjef með, og kvaðst brjefritar- inn ætla að leysa af hendi stór- kostlegri störf heldur en „Jack-tho- Ripper“ (kvennamorðinginn alræmdi í Lundúnum, sem enn hefur ekki náðzt). Líkaminn, sem höfuð petta átti við, fannst, og var skorinn í stykki og látinn niður í tvo poka. Nihilistum er afdráttarlaust kennt um petta verk, og er ætlað að kona pessi, sem myrt hefur verið, muni hafa komið upp einhverjum leyndarmálum peirra. Fjöldi manna hefur verið tekinn fastur í tilefni af pessu hryðjuverki. Kínvkrjar eru, eptir pví sem frjetzt liefur til Lundúna, að flytja stórhópa herliðs til landamæra Sí- berlu, og rússnesku stjórninni er ekki ókunnugt um, að Kínverjar muni ætla að ráða á rússneska liðið á landamærunum áður en langt um liður. Öl.DUNGADKII.l) CONGRKSSl NS I Washington er I standandi vand- ræðum sem stendur. Fyrir nokkru síðan fór hún að rekast I J>ví, að blöðin komu með greinileg- ar frjettir um pað sem gerðist I deildinni Jvrátt fyrir pað að dyrun- um var lokað, og engir óviðkom- andi menn máttu vera við staddir. Öldungarnir kölluðu frjettaritara 61aðanna fyrir sig og kröfðust pess af peim að peir ljetu uppskátt, hverjir hefðu frætt pá um J>að sem peir hefðu ritað til blaða sinna. En blaðamennirnir J>verneituðu, að láta pað uppi. Síðan liefur hver levnifundurinn verið haldinn af deild- ínni eptir annan til pess að ræða pað, hvað gera skuli við blaðamennina, en ekki hefur tekizt betur en áður, að lialda peim fundarstörfum leyndum. Út um alla Amerlku hafa blöðin komið með frjettir af peim fundum samdægurs. Fyrir deildinni liggur tillaga uin að setja blaðamennina I fangelsi fyrir pá prjózku sína, að vilja ekki láta upp- skátt hjá hverjum J>eir fái frjettirnar, en örðugt virðist ganga að fá pá uppástungu sampykkta. Aðrir álíta að slík aðferð væri dcildinni til skammar, og lysti jafnvel vanpakk- læti hjá henni, pví að frettaritarar eigi yfir höfuð allt annað af henni skilið en fangclsisvist. Málið var ekki útkljáð, pegar síðast frjettist, en heldur útlit fyrir að pað kynni að jafnast. BaÐAR DEII.DIR CONGRKSSINS I Washington hafa sampykkt að setja sameiginlega nefnd til að rannsaka áhrif pau, sem lög Bandarikjanna og hinna einstöku rikja kunna að hafa á innflutninga til landsins. Sömu- leiðis á og pessi nefnd að rann- raka, hver áhrif pað muni hafa á kjör ameríkanskra verkamanna að útlendir auðmcnn eigi verksmiðjur par I landinu. Landstjóri Canada hefur neit- að lögum frá Manitoba-pinginu um samj>vkki sitt. L*g«-ákvaíði pessi, sem neitað hefur verið um sam- J>ykki, fara fram á að sveitarskatt- ar skuli hækka um 10 prCt., ef peir sjeu ekki greiddir innan ákveðins tíma. I>essi skatta-viðbót skoðast sem leigur af fjenu, er greiðast átti. Ástæðan, sem gefin er fyrir neituninni, er sú, að fjdkispingið hafi ekki vald til að ákveða leigu- upphæðina, heldur liafi sambands- stjórnin ein pað vald. Hki.dur virðist poka áfram með hina fyrirhuguðu viðgerð á strengj- unum I Rauðá. Pingmenn Manitoba I Qttawa áttu enn tal við einn af ráðherrunum um petta mál I pessari viku, og pykir líklegt að ekki dragist lengi hjeðan af að sinna málinu fyrir alvöru. Nú pykir á- reiðanlegt, að ekki verði gert við strengina, svo að nokkru gagni sje, roeð öðru móti en pví að koma upp stlflum, sem hleypa mætti vatni út um pegar pörf gerðist; par á móti er pað talið mundu verða gagns- laust að taka upp stærstu steinana úr strengjunum, eins og áður hefur komið til orða. En til pess að koma pessari viðgerð á, purfa frek- ari mælingar heldur en enn hafa gerðar verið. Ymsar frjettir. Rafurmagn er I ráði að fara að nota I stað gufu til að draga áfram járnbrautarlestir niðri I jarð- göngum undir Lundúnaborg. Því hefur verið haldið fram, að ómögu- legt væri að nota rafurmagn á patrn hátt neðanjarðar, en I siðustu viku sannaðist, að pað er misskilningur. Venjulega J>ung lest drógst áfram af rafurmagni með 20 mílna hraða á klukkutímanum án pess neinir örðugleikar væru við pað ferðalag. Kiricjumkmn á Englandi, sem standa utan onsku rlkiskirkjunnar, eru að gera tilraunir til að koma á einhverju sambandi sin á milli. Ekki kvað pó vaka fyrir mönnum að mynda eitt fjelag úr pessum utanpjóðkirkju- fjelögum; slíkt telja menn með öllu ómögulegt að geti komizt á. Helzt synist vaka fyrir mönnum einhvers konar ping, sem saman standi af fulltrúum frá kirkjufjelögunum, en sem pó hafi ekki vald til að gera nein ákvæði, sem bindandi sjeu fyrir pau. Á BÓKA-UPPBOÐi* einu, sem ny- lega var haldið I London á Eng- landi, var seld biflía á Indíána-máli, prentuð I Cambridge, Mass., árið 1601. Biflían fór upp I $ 510. Au.miki.ir kuldar með óvenju- lega mikilli snjókomu hafa verið á meginlandi Norðurálfunnar fyrirfar- andi. t>annig er ritað frá Vinarborg I síðustu viku að kuldarnir fari par sivaxandi, strætin sjeu öll J>akin snjó. og í undirborgunum og á landinu umhverfis sje snjórinn tveggja til priggja feta djúpur. Járnbrautir sitja fastar vegna stórskafla I öllum áttum og farið að bera á vista-skorti í borg- inni. Dr. nanskn, Grænlandsfarinn norski, hefur gert tilraunir til að fá gert út skip enn einu sinni til pess að leita að norður-heimskautinu, og skyldi hann sjálfur vera foringi J>ess leiðangurs. Blöðin hafa jafn- vel fullyrt fyrir nokkru slðan, að pessi leiðangur væri fullráðinn. Dr. Nansen er í Lundúnum um pessar mundir, og par hafa blaðamenn fundið lrnnn að máli. Hann er alls ekki viss um að neitt verði úr pessum leiðangri, en ætlar að sækja um styrk til stórpingsins norska. Skyldi ekkert verða úr pessari norðurför, eru allar likur til að Dr. Nansen verði foringi fyrir leiðangri til suður-heimskautsins. Svlar og Ástralíu-menn ætla að vera I sam- lögum með að búa hann úr garði, og Nordenskjöld, ferðamaðurinn nafn- frægi, hefur par eitthvað talsvert hönd I bagga með. Sagt hefur jafnvel verið, að Nordenskjöld mundi sjálfur ætla að vera foringi peirrar farar, en pað er afdráttarlaust borið til baka. Shah Persa hefur gefið uppá- halds-J>jónustusveíni sínum yngstu dóttur sína. Sveinninn hafði fylgt honum á allri ferð hans um norður- álfuna síðastliðið sumar, og pað vakti talsverða eptirtekt, hve kompánlega J>jónninn jafnan veik að herra sinum. Shahinn hefur gefið honum dyrindis- gjafir, og par á meðal til íbúðar ljómandi fagra höll, sem búin er út með hinu fegursta skrauti austurlanda og jafnframt með pægindum peim, sem I vesturlöndum tíðkast. í smÁh.k einum við St. I.awrence- fljótið, skammt frá Montreal, vildi pað hraparlega slys til á sunnu- dagsmorguninn var, að bóndakona ein brann inni með 7 börnum sín- um. Snemma um morguninn kveikti húsbóndinn eld I inatreiðslustónni, en skildi könnu með steinollu eptir rjett hjá stónni og fór svo út til að gegna skepnum. Þegar hann kom aptur, stóð húsið I björtu báli, og eldurinn var svo ákafur, að hann gat ekki bjargað konu sinni nje börnum; pau brunnu J>arna öll frammi fyrir augunum á honum. Sjálfur liggur maðurinn fyrir dauð- anum af hræðilegum brunasárum, sem hann fjekk við tilraunir slnar viö að bjarga fjölskyldu sinni. E>r.Hj börn brunnu inni I Parry Sound I Ontario I síðustu viku. Hjón- in, sem í húsinu bjuggu, sluppu að eins út I nærfötunum með tvö af bömunum sínum. Mjög örðugt veitti að halda föðurnum frá að stökkva inn I eldinn til pess að leita peirra barna sinna, er I eldinum fórust. Fjórir frakkar voru að spila um peninga á mánudagskveldið var nálægt Montreal I Quebec-fylkinu. Þeim sinnaðist út af spilamennsk- unni svo alvarlega, að prír peirra, sem voru bræður, fóru að lemja pann fjórða, brutu I lionum 3 rif og skaðskemmdu svo á hon- um andlitið, að honum er ekki hugað lif. Bræðurnir hafa allir verið teknir- fastir. Fjárupphæðin, sem mönnunum varð að deiluefni var 5 c. Taui.bke, congressmaðurinn fyrr- verandi, sem vjer gátum um I slð- asta blaði, að hefði verið skotinn í pinghúss-göngunum af blaðamann- inum Ivincaid, ljezt I gær. Kincaid var settur I fangelsi jafnskjótt og lögregluliðið vissi uin dauða Taulbees. JÁRNBRAUTARSI.TS vildi til I New York-ríkinu skamint frá bænum Buffalo á fimmtudaginn I slðustu viku. Lest slitnaði sundur á hraðri ferð. Fremri partur lestarinnar var stöðvaður, pegar að pessu var gáð, en svo kom eptri parturinn að á fljúgandi ferð og rakst á hinn part- inn. SjÖ manns ljetu lífið og sautj- án særðust meira og minna. Sög- urnar um slysið eru mjög átakan- legar, eins og vant er, j>egar slik voða-óhöpp koma fyrir. Leyni-lögrkglukjónn í Port Huron pykist hafa komizt að mikl- um samtökum um að koma Kln- verjum á laun frá Canada inn í Bandaríkin. Hann náði I fjóra IÁÍn- verja, sem pannig höfðu komizt til Port Huron, og voru peir tafarlaust sendir aptur til Canada. Fjelag petta á að hafa agenta I fjölda af borg- um Bandaríkjanna. Snjóflóð, með peim stórkost- legustu sem sögur fara af I Banda- ríkjunum án pess manntjón hafi af hlotizt, varð I Colorado I siðustu viku. Járnbrautarlest var á vestur- leið eptir South Park brautinni, og hafði skipt sjer I tvo parta. Fyrri lestar-parturinn festist I snjó, og síðari parturinn koin að með tvær stóreflis vjelar til pess að losa hann. Umsjónarmaður brautarinnar stóð fyrir framan aðal-vjelina, og var að segja fyrir um verkið; ]>á kom snjóflóðið á hann og tók liann með sjer. Hann var gersamlega hulinn af snjónum og barst mörg púsund fet áfram og yfir á oina; loksins tókst lionuin J>ó með mjög miklum erfiðismunum að krafla út úr snjónum. Fjórar gufuvjelar fóru algerlega I kaf I snjónum, og eld- urinn slokknaði; eins huldust og sumir vagnarnir I lestinni. Enginn meiddist, nema hvað kyndari einn brenndist nokkuð af heitu vatni. Svkrtingi einn I Tennessee, ná- lægt Nashville, var að plægja ak- ur sinn I siðustu viku, og við J>að starf fann hann krukku I jörðu niðri með $16,000 I gulli. Krukkan var svo pung að hann gat ekki borið hana heim með sjer; hann stakk svo á sig * 400, og lagði af stað eptir vagni. llann var svo himin- glaður yfir fundi sínum, að hann i gat ekki pagað yfir honum á leið- inni eptir vagninum. En hann liafði pað fyrir, að pegar hann kom apt- ur með vagninn, pá var búið að stela krukkunni með öllu pvl sern í henni var.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.