Lögberg - 12.03.1890, Side 8

Lögberg - 12.03.1890, Side 8
Q LOGBERG, MIDVIKUDAGINN 12. MAKZ 1890. Eptir Ykiíar Sumarhöttum, Eptir Ykkar Sumar- fötum, Eptir Ykkar Sumaryfirtreyjum Síðustu móðar, Lce<jst\i prisar, Bezta efni. CITY HALL SQUARE, WINNIPEG. ÚR BÆNUM —og— GRENDINNI. Slra Jón Bjarnason prjedikar á Boint Douglas annað kvöld (fimmtu- dagskvöld). Guðsþjónustan byrjar klukkan 8. Landi vor, lir. Baúiel Laxdal tdk lögíræðispróf í Pembina 1 slðustu viku og befur fengið málafasrslumanns rjettindi. I>eir bræður, Skapti, Magnús og Björn Brynjólfssynir frá Norður Da- kota komu hingað til bæjarins í síðustu viku og íóra eptir helgina. Herra Björn Pjesursson er ná setztur hjer að í bænum fyrir fullt og fast til f>ess að reka trúarboð sitt. Ilann prjedikaði á sunnudag- inn var fyrir fullu húsi íslendinga- fjelagsins, og ætlar framvegis að lialda par guðsþjónustu-samkomur. Illt blóð orsakar meltingarleysi, og meitingarleysi spillir aptur blóð- inu enn meira. Dannig heldur hvoru- tveggja áfram, verður æ verra og verr*, bangað til eitur er komið í allan líkamann. \ issasta batavonin fyrir }>ann sem af sltku pjáist er að neyta Ayers Sarsaparilla reglu- lega og stöðugt. — Meðalið fæst hjá Mítchell. Fyrir nokkru síðan var bæjar- fulltrúa-kosning Mr. Callaways demd ómerk, eins og lesendur vora mun reka minni til. Á laugardaginn var hann endurkosinn, og prátt fyrir allan gauraganginn, sem orðið hef- ur út úr hinni fvrri kosning hans, mætti hann í petta skipti svo að segja engri mótspyrnu. Bæjarfull- trúa-efnin voru alls fjögur í kjör- dæminu. E>ar af fjekk einn 2 at- kvæði, anuar eitt, og sá priðji ekk- ert. Mr. Callaway fjekk 81. Miss Bcssie II. Bedloe í Burl- ington, Vt., hafði sjúkdóm í hár- sverðinum, sem gerði pað að verk- um að hárið varð mjög strítt og purt og sat svo laust á henni að hún porði naumast að greiða pað. Ayers Hair Vigor læknaði hársvörð- inn til fulls, og gerði hárið Ijóm- andi fallegt, pykkt og gljáandi. — Meðalið fæst hjá Mitchell. Innflutningar hingað til fylkis- ínð eru pegar byrjaðir með talsverðu fjöri, pó ekki sje enn áliðið vors. Með hverri járnbrautarlest austan að koma fleiri eða færri innflytjend- ur úr Ontario og öðrum fylkjum austur frá. A föstudaginn var komu 70 með sömu lestinni frá Toronto, og ætluðn allir að setjast að hjer í fylkinu; auk peirra voru nokkr- ir, sem ætluðu til norðvestur-terri- tórlanna. Mr. McMillan' innflutninga- agent Manitoba-stjórnar í Ontario- fylki, fylgdi pessum innflytjendum bingað til bæjarins, og sagði að líkindi væru til að fjöldi manna ílytti liingað í fylkið frá Ontario og Quebec I vor og sumar. Brevting sú sem pingið er að gera við sveitarstjórnarlögin viðvíkj- andi undanpágu kirkna-eigna und- an skatígreiðslu mætir mótspyrnu frá ymsum prótestantiskum söfnuð- um hjer I bænum. Reyndar er sú skoðun ríkjandi í ymsuní söfnuðum, að sögn, að sanngjarnt sje og rjett að grciða skatt af öllu kirknafje; eðrir álít'a að kirkjurnar sjálfar ættu einar að vera undanpegnar, og enn eru aðrir á pví að söfnuðirnir ættu að njóta sömu lilunninda sem að undanförnu í pessu efni. En prátt fyrir pennan skoðanamun, virðist pó talsvcrt almennt vera svo litið á, sem tíminn til að breyta pessu sje ekki sem hentugastur, pví að ýms- ir af liinum stærri söfnuðum hafi einmitt nylega komizt í bygginga- skuldir, setn mjög örðugt mundi að greiða, ef skattur bættist við peg- ar um petta leyti. E>á er og hald- ið fram af mótstöðumönnnm breyt- ingarinnar, að hún mundi hnekkja innflutningunum inn í fylkið frá Stór- bretalandi, pví að par sje fólkið eigi vant við að greiða skatta af kirkna- fje og pað mundi kunna pví illa. Prestar og aðrir embættismenn ensku kirkjunnar lijer hafa pegar haldið fund og gert ráðstafanir til að reyna að fá stjórnina til að breyta áformi sínu. DÓMUR allra, sem notað hafa Ayers Pills við gall- sýki, og lifrarveiki, er sá, að það sjeu b-ztu pillurnar, sem nokkurntíma hafi verið búnar til. Með því að engin málmefni éru I )>eim, en sykurhulstur utan um þaer, þá eiga Ayers I’ills við allan aldur og lSkams- bygging hvers manns og allt loptslag. „Jeg hef notað Ayers I’ills í mörg ár við sjáklinga mína og á heimili mínu, og jeg fykist hafa ástæðu til að mœla með þeim sem ágætu hreinsunar og lifrar meðali. per hafa ]>a;r heilnarmis vcrkanir, sem sagt er að (ær hafi.“-—W- A. Westfall, M. D., V. P. Austin & N. W. R. R. Co., Burnet Tex. ,,Ayers Pills halda maga mínurn og lif- ur I góðu lagi. Fyrir fimm árum þjáðist jcg af lifrarbólgu og illkynjuöu meltingar- leysi, og mestan tímann var mjer ómögu- legt að neyta nokkurrar kröptugrar fæðu. Jeg fór loksins «ð t«ka Ayers Pills inn, og eptir að jeg hafði tekið að eins þrjár öskjur af þessum töfrakúlum, var jeg alheil- brigður. “—Luckis Alexander, Marblehead, Mass. Hafiiðu höfuðverk, harðllfi, meltingarleysi, eða gylliniæðar, ]>á reyndu Ayers Pills, ----búnar til af- Dr. J. C. Ayer &. Co. Lowoll, ftjass. Til íölu hjá öllum apótekurnm og lyfsölum. EPTIR VERÐI Á ALLSKONAR ♦iniPAFÓDRI ox I1TEITI.II.IÖLI n. a. horninu á King St. pg Market Square Þi/i fáið ómnkið borguð ef þið viljið. Gísli Ólafsson. Samkvteint tilmælnm herra Sigfúsar Fymundssonar í Reykjavík býðst jeg hjer með til að leiðbeina ]>eim, er vilja senda fólki á íslandi peninga fyrir far- brjef til Ameriku á næsta sumri. Winnipeg, 31. desember, 1889, W. H. Paulson með „Dominion Linunni" frá Islandi til Winnipep: fyrir fullorðna yfir 12 ára $41,50 „ börn 5 til 12 ára.... 20,75 „ „ 1 „ 5 ára.... 14,75 seiur b. L. Baldvinsson 175 ROSS STR. WINNIPEG MUNROE & WEST. Mdlafœrslumenn o. s. frv. F RF.RMAN Bi.OCK 490 NJain Str., Winnipeg. el þekktir nu5.il íslendinga, jafnan reiðu- búinir til að taka að sjer mál þeirra. gera yrir þá samninga o. s. frv. A. Haggnrt. Jflmos A. Ross. IIU1GAP1T & RÖSS. Málafærslumenn 0. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STE Pósthúskassi No. 1241. fslendingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að þetr láta sjer vera jerlega annt um að greiða þau sem ræki- legast. CHINAHALL. 43o MAIN STR. Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu- ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv. á reiðum höndum. Prísar þeir lægstu í bænum. Kornið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT & CO 1. II. Van Ettfii, -----8ELUR----- TIMBU B, Þ A K S V Ó N, VEtíGJAMIMLA (Lath) dtc. Skrifstofa og vöruslaður: ---Hornið á Prinsess og Logan strætum,- Winnipeg. THE GREAT ORTHERi RAILWAY. Á liverjum morgni kl. 9.45 fara The Great Northern Railway Trainin frá C. P. H. járnðrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. I>ar sem nákvæint samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka gjört í St. Paul og Minneapolfs við allar lestir suð- ur og austur. Alveg tafarlaust til Detroit, London, St. Tomas, Toronto, Niagara Falls, Montreal, New York, Boston, og allra staða í Canada og Bandaríkjunuin. Lægsta verd. Fljót ferd. ireidiuilegt siiiiiöimd. Ljómandi dagverðar og svefn- vagnar fylgja öllum lestum. Fáið yður fullkomna ferða áætlun. Prís- lista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjef alla leið til Liverpool, London, Glasgow og til meginlands Norðurálfunnar selj- uni við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-Iínum. Farbrjef gefin út til að flytja vini vðar út frá ganila landinu fyr- ir $32,00 og upp. F. J. Wiiitney H. G. McMickan, G. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 376 Main St. Cor. Portage Ave. Winnipeg. INNFLUTNINGUR. í því skyni að flýta scm mest að möguleut er fyrir því að auSu löndin í MANITOBA FYLKI óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða uppiýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjómum og íbúum fylkisins. sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardcildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU K0STI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur cr með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECCUR STUND Á AKURYRKJU, og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp, jafnframt þv sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek- ði þessu fylki fram að Með LANDGÆDUM. HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÁKJÓMMMI NÝLESDU-SVÆÖI og verða hin góðu lönd þar til sölu með OG VÆGU VERDI AUÐVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnnm, sem cru að stroyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðuin, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. OHEEXWAY ráðherra akuryrkju- og innflutningsmála. WlNNIPEG, MáNITOBA. $nsintss (írollcqc 496 MAIN STREET WíHHiPSG, MAH. --«o«- A dagskólanum eru kenndar eptirfylgjandi námsgreinar: I. VerzlunarfræíÝi. 2. (Jagnfrœði (Civil Services). 3* Hraðritun og Typewriting. 4. Skrauthöncf. KvOldskólinn er haldinn á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum í hverri viku frá klukkan 7.30 e. h. til kl. 9.30 e. h. Námsgreinar : Bhkfœrsla, Skript, Reikningur, Lestur, StÖfun, o. s. frv., o. s. frv. Frekaai upplýsingar viðvíkjandi skólanum, geta menn fengið á prentuðum miðum hjá McKay & Farney Skólastjórum. LJÓSMYNDARAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, IVJan. Eini Ijósmyndastaðui'inn í bæn- um sem íslendingur vinnur á. MITCHELL DRU6 CO. — STÓRSALA Á — Intjum og patcnt-mctiohun Winnipeg, Man. Einu agentarnir fyrir hið mikla norður- ameríkanska heilsumeðal, sem læknar hósta kvef, andþrengsli, bronchitis. Jaddleysi, hæsiog sárindi íkverk- u n u m. lirays síróp úr kvortu úr rauilii tíreni. Er til sölu hjá öllum almmnilegum Apótekur u m ogsveita-kaupmönnum GRAYS SÍROP læknar verstu tegundir af hósta og kvefi. GRAYS SÍRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRvtP gefur ]cgar í staS ijetti bronchitis. GRAYS SÍRÓP cr helsta meðaliS við andþrengslum. GRAYS SÍRÓP læknar bamaVciki og. kíghósta. GRAYS SÍRÓP er ágætt meSal viS tæringuí GRAYS SÍROP á viS öllnm veikindum í , hálsi, lungum og brjósti. GRAYS SÍRÓP er betra en nokkuS annaS meSal gegn öllum ofannefnd- um sjúkdómum. Verd 25 cents. ViS óskum að eiga viðskipti við yður. J.P. SI\j«ltó-S(UI. EDINBURCH, DAKOTA. Verzla með allan þann varning, sem vanalega er seldur í búðum í smábæjunum út um landið (c/encral stores). Allar vörur af beztu teg- undum. Komið inn og spyrjið um verð, áður en þjer kaupið annars staðar. ^hlcótu böntbgrjgbiotar AF ItKI IM M KLÆDDUM OG ÓKLÆDDUM, T0FRA-LIIKTOI, ALISI MS, BUNDIN í SILKIFLÖJEL EDA I.EDUR, PERILKASSAR, MED SILKIFLÖJELI, LEDRI, EDA OXYDERUDU SILFRI ód^rariennokkurstaða^annar^staða^^bænum. SÖMULEIDIS SKÓLAIS.EKFR, ISIISLÍI R, OG BÆNAB EKDR. FariS til ALEX. TAYLOR. 472 MAIN STR. 0 öf<irtb;.Buartö eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- ORTUM og TÖSKUJ/, VETL- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.