Lögberg - 25.06.1890, Síða 4
4
LÖGBERG, MIDVIKUDAGIN.N 25. JÚ.NÍ 1890.
£ ö g b e x %.
Gefið út að 5?:í Main Str. Winnipeg,
af Tiic l.c btrg Trinting & Publishing Coy.
{Incorpurated 27. May 1890).
Ritstjórar (Editors);
E. 11 ir Iljörícifsson
Jón Ólafssoti
Business Managf.r: Jón Ólafsson.
AUuLVSINGAR: Stná-auglýsing.ir í eitt
skipti 25 cts. f) rir 10 orð eða 1 Jmmi.
dálUsIcngdar; 1 t'oll. um mánuðinn. Á stærri
auglýsingum eða augl. um Iengri tíma af-
sláttur eptir samningi.
BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til-
kynna skrificg 1 og gcta um fyn<erandi bú-
stað jafnframt.
UTANÁSKRIPT til vor cr:
The Lögberg Printing & Publishing Co.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
1— MIDVIKUI ’. sj.JCNJ / S90. —-
LÁRUS BINDINDISMAÐUR
og Good-Templari Guðmundsson hef-
ur sent oss grein með fyrirsOgn:
„Illa framsett niálefni“, sem vjer
birtum í dxg hjer i blaðinu (á 5 bls.).
Til að fyrirbyggja misskilning,
tökum vjer frain, að fyrirsögnin er
eptir höf. greinarinnar sjálfan, en
ekki oss, og á p>ví vafalaust að
skiljast sein aðfinning við Jrað, hve
illa hafi verið fratn sett tillagan
tim bindindi presta á safnaðarfund-
inum hjer 19. p. m.
Skjfrsla um pennan fund, sönn
og áreiðanleg, er prentuð á 8. bls.
í þessu nr. „Lögb.“ og er tillagan,
sem Lárus bindindismaður er að
finna að, prentuð J/ar orðrjett eins
og hún var upp borin. Hún liljóð-
aði svo:
„Söfnnffurinn Je.nr kirkju-
þivg8-fuUtrúnm bínurn, ú hendur
að leita álits l'irljuþintjHÍns um
þaff, hvort ekki vairi tilhlýðilegt
og nauðsynlegt aff ákveffa meff
lögum, aff preetar hirkjvfjelagn-
inn ejeu, bindindiemenn"■
Þetta kallar Lárus bindindis-
maður „illa framse.tt mál“. Grein
lians ber J>ess nú vott, hve fær
hann er um að „fram setja mál“.
En vjer verðum að játa, að vjer
erum J>ví ekki vaxnir að sjá frain-
setningar-lýtin á tillögunni. Oss
virðist efni hennar vera sett svo
fram, að ö 11 u m h i j <51 i að vera
Ijóst, hvað um er að ræða, neina
Lárusi bindir.dismanni; en pað er
ineira en sacrt verði um framsetn-
ing hans sjálfs á málinu, J>ví að
hún er sumstaðar svo, að e n g u m
getur verið efnið Ijóst, og hann
skilur bersýnilega hvorki sjálfan
sig njo aðra.
Skugga-Sveinn gainli sagðist
hafa „farið í ílaustri að heiman“
og pví „skilið samvizkuim eptir á
hyllunni“, Lárus bindindismaður hef-
ur, pegar liann fór á safnaðarfund-
inn, skilið skilninginn eptir, sjálf-
sagt á hyllunni, en ekki í — flösk-
unni!
Bindind's-maðurinn hofur skilið
svo tillöguna, sem hún færi fram
á við kirkjupingið að lögleiða
n ú pau fyrirmæli, aðallirjirest-
ar f kirkj ufjel. skyldurera
bindindismenn. En hann
hefur enga afsökun í pessu efni,
pví síður, sem sjera Jón Bjarna-
son (sein ekki var höfundur tillög-
unnar) tók f>að skýrt fram, að sjer
virtist allir j/eta greitt atkvæði með
pessari tillögu, hvort sem J>eir
væru pví meðinæltir að bindindi
yrc5i lögskilyrði fyrir -prestskap í
kirkjufjelaginu, eða peir væru J>ví
mótmæltir, þar sem tillagan færi
að eins fram á, að 1 e i t a á 1 i t s
kirkjupingsins um málið.
Það er J>vi tóm framhleypni
bindiridismaniisins að ver.i að bcrj-
ast á móti tillö<runni, sem alls ekki
fer fram á að biðja að svo stöddu
um nein la<ía-ákvæði, heldur að
eins óskar að J>ingið láti í Ijósi
álit um J>etta.
En f>rátt fyrir j>að pótt Lárus
bindindismaður misskilji J>etta, og
haldi, að nú eiiri að fara að Vög-
leiða að bindindi skuli vorða skil-
vrði fyrir jirestskap, kallar hann
f>ó J>essa sína ímynduðu tillögu
„heillarika“ og „heimsj>arfa“; en
„setur J>ó út á hana á vissan hátt“
að hann segir.
Á livaða hátt?
Á pann hátt, að kalla tiliög-
i'iia, hina „heillaríku11 og „heims-
pörfu“ tillögu, „einstrengingslega
klaufalega“.
Hver er ástæðan?
Lárus bindindismaður „skoðar
tvær liliðar á pessu máli“ (fleiri
sjer hann ekki); og „af pví að“
lionum „sýnist svo mikið jafnvægi
á pessum liliðum11, „pá liefði heppi-
legast verið“ (fyrir alla aðra) „að
hreyfa ekki pessu máli að siuni“.
Tillaea safnaðarins fór frain á
að kirkjupingið tæ k i til íliugun-
ar [>etta mál; en Lárus bindindis-
maður álítur J>að „einstrengingslega
klaufalega aðferð“, að nokkrir aðr-
ir dirfist áð byrja að íliuga mál,
sem h a 1111 er að „vc<ra“ eða CTufla
77 O D
út í „jafnvægið“ á.
Þetta er nú ekki „einstreng-
ingslegt11, ekki „drottnunargjarnt“,
að vilja meina öðruin að íhuga,
að h u <r s a!
o
Iín Lárus bindindismaður cr
meira en tómur bindindismaður;
hann er líka Good Templar. Og
pó kemur hann með pá kenningu,
að pað sje „ó r a 1 a n g u r v e g u r
á milli að vera strangur bindindis-
maður og skaðlegur drykkjumaður“.
Vjer höfum fyrir satt, að J>að sje
örmjótt sund, sem skilur J>ar á
milli. Hver einasti maður, som
ekki er „strangur bindindismaður“,
er of mikill drykkjumaður.
Hver dropi áfengisefnis, sem
neytt er öðruvísi en sem lyfs til
heilsubótar, er ti 1 tjóns bæoi
fyrir líkama og sál. Tjónið fyrir
einstaklinginn getur verið misjafn-
lega mikið, en — tjón er pað.
Og fyrir framgang og eflingu
bindindisseini í lieiminum er „hóf-
drykkjumaðurinn11 svo kallaði J>ús-
undfalt skaðlegri heldur en drykkju-
maðurinn.
Það hefur víst enginn orðið
drykkjumaður af pvf, að hann hafi
langað til að líkja eptir dæmi
drykkjusvínsins. Nei, pað er „hófs“-
mannanna dæmi, sem hefur gert
alla drykkjumenn að J>ví sem J>eir
eru.
Templar, sem er að mæla bót
hóf-drykkjunni, ætti ekki að polast
sein meðliinur í neinni stúku regl-
unnar. Því að hann er meiri fjand-
maður rcglunnar lieldur en nokk-
ur drykkjumaður.
I.árus bindindismaður er að
dylgja um, að pað hati verið „hátt
standandi maður“ í kirkjunni, sem
kom fram með j>essa tillögu. Viti
menn, J>essi „hátt standandi“ inaður
var lir. Andrés Freeman, seni auð-
vitað er einn af safnaðarfulltrúun-
um hjer í ísl. söfnuðinum; en J>að
er ekki svo há staða í mannfje-
laginu nje kirkjufjelaginu, að neinn
purfi að sunilla við að greiða at-
kvæði gegn tillögu frá hoiuim; enda
er lir. Freeman ekki sá ofstopa-
maður, að hann boiti neinu öðiu,
en röksemdum sinuar skýru tkyn-
semi til að koma frain tillöguin
sínuin.
Lárus bindindismaður álí itur ó-
fært að „taka málið svona }>ráð-
beint, eins og pað liggur fyrir“. —
Herra trúr, pví reynir hann [>á ekki
til að kenna mönnuin að taka málið
hlykkjótt eða krókótt, eða kann
ske bezt af öllu, að taka J>að
k r i n g 1-ótt, fyrst ekki má taka
[>að práðbeint?
Stílsmátinn 'er svo hjá lir. i.ár-
usi, að haun ritar alveg eins og
Dorvaldur í Núpakoti ,,[>ingfíflið“
talar. Þeir eru andlegir tviburar.
Það er -ekki gott að skilja rök-
semdaleiðslur hjá slíkuin liugsunar-
fræðislegum umskiptingum.
Ef annars nokkurt vit er í
grein Lár. bindindism., ]>á er pað
svona: bezt væri nú auðvitað i\ð
allir prestar væru bindindismenn, og
pað er „beillaríkt“ og „lieimsparft“
að gera J>að að skilyrði fyrir prest-
skaj>. En pótt hófdrykkju-prestar
sje lakari en bindindisprestar, pá
eru [>eir [>ó skárri en hreinir brek-
ánsburðir. Nú er örðugt að fá hing-
að presta, pví að oss skortir suma
efni og suma vilja, til að gera
sæmilega við pá; pað er pví bezt
að slá af si ðf e r ð i s kröfunum og
láta sjer nægja ineð liófdrykkju-
presta. Ilann hefur einhverja hug-
mynd um, að peir fari úr pessu
ekki að verða í svo miklu afhaldi
heima, svo að J>eir kunni helzt nð
verða í boði.
Hann J>ekkir 'ekki gamla spak-
mælið: „Betra er autt rúm, en illa
skipað“.
ÓFIHÐAR-SKÝ.
Ej>tir Winnipegblaðinu Trihune.
Blaða-lesendur hafa opt komizt
að [>eirri niðurstöðu, að ekki sje
áreiðanlegra að treysta „ófriðar-
s[>ámönnum“ lioldur en „veður-spá-
mönnum“. E11 vandræða-merkin eru
um J>essar mundir óvenjulega ljót.
Vjer vekjum athygli lescnda vorra
á eptirfvlgjandi útdrætti úr hlöðum,
sem nýlega liafa komið út, er virð-
ist benda á J>að að von sje á vand-
ræðum:
Victoria, 15. C., 10. júni. — Skonn
ertan Lillie lagöi af stað á laugardng-
! inn til Bærings-hafsins. og ætlar að verða
| (.ar við selaveiðar. Blaðumaður einn
i hitti eigandann, rjett áður en skipið
Ijet í haf, og sagðist hann hafa skipað
kapteininuin afdráltarlaust, að veiða á
banuaða svæðinu. Aðrir skipeigendur
liafa skipað kapteinum sínum að fara
eins að, og |>au skilaboð hafa verið
send til skonnerta, sem eru að vokka
fram umlan vesturströndinni á Vancou-
ver eyjunni, að |au skuli halda til
Iíærings sjávaiius. Allur Victoríu-ílotinn
fer |>angað.
Stjórnarskipið Amphion, scm rak
sig á klett, I>egar (>að var að íiytja Stan-
ley lávarð frá Victoríu tii Vancouver
fyrir nokkrum mánuðum, fer frá Esqui-
mault eptir fáa daga, og (>að er föst
satinfæring selaveiðamalina og annara,
sem riðnir eru við f>á atvinnu, að |.að
hafi fá skipun frl brezku stjórninni að
slaga í Bærings-sjónum. I>að cr undir
i>aö búið að verða lengi í liaíi, og ]>ó
að því sje auðvitað hnldið leyndu, hvert
|>að á að fara, |á lykjast menn vita
svo mikið, að |>að eigi að fara fram og
aptur um Bærings-sjóinu og sjá svo um
að ekki sje níðzt á neinum af þeim
selaveiðaskipum frá Victoríu, sem kunna
að fara inu á |>að svæði, sor.i um er
deilt. Sjóforingjar eru meir að segja
nð vonast eptir, að fá eitthvað að gera
í sumar. Sanit sem áður hafa selaveiða-
meun enga óbrigðula vissu um að peir
fái vernd, og |.ó að |.eir voni allt hið
bezta, |.á eru |>eir jafnframt við J>ví
búnir að verða fyrir tjóni. Það má ef
til vill búast við miklum frjettum síð-
ara hlut júlímánuðar.
Halifax 10. júní. — Frjettaritari frá
Little Lorainc, C. B., skrifar, að |>. 15.
|>. m. had J rjú íiskiveiðaskip frá Banda-
rikjunum komið inn á liöfnina alveg
umsvifalaust, skorið surdur ádráttarnet
fyrir íiskimörnum |ar og dregið upp
lagnet J>eirra, rænt miklu af mackarell-
um og gert liskimönnmn stórtjón.
San Francisco, 15. júní. — Tmis-
konar óljós orðrómur er á gaugi við-
víkjandi frjetti m, sem komið liafa um
|>að að Rússar sjeu að slá eign sinnj
á Kóreu. Það er eittlivað að á Kóreu,
en embættismenu Japans-stjórnar vita
ekkert greinilegt um |>að, hvað |>að er.
Það eina er víst, aö herskip Breta
liggja í liöfnum og eru við |>ví búin,
samkvæmt boðum yfirvaldnnna, að sigla
af stað á hverju augnabliki sem vera
skal. Yms þeirra eiu |>egar lögð af
stað. Sjólið Bandaríkjanna býst og við
skipun um að halda til Kóreu. Yfir-
maður á brezka skipinu Severna hefur
sngt fulltrúa frá biaðafjelaginu (Associa-
ted Press) að liann hafi sjeð brjef og
fyrirskipanir, sem mundu valda útlend-
ingum í Japan mikillar furðu.
New York, 10. jilni. — í hraðfrjett
frá Nýfundnalandi til biaðsins Jourual
stendur: Sir AV. Wliitevvay, formaður
stjórnarinnar í Nýfundnalandi, Ijet það
eptir frjettaritara yðar að látá í ljósi
skoðun sína á vandræðunum út af þeim
hluta strandarmnar, sem Frakkar eigna
sjer, og fórust honuin þannig orð:
„Engin stjórn, sem þyldi tómlæti brezku
stjórnarinnar eða vildi verða við kröfum
Frakka um einveldi á þessu sjávarsvæði
muudi hahlast við stundu lengur. Vjer
höfum sent sterkorð mótmœli til drottn-
ingarinnar gegn þeiui aðföruui bvezku
stjórnarinnnr nð leyfa Frökkum að hafa
í frannni við fiskiveiðan.enn á Nýf.mdna-
landi endurtekua rangsleitnisóhrefu, og
vjer hcímtum rjett til að hafa lögsögu
yfir franska hlutanum af ströndinni
eins og yfir öðrum pörtnm nýlendunn-
ar, og þeirri kröfu verðum vjer að fá
fraingengt. Brezka stjórnin getur ekki
lengur lialdið sinni undansláttar stefnu,
því að við tökum lögin í okkar eigin
f
>38
og fararstund járnbrautarlestanna í Norðurálfunni,
en bvernig gat liann búizt við að vel færi, J>eg-
ar ekki voru ætlaðir nerna J>rír dagar til að
komast yfir lndland og sjö til að fara yfir megin-
land Ameríku? Voru ekki vjela-<5höj>p, hlaup út
af járnbrautarteinum, árekstur, illt veður eða
skafiar—var ekki allt petta móti Pliileas Fogg?
Um vetrarlcytið átti liann á liættu að fá storma
eða mótbyr á liafinu. Jafnvel beztu gufuskip,
sein fara lieimsálfa milli, tefjast stundum tvo eða
J>rjá daga. Ef nú ein slík töf skyldi koma fyrir,
j>á var einn liður í samgangnakeðjunni brostinn
svo að ómö</ule<ít var úr að bæta. Ef Pliileas
Fogg skyldi koma fáeinum stundum. of seint til
að ná í eitthvert gufuskip, J>á varð hann að bíða
eptir næsta skipi; og við slíkan viðburð mundi
allt fyrirtækið verða í voða statt.
Um J>essa grein varð inönnum afar-tíðrætt.
Ilún var tekin upp i nær pví öll blöð, og
„bl’itir“ Phileas Foggs lækkuðu að sama skapi
i verði.
Fáeina fyrstu dagana cj>tir burtferð lians var
allmiklu fje veðjað um, hvort fyrirtækið mund;
hepjmast eða ekki. Allir vita, að Englendingar
eru miklir vcðmála og áliættumenn; pað or J>eim
eðlilegt. Nú fór almenningur manna að reyna
lukkuna. Pliileas Fogg varð nokkurs konar veð-
mála-uppáhald, líkt og gæðingar við kappreiðar.
47
hvar skrifstofa brezka konsúlsins væri; jafnframt
dró farpeginn fram vegabrjef sitt, og ætlaði
luinn vafalaust að fá konsúlinn til að skrifa á
J>að.
Fix tók ósjálfrátt við vegabrjefinu, og sá á
augabragði, livað á J>ví stóð. Mannslýsingin á
• vegabrjefinu stóð nákvæmlega lieima við lýsing-
una á [>jófnum.
]>jer eigið ekki pctta vegabrjef?“ sugði liann
við farj>egann.
„Nei“, svaraði maðurinn, „húsbóndi minn á pað“.
„Og livar er liúsbóndi yðar?“
„Hann er úti á skipinu“.
„En“, sagði lögreglupjónninn, „hann verður
að koma sjálfur á skrifstofu konsúlsins, til J>css
að sýna, að liann sje sami maðurinn, sem talað
er um í vegabrjefinu“.
„Ó, er pað nauðsynlegt?“
„Alveg óhjákvaemilegt.“
„Hvar er skrifstofan?“
„ Darna á horninu á húsaferhyrningnum11, svar-
aði lögregluj>jónninn, og benti á hús, sem var
lijer um bil 100 skref frá.
„Jæja ]>á, jeg ætla að fara og ná í liús-
bónda minn; en jeg get sagt yður J>að, að liann
J>akkar yður ckkert fvrir að vcra að gera sjer
ónæöi“.
eptir skurðinum, og J>annig stvtta sjer leiðina
til Indlands um helming frá [>ví sem verið liafði,
J>cgar siglt var suður fyrir Góðrarvonarböfða.
llinn maðurinn var magur, með sterklegt og
greindarlegt andlit. Fy rir neðan löngu augnaliár-
in sást í kvikleg augu, og á J>essu augnabliki
sýndi liann greinileg ó[>olinmæðis-mcrki, strunsaði
fram og aptur og gat ómögulega haldið kyrru
fyrir nokkurt augnablik.
Þcssi maður var Fix, enski leynilögrcglu-
pjónninn, sem sendur liafði verið til J>ess að leita
að banka-pjófnum. Hann <jætti vandleflra að
liverjum einasta ferðamanni, og ef cinbver skyldi
líkjast fantinuni að nokkru leyti, [>á átti að taka
liann fastan. Tveim dögum áður liafði Fix feng-
ið lýsingu á sakamanninuin frá Lundúnum. I>að
var lýsingin á vel búna manninum, sein sjezt
bafði í bankanmn.
Lögreglupjónninn gerði sjer auðsjáanlega von
um að ná í miklu launin, sem boðin voru, og
hann beið pví komu MonyóTiu með mikilli ópol
inmæði.
„Svo pjer segið, aö skipið komi aldrei soinna
cn til er ætlazt“, sagði Mr. Fix við konsúlinn.
„Nei“, svaraði hinn. „Dað var gert aðvart
um, að bún væri komin til Port Said í <r;er.
D
Jeg tok ]>að fram aptur, að MongóTta befur á-
valt fengið pau 25 pund, sem stjórnin veitir fyr-