Lögberg - 25.06.1890, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.06.1890, Blaðsíða 5
LÖGBER.G, MIÐVIKUDAGINN 25, JÚNÍ 1890, 5 hendtir, og hefnum okknr á Frökkum með |iví að fromfylgjn beitulögunum. Vopna^ur- skipafloti verður tafarlaust l'úinn út í fessu skyni, og við getum að minnsta kosti sýnt, fröuskum tíski- mönnum í tvo lieimana. Brezka stjórn- iu i,orir ekki lengur að láta ástandið hjer afskiptaltuibt, Jivi að fjórir vegir standa opliir — að kaupa rjettirdin af Frökkum, ieggja málið í gerð, fava í stríð, eða ganga öðru ríki á hönd. Eitt- livert nf pessttm ráðnm verðtir nð hafa, |,ví að vtð höfnin |olað r.óga rang- sleitni og v.inrækslu að undnnförnu, og í jietta skipti er al.-ara í kröfum okk- ar. Að l>ví er víðvíkur lírslitum vand- ræðannn, |>á held jog að ekki sje um kaupin nje gerðina að neöa. Stríð er hugsanlegt eti ekki iiklegt. „t>á er ekki um annnð aö nvða en að ganga öðru ríki á liönd,“ sagði blaðamaðurinn. „Ganga öðru ríki á hönd“, sngði Wliite- vvay stjórnnrformaður brosandi, „já, jeg býst við —, ó, við vtíiðum fyrst »ð sjá, hverju brezka stjórnin svarar lcröf- um vorum“. Lesendur vorir niunu sjá, aö hætt er við alvarlejrum deiluni, f fyrsta lu<ri við Bandaríkin, ef nokk- ur illindi koma fyvir í Uærings- sjónum milli selavoiðaskij.anna ojr lierskijianna frá Bandaríkjunuin; og ef fregnin frá Littlo Loraine er sönn, Jjá geta og orðið vandræði á Atlantsliafsströndinni, nema stjórn Bandaríkjanna láti afdráttarlaust í ljósi að lienni liafi illa líknð óliæf- an, sem par \ar í frammi liöfð. í öðru lagi við lííissa-stjórn, cf Stór- bretaland skyldi fara r.ð skijita sjer af máluin manna á Kóreu, og er f>á lfklegt að Rússar mundu hafa hu*r á að komast til British Colum- bia frá Vladivostock. I [iriðja lagi verður bre/.ka stjórnin eitthvað að láta til sín takn, ef Nyfundnalands- mcnn fara að beita liörðu við frönsku fiskimennina, og annaðhvort vernda J>á eða liegna [>eim. Þannig J>jctt- ast skyin, og vjer vitum okki, livað í vændum kann að vcra. Vjcr viljum ekki liræða fólk að ójjörfu en könnumst við J>að, að vjer sjá- um ástæðu til að bera nokkurn kvíðbo<ra fyrir J>ví, liver úrslitin á öllum J>essum látum kunni að verða. [>að er oin skemmtileg lilið á múlítiu að Jjví er Bandaríkjunum við keinur, og má vera uð ríkis- ritarinn Blaine liafi hliðsjón af lienni. í Amerlku-blaði einu stendur: Ver/.lunarmenu og stjórnmálameun sýna Luudúna-blöBuniim Times ogStnn- dard enga velvild í tilefni nf liótunum þeiii-a gegn Bandarikjunum út úr íiski- veiðumáliim. Því er liuldið fraai að ár- legtir tekjur af höfuðstól |.eim, sem Bretar liafa lagt í fyrirtæki í Bandaríkj- unum nemi talsvert tneira en 100 millí- ón'im dollara, og sje (.111- |.ó ekki talinn með hagur af ver/luti og viðsktptnm. I>ess vegna mundi stríði við Bandaríkin fylgjtv liroðalegt eiguatjón fyrir peninga- menn landsins. Vjer búumst við að J>etta mtiiti eiga svo að skiljast scm bre/.kt fje, er stendur i fyrirtækjum í Banda- ríkjunum, mundi verða gert ujij>- tækt ef til ófriðar kæini, eða að Bandarikjamenn mundu tieiuv að kannast við skuldir sínar. E>etta er einkennileg ujijiástunga, og J>að væri engin furða J>ó hún skyti brezkuin verðbrjofaeigentlum skolk í bringu. Mórallinn verður: Vilj- irðu ekki berjast, J>á lánaðu j>en- inga hjá J>eim sem kunna að geta orðið óvinir þínir; J>eir munu J>ola alit heldur cn eiga á hættu að niissa skildingana!u Vjer getum ekki lokið við J>ennan kajútula á annan hátt betur en með J>ví að taka hjer ujiji orð <ramla heriuannsins von Moltke, er liatin sagði fyrir skömmu, pegar Iimiiu var að mæla fram með her- lögunum Jiyzku: Minir lierrar, ef nokkurn tíina verð- nr úr ófriði |ieim sem um siðustu tíu árin liefur hangið yfir höfðum vorum, líkt og Dainóklf sar sverð. |á er c.mi'ga- legt nð gizka á, hve langvinut það muni verðu, nje hvernig fað muni fara. Stórveldi Norðurálfunnar mætnst tá aug- liti til augiitis með meiri viðbúnaði eu nokkru sinni hefur áður átt sjer stnð. Á ei.gri peirra er mögulegt nð vinnn bng í einni eð tveimur lierferðum svo fullkomlega, að |nð kannist við að |mð hufl beðið lægri liluta, og þó eitthvert þeirra gengi nö hörðum friðarskiimálmn, i>á nær þtið sjer nptur eptir eilt ár eða l>ar 11 m bil, og liefst |á ef til vill hauda nf nýju. Mínir lierrar, |>»ð getur orðið sjö ára stríð — vei ieim sem veröur fyrstur til að kveikja í Norðurálfunni, sem fyrstur ber kindilinn að sprengi- cfninu. Þegar um jafnstórkostiegt er að ræða og J>að sem hjer er í hættu—allt það sem vjer höfum unnið tneð Jví að leggjn mjög mikið í sölurnar, tilvera rikisins, ef til vill öll borgaraieg regla og menning, og að minnsta kosti linndr- ð )úi 11 da af maunslífum—þá virðast öll fjárframlög, sem menn leggja á sig, vera rjottmætt þegar í byrjuninni. Ldgberg alinenniiigs. [Undir |>essari fyrirsögn tíikum vjer upp greinir frá mönnum hvaðanæfa, sem óska nð stíga fæti á Lögberg og reifa nokkttr þau málofni, er lesendur vora kynni varða. Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð tí skoðunum þeitn er fram koma i slíkum greinum. Engin grein er tekin upp nema ltöfundur nafngreini sig fyrir ritstjórn blaðsins, en sjálfráðir ertt höf- undar um, lirortnafn þeirra verður prcnt- að eða ekki]. ÍLLA FRAMSETT MALEFNI. Á safnaðarfundi síðast hjer í Winnijicg, sein var til undirbún- inos fyrir fulltrúa lijéðan á kirkju- [>ing, kom eitt mál, sem Jreim var falið til meðforðar, nefnil. uppá- stunoa, sem auðvitað náði fram að ganga, að lijer ojitir skyldu allir jircstar vera bindindismenn. I>að sýnist máske skritið af mjer, sem er bindindismaöur, að vilja sotja nokkuð út á pessa lieillaríku op heimspörfu skoðun Jieirra mani.a, sem eru mest sj>entir fyrir að koma pessu sem j/ildandi lagaákvörðun inn í pær reglur og eiða, sem íslen/.kir jirestar skulu hlita hjer framvegis. En J>að er nú einmitt [>að sem jeg geri á vissan hátt, og J>ar sem bæði eg og fleiri vildu ræða [>etta stranga nVmæli á fund- inum, en komrmst ckki nð, vegna pess að allt í einu var lokað ntál- inu, [>á vildi jeg láta hjer skoðun mina i ljósi, í J>eirri vcn að tínii gæti verið til að liinir aðrir kirkju- pingsfulltr. gætu sjeð J>essar línur, og jafnframt út úr [>eiin dregið frjálslvnda og hciðarlega varasemi á að samj>ykkja J>etta mál, eins og pað liggur einstrengingslega klaufa- lega fyrir. Og út frá J>ví gang- andi skoða jeg tvær hliðar á J>essu máli, aðra gagnlega, liina mjög ó- gagnlega, og af J>ví reyndar að mjer synist svo mikið jafnvægi á [>essum liliðum háðum, [>á hefði liejipilegast vcrið að brcyta ckkcrt J>essu máli að sinni, og i alla sti?i hættulaust fyrir vor andlegu pjóð- arj>rif. Betri hliðin er sú að geta ver- ið fullviss um að jircsturinn ekki bragöi áfengan drykk, og [>ar af leiðandi er bæði hann og allur hans söfnuður laus við allt böl og basl, sem af drykkjuskaj) leiðir, pegar úr hóti gengur, og má skrifa langt og fagurt mál með J>ví að vera bind- indismaður og ekki sízt fyrir jtrcst, sem er fyrirmynti safnaðar, og [>að er auðvitað mál, sem hvorki jog eða nokkur annar mundi liaía á móti að jircstar væru strangir bind- indismenn. En líka er óra, óra langur vegur á inilli, að vera strang- ur bindindismaður og skaðlegur of- drvkkjumaður, og á [>eirri víðáttu- miklu braut ganga fjölda margir, sem eru göfugmenni og mikilmenni bæði fyrir andlesrar og vcrs]eo>ar paifir lífs og tíma. Allt svo innan J>essara takmarka finnast flestir af vorum be/.tu prestum. En svo jeg haldi áfram með [>essa gagnlegu hlið, [>á er }>að lika, sem allir sjá, að mjög ój>ægilegt er að gefa at- kvæði sitt á móti J>ví, ([>ó jeg og fáeinir gerðu J>að) pegar nokkrir liáttstandandi menn í kirkju og safn- aðarmálum koma J>ví á stað að skylda presta til að vera hindindismenn. Söfnuðurinn getur ekki verið pekkt- ur að neita slíku, og svo vitan- lega næstum ópolandi fyrir fulltrú- ana pegar á ping kmittr að gerast mótfallnir slíkri safnaðarsampykkt; pað nær svo sem engri átt og svo sem ekkert við |>að eð gera á neinn veg, neina segja já já. ef málið er tekið svona J>ráðbeint eins og J>að liggur fyrir. — En tilfellið er að lífið gengur ekki allt beinlínis, <-g par fyrir ættu allir hyggnir menn að lofa skynseminni að gefa gl.öggar gætur að öllu, sem óbeir.- línis fylgist með og ekki verður að skilið, og ekki sízt í stórmálum. sent ba*ði væri lítihnannlcgt og næstum ómögulegt að breyta i hasti aj>tur. Og J>ttð er einmitt ógagn- lega hliðin á J>essu máli, petta inarga óbeinlínis, sem nú eptir kring- umstæðunum stríðir á móti J>essu málefni. I>að or fyrst sem ckki verður ncitaö, að hjer aukast ein- lægt J>ariir fyrir góða jiresta. Jeg se.gi góða jiresta, ]>c í ónýta j resta purfum vjcr ekki, og }>ó liann væri blndind'smaður, er ltann ekkert göf- ugri í mínum auguni, ef hann vant- ar J>á kost:, scm góður prestur [;arf að hafa, sem sje að vera vcl lærður maður og vinna mcð dugn- aoi með siifnuðinrm og [>jóðinni að öllum framfarainálum bæði utan og innan. I>að er viðtekið að góð- ir jircstar liafa mest álirif á meniita- framfarirnnr, rátiúrliga kristindóms lííið og inni í [>essu hvorutvegg ja felst allt lögm. og sjiám., J>að er k jarni lifsins. Prestar eru líka ein- nritt settir á pann stað í mai nröð- inni að ]>cir geta unnið manr.a mest og bezt, cf Læfilegl jikar eru til, og ekki sizt hjá css-, sem liöfum sárfáa lærða menn, en skilyrðið cr aldeilis ekki [>að „hann verður að vera bindindismaður.“ Ef lijer væru nógu margir úr að vc-lja, væri fæ«t að hleypa J>crsari loku fvrir vor íslenzku, fálæku liveitibrauð, en vjer verðurn að liafa cptirgangsmuni, cg pá situr ilia að vera tæði <rer o<r svona liótfvndinn. I>að cr annað, sem vel iretur átt sjor stað, að í alla staði góð- ur og göfugur klcrkur á voru fóst- urlandi sakti uhr nð koma til vor hingað, og J>jóna einhverjum söfn- uði. En pá verður liann að leggja af bindindiseið, er svarið. Nei herr- ar míiiir, [>að geri jog ekki nð sinni og verðum við J>ví að vera skildir, pó krafan sje ekki ]>ung, J>á ætla jeg að vcra sjálfstæður að pví enn livort jeg bragða vín eður ei, jcg vona að guð og skynsemin kenni mjer sömu kófscini sein jeg hef hin<rað til liaft. Þctta secir klerk- ur, og J>etta eru [> 'ssi vanalegu orð, sem eru borin fram af frjáls- bornu manndómseðli, sem ckkert er neina barnlegur sjierringur að vera að sctja sig á móti eða pringa, pegar líka á hinn bóginn er stór- miklu við J>að tapað. Ef }>r. ltjer yrðu sannaðir að drykkjuskaj>, eða ef nokkur van- ræksla væri störfuin poirra [>ar fyr- ir, væri rjettlátt að setja pá frá, og er ]>að a'lt annað mál, ef svo- leiðis væri tekið i sveifina. Líka iheld jeg peir sjeu tiltöfulega fáir landar vorir hjer í Ameríku, scm eru svo útkjálkalega alíslenzkir enn i hug og dug, að poir munclu skoða prest, sem væri drvkkjudraslari, sinn skc lduómaca. I>að Þarf encinn að kviða pví, embættismenn eiga e<ns mikið undir pjóðinni eins og [>jóðin á undir J>eim hjer. Jeg get írert margt ileira, sem eins og stendur nokkuð anclstætt á bak við J>etta mál, en kæri mig cl.kert um pað frekar í petta skij>ti og vildi helzt að J>etta mál væri lagt upji á liylluna. Winnipeg, 20. júni, 1800. L. GuÐMI'N'DSSON'. hafa kaupendur Löfjhenjx fjölgað svo, að upplag blaðsins, sem var stækkað með ajiril-byrjun, er p r o t- i Ö á ny. J I E n n á n ý verðum vjer að stækka uJ>J>lag blaðsins að mun fiá liyrjun J>essa máiíaðar (júní). Vjer getum pvi að eins látið nýja kaujiendur fá blaöið frá nr. 21. (4. júní), og kostar J>að pá * 1,25. Ó k c y p i s fá nýir kaujiendur lijer í álfu, sem borga oss 81.25 fyrir blaðið til ár- gangsloka, söguna: Erfðaslrá Mr. Meesotisu, 250 [>jcttprentc ðar blað- siður. Nýir kaujiendur á íslandi fá blaðið frá 1. júní til árgangsloka tyrir kr. 4.00 (moð sögunni frítt sendri 4 kr. 50 au.). Menn lijer, scm vilja fá blaðið sent heim til íslands, fá J>að frá 1. júní til árg.loka fyrir 81 (með sögunni 81.10). EV1. 0. S EVI i T H. -----SKÓSMIÐUR——— setur skó og stigvjel oins og ódýrast ei bjer í borginni, og gerir við gainalt. 395 Ross Str., Winnipag. IvOMIN er Mrs. 1). YoUinde, höfuð skeljafræPingur og lófnlræðingur, hún lýsir lyndiseinkmiutii manna og byggir á sannnrlega vísindnlegum grundvallar- regluir., gefur nrikilsverðnr bendingar um atvinnu, peniiigamn), ferðnlög, heil- brigði, sjúkdóma, allar heimilissakir o. s. frr. Allir boðuir og veikomnir að tala við hann, og engrar borgunar kraf- i/.t nenin menn sjeu alveg ánægðir. — Stnrfstofur 15 og 17 No. C£7 Main Str., uppi á lopti. 43 ir að koma 24 kl.stundum á undan ákvæðistima“. „Kemur hún beina leið frá Brindisi?“ sjmrði Fix. „Já, beina leið. Ilún tekur Jiar póstinn til Indlands. Hún fór Jiaðan kl. <>. e. h. á lau<rar- claginn. Verið pví rólegur. Hún kemur í tæka tíð. En jeg sjo sannast að segja ekki, hvernig vður verður unnt aö ]>ekkja manninn af ]>eirri lýsingu, scm J>jer hatíð, ]>ó aldrei nema hann skvldi vcra á skijiinu“. „Maður ]>ekkir liann af ávísun eðlis síns fremur en af andlitsdráttum hans“, svaraði Fix; ,,[>ttð liggur við, að maður [>ekki hann með lýkt- inni fremur en sjóninni. Jeg hef átt við fleiri en einn af pessum herruin á æfi minni, og cf pjófurinn er á skipinu, J>á skal jeg ábyrgjast, að liann skal ekki ganga injer úr greipum“. „Jeg vona J>jer náiö í liann — petta var mikill stuldur“. „Afbragðs-stuldur“, svaraði Fix fjörlega; „fimmtíu og fimm ]>úsundir punda. I>að er ekki ojit, sem hnífur okkar kemur í svo feitt. I>ess háttar jiiltar cru orðnir sjaldgæfir. Jacks Shep- jiards líkar oru nú útdauðir -—• fólk er ílutt i sakamanna-nýlendur fyrir fáeina sliillings“. „I>jer talið um }>etta með andagijit, Mr. Fix“, svaraði konsúllinn, „og jcg vona að yður farnist vel, en liræddur er jeg um að yður veiti 46 sjerstakt hugboð um, að pjófurinn mundi vera á Moncfoliu; og ef liann liafði farið frá Englandi í pví skyni að komast til nýja lieimsins, pá var cðlilegt að liann“færi heldur Indlands leiðina, J>ví að á ]>eirri leið var iirðugra að finna menn lieldur eu á Atl&ushafs leiðinni. Lögreglu{>jónninn J>urfti ekki lengi að standa í öngum sinum. Hvað ejitir annað lieyiðist sker- andi blásturshljóð, sem gaf til kynna að gufu- skipið væri í náixl. Allur burðarmanna og bænda- múgurinn cgi|>zki J>aut niður að londingunni á heldur óviðfeldinn liátt fyrir limi og föt áhorf- endanna. Allmargir bátar lögðu líka af stað til J>ess að mæta Monffo/íu. I>cssi foykilega stóri skipskrokkur sást bráð- lega milli liæðauna, scm að skurðinum liggja, og J>egar klukkan sló 11, lagðist Mongolía >iö akkeri á skijialæginu, c>g streymdi um leið gufuský út, úr öryggispíjRinum. Mikill fjöldi farpegja var á skipinu. Sumir [>eirra stóðu kyrrir á stjórnbrúiini, og dáðust að útsýninu, en allur fjöldinn fcír á land í bátunum, som settir liöfðu verið fr„in til aö mæta skipinu. Fix gætti vandlega að hverjum fyrir sig, J>ogar menn stigu á land. Meðan hann var önnum kafinn við petta, gekk cinn farpeginn til lians, ruddi fjörlega frá bændunum, sem J>yrj>/.t liöfðu utan um hanu, og spurði lögreglupjóninn, 39 Hann liafði visst gildi á verðbrjefa-kaujihöllinni. Foggs verðbrjef voru bcðin fyrir ákvæðisverð og hærra, og peysileg fjebrögð voru í frammi höfð. En fimm dögurn ejitir burtför lians, cj>tir að grein síi sem áður er um getið kom út, fjellu verðbrjefin niður úr ákvæðisverði, og voru boðin hverjuin scm vildi hafa [>au. Einn maður dró enn lians taum, visinn og aíllaus karl, Albemarle lávaiður. Dessi virðulegi herramaður, scm ckki gat komizt uj>p af stóln- um sinum, mundi hafa viljað gefa alcigu sina til að fcrðast umhvcrfis jörðina, jafnvel á 10 árurn, og linnn liafði veðjað 50 púsundum punda um að Philcns Fogg mundi fá sitt fram; og [>egar fólk fór að skýra fyrir honum, bæði livað ferðin væri hcimskuleg og gagnslaus, }>á varð hdiium ekki annað að orði en petta: „Ef [>að er mögulegt að gera pctta, ]>á ætti Englend- ingur að verða til pess fyrstur manna“. Eins og sakir stóðu nú, voru áhangendur Pliileas Foggs óðum að fækka. Allir voru móti honum, encla var ]>að ekki að ástæðulausu. Fólk vildi ekki vera á hans bancli í vcðmálum með meira en 1 á móti 50 eða jafnvcl 200. En svo kom fyrir alveg óvænt atvik sjö dögum ejitir burtíör lians, og ejitir pað átti hann alls engan ineðhaldsinann. Kl. 0 að kvcldi liins sjöunda dags fjekk yfir-umsjónarœaður Luudúua-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.