Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 2
LCGRERC, MIDVIKUDAGINX 3Í D!!5. 1S00. Dessa spurning' pyrfti vandlega ALÞÝÐU-HUGVEKJUR. I. — Hverjuiv oraj/nar tollverndin okkar hjerna í Cauada ? liverja veriidar liíni ? ilverjum hlyiiuir Lún aö ? Og !t hverra kostnað ? i!ún hlyuuir að vcrkstniðjueig- euduin, stdrauðmönnum, sem eru að íp''kúleríi í {rróðafyrirtækjum, en liala ekki framtaksemi í sjer til að gera sjálfir penitijra sína arðbæra, en fM kir hægra, að iáta landsstjórn- jna auðga sij; með Jiví, að gera alla liændur og aipyðu sjer skatt- skylda. Bændur og alþ/ðu vernda tollverndarlög vror. að eins frá {>ví, »ð fá nauðsynjar sínar fyrir sann- gjarnt verð. Bóndiiin og daglauna- maðurinn geta ekki keypt einn sykurmola, ekki sokk, vetling nje nokkurt fat, nema pcir borgi Jrriðj- ungs verðhækkun fyrir sakir tolls. Ilverjir brauðíæða nú annars J>etta land ? Hver annar ,en bóndinn, sem framleiðir fæðuna af jörðunni ? Uvf á J>á að J>já og skatta harm 1 il liHgsmuna fvrir menn, sem vinnn iftinn seib engan f>arfa landinu ? I>vf lítili { artí er landinu í verk- sirtiðj’un, sern ekVi eru til annars, eu að tV> irhl'.IV)"■> ;|ð ínenn fái nn ð santigjörnu vcrði J>að sem f>ær rrMinleiði. A’atri vcrksmiðjurnar ekki tíl, [iá íeiigjum vjer frá öðrum iönduin fiann sama varning, sem j.ær íramlciða, en vel að merkja íinklu ódyrri. Og meira að scgja: v;eri tollverndin ckki tii, Jiá niund- tiin vj.jr samt fá veiksmiðjur, en v< I að merkja verksmiðjur, sem nnmdu ncvðast til að fvlgja tfm- ir. iiiir i að hagnfta allar iijfjustu i.) j fiiiidningar og verkfæri, svo að Jrivr gætii keppt við útlendinga, íeii; ávii-lt purfa J>ó að kcsta upjr á að íivija vörur sinar hingað til ir.ark aðar. II. ,’gir af css íslending- mn eru vciksmiðjueigendur hjer ? Engimi. Hvað inargir af oss eru hændur eða verknmenn ? f’nð erum vjer cær a 11ir.-r—Hviiða ástæða er |>ft ti! fyrir oss að stvðja að ]>eirri pólitfk, sem hefir fyrir mark og rnið að skatta oss ti! hagsmuna fyrir peningapúka [>á, sem halda lijer uppi erksmiðjwin á kostnað alls bæiula og aljnðuiyðs ? Okkar hagur, og liagur allrar a’[>yðu af ölluni Jijóðernum í fiessu landí, bfður oss, að heilnta vrerzl- unurfrelsi og að fylgja fieirn að verki í stjórnmálum, sem afnema i \ilja alla ventdarlollu. III. Yerzlnnnrsamband við Banda- ríkin (Itedprocity) heíir lengi verið takmark f>að, sein ymsir mótstöðu- m nn verndartollanna hafa látið sjer i ægja nð keppa «ð. En er J.að nóg ? Og er f>að eptirsóknar- vert. ehi» o(/ pi/ eUndvr ‘t I>að er enginn efi á ]>ví, að væri verzlunarliiggjöf Ríkjanna í ekki enn vena liorfi enn vor eig- ín, f>á væri vinningur að f>ví, að verzlunareining kæmist á mílli Oan- ada og Ríkjanna. Yitaskuld : pótt vjer eigun. við ó'rc’si að búa, J>á rymkvaði 'ð " »’f verzlun vor við ði f-jáls. I>á stækk- ' v) vi’rzlunarfrelsi ÍDua/tlaiid*. i'i fi i-ifa B mdaríkin fyllt n ;> iíCiS'.nnar með McKinley- iögmiurn. og skilvrðið fyrir verzl- i'iiarsiiriibaudi við J>»u yrði að vera Juið, nð vjcr lögleiddnm McKinley- lögiu hjá oHá. Annars yrðum vjer ekki allnað en ofiið blið, sern Banda- rikin gætu farið i gcgn uin i kri»g i,r» síi' eigin tolMög. Að p>; gengju pau aldrei. Si -idr.rrjn cr !>á sú: Eru Iiairs- »• r. <cm við gætum fengið ui vi / r.iiar.-»mbaiidinu, svo miklir, að f>etr vcgi upp f>að óhagræði, sein ’iss vrði að [>ví, að lögleiða McKinlev-tollana? að hugleiða, meta vel vinning og tjón, rannsaka og hugleiða vöru- magn pað er riú kemur inn í land- ið frá útlöndum, en pá yrði úti lokað; söinuleiðis J>nð, hve mikið vörumagii að mundi seljast tii ríkj- annu fram yfir f>að sem nú er, og hve nnklu vcrðhækkunin mtindi nema á f>ví er vjer nú seljum pangnð. í>að er fkja-mikið verkefni, sem hjer |>arf »ð t.rka til íhugunar, og pað cr ekki að efa, að J>að muni verða rækilega skoðað frá báðum hliðum af stjórnmálagörpum lands- ins. Árangurinn pyrfturn vjer ís- lendingar smám saman að fá vitn- eskju um í blöðum vorum. t>ví inálið vaiðar oss jafnt sem aðra landsmenn. Vjer getum pað eitt sagt, að í fljótu bragði lízt oss svo á, sem e’vki sje gangandi að eða sækjandi eptir verzlunareining milli landanna, m iðan Bandaríkin ekki brefta Mc Kinley-lögunum í neinu. Sjerstak- lega hyggjum vjer að J>að væri eptir tiltölulega litlu að slægjast fyrir Manitobabúa, sem niunu eiga tiltöluU'ir'a rninni vörusölu-von til ri Ríkjanna, heldur en austurfylkin í Canada. BRJEF ÚR ÍSLEN’DINGA-BYGGÐUM. Hnsovick F. 0., 20. dcs. 1890 Úr pessu by<rgðarlagi er lieldnr fátt að frjetta. Áð ]>ví leyti er tíð- arfarið snertir má óhætt segja, að [>að heíur verið inudæit siöau jörð fraus og haustrigninguinim Iinnt'. Samt hefur mömiuin ekki pótt pac eins hagstætt fvrir kringnmstæðurnar og atvinnu veirina, eius og hezt lænt- ar lijer. Mönnum hefur pótt oflít- ill snjórinn til pess að vegir yrðu póðir fyrir flutninga og samgöngur. og sömuleiðis < > fl í * i I frost til að trvggja ísiim á vatninu svo að fisk- veiðin yrði stunduð. Yfir höfuð munu menn samt vern nokkurn veg- inn rólegir \ ið náttúruna meðan hún andar svona blíðiega að okkur sínum hreina og heilnæma og hæga loptstraum. Haust-fiskveiðin varð hjer rnec með langry'ra ta móti cptir pví sem vcnja er til, og cr pví ckki goti útlit með bjargræði í vetur hjá snmum liinna örsnauðu maima, e; hingað liafa fl itzt undmifHrin ár. t>að hefur yfirhöfuð verið held- ur lítið fjör 1 fóiki lijtir, að pvf leyti er fundarhöld og umræður utn alinenn mál snertir, en.n sem komið er. Savnt munu margir hjer lifa f áhyggjum fyrir framtíð sinni í nf- lendunni, si'ikum hinna illu vega otr erfiðu sanigangna, sem menn fundu svo ápreifanlega til næstliðið snrriar. Meiri hluti manna mun pó enri pá liafa von urn góða framtíð nylendu pessarar, og sú von byggist á peim miklu kostum, sem hún hefur; og að Jiinu levtinu sjá menn, að flesta [>á ókosti, sem enn hafa komið í ljós, tná yfirstfga, ef einbeittur vilji Og nógur kraptur fengist til pess. Einn almennur fundur liefur verið haldiun hjer í byggðinni, boðaður af meðráðanda svcitarstjórnarinnar, .1. Hannessyni. Ætlunarverk pess fundar var að ræða um mcðráðanda kosuing fyrir næstkomandi ár og finua út vilja rnanna viðvíkjandi peiin tnálefnuin, er sveitarStiórnin á að ráðstafa. Aðalmálið, scrn rætt var á peim fundi, var vegamálið. I>að mál virðist nú loksins vera oiðið brennandi áhugamál lijá flcst- tim heiniilisföstum niönnnm innan pessarar byggðar, enda Ijei.u menn í ljósi á íundinum einbeittan vilja sinn í pví, að gjöra nú allt sem í peirra valdi stæði, til pess að end- urbæta vegina, og sömuleiðis að leita til pess liðs hjá fylkisstjórn- inni og pinginu, með pví að pað er svo bersýnilega augljóst, að kraptar nflendubúa sjálfra eru allt of litiir, til pess að koma peim í viðunanlegt horf. En að hinu leyt- iuu telja menn víst, að ráðenáur fylkismálanna sjfii nauðsyn til að rjetta hjálpnrhönd f pessu efni, svo nylenda pessi gcti viðhaldizt og vaxið að auð og áliti, llkt og aðrir hlutar fylkisins; og til pcss eru góðar snmeöngur aðalspursmálið. Þess hefur áður verið getið í Lögbergi, að sorglegt slys líafi vilj- að til norður á Wínnipeg vatni: drukknan tveggja tnarma j>ar, Uör- arins Jótissonar og Uorsteins Ás- j grfmssonHr. f>«ð er rjett sagt frá í pessu heiðraða bhiði, að fyrir pvl að ísinn leystist sundur afstórviðri, sem kom á vatnið, sumpart autt, skeði. nefnt slvs. ísinn á pessu svæði var nógu ste-kur. hefði kyrrð lmldizt. I>að nr sörnuleiðis óefað rjett til orða tekið í blaðinu, að petta hafi verið „sorglegt slys“, með pví nð pað er svo ápreiíaulega sann- að á tilfinninguin niauna yHr höfuð lijer í nylendunni síðan slvsið varð kunnngt; en pó sjerstaklega, eins og nærri má geta, 1 pví byggðar- lagi, sem peir áttu heitna í. Fvrir drengiiega fraingöngu nokkurra Mikl- eyjar innbúa fundust bæði lík pess- ara manna, bjerumbil ^ inílu frá eynni á 5 álua dypi. Og fyrir veg- lynda hjálpserni Jóns Straumfjörðs við pá er sendir voru norður, varð líkuuum komið lijer inneptir um 50 mílna leið. Næstliðinn sunnudag 1-4. p. m. voru pau jarðsett að viðstödd- um fjölda íólks. Úm leið og pessa viðburðar er minnzt hjer virðist ekki ótilhlyði- legt, að minnast pess, að eins og pessi inissir var mjög tilfinniinleg- ur fyrir vini og vandamenn pessara látnu manna, pá var hann einnig mjög tilfinnanlegúr fyrir pettabyggó- arlag; og bvggist pað sjerstaklcga á pví, að pessir ungu og hraustu menn höfðu útvalið sjor nyleadu pessa, eða pessa byggð, fyrir aðset- ursstað, og með pví synt, að peir ljetu sjer ekki í augum vaxa pá ókosti, sem lijer er við að stríiia; erida höfðu líka margir miklar von- ir um framtíð peirra hjer, og peir sjálfir lystu opt yfir pvf, að land petta ætti mikla og góða framtíð f'vrir hendi. Dórarinn sál. hafði líka verklega synt pað, hve framtíðar- vonin var sterk hjá honum. I>að er pví sárt fyrir petta bygðarlag of nylenduna, að missa slíka menn, að aðeins byrjuðu lífsstarf- inu á bezta aldri, í fullu fjöri og blóma lífsins, og að öilu leyti vel gefna rnenn og beztu drengi. Og petta vorður pvi tiiíinnanlegra peg- ir svo á stendur, að ekki virðist. sem sá liluti manna megi minka, setri fraintíðarvonin lirifur áfram til atorku og framkvæmda. Sú iífs- stefna einstaklinganna, að vinna ein- ungis sjálfmn sjer gagn, er heimsku- legt tál, pví enginn veit, liverl hann nytur ávaxta verka sinua hinri næsta dag. En „vinnum fyrir land- ;ð sein við lifum í" ætti að vera vort manndáðar- og drengskaparorð, og gleðivonin yfir sigri pjóðilokks vors ætti uð gofa oss prek til af stríða, pví „par sem við ekkert er striða, er ekki sigur neinn að fá“. Garður, Femb'no, Co., ,Y. I). des. 21. 1800. Heiðruðu ritstjórar! Tiðin er alltaf jafn mild og stöðug. Enginn snjór, og liiti opt- astnær á daginn. í dag er 14 st. hiti eða 40 st. fvrir o<an zero á Farenheit. Skólanum í s\röra skólahúsinu í Garðar bvggð var sagt upp á föstudaginu pann 19. p. m. Próf í helztu nánisgreinunum var viðhaft. Eptirfvlg jandi er nöfn og vitnis- burður peirra barna sem prófuð voru: IV. deild. I. einkuuu: Kirstin Hermann .... 05 stig Kristinn Kr. Ólafsson . 95 Anton Lunde 88 — II. einkunn: Keli Brandsson .... 63 — Anna Lunde 60 — II. deild. I. einktinn: Tliorhallur Hermann. . 96 — Maria Hermann .... 94 — lljálmar Hermann 92 — Paul Tlioinasson . 92 — Júlía Johnson 90 — Pjetur Hermann . 88 — II. einkunn. Jón Hallgrímsson . 65 — Rosa Daimann . 60 — Nattie Lundy 60 ]. deild. II. einkunn: Jnseph Ilenry Anderson 84 — Kristjan Thorsteinson 72 — Guðbjörg Elín Thorsteinsd. 67 — Emma Jolmson . 67 — Hosiana Walters . 65 — Mary Olson 60 — A. B. CAIL, hýr ttl og seitir kntsjúk ítinipla. mevkiplötur, innsipli, ein keiinisskililí, farangursmerki, stálstirnpla. brrnnimerki o. s. frv. 47ÍI Mnin Str. Winnippg >I«n, [0M.3ni GEO. EARLY Járusmidtir, Járnar hesta. Cor, King Str, &. Market Square A. Hagpart. James A. *<>«•. nilítíART <fc ROSS. MálHfærslumenn o. s. frv. DUNDKE BLOCK. MAIN 8TR Pósthúskassi No. 1241. Íslendiiiíiar geta snúið sjer til þrirrs með mál síb, fullvissir um, að þeir lata ser vera sjerlega annt um að gieiða au sem rækilegast. -----------------z PAUL WALTER llefur klukkur á $1,50—15,00, úr af öllum prísnm. — Allskonar gullstáss eins gott og billegra en hœgt er aö fá aunarstaðar í bæuum Hreinsar úr fvrir $1,00. Gerir við gullstáss mjög billega. P A U L WAtTElt Si>7 Ross Sír. [15 oc. 2 m THIE Association cf New York. er nú þnð leiðandi lílsábyrgðarfjelag ; Norður-Ameríku og Norðuiáliunni. l>af selur lífsábyrgðii' nærri helrningi ódýrri en hin gömlu hlutafjelög, sem okra út at' þeim er hjá þeim knupa lilsáliyrgð nærri hálj'u meir en líl'sábyrgð kostar að rjettu lagi, til þess að geta sjáltir orðið millíónera--. Þetra fjelng *r ekkert hlnts- fjelag. Þess vegna gengur allur gróði þess að eins t.il þeirra, sem í því fa lifs- áiiyrgð, en alls engra annara. Sýnishorn af prísuiu: Pyrir $1000 borgar maður sem er 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 || 45 ára $17.96 30 ,. $14,24 ||^40 $16,17 j| 50 „ $21,37 Eptir 15 ár geta mrnn fengið allt sem þeir hafa borgað, með hárri rentu, eða þeir láta |»ð ganga til að borgs rínar ársborganir framvegis en hætia þá sjálfir að borga. Líka getur borgun iiiinkað epiir 10 ár. PeningHkriiptnr Ijelagsins, til að nupta 'ifellandi utgjölduin tr fjórar og ball míllíón. Viðlagasjóður þrjár millíónir. Stjórnarsjóðnr, til tryggingar $400,000. Menn iriega ferðast hvert sein þeii vilja og vinna hvað sem |>eir viljn, en ið eins heilsngóðir, vandaðir og reglu samir menn eru teknir inn. Frekari upplýsingar fást hjá W. H. Pauísson, (Gbneral Aoent) WINNTPEG Johannes Helgason (SrEriAi, Agb>-t) SELKIRK WESL A. R. McNichol Mnnager. 17 Mclntyre Bloek, Wi'nnipey. eptir ó d ý r u in STÍGVJELUM oít SKÓM, KOFF ORTUM oo TÖ8KUM, VETL- INGUM og MOCKASINS. GEO, RYAN, great ORTFIER R A I L W A Y. Á hvcrjum morgni kl. 9.15 fara The Great Northern Railway Trainin frá C. P. R. járnbrautarstöðvunum til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Ilelena og Butte, par sem nákvæmt samband er gjört til allra staða á Kyrrahafsströndinni. Samband er líka gjiirt í St. Paul og Minneapolis við allar lestir suð- ur og austur.. Alveg tafarlaust til Detroit, Lcndon, St. Toinas, Toronto, Niagara Fails, Montreal, New York, Boston og allra staða í Canada og Bandarík j unuin. Lægsta vcrd. Fljót IVr«l. Arddanlegt sambiiitd. Ljómandi dagveiðar og svefr- vagnar fylgja öíluin lestum. Páið yður fullkornna ferða áætlum. Prís- iista, og lista yfir ferðir gufuskip- anna yfir hafið. Farbrjcf alla leið til Liverpool, London Glasgow cg til meginlands Norðiráifunnar selj- um við með allra lægsta verði og með beztu Gufuskipa-línum. Farbrjef gefin út til að flytja vini yðar út frá ganila landinu fyr ir $82,00 og upp. .1. F. Whitn'ky, II. G. McMickan, (i. P. og T. A. Aðal Agent, St. Paul. 876 Main St. Cor. Portage Av. ‘VYTinuipeg, Hvcr scm parf að láta hvolfa úr skejrþihnífum, skerpa sagir, gera við rt-gnhlifar cða pvílíkt, fær pað vagu verði 211 James >’ • TAKli) Þib YKKVJi TIL OG HElMSÆKIO og pið verðið steinhissa, hvað ódy'rt pið gctrð ke•,* pt nýjar vörur, ——EINMITT NÚ.--------- R'jiklar byrgðir af svörtum og mislit vi iu k j ó 1 a d ú k u in. 50 tegundir af allskonar skvrtuefni hvert yard 10 c. og par yfir.- Fataefni úr alull, union- og b'un- ullar-blandað, 20 c. og par vfir,— Karlmanna, kvenna og barnaskór —-—með allskonar verði.--- Karlmanna alklæðnaður S5,00 cg par yfir.---- Ágætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nokkru sinni óðvr W. \\. E/\T0I1 & Co. SELKIRK, MAN. NÖRTHERN PACÍFIG AND MANITOBA RAILWAY. TIME Taking effcct Sunday, Dec. 7, 189o (Ccntral or 90th Meridian Time). Nouih B°nd STATIONS. \^(t r. z <S'$ \i ö‘S L- | u ► *c ’ 'ð ! <r C i f:r D.eS ii.zoaj 4.iop Oj a Winnipeg d 11.3Oa y.cOa n.osa 4.o2p S.OjPortagcjunct’nji I.37a 3.i8a IC.45a! 3.50^ 9.3 .St. Norbert. . 11.51 a 3,4/a 10.25 a 3-3úp 15-3'...Caiticr.. . . 112.O5P 4.15^ 9-55 a 3>20p 23.5I. ,St. Agathe. |i2.22p'4.5Sa 9.40» 3-Í2p 27.4 .Union Point.12.30pl5.15a 9.20:1 3-oop 32.5!.Silver Plains. 8.55 a’ 8.303 7-55 a 7-2oa 6. jOa 2.4tpj5.4ða 2.43P 40.4,. .. Morris .. . T2.57pi6.25a 2.30^ 46.8|. . ,St. Jean.. : 1.12pj6.57a 2.iop56.o;.. Letéllier..| 1.30^17.55^ 1.5op>8. coa 2.05 p 9.051 5- 5° p 1.45 p 65.0 I.05 p 68.1 9.421 I61 i 5-3oa 256 1 • 3°a 3'3; 8.oop 453 . WLynne d. Pembina. . a .Grand I'orks. Winnip Junctn I S.öSp . . Brainard . . \ 2.00 a Duluth .. . 7.O0 a 1 S.oop 481 d. . St. Paul. ,a 7.05 a 8.353 470^. Minneapolis 9.j0p |.. .Chicago .. 6.30 a 11151 Eastwnrd. g 1 Westward. N 0 2.... Atlantic Mail.... v:~a.l Main Lin<* INor’n. l'aciíic 25’ J Railway j" " l!«JV í °y!aM 1" " 1 °El 9-45a 207^ Winnipjunctn y-iop 2.05 a 487 .. Bisinarck .. 9.271 I-43P 7861. .Miles Citv.. 8- 5°l> 4.05a 1049 . Livingsion .. K.ooa 11 °- 5 5 p 1172I... Helena .. . i,5op 6.353 it;C4Spokane Falh 5,4oa 12.45» IC99J • l’ascoe íunct. li,25a 1. . .1 aconia.. . 1 i,oop 2.ÖOp 1953 !(v- Cascade d.) |.. Portland... 6,3°a 7.o0a ?o8o|(via I'acitíc divj POKTAGE LA PKAIRIE BKANCH. East Bound., c £ E I ^ x I & £1 £ i x '« I rz; n>5oa 11-37 a i i.ioa 11*03 a 10.40 a 10.15 a 9-55 a 9-33 a 9.05 a 8.50 a STATIONS. I * * * * VVinnipeg. . . jPortagc Junction. !.. .St. Charles .. . |. ...Hcadingly..'. . . White Plains . . I. .Gravel I’it .... í.....Eustace .... ... .Oakviile .... Assinilfoine Bridge Poriagéla Prdrie MORKIS-BRANDON BRANCII. East Bound. I o ^ iCO ( ' rsS-si^ = jT1 A • u- ^ H *-> O er- £ = <5 >55 c«h cæ | o <5 STAT’S. W. Boun I ^-4 ~ cl-8 "-sl* á 'r Jn " 3 , jcife £ h- H j «/> C ^ Cj 6.30P 12 5.45PI2. 5-OOPI2- 4.40P II 4.05 l’i11' 3.z8p 11. 2.48p II. 2.27 plio, i-5*Pjio. i.26p;io i.oop 10, 12.40P; i2,12 p: n.45a' 11.05 10.30 a| 9.25 a! 8.38 ai 8.o211 j 7.25 a1 5op 27 p: o/ p sIa! 35 a, 2oal 00 a1 48 a! 3»a! 'i6a! 03 ai S3a' 39 a, 25 a; o2a 48 aj 25 a 02 a 44 a 25 a1 | Morris. Lowvs • ■ Myrtle . ! .. Roland . ! !. Rosehank. j. . Miami . | j Deerwood. j I'' Attamon í . Somerset. I • Swan Lake Tnd. Spring jMarieapolis .Greenway .. Bak’er. . j j. Belmont.. .. Hilton..| Wawanesa ; . Rounthw. 1 jMartinville j 1. .. Brandon1 2.5opj 9>oo a 3.i2pj 9,4->a 3.37P 3,48 p 4°5P 4 '9P 4,4°P 4.5« P 5,o8 p 5i23P 5,35 P «°>32 a iO,ö2 a ■ l,2öa 12,0.5 p 12,55 p 1,2°p i,°7.p 2,20 p 2,53p 5.4,5p 3>«4P 6 Oop 3.43 P 6,l5p 4>12P 6,j5pj 4>55P 6,53p 5.28p 7,15 p 6,.5P 7,38p 7,°op 7,57 P| 7,37 P 8,i5p, 8,i5p Pullman Palace Sleeping Cars and ÐÍHÍnB Cars on Nos, II7 and 1I8, Passengers will be carried on all regular freight trains. Tourist Sleeping Car on No. Ii7 every Mon- day, and on 118 every Tuesday. CIIAS. S. EEE, H, SWINFORD, G. l’.& T. A.,St. Paul. Gen. Agt. Winnipeg, H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street Winnipr^,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.