Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 4
I.C'CT’Enn, MIDVTKUDACINN 81 DES. iSno. % q g b c r jg. Grfiti út að 5»^ .Vittitt str. Wiouiiteíi af 'J'he Lógberg Friuuvg fr J'ublis/iiug Cey. (Iricoiporatt.d 27. May lifOO). Rl rSTJ RAR (ÍÍDITORS): Eiaar HjSrleifíSOn Jin tílafsson Ik'siNtss Managrr: Jin Olafsson. AUGLVSINGAR: Siná-auglýsingar í eitt skipti R.< cts. fyrir Í.O orö eöa 1 j>utnl. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- slattur eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna skriJUqa og geta um fyrverandi liú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til vor er: Tht LSgberg Tnnting & J'ublishing Co. P. O. Box 368, Winnipeg, Man -- MIDMKUI. 3i. DES. 1890. - Ijir liigpWKlíir. Nú er tíminn til að kaupa högbery. Hversein vill stjðja frjáls- lvnt og Óliáð ísierizkt blað hjer ínegin hxfs, ætti nú að gerast á- skrifandi, ef liann er pað ekki áður. NÝIK KAUPENDL'K ALUIÍ að næstá ári fá OKE\ PIS blaðið íia b.rjuu p. rn. (par rneð upphaf sOgunuar: „Myrtur í vcujni'‘). NÝIR KAUPENDUK, setn borga oss árganginn 1891 fyrii- f.arn, fá DAK AD AUK ókeypis ,, hr) óaskrá JUr. J/cesousíí 2Ö2 bis:. ot; ,, U>n/iverfi,i jörðinu á 80 döjurn" 314 b ss., samtais óUO biss. af skemmti- Bögum. UM PENINGASENDINGAR. Vjer viijum biðja pá sern senda OiS peninga, uð senda J>á annað- hvort í Jieyistered hetter eða 1‘. O. Monvy Order. — Bauka-ávísanir til útboiguiiar annarstaður en í Winni- peg getum vjer að eius tekið meö 'Jö cts. aftöiiuin, pví að innkeíintan kostar os» pað, bvort sem ávísunin er sn:á eða siór. Sá sem sendir oss $2 ávísun upTi á banka Dru utan Winnipcg, burgur oss p\í aö uliiS $ i , i tí. Munið eptif þessu. The J. öi} bery JO'ty. «£ Publ. Co. h 0 G G J A F A n- K ITKh VIÐ V A 11NIN G iS’ VE 11 D. Eplir Thr Nntion, N’. Y. Degu 1 Harrisou bersböfðingi korn til vaida sem forseti Bandaríkjauna, ljetu belztu iriepn af fiokki sam- veldisnii nna (Kepúblikana) það í ijósi, að nú ætti í ð „stjórna iand- inu eptir aimennum viðskiptareglum (bvsineots principlcs)“ og auðvitað var pað tilgaugurinri, að auðgast sjáifir í viðskiptununi. En nú hefir svo farið, að peir eru nú, þessir síiinu garpar, að lenda í fjárþrotavand- ræðum hver ejitir aunan. Frum-píslarvotturinn af flokki þess- ara óiánsmanna varð John F. Plum- mer, hinn ákafasti og málrófsmesti af þeim tjllum. Pluintner var ákaf- iega lirifinn tollliækkunarpostuli eða flytjandi kenningarinnar um, að hækka vöruverðið tneð lagasetningu. Og það svo, að Jvegar á því stóð að koina Ilarrison að, þá bikaði Plummer, sem annars er nokkuð inærðarsa.nur um guðhræðslu sína og trúræ.kni, ekki við að fylgja þyí fram í vr rki, að tollvernd fyrir amcrískan iðnað væri svo heilagt málefni og nauðsynleg.t í stjórn landsins, að það væri eigi að eins rjettiætanlegt, beldur loísvert, að falsa skjöl og ijúga toliverndinni í bag. Hann var þá formaður í dúk vöru-fjelagi satnveldismanna (Repu- blicon T>ry Goods Association), og í þeirri stöðu séndi bann út um landið mörg bundruð vættir af bæklingutn, sem liann ljet prenta og skreytti með brezka fánanum framan á kápuniú, en í þeim bækl- ingum voru íölsuð ágrip og út- dra-ftir úr enskum blöðum; og bjelt gtiðsinaðurinn fram Jvessu þokkastárfi löngti eptir áð sfnt baíði verið með rökuni fiatn á falsanirnar. Deg- ar eitihver liaíði otð á þessu við hann og vikli fá bann 1 i 1 að rjett- læta sig, var liann vanur að yppta öxlum og svara: „John Plurnmer er etieum háður; haitn ber ekki á- bvrgð fyrir neinuin nem* guði al- iriáttugum og sainvizku sinni“. — Eptir að Harrison var kosinn og kominn í embætti, viðurkenndi bæði hann og fylgisflokkur bans yfir hbf- uð, að Jolin Plummer mætti manna mest þakka kosningasigur samveld- ismanna það sinn, og forsetinn kvaddi liann iðulega til sín til Washington til að njóta ráða lians um stjórn landsins mála. Fyrsta stjórnaiár Harrisons var Jobn Plummer einn af ntkvæða- mestu n önnuni Bandaiíkjanna. Hon- um voru boðin ýmis pyðingaimikil cinhætti, Jiar á meðal póstmeistara- embættið í New Ýork; en hatin bufuaði þeim öllum, og sagði, að sín umfangsroikla verzlun þyrfti á öllu sínti eptirliti að J aida; banr< ; heiði viinrækt sjálfs slns störf með- an á kosiiiiigabríöinni stóð, til Jiess að frelsa föðurlandið og toilvernd. ina; nú mætti hann ekki vanrækja , sjáifs síns hag lengur. Dað eina af stjórmnálum, setn enn Jiá var bonuin ábugamái, var að fá tollana bækkaða á þeim vörum, sem hann verziaði roeð sjálfur, en Jiað voru dúkvörur (I)ry Goods). Hann var brennheitur vinur tollhugmynda Mc Kinley’s; en hann hafði, því miður, ekki ástæour til að geta beðið, þangað til J>ær öðluðust lagaíorm og gildi. — 20. d. marzmán. síð- astl. flaug sú fregn um landið, að John Plummer gæti ekki staðið í skilum. En hann fullyrti við vini sína, að það væri ekkert aivariegt, se’ti að sjer Jirengdi, rjett augnn- bliks-þröng í svipinn, og stafaði mest af „stórKOStlegu verðfalli á flaueli“; liann stæði jafnrjettur eptir fáa daga. Eu er bækur bans voru rannsakaðar, kom það í Ijós, að skuldir lians námu á aðra niiljón dollara; en hins vegar var mjög torvelt að finna nokkurn skajjaðan hlut, sem liann ætti, upp í alla þessa sápu. — Upp frá þessum tíma hvarf Mr. Plummer almenningssjón- um. Náskyldur Mr. Plummer í skoð- unurn sínum á viöskiptamálum og stjórnmáium var Mr. Edward II. Ammidown, forseti hins ameríska verndartolis-samlags (American Fro- tective Tariff heayue) og forstjóii blaðsins Jhdletin, er samlagið gaf út. Sjálfur Plummer var ekki Or- uggari en Ammidow í trúnni á fals- aða útdrætti úr brezkuin blöðum; og að Jrví er MeKinleyskuna snerti, þá fetaöi Mr. Ammidown rækilega skref fyrir skref í fótspor MeKin- ley’s. Hann hafði ekki óðaralieyrt umniæli MeKinley’s, að „ódýct rg ljelegt fari saman“, og að „óciyr varningur geri Ijelega menn, og að ljelegir menn geri ijelega Jijóð“, en liann flytti sjer að setja í blað sitt Jhd/etin þcssa klausu: „Bölvun ódýrleikans! Villidyiið elskar ekki bráð slna lieitara, en verzlunarfrels- isnienniinir þrá ódyrleikaun11. Mc- Kinley liaföi haldið ræðu sína 14. cktóber, en þann 17. koin út Jhdle- int með skammagrein um ódfrleik- ann og verzlunarfrehnsmennina. Fvrir liverja sök að Ammidown bafði svona stæka bölvun á ódyr- leikarium, kom ekki í Ijós fyr en nokkrum vikum síðar. Miðvikudaginn 3. þ. m. varð Rittenhouse Mu nvfaetvrivy Com- pany gjaldþrota, en Arr.midown átti fiest hlutabrjefin í því f jelagi; barin sagði sjálfur svo, að gjaldþrotin væru að kenna „þeirri deyfð í öllnm verzlunarviðskiptum, sem orsakazt hefði af sigri sjerveldismanna (Demó- krata) við kosningarnar í nóvember. Enginn vill kaujia neitt og ö!l verzlun er sem iömuð“. En blaðið Prers í Philadelpbia bafði fleira um gjaldþrotin að segja, og eigandi þess blaðs er niéðlimur samlagsins Amer. Protective Tariff heague, og mun engum detta í hug að efa, að hann fari ekki rneð lijegóma í Jiessu máli. Blaðið JJress sagði svo: „Dað er kunnugt, að Mr. Ainmidown í júní og jfiií þ. á. keypti ull fyrir $1000000 (eir.a milljón dollara), til þess að græða á verðhækkun þeirri, s 'tn hann bjóst við að yrði á ull við tollhækkunarlög McKiniey’s. Hvort hann hefur gert þetta fyrir sjálfan sig eða Rittonhouse-fjelagið, skal ósagt“. Sje þetta rjett, þá sýr<ir Jrað, að gjald- þrotin hafa komið af því, hve sljó- skygn þjóðin er hjer í Bandaríkj- unmn og „sein að grípa“ töfra-kosti McKinley-laganna, tornæm að skilja, hvo bölvað og ljelegt það er, að vörur sje ódyrar, tornæmari iniklu, en þeir McKinley og Ammidown höfðu við búizt. Ef þjóðin hefði glaðzt í hjarta sínu og hagnytt sjer með gleði það færi á að kaupa við háu verði, sem Ammidown bauð henni, þá hefði sú miljón dollara, sem harm hafði „lagt í ull“, fært honum aptur góðan ávöxt í stað gjaldþrota. D:i ð er óskemmtilegt fyrirtæki að ráðast i að gagna ætt- jörðu sinni með því að hækka verð- iag með lagasetningu, J>egar þjóðin er svo vanþakklát, að veita ekk: fyrirtækinu hjartanlegan stuðning sinn með því, að kaupa fyrir upp- hækkaða verðið. Naumast hafði fregnin uni gjald- þrot Ammidown’s borizt á vængjum rafurmagnsins út yfir byggðir allra ríkja landsins, fyr en sú fregn korn svo að segja í liælana á henni, að nú hefði Delainater bankari, sá liinn sami sem stórþjófurinn Quay ætl- aði að koma að sem landsstjóra í Pennsylvaníu, en „fjell“ þar hrak- lega „í gegn“ við kosningarnar, orðið að gefast ujip setn gjald- Jrrota. Degar farið var að skoða bækur og efnabag landsstjóraefnis- ins, kom J>að fratn, að $100000, af sjóði ríkisins, og $50,000 af courrty- sjóði, sem haíði verið í vörzlum Delamaters sem yeymslu-fje, var sporlaust horjlð. Skuldir lians voru ákaflega miklar, en eignr alls eug- ar, sem teljandi væru. Svo slæm- ur var bagur þrotabúsins, að enda nokkrir af nánustu vinurn Delama- ters hafa leyft sjer að kalla hann svikabófa (tncindler). Ef a 1 Jiýða í PennsYlvaníu hefði viljað láta að orðum Quay’s og stutt banka De- iamaters með því að kjósa Dela- mater fyrir landsstjóra, þá er það trú vina bans, að hann hefði getað „riðið af" þessa fjártjóns-öldu. Svo lítur að ininnsta kosti Mr. Quay á málið, ejitir því sem lionuni fóruit orð við Washirigtons-blaðamann einn rjett á eptir: ,,Jeg skil ckki í“ sagði hann, „}>ví Mr. Delamater hefir leynt vini sfna þvi, »hve tæjit hann stóð. í>að hefði mátt gera eitthvað til að lrjálj a lionum til nð ríða af J>essa öldu, eða að minnsta kosti láta gjaldþrotin líta skaplegar út“. Mr. Quay talar hjer af reynslu; því harm hefur sjálfur „riðið af“ tvo storina, talsvert verri en f>enn- an, og í hvorttveggja skiptið geiði hann það með því, að taka í bessa- leyfi fje úr ríkis-fjárhirzlunni, svo að til samans nam $ 060,000. E11 J>að hefur ekki verið ein báran stök fyrir stórinennum líepú- blíkana uin þessar mundir, ekki einu sinni tvær nje þrjár bárur stakar; þær cru að verða fleiri og fleiri. Nfi rjett á ejitir óförum Delama- ters kom sú fregn, að Mr. A. E. Bitemann í Wall Street í New York hefir byrjað málssókn á móii ofursta W. W. Dudley, merkum verndartolla-postula í Rej.úblíkana- flokki; Dudlev haföi verið fjelagi Batemanns í hankaverzlun, og iiefur Batemann stefnt honum til að greiða sjcr $52,033, sein hanri segir, að Dudley liafi dregið undir sig „með svikum og prettvísi“ (fravel avcl deceit) meðan hann var banka-fje- lagi hans. Batcnnmn seoir svo um Dudley: „Hann átti alls enga eign í fjolaginu, en framdi sifeld svik og jirettvísi til að draga fje óráðvand- lega undir sig til tjóns fyrir verzl- unina og bakaði henni stórtjón 1886. Hann var að kaujia og selja í gróðaskyni fyrir sjálfan sig og skyldfólk sitt, og færði ujijihæðirn- ar itin í bækur vorar til skuldar undir nöfnuin margia lieíðvirðra og mikilsmetinna manna, þinpmanna og liefðarkvenna, scm siðar hafa 1/st yfir því, að hann lmfi notað nöfn Jieirra lieimildarlaust, með því að þau hafi aldiei gefi.) lionum heimild til að kaujia nje selja verðbrjef í sínu nafni. Plann færði sviksamlega iim úr einum reikningi í annan í bókum vorum, allt til að auðga sjálfan sig, eins og bækur vorar shna; og nú hefur í ljós kon ið við löglega rannsókn á bókutium, að þessi kæra er í öllum atriðum á rökutn byggð“. Bateman skyrir enn frein- ur frá, að Dudley hafi bæði munn- lega og skriflega gefið sjer játn- ingu um J>etta atliæfi sitt. Dudley hefir enn ekki mætt fyrir rjetti, en segir fregnritum þeim, sem við hann hafa talað, að þetta sje allt „hauga-]ygi“. Samt játar hann, að 02 sjer þegar til, að Whyte mundi hafa leigt. Ilann leit vandlega kring um sig í herberginn, og bann gerði sjer J>egar hugmynd uin, hvernig ninður Liun látni mundi hafa verið. „Bylífismaður“, sagði liann við sjálíau sig, „og eyðsluseggur. Maður, sem er líklegur til að hafa átt vini, óg ef til vill óvini, meðal ilijög misjafnra náunga“. Mr. Gorby fjekk þessa skoðun af því sem harm sá umhverfis sig; J>að benti á lifnaðarháttu Whytes. Stofan var vel búin, á húsgögnun- .11111 var dökkra-tt flos, og tjöldin fviir gluggunum og gólftejijiið höföu svipaðati, dökkan iit. „Jeg gerði þetta laglega“, sagði Mrs. Habléton, og kotn ánægjubros á harðlega andlitið á henni. ,,Vilji liienn fá til sín unga karlmenn, J>á verða herbergin að vera vel búin, og Mr. Whyte borgaði vel, þó haiin væri nokkuð vandgaifur með matinn, því jeg er ekki sterk í nmtreiðslunni, og kann ekki að búa til þetta franska óræsti, sem skemni- ir í marmi magann“. Á. skygnunum á gaslömpunnm hvo að sjá, sem hanrr rjeði af að gera J>að, því að liann togaði í liægðum sínum hanzkann af annari hendinni og hallaði sjer ajitur í stólinii. „Nei, jeg hef ekki sjeð hann nýlega,“ sagði hann og geispaði um leið. „Jeg hef verið uppi í landi fáeina daga, og kom ekki fyrr en í kveld, svo það er meira en vika síðan jeg hef sjeð hánn. Hvers vegna sjivrjið þjer að því?“ Lögregluþjónninn svaraði engu en stóð hugsandi og borfði á þenn- an unga mann, sem sat frammi fyrir hoiium. „Jeg vona“, sagði Moreland liirðulauslega, ,.jeg voná, að J\jer þekkið mig ajitur, vinur minn; en jeg vissi ekki, að Wliyte liefði sett hjer á fót vitlausra sjiítala meðan jeg var burtu. Hver eruð þjer?“ Mr. Gorby færðist nær lionum og staðnæmdist undir gasljós’nu. „Jeg heiti Gorby, og er leynilög- regluþjónn,“ sagði hanu stillilega. „Rjett er þaö“, sngði More- land, og virti hann róiega fyrir sjer frá livirfli til ilja. „Hvað hef- 70 eitthvert hrafl af morðsögunni, en mjer datt ekki eitt einasta augna- blik í hug, að Wliyte væri nokk- uð við það riðinn, og svo koin jeg hingað að hitta hann, eins og jeg hafði lofað, þegar jeg skildi við liann. Veslingurinn! veslingur- inn! veslingurinn!“ og hann tók liöndunum fyrir andlitið í mikilli geðshræringu. Mr. Gorby komst við af J>essari augsýnilegu sorg, og jafnvel Mrs. Hableton lofaði ofurlitlu tári að velta ofan aðra hörðu kinnina sem merki um sorg sína og meðaumkvun. Moreland reisti þegar ujiji liöfuðið og ávarpaði Gorby í hásum róm. „Segið þjer mjer alla söguna.“ sagði liann og studdi liönd undir kinn. „Allt, sein J>jer vitið.“ Hann studdi oiboganum á borð- ið og tók höndunum aptur fyrir andlitið, en lögregluþjónninn settist niður, og sagði allt, sem hann vissi uni morð Whytes. Degar sagan var á enda, lypti Moreland upp höfðinu og leit með hryggðarsvip á lög- regluþjóninn. „Ef jeg hefði verið í bænum,“ S9 það er enginii vafi á því. Wliyte og hanu hafa báðir verið að sækj- ast ejitir ríku stúlkunni“. „Hvað lialdið þjer um þetta ?“ sagði Mrs. Hableton forvitnislega. „Jeg held“, sagði Mr. Gorby seinlega og bvessti augun á liana, „jeg lield, að það standi kvenn- tnaður bak við þennan glæji“. VI. KAPÍTUU. Mr. Corby gerir fleiri uppgötvanir. Degar Mr. Gorby fór frá I’oss- um Villa, var enginn efi í huga bans uin J>að, liver frarnið liofði morðið. Maðurinn í ljósa frakkan- um hafði hótað að drepa Whyte, jafnvel á ojmu stræti — þessi síð- ustu orð voru sjerstaklega eptir- tektaverð —- og það var enginri vafi á J>ví að hann hafði ekki látið sitja við hótunina eina. Glaipurinn var ekki annað en uppfylliug liótana J>essara, sem liafðar höfðu verið í frammi I reiði. Dað sem lögreglu- þjónninn J>urfti nú að gera var, að komast að því hver maðurinn |

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.