Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 5

Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUÐAGINN 31. DES. 180O. B hann hafi spekúlerað sig á höfuðið, og sýnir par með, að tollverndar- skoðanir hans og pólitík hefur ekki orðið honum að pví, sem hann bjóst við. A pessa skrá yfir slysfarir toll- verndar-postulanna mætti bæta við nafni Mr. Wanamakers veslings, sem nú er yfir-pósttná!astjóri Bandarlkj- anna; hann er líka stórkaupmaður í fleiri en einni grein (Mr. W. er með stærstu bóksölum í Bandar. og á ákaflega stóra dúkvöru-verzlun o. fl., o. fl.). Hann hefur njdega mis- reiknað sig svo á gróðafyrirtækjurn, að hann mun hafa átt og mun eiga fullti fangi rneð að standa í skilum. Það er víst, að liann hefur orðið að veðbinda svo liátt, sem auðið var, íbúðarliús sitt í Mrashington fyrir láni. Þuð va-ri vafalaust rangt, að seffja, að hann væri á heljar- prðtninni að verða gjaldprota, úr pví að hann hefur sjálfur mjög á- kaft lfst yfir pví, að svo væri ekki. En víst er óhætt að segja pað, að hann, eins og aðrir forvígismenn Repúblíkana, hefur orðið að greiða tiltölulega afarhátt ketinslukaup fvrir Jeiðbeining pá, sem reynslan hefur verið að gefa lionurn í fyrsta staf- rófi og undirstöðuatriðum pjóðmeg- unarfræði og stjórnvísi. SKRADDARI Nú er tíminn til að fá vður haust- frakka og ötinur föt saumuð, og pað er hjá H. Saxdisox, sem pið eigið að fá pau. 360 Main Street, WINNIPEG, MAN. OLE S I IV|0 N S 0|l mœlir me'ð sinu nýja SKANDIA HOTEL, 710 St. Fœði $ l,oo á dag. OLE SiMONSON, Eigandi CIIINA IIALL 430 MAIN STR. Œfinlega miklat byrgðir af Leirtauf, Postulínsvöru, Giasvöru, Silfurvöru s. frv. á reiðum höndum. Prísar þeir lægstu í bænum. Komið og fullvissið yður um þetta. GOWAN KENT&CO m P1 H íinZhA ROBINSON & CO. liafa pær mestu og beztu birgðir af alls konar söguðu tiinbri liefluðu og óhefluðu og alls konar efni til liúsabygginga. Hið lielzta er peir verzla með er: GRINDA-VIÐIR (beflaðir og óheflaðir) GÓLF-BORÐ (lieflttð og plægð) UTANKLÆÐNING (Siding) hefluð INNANIvLÆÐNING (Ceiling) lrefluð og pla'gð HAKSPÓNN, ymsar tegundir VEGGJA-RIMLAR (Lli) ytnsar tegudir. HURÐIR og GLUGGAR, y» sar stærðir BRÚNN PAPPÍR og T.TÖRU-PAPPlR. Komið og slcoðið og spyrjið er£ verði og öðrum kjörum áðtrr -———en pið kaupið annars staðar- ág 13, 3m. Faeið til PLAYFAIR á BALDUR eptir tinrbri, lath, sltingles, gluggum, liurðum, veggpappír, saumavjel- utn, organs, og liúsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir Haepis, Sox & Cn. [4. Des. 8tn. -Forstöðumaður. IN N F L U TNINGU R. í því skyni að tívta sem rnest að m'iguleyt er fyrir því a uSu löndi í SANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplysingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúum fylkisins sem liafa hug á að fá vini sítia til að sctjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar inntíutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um liina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-YIDBÓT, em menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÁKJÓSAiMEOUSTU MLENDU-SYÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með YÆGU VERDI « AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill liagur er við að setjast að í slíkum hjeruðuin, í stað þess að fara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðherraakuryrkju- og innflutningsmála, WlNNIPEG, MANITOBA. THEO. HABERNAL, líOdskinaari og 61u*addari, Breyting, viðgerð og hreinsun á skinnfötmn, skinnunt, karlmannafatnaði o. s. frv., sjerstaklega nnnazv. 559 Main St. VJir.nipeg.. fl ág 5 m NU ER VERIÐ AÐ SELJA HVERT TANGUR OG TETUR AF VÖRUM DROTABÚSINS ALEXANDER & CO. STAPLE QG FANCY JDRY GOODS.. Gólfteppi, Vaxdúkar, Kápur, Kápueíni, Skinnkápur, Tdlardúkar, Abreiður Flöjelsdúkar, Plushdúkar og Karlinanna-föt. Viirubirgðirnar lmfa kostað $25,000, en eru keyptar fvrir fttíj prCt’. ásaint 25 kössum af nf jum baustviirum, sern opnast eiga eptir fáa dtrga. gerirsamtals $35,000 af hinrun ágætustu vörum, sem nokkurn tlnia hafy verið boðn- ar fólkinu í pessa fyiki, fvrir miklti minna verð cn pær, fást hjámönn- um, setn búa pa'r til. Uetta er sjaldgæft tækifæri fvrir greiðasölulrús og familíufeður til pess að !aga til hjá sjer. Búðarhaldarar út ttm land og umferðarsalar ættu ekki að sleppa af pessu tækifæri til pess að fylla vörúbirgðir síttar. Allar pessar vörur verða að seljast fyrir 1 desember. Farið tafarlaust að skoða HINAR LJÓMANDl VÖRUBIRGÐIR Alexander & Co., 344 Main Street, Kjólasaums-deildin verður framvegis ttndir forstöðu Miss Rew, sem döm- ur Winnipegbæjar pekkjá svo vel, Enginn tekur lienni fram í að sniða og sauma kjóla. Vjer ábyrgjumst afbragðs frágang. jggF” Miss Stevenson er í búðinni, og tekur ávallt rnóti löndum sín- um með ánægju [30.ág.ly. Jsisticc of Pcace, Notary PnDiic oi*‘ logskjalariíari hagls og elds vátryggjandi, fasteignasali; annast löglega bók- un og framlögu skjala og málaflutningsatbafnir; veitir lán mót fast- eignar-veði í eptiræsktum uppbæðum og með ódfrustu kjörum. Vátryggir uppskeru gegn hagli í hinni gömlu, áreiðanlegu F. A. P. Cavalier, N. Dak. Tlie BNieii fnitnrc Co. -383 MAIN ST. Þukfið i iKit að kaui'a Fuekitlee: Við skulum sefinlega með mestu á- nægju syna yður pað sem við höf- um og segja yður prísana. ó Ef svo er, pá liorgar sig fvrir yður að skoöa okkar vörur. Við liöfum bæði aðfluttar vörur osr búnar til af okkur sjálfum. 0 8 3 M a i n S t. WIMNIPEG. 08 getið ekkert gert‘. Og pá snýr hann sjer við með höndina á hurð- arsnerlinum og segir : ,Jeg get drepið yður, og ef pjer giptist henni, pá skal jeg gera pað, og pað pó pað ætti að vera á opnu strætinu‘.“ „Ó!“ sagði Mr. Gorby og sótti andann djúpt, „og svo ?“ „Svo skellti liann hurðinni apt- tir svo liatramlega, að síðan hefur allt af verið illt að loka henni, og jeg hef enga poniiiga til að gera við hana, og Mr. Whyte fer aptur hlæjandi inn í sitt herbergi“. „Sagði liann nokkuð við yður?“ „Nei, ekki nema að pað hefði vitlaus inaður verið að Ónáða sig“. „Og hvað hjet aðkotnumaður- inn ?“ „Uað get jeg eVki sagt yður, pví að Mr. Whyte sagði ntjer pað aldrei. Hann var mjög liár með I jóst yfirskegg ; og haun var klædd- * ur eins og jeg sagði yður“. Mr. Gorhy var ánægður. „Þetta er tnaðurirm“, sagði hann við sjálfan sig, „sem fór inn j hansom-kerruna og myrti Whyte j 71 sagði hann, „pá liefði petta ekki komið fyrir, pví að jeg var æfin- lega með Whyte“. „t>jer voruð honum vel kunn- ugur?“ sagði lögreglupjónnin í með- aumkvunarróm. „Við vorutn eins og bræður,“ sagði Moreland með sorgarsvip. „Jeg kom frá Englandi á santa gufuskipinu eins og liann, og jeg kom stöðugt heitn til hans hjer.“ Mrs. Hableton kinkaði kolli til ]>ess að láta í ljósi, að petta væri satt. „Sannast að segja,“ sagði Mr. Moreland, eptir að ltann hafði ltugs- að sig um eitt augnablik, „pá held jeg, að jeg liafi verið með honutn kveldið sem hann var myrtur.“ Mrs. Hableton rak upp dálítið hljóð, og brá svuntunni fyrir and- lit sjer, en leynilögreglupjónninn sat hreyfingarlaus, prátt fyrir pað að itottum pótti mikils vert um síð- ustu orð Morelands. „Hvað gengur á?“ sagði More- land og sneri sjer að Mrs. Hable- ton. „Vorið pjer ekki hræddar; jeg drap liann ekki — nei — en jeg 66 „Nei, hann er ekki heima“, svaraði húsfreyja, „en pað er maður innl i herberginu hans að spyrja eptir honum. Viljið pjer ekki koma inn?‘? „Jú, til að hvíla mig“, svar- aði aðkomumaður, og eptir eitt augnablik kom Mrs. Ilableton aptur oo- með henni aldavinur Olivers Whytes heitins. Hann var hár mað- ur, beinvaxinn, rjóður og hvítur í framan, hafði hrokkið, Ijóst hár og niðurhangandi gulleitt yiirskegg, <>g var að öllu liinn fyrirmannlegasti. Ilann var vel búinn, í röndóttum fötum eptir nyjustu tízkublöðum, og var kuldalegur liirðuloysis-svipur á honum. „Og hvar er Mr. Whyte í kveld?“ spurði haun, ljet fallast nið- ur á stól, og skipti sjer ekki fretu- ur af lögreglupjóninum en hann væri einhver dauður lilutur. „Hafið pjer ekki sjeð hann ný- lcga?“ spurði lögreglupjónninu fjör- lega. Mr. Moreland starði ósvífnis- lega nokkur augnablik á spyrjand- ann, eins og hann væri að bræða pað, hvort pað væri ráðlegt að sv&ra honuiu eða ekki. Loksins var 63 Var fölur rósrauður litur, Og með pví að Mrs. Hableton hafði kveikt á gasintt, nf pví að bún vonaðist eptir Mr. Gorby, pá sló . rauðnm blæ á allt herbergið, líkt ou peg- ar fyrstu óskýru sólarghtmj aníir sjást snemma á morgnami- . M-r. Gorby stakk höndunum í s lóru vasána sína og lahbaöi um liqruerg- ið eins og liann hefði ekkert fyrir stafni, ett hann tók vandlega ept-ir liverju einu. Veggirnir voru pakíir myndum af frægum hestum og orðlögðum reiðsnil'ingum. Jafnframt voru oít myndir af leikkor.um, flest- \tm fiá Lundúnunt, Neilic Farren.Kato Yaughan , og öðrunt skiij.gileikii „stjörnum“; hafði Mr. Whyte auðsjá- anlega dáðst mjög að peini. Uppiyiír arinbrlkinni lijekk röð af pípuin, og par fvrir cfan voru tvö skilminga- sverð í kross, og fyrir neðau pau allavega litar flosttmgjöiöir, og út úr peint brostu lagleg audlit ; pað var eptirtektavert, að allar ljós- myndirnar voiu af kom m, t>g að ekki sást ein einasta karlmanns- mvnd, hvorki á veggjunum uje í flosuin^jörðunum. t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.