Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 8
B iM U'GliIvKG, MIDVIKUDACIKN 3i DKS. iSqo. \/ASA-UR 1 ÚKEYPÍ Af peim næf-ti’. 25 míinnutn, 8em borga oss peninga, ekki minna eu $2 hver, hvort heldur er fjrir {scnnan eöa næsta árgang Lögbergs, fær hver um sig skrillega kvittun mcíkta n:eð tClu (1, 2, 8 o. s. frv til 25) í ficini rör, sem peuíng- flrtiir berast oss. Bíöan verða töl- vriiár 1— 25 skrifuðar á jafnstóra n.iða, og einn drcginn úr í votta v ðurvist, og fær sá af pessum 25 mihinurn, sem lrefur kvittunina með töiuiiiii, sem út kemur, ÓKEYPIS JS"Í‘TT YASA-ÓR 1 GYLTUM KASSA. Arangurinn verður augljfstur í næsta blaði, seni kemur út par á Cptir. Kvittanirnar verða að vera undirskrifaðar af gjaldkera blaðsins. Einhver af peim 25 HLÝTUR «ð íá únð. Kcj pizt nú við, að verða scm frrstir. Tiiboðið giidir jnfnt fyrir nyja ficiii gitinia kaupeiidur. 24. Dcs. 1800. Utg'f. Lö<jb. Vikufta 24.—80. december lu.öt pcssir nienn scnt oss peninga, . i cða meira hver. Sendcndur tal lir í [)c: ri rtið, scm oss hafa borizt j nir gartiir : Lo. 1 StclVm Sigurðsson, I3rú .. . & 2.00 Rjarni Jonsson, Calgary ...$4.00 •') )>on. Joiins., N. Suanich $ 2.00 •I P. .1. IliHinann, Akra.N.D. $ 2.00 5 Jóftus Stiirlaugssoi', Akra $ 2.00 Stcphan Olivcr, (jienboro $ 4.00 7 Ófcigiir Gnrmlaugss , Caval. $ 2.(X) 8 Sigurgeir Stephaiiss., Caval. $ 2.00 í1 IJjörtur Lárusson, Wpg. $ 2.00 J0 Wigf. Ilali . GlaS"ton,N.l). $ 2.00 1 i Arruann Stephanss., Evforð $ 2.00 .12 M. J. Ilrútfjorð, Milton $ 2.00 18 Marteinn I 'áiss., Rat Portage $ 2.00 I’egar 12 til bufa sent oss bver rninnst $ 2, verður drcgið um úríð. Flytið yður að fylla töluna pessa viku ! Utjcfci’dvr Jpjberje. ÚR BÆNUM G R E N Í) I N N I. Gleðiiegt nyár! Nokkrir ungir ókvæntir íslend- ingar bjóða til dati3leiks í kvcid á Assiniboine Hall. mælisdag sinn hátíðlegan á 2. dag jóla með jólatrjessamkornu að kveld- inu 'iil. &ar voru nokkrar ræður hal r, sungð og spiiað á yms hljoo.æri. Mikiö \ ar par af gjtifum. I ísíciizku kirkjunni í Suður- Pemluia \ar haiuin jólatrjessam- koina á iniðt ikudugskveldið, og var hún fjölsótt. Gjatir voru margar og prógrammið skemmtilegt. Santa Claus var par í fullum ikrúða. — Pioneer JSv'prcxs. JólatrjessEinkc ma sunnudsgsskól ans í íslenzku kirkjunni var fjölsótt mjög. Aður en jóiagjöfunum var útbytt voru sungnir tveir sálmar og sjera Jón Bjarnason hjelt stutta ræðu. Kirkjan var mjög prjtdd með grænum greinum. Gjafirnar munu aldrei hafa verið eins miklar að undanförnu við sams konar tæki- færi eins og í petta sinn. Hon. Mr. Greenway, formaður Manitoba-stjórnarinnar, kora hingað til bæjarins úr Englands-ferð siuni á snnnudaginn var. Eptir pví sem hann ljet í ljósi við blaðamann einn hjer 1 bænum, sem fann hann að ináli nýkominn, gerir hann sjer góða von um að ferð sín muni hafa all- mikinn árangur að pví er sner.tir útílutning frá Englandi hingað til fylkisins. Mr. Greenway segir að á Englandi vanti allt fatt fyrirkomu- lag 1 útflutníngamálum í Canada parfir; \fmsir menn vinni par að peim, en reglubundna samvinnu vanti. Til pess að koina lienni á purfi fje, og par verði Canadastjórn- in, Kyrrahafsbrautarfjelagið og Mani- tobastjórnin að taka iiöndum sairian, Með talsverðu fjármngni hyggur Mi. Greenway, að nuklu mætti koma til leiðar á Englandi að pví er út- ih’tninga si e tir hingað lil lauds. Mikil greiuja- t-r í mOnnum á Eng- iandi, eptir pví sem liann segir v:ð Bandaríkin út af töilögunutn n/ju, og pess vegna iiaía hugir mauna dregizt að Canada meira en áður; og nóg er á Euglandi af fólki, sem iaugar tii að ily tja ve.-tur, en margir pyrftu hjálpar við til að geta kom- izt. Mr. Greenway hyggur, að fje ætti að leggjast fram lijeðan að vtstan í pví skyni að ljetta undir fvrir mönnum ineð fargjöld. Ann- ars vildi Mr. Greenway lítið segja, kvaðst leggja fyrir fyikispingið, pegar pað kæmi saman, skyrslu um íerð sína og eins utn ráð pau sem sjer hefðu hugkvæinzt, og virtist honum ekki rjett að gera pá sk/rslu iieyrum kuuna fyrr en að pví væri koinið. Ur. Daníel Laxdal, málfærslu- inaðnr í Cavaiier, N. D., kom liing- að til bæjarins 1 gærkveidi. Einmunatíð helzt lijer allt af svo að slík hefur aldrei verið á poim áratug, scm nú er á ehda; frostið er svo áð scgja aldrei nema örfáar gráður. Dálítið föl er á jörðu. *" ~ - ..........— Ný-íslendingar ’ ætla að snúa sjer til fylkisstjórnarinnar í vetur, uu skora fastletra á hana að láta rr> r> Jeggja sóinasamlcgan og færan veg um nyleuduna. K e n n s 1 a fyrir ungar stúlkur í alls konar hannyrðum, fæst með mjög væg- um kjörum hjá M:ss E. Thorla- cius, 102 Kate Str. Winnipeg. ITr. Friðrik Jónsson úr Argyle- nylendnnni, faðir peirra Árna og F iðjóos kaupmanna kom hingað til l æjarins á mánudaginti var, og fer r.jitur hcim til sln nú í vikunui. G. T. stúkan Hckia hjelt af- (í'ramh. frá 1. bls.). — í gærdag lenti Parnellítum og Anti-l’arnellítum saman í áilog á mannfundi í Tipperary. Engir stórskemmdust. Parnellítar vóru i minnililuta. — í gær hittust peir Parnell og O'Brii n í Boiogna á Frakklandi; höfðu peir talazt við einir all-lengi; en ekki vita menn hvað peim fór á niilli, annað eu að árangur inun enginn að svo komnu af viðtali peirrn. En peir iiafa ínælt sjer mót aptur eptir fáa daga. CANADA. I.ndíának eólegir. Freguir pær setn vjer gáturn um í síðasta blaði, að borizt hefðu um að Indíánar vestur í Assiniboia væru farnir að láta ófriðlega, reynast ósanuar. Ekki er pað heldur sönn fregn, að Indí- ánar bafi komið sunnan úr Banda- ríkjum til frænda sinna í Assiniboia. Til Englands barst alla leið í síð- ustu víru frjett uin, að Indíánar og kynblendingar í Norðvestur-ter- ritóríunum hefði hafið uppreisn, og paðan kom aptur fyrirspurn til Ca- nadastjórnar um, hvort fregnin væri sönn. Ljt. í.i.vki.an. Frá St. John, Ncw Brunswick er telegraferað p. 80. Fjórir meðlimir af fjölskyldu Kugh Stomarts hafa með nauunnd- uin sloppið við bráðan bana af eit- urbyrlan einhvers kvenndjöfuls. í gærkveldi gaf kvennmaður með pvkks blæiu fvrir andlitinu einum af drengjum bans brjóstsykursbögg- ul. Böggullinn var borinn inn í liúsið og tafarlaust opnaður; móðir- in, elzta dóttirin, lítil stúlka og iítill drengur smökkuðu á brjóst- sykrinum. . Á einu augnabliki vai peim öllum orðið dauðillt, og mik- ið purfti af uppsölumeðulum til að ná upp úr peim eitrinu. Elzta stúlkan varð sjúkari en hin, en nær sjer pó að líkindum aptur. Faðirinn var skyndilega sóttur og flefgöi hann afganginum af brjóst- sykrinum inn í eldinn, svo enginn veit, hvað í honurn var. Leit er hafin eptir konunni með blæjuna. — í storminum mikla í pess- um og fyrirfaranda mánuði urðu skip á Atlantshafi fyrir miklum hrakn- ingi. Sjerstaklega vakti athygli út- reið ýmsr.a skipa, sem fluttu lifandi gripi frá Canada til Englands. Sum peirra, sem höi'ðu mörg hundr- uð gripi um borð, komu nær engu heilu á hófi til Englands; rneginið kafnaði cða drapst af meiðslurn, beinbrotnaði o. s. frv. Enska stjórn- in t<5k föst nokkur skip, er pau komu í liöfn, fyrir sakir ólöglegs útbúnaðar. Plimsoll, hiun nafnkunni enski pingmaður, er svo vel hefur gengið fram í að herða eptirlit með ósjófærum skipuin, sern skipshöfn- inni er voði af búinn, hefur nú t“kið fyrir að varðveita skynlausu skepnurnar fyrir pessari meðferð. Hann er nú kominn til Canada 5 peim erindum. Skipseigendum er illa við bann og lians erindi, og gera hvað peir megna, til að hamla stjórnar-afskiptum af pessum inálum. PÓSTGÖNGUR TIL ísLANDS 1891. Gufusk. Jaura fer frá Grantoi (áleiðis til íslands) 20. Jan. (til Rv. 28.) og 5. Marz (til liv. 14.). — Thgra frá Granton 26. Marz (kemur á Eskifjörð, Seyðisfj., Vopnafj., Akureyri, Sauðárkrók, ísafj., Önund- arfj., Dyrafj., Arnarfj., Patreksfjörð) til Rv. 14. Apríl. — Laura frá Granton 23. April (til Rvk. 30.).— Thyra frá Granton 21. Mai (á aH ar sömu hafnir sem 20. Marz, og auk pess á Berufjörð, Húsavlk, Siglu- fjörð, Skagaströnd, Reykjarfjörð, Stykkishólm og Flatey) til Rvkr. 9. Júní.— Laura frá Grauton 6. Juni, tilRvkll.; paðan 15. sunnanlands til Berufj., Seyðisfj., Akureyrar, Sauðár- króks, Skagastrandar, í«afj., Önund- arfj., Dj'rafj., Patreksfj., Stykkishólms og til Rvíkr. a[>tur 26. Júní. — llomny frá Granton 8. Jltli, til Rvíkur 13. Júlí.—- Thyra frá Grau- ton 1. Agust (til Eskifjarðar og allra viðkomustaða sörnu sem 21. Maí, nema Berufj., Patreksfj. og Flateyjar), til Rvíkur 19. Agúst.— La.ura frá Granton 8. Agust, (til Rvkr. 15.) og 17. Sept. (til Rvk. 27.). — Thyra frá Granton 28.Sept. (til Eskifj., Seyðisfj., Vopnafj. Ak- ureyrar, Sauðárkr., Skagastr., ísafj. og á venjulegar Vesturlandshafnir, all- ar neina Flatey) ti) Rvíkur 15. Okt. — Laura frá Granton 12. Novbr., til Rvíkur 20. Nóvembr. Þegar T^aura kemur til Rvk. 80. Apr., fer hún 2. Maí til Stykk- ish., Flateyj., Patreksfj., Dyrafj., ön- I undarfj. og ísafj. (5. Mai); fer pað-j an 7. Maí til Dyrafj., Arnarfj., I Stykkishólms, til Rvíkr aptur 10. Maí. frA íslaNdi eru fardagar póstskiiianua: Laura 3. Febi'., 21. Mnrz; Thyra (strandf.) 22. April; Laura 14. Maí; Thyra (strf.) 13. Júnf; Laura (strf.) 3. Júlí; Romny 18. Júlí; Thyra (strf.) 28. Agúst; Laura 23. Agúst, og (strf.) 3. Október; Thyra 21. Okt., Laura 28. Nóv. — Komudagar til Granton: L. 15. Febr., 3. Apr.; Th- 10. Maí; L. 24. Maí; Tli. 2. Júlí; L. 23. Júlf; R. 27. Júlí; Th. 17. Sept.; L. 4. Sept., 25. Okt.; Tli. 1. Nóv.; L. 11. Des. t ., Vjep padiiin oiliim vinum vorum til að kaupa stfgvjel sín, skó, moccasins, töffiur, töskur og koffort bjá A. G, Morgan, 412 Main Str. (Mclntyre Block); hann selur ykkur góðar vörur, og er sá ódyrasti í borginni. [sol 7 *rc. J. J. White, L. D. S. Cer. Main & Market Streets WlNNlPEG. AS draga út tönn...............$0,50 A'ð silfurfylla tönn...........-1,00 Öll tannlæknisstörf abyrgist hann aö gera vel OKEYPIS UIIILISRJETTAR- iflanitoba'&ytoi'ilbtstur- b r a u t i it. Landdeild fjelagsins lánar frá 200 fcil 500 dollara mcð 8 prCt. ieigu, gegn veði í heimilisrjefctar- iöndHm fram mcð braufcinni. Lán ið afborgist á 15 áruro. Snúifi yður persónulega eða brjef #lega á ensku eða íslenzku til Á. W. Sdea Land-commissioners M.& N.- West brautarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. (SjíTstok öitlu alla pessa viku á Dry Goods °g Golfteppum Auglýsingar skildar eptir við dyr ykkar. Gætið pess að fá pær. SALAN byriuð í DAG HÓPAKAUP f hverri grein. Sparið peninga með pví að kaupa í CHEAPSIDE. 578 Main Street. Markaðs verð í Winnipeg 23.—29. des- 1890. Hveiti Nr. 2 hard $ 0‘00 -0,65 Hl ‘rir, — -- 0,25- -0.30 Hveitimjöl, patents 100 pd. - 2,í 0 s1r. bakers’ — - - 2,40 — xxxx — - -. 1,40 superfine — - .. -1,20 Ursitfi, gróft (bran), . -. -12,00 fínt (Shorts), — - - 14,00 Maismjöl, 100 pd . .. 1,50 Haframjöl — - - -2,70 Brenni, tamrak, cord .... . n 2 — ösp (poplar) — ... ,00—0,00 H<ty, ton 5.00- —E.50 Svlnsfeiti, (laid) 20 pd. fata ■ E- 2,! 0 Smjör, pd. nýtt, 0,17- -0,20 lakara — . .. 0,15- -0,10 AsV> tylft - .- 0,21 -0,26 Kartöjlur, bushel (nýjar).. - 0,0- —0,75 Flcsky pd. nýtt - -- 0,0o- -0,07 Káýsket, pd - $ 0,05—0,07 S wðat et —.... 0,10- -0.11 Nxutí ket, — - 0,05- -0,06 BÚÐA-VEEÐ t WlNNIPEG, 16. —f3. des. 1890. Fyrir $1,00 ú<st: kar6 ?'/x—X pd. hvítsykur höggyinn 9—10 pd.; dto. raspaður 13—14 pd.; púðursykur, ljósbrúnn, 14 pd.; te i'/—i/ pd.; rsgrjfn, smá 18 pd.; dto. heil 14 pd.; þurk'uð epli 10 pd. N Ý KETVERZLUN. Við prum nýfarnir aft verzla, og höfum á boöstóltim allar tegundir af ácætn nauta, svina, sauöa og fuglaketi o. s. frv. Vonuir aö landar okkar niuni ekki síöur kaupa af okkur en öðrum. Eggertson Bros. 373 McDcrmot Str. UGLOW’S bóksöluBúð er nú á 312 Main Str., beint gagn- vart N. P. Hotelinu. Miklar birgðir af bókum, ritföng- um, skrautmunum, barnagullmu o. s. frv., allt fyrir lægsta veið. t>að skal vera css sönn ánægja að sjá vora hlenzku vini og viðskijita- menn. UGLOW & CO. gagnvart N. P. Hótebmi. [4.no2m Bappon & Peterson 583 og 585 MAIN 8TR. selja nú alfatnaö karliTianna og allt er J karl-klæðnaöar heyrir, iwo oa stígvjel og skó, 33prCt. undir vara-verði fyrir borgun út, i hönd. Þeir selja og allar VU lstáss-birgötr sínar íyrir hálfvii öi. Góð ur seld fvrir $3,25 liveit og inr yfir. — Jjipboð á hverju kveldi. Koniið og kaupið l>að sem ykkur vanhagar uin tyrir verð sem |>ið skamtið sjálfir. 583 og 585 MAIN ST. BARRON & PETERSON \~W Euska, þýska og skaDdinavisku má- m tölnð í búðinni. [l.okt.Sm. seyíor¥ouFe7 «77 Markct St. norðanverðii, rjett á móti nýja kjötmarka'fíiuum. Agæl herhergi, ágæt riim, ágætt fæði. Beztu vínföng og vindlar. Bílliardstofa, baðherbergi og rakara-herbergi. Að eins $i,00 á dag. JOIIN ESAIRD eigandi. 10.Dec.3m Kaupið yðuú JÓLAOJAFIK leirtau, postulín o. s. frv. hjá • & BB SráSEú 481 Main Str., beint á tnóti City Hall. Kaffi! Kaffi! Á GÆ TIS K A F FI! 5 ct. bollitin 10 ct. ineð brauði Pjetur Gislason, 21.okt3m] 405 Itoss Strcct. F 111 11 U F ! ff. H. SMITH (Hppbobshaliiin'i, birbinganmbur, fiiotcigmiBiiIi, er fluttur til 551 MAIN STREET. Vistráðastofa Northeru Pacitic & Mani- toba flutt á eama staö. Jeg reyni að ieysa samvizkusan.lega af hendi öll störf, sem mjer ertrúaö fyrir. Jeg geri all.t ánægöa; borga hverj- um sitt í ttma. Húshúnaði allskonae hef jeg jafnan nægtir af. Nógar vörur. Ilappakaup hant'.a Öllum. Eptir Ykicar Sumarhötum, Eptir Ykkar Sumah- FÖTUM, EpTIR YiíKAR SuMARYFIRTREYJUM. Síðustu móöar, Loeystu prísar. lieztu efni. C3TY HALL SQUARE, V/INNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.