Lögberg - 31.12.1890, Blaðsíða 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 31. DES. 189O.
•r •
7
VINAR-BRJEF.
„Vinur er sá, sem til vamms segir“.
E>að tjáir ekki að djljast pess:
vjer höfum verið settir í skaramar-
krókinn, og’ J>að svo greinilega.
t>að eina sern veldur J>ví, að vjer
dirfumst samt sem áður enn að líta
fram í dagsbirtuna, er pað, að oss
er ekki Jjóst, í hverju yfirsjónir
vorar eru fólgnar.
Ein vitur, hógvær og vel sið-
uð dándismaer Karolína Jónsdóttir,
hafði látið í 'Ijósi, að hflu ætlaði
að segja ujip J.ötjlnrgi við áramót;
henni var á allra hógværasta og
kurteisasta liátt bent á, að eptir
landsli’gum vioi áskrifandi blaðs að
vera skuldlaus við blað, er hann
segði pví upp; hún skuldaði pá
blaðinu í 1. Svo var pess getið,
lienni tii leiðbeiningar, að lifln skyldi
heldur senda oss uppsögn skriflega
á miða, lieldur en t. d. að senda
oss skilaboð um liana mið urnburð-
ardrengrmin, sem ber út blaðið ;
hann væri að eins ráðinn til pess
verks, en eigi til að taka við til-
kynningum, svo að óvíst væri að
tilkynningin bærist oss ella.
11. desember kom Karólína inn
í verzlunorbúð seint um kvöld, ejit-
ir að vinnutími var úti, og hitti
svo á, að gjaldkeri Lögbergs Jón
Ólafsson var par staddur. Hún
vildi pá fara að borga honum Lög-
berg, og pótt par væri livorki af-
greiðslustofa blaðsins nje heldur
væri pá vinnutími Jóns Ólafssonar
og hann ekki hefði reikningsbækur
Lögbergs par með sjer—hann ber
pajr nefnilega ekki á bakinu hvert
sern hann fer og sefur ekki með
pær undir höfðinu — J>á tók hann
pó orðalaust við borguninni og
skrifaði pað hjá sjer. Svo vildi
Karólína fara að segja upp blaðinu
©o- benti J. Ó. henni pá á, að
hann gæti ekki tekið á móti munn-
legum uppsögnum hvar sem hann
væri staddur á jörðunni. E>ær yiðu
að koma til skrifstofu blaðsins, helzt
skriflegar. t>ó Jón Ólafsson hafi nú
ofurlítið fúskað við blaðamennsku í
8vo sem 23 ár, bæði á íslandi og
í útlöndum, J>á er hann náttúrlega
ekki eins heima í pví, hvað er
tlzka I peim efnum, eins og Miss
Karólína ; hann hafði ekki orðið
pess var áður, að pað væri álitin
skylda blaðamanna, sem hafa opna
skrifstofu frá morgni til kvelds, að
halda áfram á kveldin eptir vinnu-
tfma að sirina kaapendum blaðs,
hvar sem peir væru staddir út um
borg og by.
Nú hlytur petta að vera eitt-
hvað öðru visi hjá peim blaðamönn
um, sem Miss Karólína pekkir og
álítur helzt fyrirmvnd að.
Hún hefir refsað oss með pvf
að skrifa Jórii Ólafssyni svo látandi
brjef :
Winnipeg 19. Deaember 1890.
Herra ritttjóri!
Þegnr jeg nú fyrir nokkrum tíma
umliönum tilkynnti yðtir útgefenrlun-.
Liigbergs, nð jeg — buði vegna blaðg-
ins sjálfs, og nnnara orsaka vegna —
ejgi vildi verða við katip á blaðinu
lengur en fur til fessi árgangur værj
lítrunnÍDn, |á var mjer svarað, aö miinn-
leg uppsi'gn væri ekki forndeg við slík
lækifari, og yrði jeg lví uð koma með
hana skritiega.
Til fess pví að fullnægja kröfum og
foimreglum Lögbernskunnar |á er jeg
rú setzt, niður í iieim tilgangi að gjöia
yður skiijaiiU’ga |á nteiningu mína, að
jeg með engu móti vil eyða peninguin
mínum og tíma til nð kaupa Löglierg
og lesa þaft, eptir að næsti árgangur
byrjar og kemur þetta til af feirri or-
sfik nð nefnt blnð, eða rjettara sagt
fiestir sem f taö skrifa, berjast aft meira
og minna leyti móti feim kenningum
sem fræftimenn og allir sem frelsinu
unna, bafa til [æss aft lypta mannfand-
anmn upp úr van(iekkinguruiyrkrinn til
lramfura og frclsisstarfa; |annig má til-
nefna bínn alkunna siðalærdóm áttunda
boftorfts barnalærdóms vors sem hefur
verift, er og verður einn hinna æðstu
rr.eðal sannsiðaðra manna. Hjá honum
er optar gengið í J.cssu optnefnda Lög-
bergsblaði. og jafnvel að hann sýnist
Jar opt með öllu fyrirlitinu.
Vinsamlega st
Karólína Júnsdóttir,
l>að er nú svo lanjrt sfðnn vjer
geng-tim til prestsins, uð vje: eruui
ekki orðnir sterkii í boðoiða-röðinni;
pó rekur oss eii.ihvert mim ! lil, að
8. boðorðið hi'óði eitthvuð uni j .ið
að pað sje ekki fallejft að bcra
falslcan vitnisbuið á rnúCt slnum ná-
vnga.
Miss Karólína álítur, að' blaðið
eða flestir, sem í pað skrifa, berj-
ist á móti peim kenningum, sem
„fræðimer.n ojy aliir sem frelsinu
unna, liafa til að lypta mannsand-
anum upp úr vanpekkingarmyrkr-
inu til framfara ojr frelsisstarfa1- ;
sjerstnkk'oa sakar hún Jressa menn
urn, að ]>eir fyrirlíti 8. boðorðið.
Vjer höfuin lengi verið að reyna
að „vinna á“ pessu ritsnilldar-harð-
meti yngismeyjarinuar; J>að keniur
út á manni svitanum í frostleysinu
núna, að bisa við svona ólseiga sál-
arfæðu. Svo mikið hefur oss sk.il-
izt, að macrin er handgengin ritum
fræðimanna, og að hún kanm boð-
orðin utan að upp á sfnar 10 fing-
ur. Nú, vjer berum mestu virðingu
fyr;r 8. boðorðinu, og viljuiii með
eugu móti brjóta ]>að. Vjer erum
oss pess heldur ekki meðvitandi, að
vjer höfum gert (>að. Hvað pá
snertir, sem skiifað hafa ritgerðir
eða frjettir í blaðið petta ár, pá
böfum vjer ekki orðið pess áskynja
um neinn af J eiin.
En Miss Ivarólína er svo mik-
ið fróðari en vjer, og kunnugri
„kenningum fræðimanna“, að pað
getur vei verið, að pessi gömlu 10
boðorð, sem vjer lærðum á vorum
ungdómsárum, sje komin úr „móð“,
og önnur ný kömin f staðinn.
Af pví Miss Karólína hefur
vafalaust ritað eigi að eius til að
refsa oss fyrir yfirsjónir, setn vjer
vitum eigi af að vjer höfum drygt,
heldur til að „typta oss til betrun-
aru, pá vonum vjer, að liún láti
eigi niður falla hálfgert góðverk á
oss, heldur fullkomni pað með pví,
að fræða oss um, hvert sje hið njja
8. boðorð í hennar lærdómsbók, og
bendi oss á nokkur pau lielztu til-
felli, par sem Lögberg hafi brotið
petta boðorð, og bendi jafnframt á,
hverjir af peim, sem í Lögberg rita,
sjeu saklausastir („flestir“ eru sekir,
sem nokkuð hafa ritað í petta synfl-
uga blað).
Henni er velkomið liæfilegt rúm
í Lögbergi til að fræða oss og lyð-
inn. t>að væri líka velgjörð við
kaupendur vora, setn eru lieldur að
fjölga, að benda J>eim á bresti vora,
svo að peir leiðist ekki í viilu.
í auðmykt og blygðun vors andlitis.
liitstjórn Lögbergs.
Tannlæknir
525 Aðalstrætinu.
Gerir allskonar tanulækniugar fyrir
sanngjarua borgun, og svo vel
j nijöum áiiægð
Islendingar
NÝ VERXLFXS NÝAIt VÖRIRS
NVIR RRÍSARS
Jóhannes Hclgason f Selkirk, hefur
ánægju af að tilkynna yður, að hann
hefur byrjað að verzla með eptir-
fylgjandi vörutegundir:
matvöru af öllu tagi
UARÐVÖRU, TINVÖRU,
LKIRTAU, GLA8TAU,
smávarxixg af ymsu tagi,
FALLEGAR JÓI.AGJAFIR m. m.
f.innig nyar íslenzkar bækur.
BEZTU VÖRUR!
LÆGSTU PRÍSAR!
Mjer er sönn ánægja að láta ís-
lendinga njóta minna góðu inn-
kaupsprísa.
Með virðingu yðar
J. Helgason.
Búðin er á horninu á Clande-
boy Avenue og Evelyne stræti, beint
á móti Pearsons kjötmarkaði.
Sblkirk Max.
SEX b0ð,b SEX
I>ar sem sex eru búöirnar, eru miklar vörur á boðstólum..
I>egar mikið er kevpt, er J>að uppörfun ekki að eins fyrir búðarkauptnanninn heldur og, fyrir
VLRKSMIDJU^ GANDANN OG STORKAUPMANNINN.
Við kaupum par sem mest fæst fyrir peninganá, og erum fúsir að. skipta ágóðanum petta haust niilli okkar og
S K I PTAVI NANNA.
Við stöndum við pað sem við auglysum, og höfum birgðir af góðum
STIGVJELUM OG SKOM OG FATAEFNUM,
Allt se!t fyrir minna en sumir kaupmenn kaupa pað fyrir. . Komið. í okkar biiðif eptir kjörkaupum.
Bórgun út í liönd.
Gk ZHL BODG-EES ác OO.,
332, 432, 470 MAIW STREET.
Aukaverzlanir i Morden, Glenboro og Ardeu, Man.
TAKID EPTIR.
Nú! Rjett núna syrir fáum dögum höfum við fengið- ógrynni af
vöruin að austan. T. d. fjölua margar tegundir af karlmannafötum á öllu
verðstigi frá $5,00 og upp. Sömul. tnikið af yfirhöfnum á mismunandi
verði. Margar tegundir af nærfatnaði, vetlingum, húfuin, slipsnm, skyrt-
um, skyrtu-hnöppum, fataefnum og margt fl. — Ennfremur kjóladúka, flane-
lett, flanelljerept, rúmteppi, af ýmsum tegundum, kvennboli, liúfur, vetlinga,
trefla, kraga, manchettur, brjóstnálar, perlubönd, armbönd, hringi, borð-
dúka og ótal margt fleira. — Sömuleiðis margskonar fallegar gjafir til'
vina og kunningja með mjög lágu verði; og allar hinar áðurtöldu vöru-
tegundir getum við nú boðið okkar skiptavinum með eins góðúm kjör-
um og nokkrir aðrir í bænum. Sjerstök klunnindi fyrir okkar föstu
verzlunarmenn. Komið á meðan nóg er að velja úr. Munið eptir að
búðin er á norðaustur horni Isabel og Ross St. Gangið ekki framhjá!
komið heldur inn! — Norð-austur liorn Isabel og Ross St.
B U R N S & Co.
íslenzkur búðarstjóri Stefán .iónsson
Un<r afgreiðslustúlka Oddny Pálsdóttir.
ilíomtb oq öíiobib
milu sýning af Jóla og hátíðavörum
sv scm eru barnagull, bækur, ritföng.
skrautmunir, sleðar, flatsleðar, (tobboggan), snæskór &c,
Santa Claus hefir gert pessa búð að aðalaðsetri sínu
Enginn fer í Jólaköttinn, sem fær eitthvað faliegt til hátíðarinn-
ar frá
472 Main Street.
ALEX. TAYLOR.
C.Dec. 1 m
CARLEY BROS.
SKRADDARA-SAUHiUD FÖT
Vjer erum stóránægðir með pað hvernig íslendingar hafa hlynnt að
verzlun okkar; en pess ber að gæta, að við höfum selt peim vörur við
lægra verði en peir gát > fengið nokkurs staðar annars staðar í bænuni.
Framvegis munuin við skipta við pá á sama hátt.
Fyrir haus ið höfum við ljómandi birgðir af utanhafnarfötum, ncer-
fötum, skyrtnm, skinn- og ullar-húfum, og öllum fatnaði, sein karlmenn
purfa á að halda.
íslendinga vegna höfum við tryggt okkur pjónustu Mr. B. Júlíuss
sem getur gcgnt ykkur á ykkar eigin yndislega máli. Við treystum
pví að fá góðan hlut af viðskiptum ykkar.
OARLET BRCS.
Verzlum með nymóðins föt
458 MAIN ST,, WINNIPEG.
Rjett að segja beint á móti pósthúsinu.
M. BRYNjOLFSON.
D. J. LAXDAL.
Sliaw & ífeilti
eru *ð hætta verzlun
—í-:—
PEMBINA. N. D
og Beija allar öinar hirgbir af *1-
inennum varningi, par eð peir ætla
að byrja
WHOLESALE-verzlun
1 St. Pkul.
Jlllt btrlmr aí) etljaöt fyrir
1. jan. 1891 fyrir nrhole-
sale-verð eða minna.
SllllW & OiHllOn
Pembina, m. D.
t 31 des.J
THCE3
NORTHERN PACIFIC
RAILWAY.
DAGLEGA
STORKOSTLEGAR
VFTBAHFBBDIR!
FRA
MANITOBA til
BRYNJOLFSON & LAXDAL
MÁLAFL UTNINGSMENN.
peir láta sjer sjerstaklega annt um innheimtu á gönilum og nýjum kaupskuldum verkamanr.a.
peir hafa ótakmarkaft'ar peningaMpphæðir til aft lána gegn fasteignaveðum.
I4.oc.3m] <3Ea,-«7-ea,XA j*, do., 3Sir. 30.
3 JARDARFARIR.
utlornið á Main & Notre Damee
iLíkkistur og allt sem til jarð-
larfara parf.
ÓDtRAST í BŒNUM.
j.Jeg geri nt jer xnesta far uin, aðj
lallt geti farið sem bezt fran
Ivið jarðarfarir.
letephone Nr. 413.
Opið dag o"
IViUNROE & WEST
Málafœrdumenn o. s. frv.
Freeman Block
490 Wvain Str., Winnipeg.
vel pekktir meöal íslendinga, jafnan reiðu
búnir til að taka að sjer mál þeirra. gerar
áyirm ninga o. s. frv.
Isafold,
hið lang-stærsta blað á Islandi, kem-
ur út tvisvar í viku allt árið, kost-
ar í Ameríku $1^ árgangurinn, en
frá 1. apríl p. á. til ársloka (78
bluð) að eins:
EI\N D03.LAR,
er greiðist fyrirfrám, nnr leið og
blaðið er pantað, og fæst pá í kaup-
bæti hið ágæta sögusafn Isafoldar
1889.
Z'W*’ Skrifstofa Lögbergs tekur
móti nyjum áskrifendum.
Montreal,
Quebec og
, Ontario,
■ ,.i . -Gildir i--
90a ° a QQ
Nov. 18. til Des. 30., ^ia
Northern PacificRaiíway.
Hin eina lína meft mötunsir-vögnujn frá
Manitoba til staða í Ontarid, ylir St.
Paul og Chieage. — Lina línau, sem gef-
ur mönnum um aft velja
tolf mismunandi leidir.
$40-$40-?40-$40 /J (J>-?40-?40 |40-|40
$40 $40 $40 $40 (pfcfy) -$40-$40 $40 $40
fyrir ferðiua fram og aptur.
Gildir í 15 dagft hvora leift, með við
st'iðurjetti; 15 daga lenging fæst fyrir
$5; 80 daga fyrir $10, og 60 duga fyrir
$40.
ÍVl 0. SMITH.
-----SKÓSMIÐUR------
liýr til skó og stígvjel eptir múli
395 Ross Str., Winnipsg.
25.ju.ly.]
Allur farangur 1 tollgeymslu til úkvörð-
unarstaðar. Engar tollski ð.■ nir: J'eii sem
vilja fá &vefnvagnsrúm,-suúi sjer til
II. .1. ltelch
Ticket, Agent, 486 Muin Str., WÍDnipeg.
II. fivtinftird
Generul Agent, Winnipeg
Clias. S. Fce
S. P & T. A., St. Puul.
Sest öo.
——LJÖSM YNDA RA R___
Mc Wiíiiam St. W>st, Winnipeg, Man.
Eini ljósmyndastaður í bænnm, sem
íslendinguv vinnur á.
KOliGH & CAMFBELL
Málafærslumenn <>. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Maa-